Vísir - 04.12.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 04.12.1946, Blaðsíða 4
VISIR Miðvikudaginn 4. dcsembcr 1940 DAGBLAÐ tttgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Eristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. VopnainnflutninguL Fyrir nokkrum dögum var frá þvi skýrt og byggt á við- * tali við lögreglustjóra, að lögrcglan hefði í fórum sín- um nokkrar skæruliðabyssur, sem fluttar hefðu verið til Jandsins í ólcyfi. Byssur þessar munu til engra nota ncma mannvíga, enda virðist ekkert geta réttlætt innflutning þcirra. Þótt öldurnar hafi risið oít og einatt bátt ámann- fundum cða i blaðaskrifum, mun allur þorri þjóðarinnar ielja að ágreiningsmálin bcri að leysa mcð öðru cn vopna- valdi. • Vonandi kveður ekki mikið að slíkum vopnainnfluln- ingi, en vissulega er ástæða til að standa þar vcl á vcrð- inum. Ætti boi'gurunum að vera skylt, svo sem lögregltt- sljóri hei'ur einnig mælzt til, að gefa lögreglunni allar upplýsingar vai'ðandi vopnaburð eitistaklinga, sem ætla má að sé ólögmætur. Æskilegt væri að lögrcglan gæfi ít- siriegri greinargerð um málið, þannig að almcnningur væri t'iigu leyndur og gæti gert sér fulla grein fyrir hættunni, .sem áf slíkum vopnaburði stafar. Eigi hér einstaklingar hlut að máli, má segja að liættan geti ekki talizt veruleg, og að þeir festi kaup á vopnunum frekar tII gamans en gagns. Sé aftur um íélagsskap að ræða, virðist hættan meiri, og í báðum tilfelhjm er um ólögmætan verknað að ræða, sem eldíi ber að þola órefsað, hver svo scm þar á Jilut að málí. Jafnframt því, sem fullnægjandi ráðslafanir ber að gera gegn innlendum mönnum, sýnist full þört' á að efla út- iendingaefthiit í landinu til stórra muna. Frá því er styrj- öldinni lauk hefur lcgið hingað óslitinn fólksstraumur og mörg hundruð manns dvelja í landinu, sem flutzt hafa, hingað síðustu mánuðina, í og með vegna fólkseklu. Senni- legt er, að fortíð sumra þessara manna orsaki, að þeir geti ekki verið eftirsót'tir borgarar. Hvað sem þvi líður, er ó- hjákvæmilegt að auka á kröfurnar um útlendingaefthiit- ið, einmitt nú þegar styrjöld er nýlokið og upplausnar- ástand ríkjandi i flestum löndum heims. Plagg, sem enginn fær að sjá. Tillögur hagérwBðinyaMttta. L desember. 'ommúnistar cru gramir stúdentum vcgna mannavals þcirra við hátíðahöldin 1. desembcr s.l. Telur Þjpð- viljinn, að þeir hafi farið þar efíir einni mcginreglu, scm -sé þeirri, að enginn sósíalisti haí'i mátt koma fram við Jiátiðahöldin. Þegar þess cr gætt, að hér er um eins konar þjóðhátíð að ræða, sýnist fara vel á, að kommúnistar haí'i sig þar ckki um of í frammi, og eiga stúdentar þakkir skildar fyrir að hafa þá ekki á oddinum. Uppivöðslusemi kommúnistanna innan háskólans heí'- ur .vissulega verið um oí' síðuslu árin, og virðist ástæða íil að draga nokkuð úr áróðursstarfsemi þeirra innan skól- 'anná yfirleitt. Vcgua sérstöðunnar gefa menn því meiri gaum, sem fram fer í háskólanum, en öðrum skólum ó- æðri, cn starfsemin er ein og hin sama í hvaða skóla- sem er, og beinist að sama marki. Einkum heí'ur kommúnist- um orðið vel ágengt í þcssu slarf'i frá því, cr þeim var J'alin forustan i menntamálunum, svo sem þráfaldlega hcí'- tir verið varað við hér í blaðinu. Ai'leiðingar af' þessari starfsemi eiga eftir að koma betur í ljós ríieð uppvaxandi •æskulýð þjóðarinnar, sem cr ofurseldur áróðri kommún- istanna. Er ástandið