Vísir - 04.12.1946, Side 2
;f? 'f■' w
v i s i n
Miðvikudaginn 4.
tlesembír 194G
n.
lslendingar voru fyrstu
iívitu landrieníárinr í Anjer-
íku. Guðmundur, Kambaii
var 1‘yrsti landneminii, er
saga og list skyldu reisa hiííii
forna landnámi minnisvarða
með aðstoð pappírs og prent-
svertu.
Guðmundur lieitinn Iíamb-
an vann að þessari bók með
óþreytandi elju og kostgæfni.
fivar sem heimilda var von
um fund Grænlands og Vín-
lands leitaði hann þær uppi.
Mun Kamhan bal'a kynnt sér
allar þekktar heimildir um
þessi mál áður en hann liof
ritun skáldsögunnar. Sögu-
iegar mátíarstoðir bókarinn-
ar eru því sterkar, og héfir
hún að geyma mikinn fróð-
leik um efni, sem öllum ís-
lendingum lilýtur að vera
liugþekkt.
En þótt einhver Islending-
ur kynni að vera svo and-
lega vanheill, að láta sig
söguna engu skipta, myndi
hann eigi að síður njóta
skáldsögunnar „Vítt sé cg
land og fagurt“. 1 frásögn-
inni af Birni Ásbrandssyni
og Þuríði á Fróðá er brugð-
ið upp sterkum myndum af
gömlu eii síungu efni, sam-
bandi manns og konu með
ástarörvar í hjörtum. Stutta
stund njóta þau unaðssemda
ástarinnar, en í ómælisgeimi
minninganna varðveita þau
hvort um sig mynd hvors
annars til æviloka. Ljómi
hreysti og lmgdirfsku leikur
alltaf um nafn Björns Ás-
brandssonar, cnginn skuggi
fellur á drcngskap lrans.
Hann sér á bak því, sem
hverjum manni er kærast i
lífinu, konunni, sem hann
ann hugástum, og syní
þeirra, glæsimenninu Kjart-
ani. En Björn lætur ekld
bugast, þóit þráin eftir Þu-
ríði, sem er vangefin heima
á Islandi, brenni cslökkvandi
í sálu hans. Hann heldur lof-
orð sitt við Snorra goða, að
láta af lcoinum sínuin til Þu-
ríðar og eyðir áratugum
fjarri fósturjarðar ströndum.
1 siðasta kafla bókarinnar
birtist Björn sem foringi inh-
fæddra Ameríkubúq — göm-l
ul sögn færð í listrænan bún-!
ing, stórfengilegan, cn oraum'
sæiskcnndan. Göfugmcnnska
og dreiTgskapur Bjarnar hcf-
ír ekki rénað við margra ára
-dvöl fjarri norrænum mönn-
um, hann er scm ætið fyrr
persónugervingur liins mesta
og bezta í nomcnum hug-|
sjonaheimi. | 1 dalnum, sem liggttr inn
Öblíða örlaganna var engu í 'hálendið milli önundar-
Björn Ásbrands.som.i Þrátt
fyrir allt ber Þur-íðúr sig vel,
aðéins á eimim stað í 2; liindi
bókarinmu* fer hún yfii'sæmí-
leg takmö.rk. Hún gefur á-
girndar- og tildurstilfinning-
um lausan tauminn og brýt-
ur liinztu boð Þórgunnar,
íi’sku liöfðingjakonunnar,
sem endaði ævi sína á Fróða,
er hún hugðist léita til elsk-
huga síns, Leifs Eiríkssonar.
Undarlegt má Jiað tcljast,
hvcrsu skilningssljó Þuríður
virðist vera gagnvarl Þór-
gunni meðan hún lifir, og
hversu harkalega luin virðir
síðustu óslc hennar að vclt'-
ugi. Hugsanlegt væri _ að
skýra Jietta með skírskotun
íil þeirrar minnimáttar-
kenndar, er grípur Þuríði er
hún líiiu' Þórguiiui í fyrsta
sinn.
Feðgunum Eiríki rauða og
Leifi heppna er' vel lýst en
Jiað leikur ekki annar cins
töfraljómi um Jiá og Björn
Áshrandsson. Fcðgarnir sam-
rænia iieitar og ákafar til-
fimnhgar rólegri skvnscmi og
yfirvegun, ekki sízt I.qifur.
í öðru liindi hókarinnar, sem
nú er nýkomið út er Leifs
einkum getiÖ, sem hins
hyggna hiifðingjá Grænlend-
inga og ráðgjafa þeirra, sem
freista gæíunnar i \'ínlandi.
