Vísir - 05.12.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 05.12.1946, Blaðsíða 2
2 VISIR Fimmtudaginn 5. desember 1946 Hlutverk Stúdentafélags Reykjavíkur að vera gróðurreitur drottinhollustu og ættjarðarástar Hæia sb*o Slgurðar Einarssonar 30» nóvember. Vísir átti þess ekki kost að minnast 75 ára afmælis Stúdentafélags Reykjavíkur svo sem skyldi á afmælis- daginn sjálfan. Hér er hinsvegar um svo merkilegt félag að ræða, að full ástæða er til að rekja sögu þess og for- sögu að nokkru. Það gerði síra Sigurður Einarsson í sr.jallri ræðu, er hann flutti í hófi kandidata 30. nóvember. Þótt ræðan sé að nokkru leyti saman með hliðsjón af hóf- inu, ættu hún engan að hneyksla, en margan að fræða. Fer hún hér á efíir að öðru leyti en því að niðurlagsorðum er sleppt. Heiðraða samkoma! Við erum komin hér sam- an til gleðihófs í tvöföldum skilningi. Annarsvegar til þess að minnast 75 ára af- mælis Stúdentafélags Reykja- víkur, sem um langan aldur var eina stúdentafélagið á Is- landi. Hinsvegar til fullveld- isfagnaðar, svo sem við hefir gengizt meðal íslenzkra stúd- enta að kalla má allt síðan viðurkenning fékkst fyrir fullveldi Islands 1918. Og þó að eg geri ekki i‘áð fyrir, að sá sé nokkur okkar á meðal, sem ekki minnist með stolti og gleði hins langþráða dags 17. júní 1944, er fáni íslands var dreginn að hún yfir full- valda lýoveldi á Islandi, þá er hitt alveg fráleitt að gera litið úr jieiin dýrmæta áfanga í sjálfstæðisbaráttu Jijóðar- innar, sem náðist með full- veldis viðurkenningmmi 1. desember 1918. Það væri jafn vanþakklátt og ræktarlaust, eins og að gera Htið úr stjórnarskránni 1874, og æfi- starfi Jóns Sigurssonar, af því að hvorugt færði okkur fyllstu uppfylling þess, sem þjóðin Jiráði og gerði rétt- mietar kröfur til. Fn Jiannig er varið allri frelsi- og menn- ingarl:aráttu, hún er hríð með fórnum og Jirautum, á- fanga f'yrir áfanga, skref fyr- ir skref. Og oft hefir fræg- asta íöringjans hlóð, á fjöll- unum klappirnar skolað. En hefir örfað og eggjað hans þjóð, og alltaf varð greiðara Jiar, sem hann stóð. Og þess- vegna finnur hver stúdent sér skylt að heiðra og blessa nöfn og minningu allra þeirra góðu íslendinga, manna og kvenna, sem með tryggð við hugsjónir frelsis og mann- réttinda, af fölskvalausri ást til lands vors og Jijóðar, og af óhilandi trúmennsku og fórnfýsi vörðu æfi sinni og kröftum til þess að þoka oss, þeirri kynslóð sem nú lifir, í ifpngann þar, sem vér stöndiun. Og það er eqgin til- viljup a,ð stúdentar hafi; tek- ið t'ryggð við fullveldisdag-! inn og telja Jieir skylt að leggja rækt við minningu jþtprra manna, sem skiluðu oss í áfangann 1. desember 1918, Jiví að forvígismcnn næsta mannsaldurs á undan | voru margir hverjir einmitt | Iciðtogar og forvígismenn : þessa félags. Þetta félag hafði hvað eí'lir annað verið vett'vangurinn, J)ar scm mál- unum var l'yrst hreyft og liði skipað til sóknar. Þetta Jrarí' og engán að undra, því að þetta félag er gagngert stofnað í þeim tilgangi fyrir 75 árum, að vekja menn til mótspyrnu gegn þeirri lög- leysu og þeim rangindum, sem Danir heittu Islendinga um J)ær mundir. Og mjög er Jrá tekið að skyggja fyrir sjónum Islendinga, ef Jreir hera ekki lengur kennsl á ýmsa af fyrri leiðtogum Jjessa félags sem oddvita Jrjóðar- innar í menningar og frelsis- haráttu hennar. Nægir þar að nefna menn eins og Björn Jónsson ritstjóra, Jón Ólafs- son ritstjóra, Bjarna Jónsson frá Vogi, Benedikt Sveinsson og Sigurð Eggerz. — Og þannig mætti lengi lelja í J)aula. En J)að þýðir ekki að J)ylja nöfnin tóm og Jjjóðin mun þau annarsstaðar finna, kvað Þorsteinn Erlingsson. Og hér er J)arfleysa að J)ylja nöfnin, því að Jijóðin hefir fundið J)au. Hún fann þá í fararbroddi þegar henni reið allra mest á, og nú varðveit- ir hún J)á í þakklátri