Vísir - 27.11.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 27.11.1946, Blaðsíða 7
VlSIR Miðvikudaginn 27. nóvember 1946 = V' Telmányi. I viðtali, sem birt er i Vísi í gær, er það haft eftir lista- manninum, — sennilega í ó- gáti, — að „við Páll Isólfs- son spiluðum saman, liæði 1925 og 1939“. Þetta er ekki rétt, því að það var Emil heitinn Thor- oddsen, sem lék undir með Telmányi 1925 og gerði það með sérstakri prýði, og þó sérstaklega þegar þess er gætt, að hann hafði svo að segja engan undirbúnings- tíma. Hitt er annað mál, að Páll ællaði þá að leika und- ir og hafði fcngið hlutverk- in með löngum fyrirvara, en afhenti síðan Emil þau um það bil, sem Telmányi var kominn frá Vestmannaeyj- um á leiðinni hingað. Kvöld- ið eftir voru fyrstu hljóm- leikarnir haldnir. Þessara hljómleika minnist cg sér- staklega, vegna þcss að þá skrifaði eg hljómleikadóma í eitt dagblaðið hér, og komst í hálfgert klandur við kunn- ingja minn, Sigl'ús heitinn Einai'sson í því .sambandi. Þar sem getið er um fiðlu listamannsins er sagt, að á hana hafi leikið „Vieux- Tempe“. En hér er átt við fiðlusnilling, sem hét Hernn Vieuxtempo (1820—1881) og var belgiskur að upþruna. Skenuntilegt er jafnan að rétt sé með farið. Annars er það atbiirður, sem eg hlakka til meira en orð fá lýst, að fá að hlusta á Telmányi. Kpst. 22. nóv. 1946, Th. A. ; ; Slómaltúfan GAHÐUR Garðastræti 2. — Sími 7299. Magitús Thorladas hæstaréttarlögmaðuv. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Nýjung í fiskþurrkun. Sveinn Árnason fiskimats- stjóri bauð í gær blaðamönn- um og öðrum gestum á sinn fund og skýrði þeim frá nýrri fiskþurrkunaraðferð, sem hann hefir verið að gera til- raunir með að undanförnu. Aðferð þessi er einkum fólgin i sparnaði á vinnuafli, og telur Sveinn, að mcð lienni sparist allt að 75% af vinnukrafti, þegar gerður er samanburður við eldri fisk- þurrkunaraðfefðir. Með þessari aðferð er blautum fiskinum komið l'yrir á sérstaklega gcfðum grindum úr galvaniseruðu járn, sem svo eru settar á rennibraut, þar sem fiskur- inn er látinn vera, þar til Iiann er orðinn þurr. Síðan eru grindurnar teknar af rennibrautinni, og þarf ckki nema tvo menn til að setja grindurnar á og taka þær af. Gcta tveir menn þannig sctt í kringum 750 kg. af fiski á rennibraut á urn það bil 2 mínútum. Aðferðina má nota jafnt við fiskþurrkun innanhúss sem utanhúss og án rennibrautar, og eru þá grindurnar látnar standa á einhverju öðru. Þurrkunar- aðferð þessi útrýmir öllum handtökum og flutningum á börum, sem samfara eru þcim fiskþurrkunaraðferð- um, sem nú tíðkast á flest- um stöðum. Sveinn sagði, að nákvæm- ar upplýsingar um fisk- þurrkunaraðferð væru ekki fyrir hendi að svo stöddu, þar eð hún væri nú aðeins á tilraunastigi. Frv. um jVIeii(ita*kólsi. Ríkisstjcrnin flytur frum- varp um breytingu á lögum um menntaskóla. 1. gr. — 16. gr. laga nr. 58, 1946 orðist þannig: Skylt er kennar’a að kenna 24—27 kennslustundir á viku, en fækka má kennslu- stundum hans niður í 22, er hann verður 55 ára„ og 17, er hann verður 60 ára. Kennslustundir núverandi kennara skal þó haldast ó- breytt frá þvi sem ákveðið er í reglugerð fvrir Mennta- skólann í Reykjavík, nr. 3 frá 8. febrúar 1937. — Kennari skal starfa með nemendum utan kennslustunda í sam- ráði við skólastjóra og vinna önnur störf í þágu skólans, eftir því sem aðstæður leyfa og ákveðið ef i reglugerð og erindisbréfi. Má þá fækka skyldustundum kennara, ef þörf gerist, svo og vegna mikillar beimavinnu, eða taka tillit til slikra auka- starfa þcgar ákveðin er lengd árlegs starfstíma kennara. — Fræðslumálastjórn ákveður kennsluskyldu skólastjóra. -j— Þegar nefnd er kennslu- stund í lögum þessum, er ætíð átt við 45 minútna kennslustund. 