Vísir - 04.12.1946, Blaðsíða 8
Næturvörður
er i Laugavegs Ayóteki, sími
1018.
VI
Lesendur eru beðnir að
athuga að smáauglýs-
ingar eru á 6. síðu. —
Miðvikudaginn 4. desember 1946
Úr iis'Í/re) í :
Um 20 nemendur Reykholts-
skóla veikir af vægri
mænuveiki.
Einmunatíð iiefir verið í Borgar-
firði. — AndakíBsárvirkjuninni
seinkar.
Einmunatíð hefir verið i
Borgarfirði undanfarið, eins
og víðar á Iandinu.
Vísir hefir átt tál við
bónda oi'an úr Borgarfirði
og segir hann, að bændur i
niðursveitum héraðsins sé
farnir að taka fé á gjöf
þessar fáu kindur, sem enn
ent j)ar til. I framsveitunum
er fé ennþá úti. Mundi fé að
Iíkindum ekki vera tekið
neins staðar á gjöf svo
snemma, ef ekki væri að
kenna sauðfjársjúkdómun-
um, sem valda því, að fénað-
urinn má við mjög litlu.
Veikindi.
Veikiiidi hafa verið mikil
í hérgðsskólanum á Reyk-
Iiolti undanfarið, svo að jafn-
vel munu hafa legið þar 20—
00 nemendur samtímis. Mun
þarna vera um væga inænu-
sótt að ræða. Svo sem kunn-
. ngt er, var einn nemandi
skólans —- Jón Blöndal frá
Stafholtscy — fluttur hingað
til hæjarins í stállunga í s. 1.
mánuði. Hafði liann fengið
mænuveiki, sem lamaði
öndunarfærin og lézt piltur-
inn hér fýrir sunnán.
Rotturnar.
Þegar setuliðið reisti her-
búðir i Bprgarnesi barst rott-
an með j)ví j)angað. Nii hefir
J)essi plága breiðzt á marga
hæi í kringum Borgarnes og
hennar hefir einnig orðið
vart á bæjum umhverfis
Andakílsár-virkjunina. Mun
hún líafa librizt jiángað með
varningi.
Mink Háfa menn orðið var-
ir við, en j)ó lítið en j)ýkir
auðviiað iilt, að jæssi vá-
gesftir sktili vera koininn í
jiet.á veiðivitlníthérað.
Virkjunin.
Ándtikílsárvirkjiinin inttn
verða eiíllivað síðhúnari en
gerl var ráð fyrir. Eru menn
hneddiv ttm, að hún numi
ekki verða tilbúin lyrr en á
næsta súmri, en vonir stóðu
lii. að luin mttndi verða full-
gerð um áramólin. Flestir
hæir hafa ralmagn frá vind-
rafstöðvum og þarf að
breyta rafleiðslum Jiar vegna
sþemmhreytingar. Hefir það
talsverðan kostnað i l ör mcð
sér. Svo og mun heimataug-
argjald verðá alíhátt vegna
fjarlægðanna milli bæja.
Bíll tekur
háspennukassa
lífflufningur
niðursoðins
fisks fvöfaldast.
Útflutningur á niðursoðn-
um fiski hefir verið meira en
helmingi meiri fyrstu 10
mánuði þessa árs en í fyrra.
Fram til októberloka höfðu
verið fluttar út rúmlega 372
smálestir af allskonar niður-
soðnuin fiski og fengust fyr-
ir J)að kr. 1,767,190. 1 októ-
ber var flutt út rúmlega hálf
cllefta smálest fyrir 31,520
krónur.
I'yrstu tiu mánuði síðast-
liðins árs voru samtals flutt-
ar út rúmlega 173 smálestir
og fengust fyrir J)að 545,180
krónur. Verðmæti útflutn-
ingsins á Jicsstt ári hefir jiví
einnig verið mun meira að
krónutölu en í fvrra.
3? grunm.
Um liádegishilið í gær ók
bíl út af veginum hjá Elliða-
ám og skemmdist hann mik-
ið, en ekillinn og farþegi,
sem í bílnum voru, meiddusl
lítið.