endur- minningu á meðan frelsis- og drejigskaparhugsjónum, heil- brigðum metnaði og þjóð- nýtu framfaraslarfi er unn- að á Islandi. En hver kynslóð stúdenta, jafnvel sú, og ef til vill ekki hvað sízt sú, sem með mest- um stórliug horfir til við- ^ fangsefna framtíðarinnar, stendur ávalll meðannan fót- inn og hefir helgað hjarta jsitt hálít, ])ví landi fortíðar- ! innar, scm hendur liðinna . kynslóða liafa erjað. Þannig I er J)að og að sú stúdentakyn- slóð, sem hóf J)etta félag á legg fyrir þrem aldarfjórð- ungum, hún býr að nokkru leyti að hugsjónum og menn- ingararfi eldrf kynslóða. Það má rckja J)au spor aftur á bak í gegnum liðsmannafylk- ingu Jóns Sigurðssonar, hinn glæsilega hóp Fjölnismanna og alla leið til vorboðans hug- þekka Eggerts Ólafssonar og félagshugsjóna hans. Og nú vill svo til, að hér má með vissum hætti lialda hátíðlegt enn eitt afmæli í kvöld eða jafnvel tvö, eldri miklu en 75 ára afmæli þessa íelags. Því að það má kalla að elzti félagsskapur íslenzkra stúd- enta, félagið „Sakir“, sem Eggert Ólafsson stofnaði í Kaupmannahöfn sé nú 190 ára gamalt (Stofn. 1757). Og loks er J)ess enn að minnast að þegar klukkan hefir slegið 12 í nótt l)á er upprunninn 220. afmælisdagur Eggerts Ölaf ssonar því hann er fædd- ur 1. des. 1726. — Það væri gaman að segja hér dálítið frá félaginu „Sak- ir“ en til J)ess er ckki tóm. En þess er þó að minnast að ])eir félagar höfðu látið gera mynd er álti að tákna Island og tening fagran cr á var letrað: Teningur Jæssi vott- ar drottinhollustu og ættjarð- a-rást' Islendinga. Vai- hverj- um dyggum félagsbróður gefin myndin áður eu hann færi alfarinn til Islands og var þessum fögru einkunn- arorðum J)rýst á myndina með teninginn sem innsigli. Drottinhollusta og ættjarðar- ásl er |)að sem Eggert vill vekja og rækta með löndum sínum, og að J)ví vakningar og sáömannsstarfi bjuggu hinir ágætu stofnendur Jæssa félags og vér allir síðan. — Fundi sína héldu J)eir Sakahræður á gildaskála, eða drykkjustoí'u, og fór allt fram eftir mjög .íróulegum og fastskorðuðum reglum. Skyldi drekka ákveðið minni, fyrst velkomnaða minni, þá hvirfingsminni tvö, og J)á fóslurjarðanninni. Varðaði það vítum og skyldi sá drekka verða tafarvíti, sem ekki væri kominn til fundar áður fósturjarðarminni væri drukkið, og var það gert til þcss að brýjia fyrir mönnum lotningu fyi'ir fósturjörðinni. Allir skyldu Sakabræður styðja hver annan til allra rétti’a mála og ekki J)ola að haldið væri rétti nokkurs landa, hvort sem ríkur var 1 eða ói’íkur. En yfir öllu þessu 1 félagsstarfs ljóma eins og (gunnfáni Jnessi orð Eggerts, að „með öllu þcssu yfirlýsum vér J)ví, að vér viljum vera dugandis Islendingar uppi- haldandi góðum siðum, virð- ing og máli vors kæra föður- lands“. Og alveg er eg óviss j um að íslenzkir stúdentar geti nokkru sinni sett' sér j fegurra og þjóðholiara mark- mið en einmitt þcita: að vera dugandis Islendingar, uppi- haldandi góðum siðum, virð- ing og máli voi’s ka*ra l'öðui’- lands. Óneitanlega væri J)að gain- an að geta skvggnst inn í andann á fundi hinna feldri kynslóða í þessu félagi, en það mun n'ú varla fæ'rt' nema skyggnustu sagnfræðingum. Hitt er J)ó vitað að lengst af hefir einkennt félagið aimars- vegar alvarleg hugsjónahar- átta fyrir frelsi og velferð lands o.g lýðs, og ræktarsemi við sögu og forlíð. Má þar til nefna þátttöku félagsins í frelsisbaráttunni og fána- málinu, hina stórmerku al- þýðufi’æðslu, sem hófst vet- urinn 1882—83 og stóð í miklum hlóma um nærfellt 40 ár, og loks forgönguna um að reisa Jónasi Hall- grímsyni, listaskáldinu góða, fyrsta minnisvarðann, sem Islendingar liafa reisí landa sínnm. Hinsvegar hefir jafnan eins og vera ber í hópi stúdenta' gleði og góður fagnaður ríkt | á samkomum þeirra, söngurj mikill og ölteiti við hóf, og hafa