þannig víða um sveitir landsins, að l'ólk hel'ur uppi ráðagcrðir um að taka börn sín úr skól- um, þar sem óhóflegur kommúnisíiskur áróður er haí'ðnr í l'rammi beint og óbéint'. Stúdentar hafa yfiiieitt valið þjóðholla menn og ætt- jarðarvini til að hafa orð fyrir þeim 1. desembcr. Að þessu sinni var þar engin undantekning gerð. Af því leiðir af'f- ur,'að kommúnistar gát'u læpast komið til grcina, cr ræðu- menn voru valdir. Slíkt ættu þeir að skilja, engu síður en íiðrir, og sýna þá viðeigandi hlédrægni, en reyna ckki að trana sér fram, þar. ,sem enginn biður þá um að leggja oað fil mála. Nú eru tvær vikur liðnar síðan hagfræðingancfndin skilaði álitt sínu til tólf- niannanefndarinnar. — Al- menningur hefir að vonum mikinn hug á að vita hvað hinir lærðu menn leggjtt til málanna. En þcsstt plaggi hef'ir verið haldtð strangle;^t leyndu og er með ölhi ó- skiljanlegt hvers vcgna j)að má ekki koma fyrir almcnn- ings sjónir. I því er ekkert sem nokkur ástæða er til að leyna og í raun og vertt eiga landsmenn heimtingu á, að álitið sé aðgcngilegt i'yrir ])á scm óska að kynnttst því. Þcssu bkiði er kunnugt um aðalatriði álitsins og telur enga goðgá að skýra frá því í slórnm dfáiltim hvað lutg- l'ra'ðinganiir leggja til að gert sé til að lagfæra fjár- mála- og íttvinnuástandið í landinu. Alitið er í þreintir aðal- köflum sem heita: I. Asland og horí'ur. Ií. Yí'iiiit um leiðir. III. Greinargcrð um æskilcgíir ráðstafanir. Ástand og horfur. I fyrsta kaflanum er rætt um ástand og horfur í gjald- eyrismálum, f járfeslingar- málum og sjávarútvegi. í gjaldeyrismídunum segja þeir að sé þannig ástatt, að um næstu áramót verði að- eins 27 millj. kr. til al- mennrar ráðstöfunar í er- lendum g.jaldeyri. C)g að öll inneign erlendis til alm. nota (u lan n ýbyggingarsjóðs) verði gengin til þurðar þegar liðnir séu 2—3 mánuðir ai' næsta ári. Þeir segja að pen- íngatekjur manna séu of háár í samanburði við það vcrð sem skráð er á erlend- um gjaldeyri. Nauðsynleg! sé að ná eðlilegu hlutfalli milli verðlags hér á landi og þess verð sem er i aðalviðskipttt- löndum okkar. Ráðið sé, annað hvort .að færa niður tekjur og verðlag innanlands, eða hækka verð a erlendu vörunum (með hækkuðum tollum). Fjáti'estinguna hér innan- lands telja þeir „hamslausa", sem orsaki hina miklu verð- þenslu. Þcir scgja að ástæð- an fyrir þensiunni sé méðal annars gíf'urlcga atikin úl- lán barikanná, sem aðeins að litlu lcyti hal'i i'arið til' ný- sköpunarframkvu'inda. Um sjávarútveginn, ný- sköpunina og opihberar i'ramkvæmdir, segja þeir, að cf engai- sérstakar ráðstaf- anir verði gerðar, sé stöðvtin í'yrir dyrum. Ymsar liugleið- ingar eru Jieir með í þessum efnum, scm cngin nýmæli gcla talizt. Verður ekki ann- að skilið cn að þcir telji horfurnar og ástandið geysi- alvarlegt. Komast þcir að þcirri niðttrstoðu að fisk- verðið niegi ekki vera minna en G") aura kg., eí' sjómcnn cigi að hafa svipuð laun og vcrkamenn í laníli. Yfirlit o.o- leiðir. I þcssiun kafla er rætt um ýmsar leiðir út úr ógöngun- um. Um beinar verðlækkun- arráðsttifanir á kaupi og landbúnaðarvötum mæla þeir úr og í. Helzt er svo að skilja að þeir tclji þessa leiö ekki færa, vegna þess hverjiim „pólitískum örðug- leikum" þessi leið yrði háð í framkvæmd! Þeir tttla um að festa vísitöluna í ."500, en ýmsa erfiðleika sjá þeir á því. Skattahækkanir telja þeir eína leið til að draga Úr