Kamban segir skemmtilega
frá landnámstilraununum, op
mun hann fyrstur manna
hafa bent á kvenmannsleysi
ókvæntra landnema. sem
eiua orsökj þes^ að,lai|ihráfn-
ið l;'ó.r Út Ujp þijlTir. Eipj ep
lýsing Kanihans á Jicssu fyr-
irbrigði óscnnileg og Kamh-
api gpeinir. lrá atyiluim með
sínu venjulega hispursleysi,
hann var aldrei feiminn við
að ríkja að eðlishvötum
manna fremur cn öðrum
Jiáttum lífsins.
Lýsingin á Freydísi, dóttur
Eiriks rauða mun fáum úr
minui líða er lesið hafa. Nú-
tímasálafræðingar myndu
vafalaust minnasl á (Kom-
plekser) duldir í samhandi
við hana, en mikið hlóð kost-
aði útrás duldanna og fer
betur að konum lijóðast'
s.jaldan slík tækifæri, semj
Freydís hlaut, er liún lét
drepa áhöfn lieils skips í Vín-j
landi en deyddi sjálf fimmj
kouur. I
Stíll bókarinnar er ckki
iieilsteyptur, víða er hann
gkesilegur, forn og fágaður,
en inn á milli brcgður fyrir
sletium, sem bera langvar-
andi dvöl erlendis og hugsun
á fvamandi tungnm órækt
vitni.
Um ýms smáatriði lióka
má alllaf dcila, en um það
verður ekki deilt, að með
þessari bók hefir Guðmundur
Kamhan skapað sígill lista-
vcrk.
Ólafur Gunnarsson
í'i'á í Lóni.
sig yfir hörmungár elds og'
ísa.
Arið 1920 l'lutíist Guð-
nfuudui- hingað Bfr Heykja-
víkuf niéð' áldifaðá möður
síná, og hefir lnmn: búið liér
síðan.-Móðií4 bims dó 29. uóv.
1941. Stuíidaði 'bann hé'f alls'
könar vin'nú tiMands og s.jáV-
ar á meðan hcilsa leyfði. Fn
þegar hana þraut' og hann
varð að draga sig í hlé með
líkamlegt eri'iði, greip hann
til hókbands og hefir siund-
að það síðan. Bundið mikið
fyrir bókasöfn einstakra
manna, munu Jiau um lang-
an aldur bera menjar hans
högu handar. Á seinni áruni
er Guðmundur oft svo illa
farinn, að hann Jiolir ekkert
að starfa. Hann er sjálf-
menntaður maður á hendur
og tungu, mjög. vcl bókfróð-
ur og víðlcsinn. Hefir mörg-
um orðið að liði á sviði bók-
fræði. Guðmundur er sltarþ-
gáfaðui' maður mcð hleypi-
dómalausa dómgfeind, hóg-
látur og gætinn, en frckar
blédrægur, cn t'aki maður
liann tali, kemur fljótt í Ijós,
að hann kann á mörgu skil.
í sambandi við Jietta pet ep
þess, hvað honnm er annt
um handrit, og hcfir sýnt á-
luiga á því, að koma j o.'m
í Landshókasafnið. Hefi cg
orðið var liinna hlýjustu ura-
mæla núvcrandi lahdsb'Ska-
varðar, mag. art. Finns Sig-
Eftirlit með
endur-
o•
SEXTUGUR
Cuðmundur Benediktssen,
BGKBINDAR
í tilefni af 60 ára afmæli
þessa kunningja míns, rita
eg eftirfárandi linúr, gríp
aðeins inn á uppruiia hans
og starfsferil, að þvi leyti
sem mér er það kunnugt.
Ætt hans ekki rakin.
mildari við Þuríði en Bjorn,
hún lilaut til æviloka að liorf-
ast i augu við það iimhverfi,
sem hafði verið vitni að auð-
mýkt hemiar og vonbrigð-
um,« cp; hþh gegn vUjæjSÍpumj
var manni pcJ'ki, sem ‘hún
hlaut að lítilsvirða, cr hún
bar hann saman við hetjuna
fjarðar op Dyraí'jaroar (Ingj-
aldssandur) vóru á síðasla
hluta 19. aldar (5 hæir. Efsti
hærinn í dalnum liét á Hálsi.
Þar fæddist Guðmundur
Bcncdiktfson !. d(f.séípher
18$ö.
Foreldrar hans, Benedikt
Guðmundsson, dáinn 1891,
og kona hans Jónína Jóns-
dótí'ir, hjuggu að Hálsi, þar
ólst Guðmundur upp og hjó
þar síðan um skeið.