félagar þessa félags í J>eim efnum fetað í fótsijori Eggerts og félaga hans. — Vil eg ætla, að varla hafi menn ofrækt svo göfug i minni, að þurft hafi að jafn- aði að gera mönnum . að drekka vítabikar fyrir J)ær| sakir. En með ýmsum hætti hefir fagnaður manna veriðj í félaginu. Veturinn 1885 les' t. d. Indriði sálugi Einarsson , Nestor allra stúdenta um; mína daga: „Svartárós" - essay, sem sýnir hvernig 12 samsærismenn leggja undir sig landið og stela öllu opin- heru fé að J)ví að engin er ríkislögreglan! Menn iðka skotfimi með innánhússrifl- um og skammhyssum og eru veitt verðlaun í Jæssum í- þróttum. Kynlegt þvkir mér J)að hvað lengi þetta félag kemst af án þcss að fá kven- J)jóðina til að lífga og prýða samkvæmi sín, J)ví það er fyrst 18. nóv. 1893, sem kon-j um er hoðið lil fagnaðar íi félaginu, en eru sendar heim j ld. 11,30 og þá setjast lien’ arnir við drvkkju. Hvað haldið þið fögrii döinur, að Jng segðuð við slíkum trakt- eringum nú á dögum? Kven-j réttindabaráttan hefir ekki verið liáð til einskis. Það var reyndar í Jiessu samkvæmi,. sem einn ra'ðumaour sem var I templari kvaðsl líta hjart á lífið og tiiveruna, enda tal-j ' aði liann héj) seni maður en ekki templavi". Því miður geíur fundarhókin |n-ss ekki j hvort þá hali verið lu’osað j Svo látum þá hinn gúðai anda gleðinnar og stúdenta- fjörsins- ylja upp þétta af- mælis og minningarhóf . Drekkum sem góðir stúdenl-j ar og gildishræðiu' íninni J)au öll er Eggert kvað uni: Bækur. Ný barnabók: GOGGUR GLÆNEFUR. Nýlega er komin út óvenju- lega góð bók handa 3—8 ára gömlum börnum. Það er Goggur glænefur eftir norska listamanninn Paul Loreck Eidem, sem bæði hefir teikn- að myndirnar og samið texl- ann. Er J)að skemmst af að segja um hvorttveggja, að J)að er með miklum ágætum. Mestur hluti hókarinnar er myndir, en utan um þær er ofið skemmtilegri og hug- þekkri sögu. Það er meiri vandi en flestir hyggja að gera myndir við hæfi barna, og er * Eidem bersýnilega einn J)eirra tiltölulega fáu manna, sem er þeim vanda fullkomlega vaxinn. Textann hefir Freysteinn Gunnarsson skólastjóri íslenzkað og farizt það á l)á lund, að ekki verður á hetra kosið, svo sem vænta mátti. Útgefandi er Draupnis- útgáfan, og er frágangur bókarinnar allur hinn vand- aðasti. Bókin kostar kr. 10. Ný unglingabók: I VÍKINGA HÖNDUM. Draupnisútgáfan liefir sent á markaðinn nýja drengja- og unglingabók, í víkinga höndum. Höfundur er S. Tvermose Thyregod, en þýðandi Andrés Kristjánsson kennari. —- Þelta er við- burðarík og spennandi saga frá víkingaöldinni. Aðalsögu- lietjan er unglingspiltur, sem lieitir Þrándur. Ratar liann i mörg ævintýri og tekst ýms- an vanda á hendur. Farnast honum jafnan vel vegna snarræðis síns, dugnaðai' og hygginda. Kenmr þar, a'ð hann á þýðingarmikinn Jiátt í lokasigri öi’lagaríkrar her- fet’ðar og lilýtur fyrir J)að þáu laun, sem honum eru kærust. Má óhætt fullvrða, nð drengjum og unglingum sé J)essi hressilega saga vel að skapi. Bókin er þýdd á ágætt má,l prýdd mörgum myndum og frágangur allur hinn vand- aðasíi. Er þetta önnur af Iveimiu’ unglingabókum, sem Draupnisútgáfan gefur út nú l'yi'ir jólin. Hin er „Uppreist á Haiti" eftir hinn víðkunna u i í g i i n gab ók a h öf im d Percy F. Wcstermnn. í velkomandamiimi hvirf'- ingsminni öli og fósturjarð- arminni! Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréltarlögménn Oddfellowhúsið Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. Látum ps.s ekki dctta í híig að reka koliurnar heim og þessa félags. eins og félags seljasl eini{|th:;ið Eggerts ölafssonar að vera drykkju kl. I I..W*rmsyjg [)eii■ lifandi gróðurreitur fyrír gcrðu 1893! En . gleyhmm ■ drottinhollustu og ættjarðar- þ' í aldrei að J)að er Idutverk ; ást' Islendinga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.