Bíllinn fór tit af skamml
frá afleggjáranum, sem ligg-
ur til sandgrvf janna, og nám
hann staðar eftir að hafa
komið við liáspennukassa og
tekið hann af gruriiii. Bíll
Jiessi var vörubiíl og var
maður i stýrishúsi lians hjá
eklinum. Sltiþpu þeir báðir
líll nieiddir.
Örsakir Jiessarar útaf-
keyrslu munu vera Jiær, að
önriur afturfjöður bifreiðar-
inriar mun Iiafa brotnað og
við J>að héfir hifreiðarstjór-
inn misst stjórn á hcrini.
Bv. Ingólfur Arnarson vart
tílbiíinn fyrr en um jéL
Dráttur liefJr orðlö á afBieud-
Vetrarhjálpin
Framh. af 1. síðu.
ar, heðið Visi að færa öllum
þeim mörgu stýrktarmönn-
um sínunl, sem veilt hafa
henni stuðning, þakkir, og
byrjar starfsemi sína á þess-
um vetri í fullu trausti þess,
að þeir sýfti henni jafri góðan
liug og aður.
Skrifstofa Veírarhjalpar-
innar verður, eins og untlan-
farin ár, i Bankastræti 7, op-
in daglega kl. 10—12 og
2—6.
Emuwb skotið á
ntann í iitiín-
arfirði í tjter?
Skolið flaug r étt hjá
eyra maim§ins.
í Hafnarfirði virðist nú leika lausum hala brjálaður
máðúr, scm fer á kreik eftir að dimnia tekur og sýnir
moniuirii rnoiötilneði, Skaut hann á tvo tnenn um helgina
og í gær lilkyrinti mað'úr lcgtegiunni, að hann feldi að
ricotið Itéfoi vetið á s:g.
\ itr máðitr þcssi staddur á niannimiih, Jívj að scgjá
skainmt frá lögrcglustöð- triá. að énginn géti verið Jiár
inni, er jH lla'vildi til. Kvaðsl c’iiitlútr lim lif sitt eí’lir að
hanrihái’a hcyrt snöggan ]>yt skygg.ja fékúr.
i’é :t lijá cýra sér. Teíur hapn i I ögi egUuí i Háfnat-firÓi'
Jiélla hala verið kúhipýt, liel’ir gefið hláðinti liær úriji-
Vegna dráttar, sem orðið
hefir á afhendingu sumra
hjálparvélanna í bv. Ingólf
Arnarson, mun afhending
skipsins tefjast eitthvað.
Vísir l’ékk í g;er Jiessar
upplýsingar hjá Sveini Bene-
diktssyni framkvæmdar-
stjóra, sem ráðinn hel’ir ver-
ið ásamt Jóni A. Péturssyni
lil að stjórna útgerð togara
þeirra, sem Réykjavíkttrbær
muu géra lil sjáll’ur.
Bv. Ingólfttr Arnason átti
að vera tilbúiriri um tnánaða-
mótin nóvemhcr-desemher
og mun skipsskrokkuririn
vera alveg í’ullgerður, en
drátturinn stafar af seinkun
á afgreiðslu hjálpáfvélánna.
Getur svo J’arið, að þáð drag-
ist fram til jóla, að skipið
verði tilbuið til í’erðar hing-
að.
Skipstjóri á Ingólfi Arríar-
syni verður Hannes Pálsson,
scm var með Gylli. Er hann
hér staddur nú, en Iiefir ver-
ið í Bretlandi í haúst, til að
hafa eftirlit með smíði skips-
ins. Yfirvélstjóri hefir vcrið
ráðinn Þorkell Sigurðsson og
hann cr ytra nú. Þegar Jiar
j að kcmur, að skipið getur
i farið hcimleiðis, niun skips-
| höfn verða send héðan til aö’
sækja J>áð.
I
|
Nýtt
reykháfsmerki.