Fvrstu kynni Guðmundar
af líí'inu i hinum vestlæga
afdal, liafa sennilega verið
köld, Jjví tímahilið frá 1881
1887 (ísharðindin miklu)
munn l'lestum, cr lifðu Jiau,
ógleymanleg. Fn á Jiessum
slóðum var vagga hans og
vcttvangxir til 34 ára aldurs.
Fg er viss um, að minn-
ingarnar iir dalnum eru Guð-
nuindi ekki horfnar í fok-j
sand fortiðarinnar, þær.
mumi letraðar helgirúnum
Iiuga lnms.
Lífsbai'áita alþýðumanns-
ins margendurtekur sig i lífi
1S). aldar l'ólks, Jiröngu um-
j hverfi á andlega sviðinu or
1 fálækt! Kröfurnar til sj-álf:
sín aðcins þær, að neytf
hrauðsins í sveita síns and
litis og að reyna á scm flest-
an hátt að vei'a sjálfum séi
nógur.
Á sviði trúmálanna vori [
hinar ausfrænu kenningai :
mcistarans mikla hin lýsandi
stjarna.
Þessir megipjiættir sköp-
uðu 19. aldar manninn.
Manninn, sem reyndist þeirri
þrekraun vaxinn, að hefja
mundssonar, í hans garð,!
cinmilt fyrir þcnnan áb.uga
hans. Káðskona Guðmundar
er ölöf Eggerísdóttir, göðlái
og velviljuð alþýðukona.
Æfiferill margra alþýðu-
manna frá liðnum tímum cr
því miður ofí harmsága,
þar.'sem miklir og góðir
hæfilcikar liafa á engan liátt
getað notið sín. Fn þrát't fyr-
ir Jiað er þó visl að margt
af því bezta sem við höfum
átt og eigum cr sprottið upp
úr jarðvegi alþýðumiar, ekki
sizt frá l’yrri íímum.
á leiðinni gegnum lífið
kynnast nienn mörgu illu og
góðu eins og gengur, en
myndirnar mótast misfast á
minnisspjöld Iiugans. Eg
geng þess ekki dulinn að í
íilefni af Jiessum merkisdegi
ævi lians muni ýmsir kunn-
ingjar hér úr bænum líta inn
. j.í . ' v .• i ' • ; \ i • ri
Eftirfarandi samþykkt var
perð á stjórnarfundi F’.F.S.Í.
27. nóvember 1946.
Stjórn Farmanna- og fiski-
I mamiasamb. Islands skorar
á hæstvirta ríkisstjórn ís-
lands, að gjöra hið bráðasta
í ráðstafanir til Jiess að strangt
jcftirlit sé haft með útflutn-
| ingi varnings út landi, sem
j er af crlendum uppruna og
ieyptur fvrir tlollara.
Má þár tilnefna tóhaks-
; vörur, silkivarning og alls-
: konar vefnaðarvöru.
i Það cr, að áliti stjórnar
j F.F.S.I. engu síður nauðsyn-
lcgt að eftirlií" sé liaft með
útflutningi varnings, en inn-
flutningi.
Stjórn samhandsins leyfir
sér að átelja það stjórnleysi
' sem lýsir sér í Jiví, að sala
I áðurnefnds varnings skuli
| eiga sér stað, takmarkalaust
! til hvers, sem hafa vill, og
honum svo smyglað út úr
landinn, oft undir fölsku vf-
i irskyni gjafapakka.
t Það cr vilað, að erlendir
menn, sem dvelja hér á landi
j við ýmisleg störf, yfirfæra á
! þennan liátt laun sín, langt
fram yfir það, sem leyl'ilegt
, er.
urum.
í(rátn í$aA tcjfan
Hverfisgötu 64 Si; .i 7884.
Eggert Claessen
Gústaí A. $ve isson
hæslHrettíirlovnienn
< )<ldfelJ(i\vhusið ini 1171
Vllskonnr löpfr ðistörf.
til hans og árna ho uiin góðs
fyrír kynni liðinna ára.
Fornvinur Iians Guðmund-
ur Einarsson, refaskyttan
iandsiumna cr e þá kyrr
’i æskuslóðuni þc :a. Sýnir
myndin af lionur;. yar hann
situr á rústunum a hæ forn-
vinar síns. Myndin talar
)'nu i f I . ííún ar tekin
síðastliðið sumar
Eg cfast eld i að oft
i einveru og a astundum
reikar hugur Smundar
Benediktssonar hcini í æsku-
dalinn hans. He'r i dalinn
þar sem helgar huldur búa
og álfaljósin brenna.
Þorsteirm Konráðsson.