2. gr. — Lög þessi gilda frá 1. október 1946. I athugasemdum segir svo: I lögum um menntaskóla, nr. 58, 1916, 16. gr., er svo mælt, að skyldustundir skóla- kennaranna sukli vera allt að 27 á viku hverri. Áður giltu um þetta ákvæði 63. gr. reglugerðar fyrir Mennta- skólann í Reykjavík frá 8. febr. 1937 ,er voru á þann vcg, að fastir kennarar, aðrir en rektor og yfirkennarar, skyldu kenna 24 stundir á viku. Með liinum nýju lögum um ménntaskóla liefir því fjöldi kennslustundanna verið aukinn um 3 á viku, miðað við það sem áður var. Telja kennararnir, að með þessu móti séu þeir sviptir kjarabótunum, sem launa- lögin færðu þeiiii. Nokkuru fyrr en skólar skyldu befjast i liaust, skýrðu kennararnir rikisstjórninni frá því, að þeir myndu eigi gegna kennslu i skólunum umfram það, sém lög mæltu, nema breytt yrði í fyrra horf skyldustundafjöldanum. Sakir skorts á kennurum bafa liinir föstu kcnnarar um skeið annast mikla kennslu í skóiunum utan skyldustund- anna. Ilorfði því óvænlega um rekstur mennlaskólanna, ef aukalcennsla föstu kenn- arana álti með öllu að falla niður. Hinsvegar brast ríkis- stjórnina að sjálfsögðu lieim- ild til að vikja frá ákvæði menntaskólalaganna um stundafjÖÍdann. En til þess að firra vandræðum og gera kleift að skólarnir hæfust á til settum tíma, hét ríkis- stjórnin kennurunum því, að beita sér fyrir lausn á mál- inu, er lalizt gæti viðunandi fyrir þá. Frumvarp þetla er fram borið til efnda á því loforði, og munu kennararnir una þeirri lausn, er það felur i sér. Ljéðmæli Gríms Thomsens fást bjá bóksölum. Fegursta útgáfa ís- lenzkra Ijóða. Snæbjarnar Jónssonar. Bókaverzlun BEZT AÐ AUGLtSA IVÍSÍ K brgiarlcMtiififturiiif! 40 ir Jjerriij JJieqel oq Joe JJhuiÍer MEANWUILE, AT GAUMTS HlDEOUT... j vou blast the 'Yah! TOMORROW, SUPERMAN GUARD AT THIS SJOINS THE RAKJKS OF DOWNI ENTRAKJCE. PIGQY)TRODDEN HUSBANDS, AND CXA/ER.S THE PEAW 6TAR.T5 OM HlS HONEYMOOM. GHT IT ? /r\a&.TOMORROW. THE. CITV 15 OUR. PICNIC GROUKID/ Kjarnorkumaðurinn: „Aðeins átján klukkustundir þar til hjónavígslan á að fara fram. Átján klukkustundir. Þetta er svipuð tilfinning, eins og dæmdur maður hlýtur að hafa. En eg má til að herða upp hug- ann. Eg verð að vera hugrakk- ur.“ Lisa: „Já, Kjarnorku-frú. Það er mjög ánægjulegt að kynnast yður. Gjörið svo vel að koma til te-drykkju i Hvíta húsinu. Forsetanum er það sérstakt á- nægjuefni, (andvarpar): Aðeins átján klukkustundir eftir .... Bófinn: „Þú ræðst að verðin- um hérna megin. Piggy heldur vörð hakdyramegin. Skilurðu?“ ivrummi: „Aa! Á morgun kemst Kjarnorkumaðurinn i hóp liinna fótumtroðnu eigininanna, og byrjar hveitibrauðsdagana. Á morgun er borgin leikvöllur okkar.“ í. <2. Kurrougki! — T A R 7 A N m Jafnskjótt og Kila hafði kastað þessu lostW'íi t‘i’1 Kuhgiís;' hörfnði hún í flýti burtu frá honuin. Knngu var afar undr- andi á Jiessu liáltalagi apynjunnar. Ctp».1MS.W«iir nirf í-.irroueh'.tnf —Tm V a r«l Ofl. Dlstr. by Unttcd Fcature Syndicate, Inc. Hann greip ræturnar i einu vetfangi ög tróð þeiin upp í sig. Eftir þvi seni hann tuggði betur þetta lostæti, eins og sá, sem þekkir og kann að meta . góða fæðu, sá Kila i... .... hfð reiðilega , augnaráð hans 'bréýtásf í tillit, sem ljómaði af við- mótsbliðu og áhuga. Eftir þessa kynn- ingarathöfn gengu þau af stað cins og aldavinir. • j JO :no(J8 Á meðan þessu fór fram, voru Tar- zan og flokktir lians að-nálgast áfáhga- stað sinn. Toglat elti þá í nokkurri fjarlægð og fann allt í einu þef áí, ókunnúm apa. ..........................1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.