Vísir - 27.11.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 27.11.1946, Blaðsíða 2
VISIR; Umferðarmá! limferð á þj-óðvegum og ökuníðingar. Niðurl. Þjóðvegirnir. Þá ætla eg að víkja nokkr- um orðum að umferð á þjóð- vegunum. Þú manst sjálfsagt ef tir því — það er nú allmörg ár síðan — að tveir bílar óku samtímis út á Hólmsárbrú, hvort úr sinni átt, mættust á miðri brúnni og rákust þar á, vegna þess, að sögn, að hvorugur vildi víkja, þ. e. bíða við brúarcnda meðan hinn æki brúna. Eg gæti sagt þér frá ýmsu, sem eg hefi séð og sjálfur orðið fyrir, sem því miður sannar það að þessi manntegund er ekki út- dauð í' okkar landi. Það er að sjálfsögðu oft slærítt að mæta slíkum mönnum, t. d., þegar þeir neyða aðra til að • mæta sér á hættulegum stöð- um, en þó eru þeir verstir viðureignar þegar þeir aka þannig að ómögulegt er að komast fram úr þeim hvað sem á liggur. Eg var nýlega staddur í kvöldboði og voru þar m. a. þrír af þekktustu læknum bæjarins. Eg spurði þá hvaða ráð læknar hefðu ef þeir þyrftu að komast fljótt á slysstað, og lentu aft- an við slíkan ökuþór. Þeim varð að vonum svarafátt. Hljóðmerki lækna. Síðastl. sumar varð svip- legt slys á Þingvallavatni. Maður drukknaði, en annar bjargaðist nauðulega. Símað var strax cftir lækni til Reykjavíkin, og las eg það í blöðunum að hann hefði ek- ið austiír á rúml. }/% klst. Hann hefir ekk'i ekið fram á neinn Hohns/ir-bfl(stjórann þá. Eg cr nógu kunnugur þessari Iéið iil að vita að ekki þyrfli neniu eiriii eða tvo af þcssum bcioiirsmönnum til að tefja för læknis svo að allt gæti orðið um seinan. Læknar (og þá einnig slysa- varna- og bjorgunarsveitir) verða að í'á .sérstakt hljóð- merki til notkunar ef mikií'S liggur við. Ýmsir miinii ætla. að sérstakt merld með vénjulégri bíl- flautil yrði ririsnöiað af öku- riíðmgura, Það, má vcra að eitthvað sé hæft í því. og værj öjálf&agt grcinilegra að nota sérstakar flautur (sgr. brurialíð jóg sjukrabíla). En sá okóstur fýlgír pví, að ofí þyri'íi að nolu aðra bílá en þá sem syö v.cru útbúnir, þégar mikið Uggur. við, og yirðjst þvj nauðsynlegt að á- kveða sérstákl hlióðmerki fyrir '¦vcnjulcgar bílflautur til riötkuriar jafnhliða. uiium, en að því frátöldu verða fólksbifreiðar fyrir mestum töfum af vörubílum sem eru hlaðnir háfermi, svo að ekki sést út um bakglugga. Þeir eru ferðlitlir upp brekk- ur, en hávaði þá mikill í vél, svo að oft er vafasamt hvorl þeir heyri hljóðmerki frá bíl fyrir aftan. — Ekki bætir það úr skák að mikið cr nú á vegum úti af stórum og þungum herbílum, er keypt- ir hafa verið af setuliðinu. Það er ekki hægt að komast hjá þvi að hlaða háfermi á bíla. En það ætti að skylda alla er slíkt gera að hafa spegil út frá ökuhúsi. Ef bíl- stjórinn á erfitt með að heyra hljóðmerki, ætti sá sem fyr- ir aftan er að reyna ljcs- n:erki, en það hlyti að sjást í speglinum ef aðgát væri höfð. Sjálfsagt væri að hafa slrangt eftirlit með að slik- um ákvæðum væri hlýtt, jafnskjótt og speglar væru fáanlegir handa öllum sem þyrfti að nota þá (mér er ckunnugt um hvort þetta er svo nú). Þó að vörubílar séu hér sérstaklega nefndir þá er það að sjálfsögðu alveg óforsvaranlegt að hlaða far bílum á götu. Þekkirðu ekki manninn sem stöðvar bíl sinn á miðri götu til að tala við kunningja gcgnum bílglugg- ann? Hann hefi.r engan 'tíma til að víkja 'mlhum til hliðar á meðan, þó að öll umferð um götuna stöðvist 2—3 mín- útur. — Miðvikudaginn 27. nóvember 1946 Hugsa bara um sig. Þá verður maður var við þann hugsunarhátt hjá allt of mörgum þeirra sem bíl aka, að allt sé í lagi ef þeir eru í rétti