Gerl hefir verið sérslakt
reykháfsmerki fyrir ]>au
skij>, setri hæiinn gerir út, en
svo sem kunnugt cr, er hær-
inn eigandi fjögurra togara
tveggja eimtogara og
tveggja dieselskipa —’ en
auk J>ess hefir hartn sarií-
]>ykkt að kattpa J>ann fimmta
tneð Yissum skilýfðum. Þar
að auki hefir bærinn hal’t
milligöngu um kaup á fimtn
togiinun, sem seldir hafá
verið útgerðarfyrírtækjurii
hér í hænum.
ekkt
slío't’-
Jiótt Itanii véitti
hveíli athvgli.
Það ér ljóst, að liéf er á
ferðinni stórhættulegiir mað-
ur, sem gera verður óskað-
legan sem allra fyrst. Ættu
allir Hafnfirðingaf að leggj-
ast á eitt um að hjálpa log-
reglunni þar við að hafá upp
lýsi’ngár, aá tlrii 160 skitt-
vOjutaleyi’i sé í gildi þaf óg’
riiiiriu nii yefðá gerðár ráð-
stafanir til J>ess að innkalla
þau.
Þetta er gert einungis i
þeim tilgangi að hægara verði
að komast fyrir hve valdur
sé að skotárásunum.
Upplestur Egg-
ert§ §öngvara
á múiiiicla£>in n
Eggert Stefánsson söngv-
ari mun efna til upplestrar-
kvölds á ritverkum sínum
n. k. mánudagskvöld og
verður það í Sjálfstæðishús-
inu.
Mun Eggert lesa þar uþp
úr hók sinni, Fata Morgana,
og einnig úr nýjum ritgerð-
um og svo Óðinn til ársins
1911. Eftir liátíðir mun lvann
svo fara til Norðurlands og
lesa J>ar upp og sýngja.
Þá hefir Eggert i hyggju
að stofnsetja söngskófa óg
mun ltann laka til slarí'a í
bráðáhirgða húsakynnurii til
að liyrja nieð, en’ síðaf niiitl
sá skóli fá veglegrí húsa-
kyiiní, siiitghöll, sem kéiriitr
lil með að rúrii'a uin 600 70Ó
niáhti’s. Fórnsl Eggert orð á
J>essa leið, er háini álti lal
vio hlaðáiiidriii í ga'r: „Mig
langar til að miðla |).jóð
niiiini einhVefjit af þeirri
reynslu, sem 30 ára söngstarf
hcfir skapað mér og um leið
vil eg reyna að bæta úr þeirri
vöntun, setn liefir verið og
er á húsaskjóli fyrir sönglist-
ina hef í bænum.“
Jólamerki
Thorvaldsens-
félagsins.
Thorvaldsensfélagið í
Reykjavík hefir eins og að
undanförnu látið gera jóla-
merki, sem ætlað er til þess
að setja á brf og jólabögla.
Jólamerkið gerði að þcssu
sinni Stefán Jónsson teiknari.
Sýnir ])áð Márhi með barnið í
jötunni, og er hið fegursla að
allri gerð.
Þá héfir Thorvaldsensfc-
lagið einnig látið búa til
tvennskonar heillaóskaskeyti,
annars vegar fyrir fullorðná,
hinsvegar fyrir börn. A
skeytunum cru gullfallegár
litprentaðar mvndir, sem
Guðmundur Thorsteinsson
listamaðtir gerði á sínum
tíma. Skeylaeyðublöð þessi
eru mjög vel fallin lil ])css
að senda kunningjum og vin-
um um hátíðarnar, þvj um
leið styrkja sendcndur gott
málefni, sem or bygging
vöggiistof'unnar.
Happdfællismiðar t’élags-
ins seljasl ágætlega og et- nú
(þegar húið að selja fyrir um.
' 10 þús. kr.
Það væri eklci úr vegi ao
fólk lceypti happdræltismiða
lil J)ess að senda Jiá með jólá-
gjöfum síriiiin til vina og’
vandatnanna.
Margir hafa sýnt iofsveðan
og eftirbreytninsverðan á-
(huga fyrir byggingarmálum.
I Thorvaldsensfélagsins tneð
því að kaupa happdi'ættis-
miða þcss. M. a. kom cinn
niaður og bað um 100 miða,
auk J)ess keypfi hann jóla-
merki fyrir á 2. hundrað la*.