Vísir - 04.12.1946, Blaðsíða 2
f? 1-' í v
V í SIR
Miðvikudaghm 4. desember 1946
Bókarfregn
lslendingar voru.. f'yrstu
lívítu landileiuarnir í Amer-
íku. Guðmundur, Kamban
var fyVs-ti landneminn, er
saga og list skyldu reisa binu
forna landnámi minnisvarða
með aðstoð þappírs og prent-
svertu.
Guðmundur heitinn Kamb-
an vann að þessari bók með
óþreytandi elju og kostgæiiii.
Hvar sem beimilda var von
um fund Grænlarids og Vin-
lands leitaði hánn þær uppi.
Mun Kamhan hafa kynnt sér
allar þekktar heimildir um
þessi mál áður en hann hóf
ritun skáldsögunnar. Sögu-
legar mátíarstoðir bókarinn-
ar eru því sterkar, og heí'ir
hún að geyma mikinn fróð-
leik um efni, sem öllum ís-
lendingum hlýtur að vera
bugþekkt.
En þótt einhver Islending-
ur kynni að vera svo and-
lega vanheill, að láta sig
söguna engu skipta, myndi
hann eigi að síður njóta
skáldsögunnar „Vítt sé cg
land og fagurt". I frásögn-
inni af Birni Asbrandssyni
og Þuríði á Fróðá er brugð-
ið upp sterkum myndum ai'
gömlu en síungu efni, sam-
bandi manns og konu með
ástarörvar í hjörtum. Stutta
stund njóta þau unaðssemda
ástarinnar, en í ómælisgeimi
minninganna varðveita þau
hvort um sig mynd hvprs
annars til æVilolta. Ljómi
hreysti og hugdirfsku leikur
alltaf um nafn Bjorns Ás-
brandssonar, ehgihn skuggi
fellur á drengskap hans.
Hann sér á hak því, sem
hvcrjum manni er kærast í
lífinu, konunni, sem hann
ann hugáslum, og syni
þeirra, glæsimcnninu Kjart-
ani. En Björn lætur ekki
hugast, þótt þráin.eftir Þu-
ríði, sem er vangefin heima
á Islandi, brenni óslökkvandi
í sálu hans. Hann hcldur lof-
orð sítt við Snorra goða, að
láta af komum sínum til Þu-
ríðar og eyðir áratugum
fjarri fósturjarðar ströndum.
I síðasta kaí'la bókarinhár
birtist Björnsem foringi inn-
fæddra Ameríkubúa - göirjH
ul sögn færð i lisírænan bún-
ing, stóri'eí]«iicgan, cn óraun-
sæiskcnn<lan, Göl'ugmennska
og drengskai)ur Bjarnar heí'-
ir ekki rénað við margra ára
•dvöl í'jarri nomenum mönn-
um, hann er scm ;etíð fyrr
persónugervingur hins mesta
og beztá í norrænum hug-
sjónaheimi.
Öhlíða örlaganna var engu
mildari við Þuríði en Bjorn,
hún hlaut til æviloka að horf-
ási í augu við það umhverfi,
sem hafði verið vitni að auð-
mýkt hennar og vonbrigð-
um,|Qr h^ gegn vUja/jsúhimj
var manni gefhi, scm hún
lilaut að lílilsvirða, er hún
bar hann saman við hetjuna
Björn Ashvandsson. .> Þrált
i'yrir allt her Þuriður sig vel,
aðcins á einiim stað í 2: bíndi
bókarinnar í'cr húnyí'ir'sænu-
leg.. takmörk. Hún gcl'ur á-
girndar- og tildurstilfinning-
um lausan tauminn og brýt-
ur hinztu boð Þórgunnar,
írsku höfðingjakonunnar,
sem endaði ævi sina á Fróða,
er hún hugðist leita 1 i 1 clsk-
huga síns, Lcifs Eiríkssonar.
Undarlegt má það tcljast,
hvcrsu skilningssljó Þuríður
virðist vera gagnvart Þór-
gunni mcðan hún lifir, og
hversu harkalcga hún virðir
síðuslu ósk hcnnar að vctt'-
ugi. Hugsanlcgl væri áS
skýra þ'etta með skírskotun
iil þeirrar minnimáttar-
kenndar, cr grípur Þuríði er
hún líiiir Þórgunni í i'yrsta
sinn.
Feðgunum Eirilíi rauða og
Lcifi heppna er' vcl lýst cn
það lcikur ekki annar cins
töí'raljómi um þá og Björn
Ashrandsson. Feðgarhir sam-
ræma heitar og ákal'ar til-
finningar rólcgri skynscmi og
I yfirvégún, ckki sízt Leii'ur.
