Vísir - 30.11.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 30.11.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Laugardaginn 30. nóvember 1946 271. tbh Einkaskeyti íil Vísis. United Press. í gíer var dönsk stúlka áœnjjd til dauða í Álaborg Tyrir aðstoð við Þj.óðverja ug. svik við dönsku þjóð- ina. Slúlkan heilir G«rethe Bartram og hafði ljóstrað upp um 47 Dani. koiiur og kaiia, sem störfuðu gegn, laazislum, þar á meðal mann sinn og bróðuir. Þetta cr í fyrsta skipli i seinni tima sögu dóms- mála í I>anmöi'J«i: að dauðadómur er felldur yf- ir konu. Ákveðið var að hún skvldi skotin. Tsaldaris fer til fctew Vork. Tsaidaris, forsætisráðherra Grikklands, hefir tilkijnnt, a hann muni fara til Banda- rikjanna í næstn viku. Hann mun fara vestur lim haf með ýmisleg gögm sem sanna íhlutun nágranna- þjóða í innanlandsmál Grikklands. Meðal annars telur hann sannað, að upp- reisnarmönnum hafi verið veittur styrkur frá landa- mæraþjóðum Grikklands; uppreisnarmönnum verið send vopn og jafnvel annar liðsstyrkur. St&dentabiaðið 1. desember0 Eins og venja er, gefa stú- dentar úl 1. desemberblað. sein selt veronr á götuntim á morgun. Efni biaðsins er þelta: ís- lenzkt sjónarmið, eftir dr. E. Öl. Sveinsson prófessor, Sjónarmið i sjúlfstæðismál- inu eftir Magnús Jtmsson prófessor, Hvert fer andagift ungu stúdentanna? eftir Tómas Guðmundsson, Þeir gengu. hjá — kvæði eftir Halldór Sigurðsson, stud. mag., Sjálfstii'ðisbaráltunni ekki lokið,' eftir Þorvald G. Kristjánsson, stud. jur., Ný- sköpun os^ sjálfsta>ði eflir Valgarð Briem. stud.. jur..- Sjálfstæðisbarátlan heldur áfram eftir Herm. Gunnars- son stud. theol., Þá var eg ungur, kvæðí cftir Sveiri Haraldssen stud. theol., Að skilja Island eftir Bjarna Benediktsson frá Hofteigi, U.m •hagsmuuamál stúdenta eftir Geir Hallgrímsson, stud jur., formann Stúdentaráðs, og sitlhvað fleira. amiyndi foemamsþjóð- anna €ÞW*sök astand&ins* J^M f^<L / } M "5 ^ s" y '"'-/«#••'" 7 i-i^/ Sy«~"'* ^Z, \ f—*^^"X^\K ...' SÍX*CU /t^v • l \ Hafís tuidan Ðjúpi. Skipið Monika sendi í fyrri- nótt t'il Veðurst. fregnir af tveimur hafísjökum, sem eru hættulegir á siglingaleið vestur af Isafjarðardjúpi. Mun þarna vera um borg- arjaka að ræða og vera sömii jakarnir og botnvörpungur- inn Haukanes varð var við Notkun strætisvagna aldrei meiri í Kaupmannahöfn. íbúar Kaupmannalvafnar aka meir með sporvögnum en nokkru sinni furr, segir í nýátkomnum skýrslunt um fertíir sporvagnanna í Höfn. h siðastliðnu ári óku 258 milljónir manna með spon- vögnum Hafnar. Það, sem. af er þessu ári, hefir notkun sporvagnanna samt ovðið enn meiri. I marzmánuði s.l. óku 24.4 millj. með þeim. Bæjarstjórn Kaupmanna- hafnar hafði gert ráð fyrir 2.6 milljón króna tapi á rekstrinum á s.l. ári, en í stað þess varð 1.5 millj. kr. tekjuafgangur. t I Töfn kostar 20 aura að ¦ fara með strætisvagní, ef far- ið' er með sama vagni, en sé skipt um vagn, kostar það 25- aura. Fyrir 25 aura geta menn svo ekið nieð eins mörgum vögnuxn og menn þurfa og kæra sig um, i hcila klukkustxmd. I>að væri óneitanlega þægi- legt, ef sami háttur væri á hérna og sami miðinn gilti i Strætisvögnum Reykjavík- ur hvar sem væri í bænum einhvern ákveðinn tíma. Út- gjöld UI stræfisvagna eru all- tilfinnanleg orðin fyrir marga íbúaima, ef tekið er tillit til þeirra þæginda, scm vagnarnir hafa að bjóða. Gera Hollend- ingar landa- kröfur ? Það er talið' ekki ólík- legt ao HoUcndingar kunni að gera landakröfur á hendur Þjóðverjtim. Hollenzka stjórnin liel'ir haldið leynifUndi til þess að ræða málið, en ekkért hefir ennþá heyrzt um það opinberlega, hvort hún muni fara fram á land- svæði af Þ<zkalandi.Eand- sva^ði það er talið er að um sé að ræða, er mjó ræma með gömlu landa* mærunum (sjá kortið), en þar búa um 