Vísir - 04.12.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 04.12.1946, Blaðsíða 4
4 VISIR Miðvikudaginn 4. deseniber 1940 DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Vopnainnílutningur. Tlyrii- nokluurn dögum var frá því skýrt og byggt á við- * tali við lögreglustjóra, að lögreglan liefði í fórum sín- um nokkrar skæruliðabyssur, sem flutlar hefðu verið til Jandsins í óleyfi. Byssur þessar munu til engra nota nema mannvíga, enda virðist ekkert geta réttlætt innflutning þeirra. Þótt öldurnar hafi risið oft og einatt hátt á mann- fundum eða í blaðaskrifum, mun allur þorri þjóðarinnar telja að ágreiningsmálin beri að leysa mcð öðru cn vopna- valdi. Vonandi kveður ekki mikið að sljkum vopnainnfluln- ingi, en vissulega er ástæða lil að standa þar vel á verð- imtm. Ætti borgurunum að vera skylt. svo sem lögreglu- stjóri hefur einnig mælzt til, að gefa lögreglunni allar npplýsingar varðandi vopnaburð einstaklinga, sem ætla má að sé ólögmætur. Æskilegt væri að lögreglan gæfi ít- strlegri greinargerð um málið, þannig að almenningur væri engu Ieyndur og gæti gert sér fulla grein l'yrir hættunni, -sem al' slíkum vopnaburði stafar. Eigi hér einstaklingar hlut að máli, má segja að hættan geti ekki talizt veruleg, og að þeir festi kaup á vopnunum frekar til gamans en gagns. Sé aftur um félagsskap að ræða, virðist hættan meiri, og í báðum tilfellum er um ólögmæfan verknað að ræða, sem ekki ber að þola órefsað, hver svo sem þar á hlut að máli. Jafnframt því, sem fullnægjandi ráðstafanir ber að gera gegn innlendum mönnum, sýnist full þörf á að efla út- lendingaeflirlit i landinu til stórra muna. Frá því er styrj- öldinni lauk liefur lcgið hingað óslitinn fólksstraumur og mörg hundruð manns dvelja í landinu, sein flutzt hafa, hingað síðustu mánuðina, í og með vegna fólkseklu. Senni- legt er, að forlíð sumra þessara manna orsaki, að þeir geli ekki verið eftirsóttir borgarar. Ilvað sem því líður, er ó- hjákvæmilegt að auka á kröfurnar um útlendingaeftirlit- ið, einmitt nú þegar styrjöld er nýlokið og upplausnar- ástand ríkjandi í flestum löndum hcims. 1. deæmbei. |7ommúnistar eru gramir stúdentum vegna mannavals *■ þcirra við hátíðahöldin 1. descmber s.l. Telur Þjóð- viljinn, að þeir hafi farið þar eftir einni meginreglu, sem sé þeirri, að enginn sósíalisti hafi mátt koma fram við hátíðahöldin. Þegar þess cr gætt, að hér er um eins konar |)jóðhótíð að ræða, sýnist fara vel á, að kommúnistar hafi sig þar ekki um of í frammi, og eiga stúdentar þakkir skildar fvrir að hafa þá ekki á oddinum. Uppivöðslusemi kommúnistanna innan háskólans hef- ur .vissulega verið um of síðuslu árin, og virðist ástæða til að draga nokkuð úr áróðursstarfsemi þeirra innan skól- 'anna yfirleitt. Vcgna sérstöðunnar gefa menn því mciri gaum, sem fram fer í háskólanum, en öðrum skólum ó- æðri, en starfsemin cr ein ojf hin saina í hvaða skóla- scm <r, og beinist að sania marki. Einkum hefur kommúnist- um orðið vel ágengt í þcssu starfi frá því, er þeim var falin forustan í menntamálunum, svo sem þráfaldlega hef- 'iir vcrið varað við hér í blaðinu. Aíieiðingar af þessari starfsemi efga eftir að koma betur í ljós með uppvaxandi æskulýð þjóðarinnar, sem cr ofurseldur áróðri kommún- istanna. Er ástandið þannig víða um sveitir landsins, að fólk hefur uppi ráðagerðir um að taka börn sín úr skól- iun, þar