: í öðru hindi bókarinnar, sem
' nú cr nýkornið út cr Lcif's
cinkum gctið, scm hins
Iryggna höfðingja Grænlcnd-
inga og ráðgjafa ])eirra, scm
freista gad'unnar í Yínlandi.
( Kainhan seeir skemmiilcga
frá landnámstilraununum, og
mun hann fyrstur manna
hafa hcnt á kvenmannsleysi
ókvæntra landnema. sem
eina orsök-þess, að.lai|duáni-
ið fór út. um,,.þú,f"ur. Eigi ey
lýsing Kamhans á.þessu i'yr-
irbrigði óscnnilcg og Kaml)-
ani greinir frá alvikum með
sínu venjulega hispursleysi,
hann var aldrei fciminn við
að rikja að cðlishvötum
manna fremur cn öðrum
þáttum lifsins.
Lýsingin á Frcydísi, dóitur
Eiriks rauða mun fáum úr
minni líða er lesið hafa. Nú-
tímasálai'ræðingar myndu
vafalausl minnasl á (Kom-
plckser) duldir í samhandi
við hana, cn mikið hlóð kost-
aði útrás duldanna og fer
helur að konum hjóðast
sjaldan slik lækiíæri. semj
Freydís hlaui, cr lnin lét^
drepa áhöfn heils skips í Vín- j
íandi cn deyddi sjálf fimmj
konur. I
Stíll hókariunar cr ckki
heilsteyptur, víða cr hann
glæsilegur, i'orn og fágaður,
cn inn á milli hrcgður fyrir
sletíum, sem hera langvar-
andi dvöl crlendis og hugstin
á framandi tungum órækt
viini.
Um ýms smáatriði hóka
má alllaí' deila, en um það
verður ckki deill, að með
þessari bók heí'ir Guðmundur
Kamban ská'pað sígill lisla-
vcrk.
Ólafur Gunnarsson
í'rá Vik í Lóni.
S EXTU GUR
iuðmuiidur Benediktsson,
B D KBIN DAR I
I iilcfni af ()() ára afmæli og kona
þessa kunningja míns, rita
cg cftirfarandi línur, gríp
aðeins inn á uppruna hans
og starfsferil, að því leyti
sem mér cr það knnnugl.
Ætt hans ekki rakin.
í dalnum, sem liggur inn
í hálendið milli (huindar-
f jarðar og Dýrai'jarðar (Ingj-
aldssandur) voru á síðasia
hluta 19. aldar (5 hæir. Efsti
hærinn í dalnum hél á Hálsi.
Þar fæddist Guðmundur
Jienedikt$son 1. dtf-seínher
Foreldrar hans, Benedikt
Guðmundsson, dáinn 181)1,
íans .hniina jóns-
dótíir, hjuggu að Hálsi, þar
ólst Guðmundur upj) og hjó
þar síðan um skeið.
Fyrstu kynni Guðmundar
aí' líí'inu í hinum vestlæga
ai'dal, hafa sennilega verið
köld, því tímahilið frá 1881
-1887 (ísharðindin miklu)
munu flestum, cr lifðu þau,
ógleymanleg. En á þcssum
slóðum var vagga hans og
vcttvangur til 34 ára aklurs.
Eg er viss um, að minn-
ingarnar úr dalnum eru Guð-
niundi ckki hbrfnar í t'ok-
sand i'ortíðarinuar, þær
munu lclraðar hclgirúnum i
huga iians.
Líi'shará i ta alþyðumanns-
ins margendurtekur sig í líf:
19. aldar i'ólks, þröngu iim-j
hverfi á andlega sviðinu oí
l'átæki. Kröi'urnar til sj-áli':
sín aðeins þær, að Ueytí
hrauðsins í sveita síns and
litis og að reyna á scm flest-
an hátt að vcra sjáll'um sé
nógur.
A sviði trúmálanna vori
hinar austrænu kenningai
mcistarans mikla liin lýsandi
sljarna.
Þessir íneginþættir sköp-
uðu 19. aldar manninn.
Manninn, sem reyndist þeirri
þrekraun vaxinn, að hcfja
sig yfir hörmungar c.lds og'
ísa.
Arið 1920 fluttist CUið-
mundur hingao lilrReykja-.
víkui- mcð aldi*aða móður
sínií, og hcfir hanir:húið hcr
síðan.Móðir hans dó 29. nóv.