850 þúsund Þjóðverjar. Gert er ráð fyrir að þeir sameinist hollenzku þjóðinni. Mann- fjölgun er um 100 þúsund árlega og nú skortir jarð- næði fyrir 60 þús. l>ænda- syni og auk þess 10 þús. sjálTboðaliða, sem cru á Java í hcrþjónustu og vilja komast heim. Það eru þessi vanda- mál, scm cru þess valdandi ef hollenzka stjórnin fer fram á landsvæði frá Þjóð- verjum. iiiarneriiosei'- frælliiMf&ir fær ^©belsi/erðlaon Þgzkur kjarnorkusérfræð- ingur hlaut Nóbelsverðlaun- in i efnafræði árið 19&5. Prófessor Hahn voru veitt Xól^elsverðlunin fyrir rann- sóknir í efnafræði árið 1945, en verðlaunaveilingunni var Jialdið leyndri. Nú hefir enska hernáms- stjórnin leyft Hahn að fara lil Stokkhólms. Þegar ákveð- ið var að hann hlyti efna- fræðiyerðlaunin, á árinu 1914, vkssi verðlaunanefnd- in ekki hvar hann var. Halm segir sjálfur: Sviar vóru vingjarnlegir að geyma verðlaunin handa mér, þeir vissu, að Hitler myndi hafa drepið mig ,ef þeir hefðu gert verðlaunaveilinguna heyrin- kunna. Við viljum bíða þar lil Hitler hverf ur, sögðu þeir. Æirúku f&ilcL ^'erndargæzlunefnd sam- einuðu þjóðanna hafnaði i gær tillögu Suður-Afríku um innlimim \'estur-Afriku i Suður-Afríkusambandið. At- kvæðagreiðsla fór þannig, að 12 þjóðir greiddu atkva'ði gegn tillögunni, cn (> þjóðir ivoru h«nni samþykkar. Vanbaust á dönsku st jórnina? 1 lok þessarar viku mun umræðum um fjárlögin í danska þinginu verða lokið. Almennt er búizt við, að tals- maður jafnaðannanna, Hans íledtof t, muni' við þær um- ræður taka til meðferðar af- stöðu forsætisráðherrans til Suður-Slésvikurmálsins. — Danska blaðið Berlingske Ti- dende spáir því, að fram muni koma vantrattst í þvi sambandi. Hedtoft mun a. m. k. gagnrýna mjög stefnu ráðherrans í því máli. Frakkar stór- auka bíla- framleiðsluna. Paris, í nóvember, (United Press). Framleiðsla einkabifreiða i Frakklandi eykst með hverjum mánuði sem liður. Kn íbúar landsins hafa litla voh mn að fá nokkuð af nýju bifreiðunum. Stjórnin von- ast til að luegt verði að tvö- falda framleiðsluna á næsta ári og fer 80'v af framleiðsl- unni út úr landi. Frökkum er nauðsyn að auka útflutn- ing sinn eins og þcir geta vegna skorts á erlendum gjaldeyri. repur kjari^ ýzku þjóð- ag'iursar. samlyndi hernámsþjóS- anna um inálefni Þýzka- lands tefur fynr öllum framkvæmdum í Þýzka- landi og er að drepa allan kjark iir þýzku þjóoinni. Þessi orð eru höfð eftir Kurt Schumacher, leiðtoga þýzkra sósíaldemókrata, en hann er kominn til Londo i í boði brezkra jafnaðar- manna. Schumacher hefir á't tal við blaðamenn um v- standið í Þýzkalandi oj möguleikana á því að Þjóð- verjar geti sjálfir farið að" leggja sinn skerf til þc.ss að endurreisa landið. Tilraunir Breta. Schumacher sagði i viðtali við blaðamenn, að Bretar hefðu lagt sig mjög fram til þess að bæta ástandið i Þýzkalandi og hefðu sýnt meiri viðleitni en hinar herr námsþjóðirnar, og þeir menn, er reyndu að gera lii- ið úr því, væru helzt þei- menn, er hlynntir væru naz- istum. Verksmiðjur og vélaf. Schuínacher er þeirrar skoðunar, að það muni verða iðnaðurinn, sem geti bjargað þjóðinni, þvi hún sé fyrst og fremst iðnaðarþjóð. En end- urreisnin kemur seint, ef all- ar vélar verða fluttar úr landi, þvi án þeirra verður endurreisnin erfið. Hann sagðist vera hræddur um, að ef ekki næðist betra sam- komulag um stjórn landsins, mætti búast við að einhverj- ar óheillastefnur yrðu ofaix á í landinu. Efnaliagsleg saméining. Fulltrúar frá Bretum og; Bandarikjamönnum ræða nú möguleikana á efnahags- legri sameiningu hernáms- svæðanna. En komist húu í kring, má búast við að væn - legra horfi fyrir því fólki, sem býr á hernámssvæður í þeirra. Bússar hafa ennþ i verið ófáanlegir til þess a'ö ræða það mál.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.