sem óhóflegur kommúnistiskur áróður er hafður i frammi bcint og óbéint. Stúdentar hafa yfirleitt valið þjóðholla menn og ætt- jarðarvini til að hafa orð fyrir þeim 1. deseinber. Að þessu sinni var þar cngin undantekning gerð. Al' því leiðir aft- ur,'að kommúnistar gátu tæpast komið lil greina, er ræðu- mcnn voru valdir. Slíkt ættu þeir að skilja, engu síður en íiðrir, og sýna ]>á viðeigandi hlédrægni, cn reyna ekki að trana séi’rl'ram, þar sem enginn biður þá um að lcggja orð til mála. Plagg, sem enginn fær að sjá. 'F'iliöyuM• h itfjintjti mí ii €t Nú eru tvær vikur liðnar síðan I íagf ræðinga ne.f ndjn skilaði áliti sími til tólf- mannanefndarinnar. Al- menningur hefir að vonum mikinn hug á að vita hvað hinir lærðu menn leggja til málanna. En þessu plaggi hefir verið þaldið stranglegji leyndu og er með ölju ó- skiljanlegt hvers vegna það má ekki koma fyrir almenn- ings sjónir. I því er ekkert sem nokkur ástæða er til að leyna og í raun og vcni eiga landsmenii heimtingii á, að álilið sé aðgengilegt fyrir þá sem óska að kynnast því. Þessu blaði er kunnugt um aðalatriði álitsins og telur enga goðgá að skýra frá því í stórum dráftum hvað hag- fra*ðingarnir leggja til að gert sé til áð lagfæra fjár- mála- og atvinnuástandið í landinu. Álilið er í þremur aðal- köflum sem heita: 1. Ástand og horfur. II. Yfirlit um leiðir. III. Greinargerð um æskilegar ráðstafanir. Ástand og horfur. I fyrsta kaflanum er ra*tt um ástand og horfur í gjald- cy rismálu m, f já rf es li ngar- málum og sjávarútvegi. í g jaldey rismálu n um seg j a þeir að sé þannig ástatt, að um næstu áramót verði að- eins 27 millj. kr. til al- mennrar ráðstöfunar í er- lendum gjaldeyri. Og að öll inneign erlendis lil alm. nota (ulan nýbyggingarsjóðs) verði gengin til þurðar þegar liðnir séu 2—3 mánuðir af næsta ári. Þeir scgja að pen- ingatekjur manna séu of háar í samanburði við það vcrð sem skráð er á erlend- um gjaldeyri. Nauðsynlegt sé að ná eðlilegu blutfalli milli verðlags hér á landi og þess verð sem er í aðalviðskipla- löndum okkar. Ráðið sé, annað hvort ,að færa niður tekjur og verðlag innanlands, cða hækka verð á erlendu vörunum (með hækkuðum tollum). Fjárfestinguna hér innan- lands tclja þeir „hamslausa“, sem orsaki Iiina miklu verð- þenslu. Þeir segja að ástæð- an fyrir þenslunni sé meðal annars gífurlega aukin út- lán bankanna, sem aðeins að litlu leyti hafi farið til’ ný- sköpunarframkvænula. Um sjávarútveginn, ný- sköpunina og opinberar framkvæmdir, segja þeir, að ef engar sérstakar ráðstaf- anir verði gerðar, sé stöðvun fyrir dyrum. Ýmsar hugleið- ingar eru þeir með í þessum efnum, sem engin nýmæli geta talizt. Verður ekki ann- að skilið en að þeir lelji horfurnar og ástandið geysi- alvarlegt. Komast þcir að þeirri niðurstöðu að lisk- verðið mcgi ekki vera minna en Gö aura kg., ef sjómenn eigi að hafa svipuð laun og verkamenn í landi. Yfirlit og leiðir. I þessum kafla er rætt um ýmsar leiðir út úr ógöngun- um. Um beinar verðlækkun- arráðstafanir á kaupi og landbúnaðarvörum mæla þeir úr og í. Helzt er svo að skilja að þeir telji þessa leið ekki l'æra, vegna þess hverjum „pólitiskum örðug- leikum“ þessi leið vrði háð í franikvæmd. Þeir tala um að festa visitöluna í 300, en ýmsa erfiðleika sjá þeir á því. Skattahækkanir telja þeir eina leið til að draga Úr verðbólgunni. Gengis- lækkun telja þeir ekki koma til greina vegna verðhækk- unar á öllum erlendum vör- um. Hinsvegar vilja þeir hækka aðflutningstolla uin alll að 100% á ölíu nema brýnum nauðsynjum, (sem l'lestar eru því nær toll- frjálsar nú). (ijaldeyris- og innflulningshöft vilja þeir skerpa mikið. Æskilegar ráðstafanir. Þá er komið að því seni þeir kalla æskilcgar ráð- stafanir. Til þess að koina á jafn- vægi i greiðsluviðskijitum við úttönd, leggja þeir lii að þctta sé gert: 1. Hækkun á innflulnings- tollum. 