1941. Stundaði'hanu héf alls'
konar vinnii til lands og sjáv-
ar á mcðan hcilsa lcyfði. En
þcgar hana þr'aut og hann
varð að draga sig í hlé mcð
líkamlegt crfiði, greip hann
til bókbands og hel'ir siund-
að j)að síðan. Bundið mikið
fyrir bókasöfn cinsiakra
maniia, munu þau um lang-
an aldur hera mcnjar hans
högu handar. A scinni árurá
er Guðmundur of't svo illa
farinn, að hann ])olir ekkcrt
að starfa. Hann er sjálf-
mcnntaður maður á hcndur
oí< tungu, mjðg. vel bókfróð-
ur og víðlesinn. Hcl'ir mörg-
um orðið að liði á sviði hók-
í'ræðí. Guðmundur cr skarp-
gáfaður maður með hleypi-
dómalausa dómgi'eind, hóg-
látur og gælinn, en frckar
hlédrægur, cn íaki maður
hann tali, kcmur í'ljóít í Ijós,
að hann kann á mörgu
1 samhandi við þeíta get cg
þess, hvað honu.m er annt
um handrit, og hcfir sýht á-
huga á því, að koma þeim
i Landshókasal'nið. Hei'i eg
orðið var hinna lúvjUstu ura-
mæla núverandi laiidsh<:>ka-
varðaf, mag. ari. Fihns Si'g-
mundssonar, i hans garð,
cinmilt fyrir |:cr.na:: áhuga
hans. Ráðskona Guomundo.r
cr Clöi' Eggcrisdóttir, góölát
og vclviljuð alþýðukona.
Æf'iferill margra albýðu-
manna í'rá liðnum tímum cr
því miður oí'í hárfhsaga,
þar. sem miklir og góðír
hæfileikar hafa á engan hátt
getað notið sín. En þrátt fyr-
ir það er þó víst að margt
af því bezta sem við höfum
átt og cigum cr sprotiið upp
úr jarðvegi alþýðunnar, ekki
sízt frá fyrri íimum.
A leiðinni gegnum lífið
kynnast nienn mörgu iilu og
góðu eins og gengur, en
myndirnar mótast misfast á
minnisspjöld hugans. Eg
geng þess ekki dulinn að í
íilefni af Jjessum merkisdegi
ævi hans muni ýmsir kunn-
ingjar hér úr bænum líta inn
Eftirlit með
endur-
Eftirfarandi samþykkt var
gerð á stjórnarfundi E.F.S.Í.
27. nóvember 1948.
Stjórn Farmanná- og fiski-
mannasamb. Islands skorar
á iuestvirta ríkisstjórn Is-
lands, að gjöra hið bráðasta
ráðstafanir til þess að strangt
eí'tirlit sc haft raeð útflutn-
ingi varnings út landi, sem
er af erlendum uppruna og
keyptur fyrir tlollara.
Má þar tilnefria tóhaks-
v()rur, silkivarning og alls-
koriár vef'naðarvðru.
Það cr, að áliti stjórnar
F.F.S.I. cngu síður nauðsyn-
lcgt að el'tirlii sé haft með
úiflutningi varnings, en inn-
i'iulningi.
Stjórn samljandsins leyf'ir
sér að átelja það stjórnleysi
sem lýsir sér í því, að sala
áðurnefnds varnings skuli
*wj' | eiga sér stað, takmarkalaust
iil hvers, scm hafa vill, og
honum svo smyglað út úr
laudinii, oft undir fölsku yf-
irskyni gjaí'apakka.
Það cr vilað, að crlendir
menn, sem dvelja hér á landi
við ýmisleg sturi', yfirfæra á
þennan hátt laun sín, langt
fram yfir það, sem leyfilcgt
cr.
Hverfisgötu B4 Si ,i 7884.
Eglíert Claessen
Gúsíaf A. Sve-nsson
hæ.staréttarÍo«iuenri
(»<i(iicllowhusið
VlisUoiiar löyir
iriii 1171
•nstörf.
¦s*&(i
Guðmundur refaskytta.
til háns og árna Ix;um góðs
Tyrir kynni liðinna ára.
Fornvinur Iians, Guðnmnd-
ur Einarsson, re:askyttan
iandsíiuiiiia cr e :þá kyrr
i æskusloðum þc :-a. Sýnir
myndiri aí' Ijonuir. yar hann
situr á rústunuin af hæ forn-
vinar síns. Myndin talar
iínu i ;T. Ifún ar tekin
:;íðasíliöið sumar .
Eg efast ¦ck' í að oft
i einve.ru og a istundum
reikar hugur ðnuindar
Benediktssonar heim í æsku-
dalinn hans. Heim í dalinn
þar sem helgar huidur búa
og álfaljósin brenna.
I Þorsteinn Konráðsson.