vcrðbólgunni. Gengis- lækkttn telja þeir ekki koma til greina vegntt verðhækk- unar á öllum erlendum vör- um. Hinsvegar vilja þeir hækka aðflutningstolla um alll að 100% á öllu nema brýnum nauðsynjum, (sem flcstar eru því nær toll- frjálsar nú). (ijaldeyris- og innflutningshöi't viljtt þeir skcrpa mikið. Æskilegar ráðstefanir. Þá er komið að því sem þeir kalla ;eskikgai' ráð- stafanii-. Til þess að koma á jafn- vægi í greiðsluviðskiptum við útlönd, leggja þeir til að þetta sé gert: 1. Hækkun á innflutnings- tollum. 2. Skaltar á sölu erl. gjald- eyris til annars en vörn- inní'Iutnings. 3. Hert verði á innfl. höft- unum. 1. Ráðstafanir gegn fjár- l'lölta. Gerð er grein fyrir hvcrj- um lið l'yrir sig, sem ekki verður larið út í hér. Um lausn dýrtíðarvanda- málsins er langur kafli, en ekki verður sagt að það sé að sama skapi uppbyggilegí. Þeir vilja láttt festtt verð- iagsuppbótma við vísitölu 300, er slandi í tvö ár. Ríkis- sjóður á að ábyrgjast bænd- um verðhækknn á rcksturs- vörum þcirra og laun]icgar cru lausir allra mála ef visi- talan nær ákveðnum stiga- fjölda yfir 300 (ekki nánar liltekið), og svo á ríkis- stjórnin að lofa að næg vinna verði handa öilum. Ríkissjóður á að verðbæta sjómönnum bátafiskinn svo að tryggt sé að fyrir hann fáist 65 aurar kg. Mun þclta kosta ríkissjóð 17—25 millj. cftir því hvernig salan geng- ur. Til þess að standa undir þessu og niðurgreiðslu lahd- bi'maðarvara, sem talin er 20 millj., cr gert ráð fyrir þessum íj'áröí'hintnieiðum: 1. Benzínskaltur (marg- falda þann sem nú e'r). 2. Hækkun á skeminlana- skatta. 3. Hækkun verðs á víni og tóbaki. ¦1. Hækkun innfliitnings- tolla. 5. Skattur á síldarafnrðir. 0. f)0% skattur á gjaldeyr- issölu til annars en vöru- kaupa. Þetta cru fjáröflutiítiieiðir til að styrkja aðalatvinnu- vegi þjóðarinnar! I þessu sambandi cr lagl til að stofnað verði „f járhags- ráð", sem hafi yfirráð gjald- eyris, innflutnings, allar f jár- festingar, yfirráð yfir bönk- unum og gert jafnvel ráð fyrir að það taki fjárráðin á Alþingi cða segi þvi fyrir verktim. Allsherjar eignakönnum. Þá er komið að einu höl'- uðviðfangsefninu, sem er allsherjar cignakönnun í landjnu. Fasleignir og skip. á að virða eins og raunveru- legt gangverð þeirija er nú. Einnig á að meta búfc, bif- rciðir, vörubirgðir og hhita- bréf' (scm ciga aðmetast eft- ir sjóðiun féiaganna). Skuhlabréf, sem ekki cr framvísað til skráningar, verði ógild og skuldunaut ckki skylt að greiða þau. Gera skal ráðstafanir til að menn geti ekki keypt skart- gripi, sem hægt er a'ð leyna! Megin tilgangurinn cr að komttst í'yrir iim gjaldþol borgaranna, svo að hægt sé ;tð finna út, hversu miklar nyjar skattabyrðar þeir þoli. Nefndin leggur lil, að á grundvelli eignakönnunar- innar sé settar mcð lögum þessar kvaðir: 1. Mjög hár skattur á skatt- svik, sem koma í ljós. Framh. á 7. síðu. Frystihúsin þurfa lán. Aukafnndur S. II. In'nn líi. nóv. 1946 samþykkir að skora á Alþingi og Ríkisstjórn að sjá um, að frystihúsin fái ntegileg lán lil nýbygginga, aukninga og endubóta, satu- kvæmt meðmælnm Nýbygg- ingarráðs, og þa'ð svo snenima að framkvæmdir dragist ckki að óþöii'u. Aukafundur S. H. hinn 16. nóvember 1916 skorar á Rík- isstjórnina að breyta lögum um gjaldeyrisverzlun þannig, að hraðfrystilnisaeigendur fái umráðarétt yfir þeim gjaldcyri, er þeir afla.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.