2. Skaltar á sölu erl. gjald- cyris til annars en vöru- innflutnings. 3. Hert verði á innfl. höft- umim, 4. Háðstafanir gegn fjár- flótta. Gerð er grein fyrir hverj- um lið fyrir sig, sem ekki verður farið út í hér. Um lausn dýrtíðarvanda- málsins er langur kafli, en ekki verður sagt að það sé að sania skapi ujipbyggilegl. Þeir vilja láta festa verð- lagsuppbótijia við vísitölu 300, er standi í tvö ár. Ríkis- sjóður á að ábyrgjast bænd- um verðhækkun á rcksturs- vörum Jieirra og launþegar eru lausir allra mála ef vísi- talan nær ákveðnum stiga- fjölda yfir 300 (ckki nánar tiltckið), og svo á ríkis- stjórnin að lofa að næg vinna verði handa öllum. Ríkissjóður á að verðbæta sjómönnum bátafiskinn svo að tryggt sé að fyrir hann fáist 65 aurar kg. Mun þetta kosta ríkissjóð 17—25 millj. eftir því hvernig salan geng- ur. Til þess að standa undir þessu og niðurgreiðslu land- búnaðarvara, sem talin er 20 millj., er gert ráð fyrir þcssum fjáröflunarleiðum: 1. Benzínskattur (marg- falda þann seni nú er). 2. Hækkun á skemmtana- skatta. 3. Hækkun verðs á víni og tóbaki. 1. Hækkun innflutnings- tolla. 5. Skattur á síldarafurðir. (i. 50% skattur á gjaldeyr- issiilu til annars en vöru- kaupa. Þetta eru fjáröflunarleiðir til að styrkja aðalatvinnu- vegi þjóðarinnar! 1 þessu sambandi er lagt til að stofnað verði „fjárhags- ráð“, sem hafi yfirráð gjald- eyris, innflutnings, allar fjár- festingar, yfirráð yfir bönk- unum og gert jafnvel ráð’ fyrir að það taki fjárráðin á Alþingi eða segi því lyrir verkum. Allsherjar eignakör.num. Þá er komið að einu höf- uðviðfangsefninu, sejn er allsherjar eignakönnun í landinu. Fasleignir og skip á að virða eins og raunvcru- legt gangverð þeirijg er nú. Eimfíg á að irieta búfé, bif- reiðir, vörubirgðir og Jilnta- ljrýf (sem eiga að metast eft- ir sjóðum félaganna). Skuldabréf, sem ekki er frainyísað til skráningar, verði ógild og skuldunaut ekki skvlt að greiða þau. Gei'a skal ráðstafanir til að menn geti ekki keypt skart- gripi, sein liægl er að leyna! Megin tilgangurinn er að' komast fyrir um gjaldþol þorgaranna, svo a.ð hægt sé að finna út, liversu miklar nýjar skattabyrðar þeir þoli. Nefndin leggur til, að á grundvelli eignakönnunar- innar sé seltar með lögum þessar kvaðir: 1. Mjög hái' skattur á skatt- svik, sem koma í ljós. Framh. á 7. síðu. Frystíhiísin fgurfa Sán. Aukafundur S. II. hinn 16. nóv. 1910 samþykkir að skora á Alþingi og Ríkisstjórn að sjá um, að frystihúsin lái nægileg lán til nýbygginga, aukninga og endubóla, sam- kvæmt meðniælum Nýbygg- ingarráðs, og það svo snemma að framkvæmdir dragist ckki að óþörfu. Aukafundur S. H. hinn 16. nóvember 1946 skorar á Rlk- issljórnina að breyta lögum um gjaldcyrisverzlun þannig, að hraðfrystilnisaeigendur fái umráðarétt yfir þeim gjaldevri, er þeir afla.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.