sínum. Eins og nú er háttað umferð hér í bæ, er slíkur hugsunarháttur af- leitur. Hæfni þeirra er bíl aka er mjög misjöfn, margir þeirra áreiðanlega fyrir neð- an meðallag (sbr. jólasvein-' ana svonefndu) og verða þeir sem öruggari eru óhjákvæmi-! lega að taka tillit til þeirra' Albert Viksten: Stózi-Niels Kristmundur Rjarnason ís- lenzkaði. Norðri h.f. 1946. Svo mjög hefir nú undan- farið verið ritað og — sér- staklega — rætt um „bóka- flóð" hér hjá okkur og þá sérstaklega útgáfu alls konar reyfara í óvönduðum þýðing- um, að það er eðlilegt að ýmsar vel samdar og vel þýddar bækur verði útundan á bókamarkaðinum. Það er ekki við því að búast, að mnn viti það almennt að AI- bert Viksten er i Skandinavíu talinn í hópi fremri skáld- v sagnahofunda og að þessi og viðhafa fyllstu varuð hvað v 7 , , A- . 7 ..... . , , bck hans seldist i mjog stor- sem öllum rétti líður. Þú get ur ekið bíl eftir gildandi lög- um og reglum í hvívetna, en samt skys vegna þess að öðrum fatast stjórn á sínum bíl. Þá finnst mér of algeng sú viðbára þeirra er hirðu- leysi sýna, a'ð þetta geri svo um upplögum í Svíþjóð. — Þetta er sveitasaga frá Norð- ur-Svíþjóð, 280 bls. í nokkuð °!ðÍð ,fyHr _t1VfíegU|drJúgu broti °g vel frá bók- inni gengið. Höfundur Ieiðir ekki mjög margt fólk fram á sjónarsviðið, en hann lýsir þessu fólki svo vel, að það verður bráðlifandi og minn- margir að óþarfi se að fást isstætt lesendum. Eg vil með um sllkt þessum IínUm vekja athygli manna á kröftuglega ritaðri skáldsögu, mjög sterkt byggðri. Viksten er hispurs- mínar um laus rithöfundur og hann Verksvið F. I. R. Hugleiðingar þar var þá læknaskóli, svo merkur, að þýðandi þessarav bókar segir, að á læknislist þeirra tima standi öll Jæknis- list síðari tíma allt fram á vora daga. í bókinni er æf isaga Hippo- kratesar og auk þess þýðing- ar úr bókuni þeim, sem hoii- um eru eignaðar, en sumar þeirra hefir hann með vissu skrifað. Eru þessar þýðingar teknar á'við og dreif úr rit- um og þýddar beint úr grísku eða latínu. Dylst engum, þótt ekki sé hann læknir, að hinn gamli vísindamaður hefir vitað furðu mikið um manna- mein og meðferð þeirra, þótt að sjálfsögðu ekki beri að nota þessa bók sem lækninga- bók. Það er fengur fyrir okkur að fá vel samdar og skil- merkilegar bækur um fremstu menn sem uppi hafa verið hver á sínu sviði. — Málið á bókinni er gott, en prentvillur nokkurar. Rókin er 118 bls., frágangur góður, svo sem pappír og letur. Þorsteinn Jónsson. ingri þannig í fólksbíla, að Þessi efni hafa komizt inn á befir glöggt yfirlit af háum bakgluggi sé byrgður. Ökuníðingar. Þá ætla eg að fara nokkr- um orðum um ökuníðinga og þá sem að staðaldri sýna hirðuleysi í akstri. Allir hafa andúð á þeim sem beinlínis er hægt að kalla ökuníðinga. Þeir aka að jafnaði á þann hátt að þcir skeyta ekkert'i Þróttur) og virðist eindreg- urn þó að þeir stofni lífi og!iIin vtíji a. m. k. Hreyfils að limum annara í hættu með akstri sínum. Þeir hafa ýms sameiginleg einkenni, aka t. d. allt of hratt, aka meðfram þá braut, hvort ekki sé tíma- sjónarhóli, - en smámun- bært að stofna félag (einka) imir í mannlegu lífi eru hon- bílaeigenda að nýju m. a. í ¦ um heldur ekki duldir. þeim tilgangi að eiga sam- Kristmundur Rjarnason er vinnu við yfirvöld og önn- ágætur þýðandi, hann ritar ur félagssamtök um að ráða'gott og lipurt mál, lifandi og bót á þvi ófremdarástandi látlaust. sem umferðarmálin cru í nú. Atvinnubílstjórar hér hafa sin félagssamtök (Hreyfill og Rókaútg. Norðri h.f. 1946. (Prentverk Odds Rjörnss,). ráða bót á þessu ástandi. En eg er sannfærður um að lög- reglan ein ræður ekki við það. Væri ekki ráðlegt að biðröðum bíla ef umferðar-1 beir ur hoPÍ hins nýskipaða stöðvun er, og þrengja sér I umferðarráðs sem eru inn í röðina þegar losnar um; j t einka) bíleigendur hefðu j [*£ ^ annað um h.ann en Þorsteinn Jónsson. Vald. Steffensen: 3 Margir hai'a hcyrt Hippo- krates gamla ncfndan, en Háskólabókasafnið hefir fengið ágæta bókagjöf frá Ifáskólasafni A7orðmanna. Það er safn af ritum frá háskóla og vís- intiafélaginu í Oslo (doktorsrit- gerðir o. fl.) og Norsk bokfor- tegnelse frá upphafi, 1884. Enn frej.mr var þar á þriðja hundr- að nytsamra fræðirita, valinna íir tvjlökum bókasafnsins, þar á i;.''oal bækur, sem íslenzka há- skólasafnið hafði brýna þörf að e.-gnast. Af gömlum kjörgripum vcru þarna m. a. Chrymogæa og Specimen Islandiæ historicum eftir Arngrím lær'ðá, frumútgáfa Bjólfskviðu (Bewulf), gerð af Grími Thorkelín, og Ancient laws an institutes of Wales. — Þessi höfðinglega g.jöf er mikillar þakkar verð og háskólabóka- safni Norðmanna til sæm'dar. aka yfir götur sem aígkti forgöngri um stofnun slíks!|^ að hann . var grískur eru fyrir sleðaferðir btrnaJ félags^par,. Er auðvelt að teknir sem upPi var nokkr- onnui aðkallandi um öldum fyrir Krists burA> á blómaskeiði hinnar stór- fy: gegnum hlið sem ætlað er, henda a gangandi fólki. — Þeir virða I verkefni, en það mál skal , ' „' oirb; t-oI^ía i,ó,. | merku gnsku mennmrar. En þSefl ef £r cr!; I 1-ara ma!a taki til athug- J^ffiff °f «»» rétti sínum. Mörg dæmi eru ! unar Þær ^S^ og ábend-j1' %%*£& ^ samtlðar- þess, að þeir aka á brott ef, iu^r sem greindar eru í ma*ur flotaargra ondvegis- þeir valda slvsi, án þess að j ^ bréfi. I þeim tilgangi sPek"! ' i! l'S! '^ - hirða um þann sem slasaðist. í er brefið ritað. Tefja iumferðina. ¦ l Iíólmsárfólkið ekur í alls- kouar bílum úti á þjóðveg- Skeytingarleysi. Allur þorri þcssara manna eru líklega óforbetranlegir, j og þyrfti að vinna markvisst að pv'i að lcsna við þá úr úriiferð; t. d. með því að taka' ritjðg hart á ítrekuðum brot- j um þeirra. Það er öilu sorg- i legra að horfa á hirðuleysii ýmsra. sem maður þekkir. arihars ^ið góðu, og hvernig..; þeir spiliá umferð með akstri, sínuni og þegar þeir leggja I Klapparstíg 30. Sími 1884. hámenning Grikkja stóð í mestum blóma, í listum og vísindum allskonar. Sókrat- es, Kerodotcs og Aristofanes t. d. voru ' samtíðarmenn Hippokrates og - Aristoteles var fæddur áður eri Hippo- krates dó. Sófókles og Fideas voru og uppi á sömu öld og fjölda margir fleiri merkir vitringar og listamenn á öll- um sviðum. Það voru stór- merkir gróðurtímar. Hippokrates .£f; taíirint<fe o*i r læknislistarinnar. Hann var fæddur á eyjunni Kos, en Upplýsingaskristofa stúdenta á Grundarstíg 2 A, verður framvegis opin virka daga, nema laugardaga, kl. 10—11 f. h., i stað þess að áður var skrifstofu- timinn síðdegis. — Þeir, sem óska að fá stúdenta til að kenna reikning, tungumál eða aðrar var j alm. námsgreinar, ættu að snua sér til skristofunnar. Farþegar með e.s. Brúarfossi frá Rvik lil Akureyrar 25. þ .m.: Ingibjörg Sigtryggsdóttir, Ásgeir Jakobsson, Kristinn Halldórsson, Júlhis Jó- hannesson, Erlendur Þorsteins- son, Friðrik Guðjónsson, Magnús Magnússon, Lýður Jónsson, Sveinbjörn Helgason, Jón Guð- mundsson, Sigmunduf Halidórs- son, Sigurjón Halldórsson, Stef- án Þorkelsson, Heígi Jónsson, Óiafia Júlíusdóttir, Mary David- sen, Björn Kristiánsson, Arnór Kristjánsson; Kristinn Indriða- son. KAU;PHÖiLIN ^i .»H<%stoft v^rfíhréfftVÍSr. skU'faoiin . .-Sirrn • 1710.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.