Vísir - 05.12.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 05.12.1946, Blaðsíða 1
¦i 275 tbl. 36. ár. Fimmtudaginn 5. desember 1946 Rre&ha stgómin reynir að smtta in€l&ei*$hu leiðt&gana* uoisiann. Maurice Thorcz, franski kommánistaleiðlor/inn fckk íkki ntvgilegt atkvæðamagn í franska jiinginu til þess að nerða valinn sem forsictis- ráðherra. Atkvæðagrciðslan fór þannig, að kommúnistar og jafnaðarmenn greiddu at- kvæði með honum, og iékk Iiann 259 atkvæði, en ka- þólski flokkurinn, flokkur Bidault, og aðrir hægri flokkar greiddu aikyæði gegn houuni sem forsætis- ráðherra og voru það sam- tals 318 þingmcnn. Thorez þurfti samkvæml frönskum lögum, að fá mei? ei\ hebn- iug atkvæða og Lel'ði hon- um ekki dugað minua en .'5'ft nlkvæði lil þess. Kosning fer fri n al'Uw i dag og mun þá flokkur ka- þólskra að likindum til- nefna forsætisráðherra og er sennilegast að það verði a( t- ur Bidault, fráfarandi for- sætisráðhcrra. Nýr sendiherra ILondon. Truman torseti skipað í fyrradag nj~jan sendiherra Bandaríkjanna í London, sem taka á við af W. H. Averill, en hann var nýlega gerður að verzlunarráðherra. Ilinn nýi sendherra licitir Oliver Max Gardncr og var áður -vara-fjármáiaráðherra Bandaríkjaima. Truman sagði á blaðamaunafundi, að <>ardner myndi taka við em- sett, og verfcur dregið um þau númer, sem selzt hafa, á lw^ttí sínu eins fljótt og auð- Þorláksmessu n.k. .Fhtgvéiin er meíiu á 75 búsund krón-! j£j væri. Úlnefning lians verð- Þcssi m.vud «r af vinningnum í lrappdrætti S.l.B.S. og er flugrélin væníanlcg 6*1 landsins cftir fáa daga. Mun hún sýna sig yfir lieykjavík þá daga, Kem afgangur merkj- anna ver-ður seldur, cn eins esmenn muna, eru bau tölu- Thor Thors flytur ræðu á þingi S.Þ. kmkaskeyti til A- isis frá U. P. Tbor Thors, sendilierra íslands í Washington gerði í gær grein fyvir af- stöðu íslands í Spánar málinu. Hann sagoi, ao Is- lcndmgar myndu fylg'ja tillögu Bandarikjanna i málinu. Hann lagði á- herzlu á að Island væri ekki í stjórnmálasam- bandi við Spán og myndi þess vegna sitja hjá við atkvæðagreiðsluna um til- lögu Pólverja. Hann skýrði frá þvi i ræðu sinni að íslendingar væru mikl- ir unnendur frelsisins og óskuðu þcss af þeim sök- um, að stjórn Francos legði niður völd sem skjól- ast. Thors lagði cinnig á- hcrzlu á, að hvaða afstaða sem tekin yrði þá yrði hún að hafa saniþykki allra fulltrúanna. ur, en einhver £ær hana fyrir 5 krónur, aðc.ins ef hann kaupir merki S.Í.BJ3. o«- heppnin er mcð honum. Flugstöövar bandamanna í Svíþjóö á stríösárunum. öbein aðstoð Svía við bandamenn. í Bandaríkjunum hefir verið birt skýrsla um leyni- legar flugsamgöngur milli Bretlands og Svíþjóðar á stríðsárunum. Skýrslan sýnir samvinnu sænsku stjórnarinnar við bandameim. Skýra Banda- rikjaineim frá þvi, að sænska rikisstjórnin hafi Iokað aug- unum fyrir þeirri staðreynd að 9 svonefndar Sonnie-flug- vélar héidu uppi rcglulegum flugsamgöngum milli Bret- lands og Svíþjóðar árin 1941 °M ^- 4300 fugmenn fluttir. I 'fyrstu var gert ráð fyrir, að fhigvélarnar flyltu 2000 norska flugkennara f'rá Sví- þjóð til Englands. 1 jiiní 1945 voru þar búnar að flytja 1300 i'lugmenn og þar á með- al 2000 bandariska flugmenn, sem Jiöfðu nauðlent í Sviþjöð. cn voru látnir lausir með Ieynd. Flugmönnum bjargað. Auk þess björguðu flug- vélar með bandarískum á- höfnum mörg iiundruð flug- mönnum bæði rússneskum, kanadískum, brezkum og n-önskum. ()g það alíí fyrir tilstuðlan bíekistöðva l>cirra, sem þær böfðu i Sviþjóð. Birgðir fluttar. Forði lil norsku andstöðu- hreyfingarinnar var cinnig fluttur Jjcssa leið og 1945 „opnuð" ný fugleið þar sem meðölum, matvælum og vopnum var smyglað ef tir til Xoregs mcð viðkomu í Sví- þjóo. ur }kí fyrsl að liljóta sam- þykki öldungadciklarinnar, en hún kcmur ekki saman nflíir fyrr en eftir áramót. Oliver Max (rardncr er fæddur i Norður-Karolina 1882. Hanu var kosinn fylk- isstjtiri 1927 i Norður- Karolina. Hann bafði áður gctið sér góðan orðslír sem lögfræðingur. í fyrra skipaði Truman hann scm fulltrúa Bandaríkjanna i brczk-amer- isku nefndina, er fjalla átti um málefni Palcslinu. Umræður um siglingar á Dóná var frestað i gær, en Mololov bafði beðið um iicst 1 einn dag i viðbót til þess að geta ihugað málið. // Fram#/ efnir til bópferiar á næsfu Olympíuleiki. Ráðgerir byggingu skíðaskála. Knattspymufélagið Fram, kominn um 86 þús. kr. en þó ráðgenr að efna til hóps- ferðar ínnan félagsms á ölympíulcikana í London 1948. Félagið æilm- ennfremur að koma upp skiðaskála fyr- ir félaga sína og var í báð- um þessum málum kosnar serslakar undirbúningsnefnd- ir á aðalfnndi félagsins, sem haldinn var j gaU'. Meðlimatala félagsins er nú um 700, og licfir mikið verið síarfað á áiinu wsa leið. Stærsta álakið mun þö hal'u verið hygging félags- lieimiHsins við kuattspyrnu- völl fclagsins hjá Sjómanna- skólanum. Kostaði hann upp- lögðu félagsmenn fram mikla sjálfboðavinnu. Fyrir skála- bygginguna skuldar fclagið nú ekki nema um 25 þús. kr. enda lögðu margir iélags- meun fiam stærri og minni pcningagjafir. Sumir allt að 5 }>ús. kr. Skálinn má nú heita fullgerður þó smávægi- legar lagfæringar scu cftir, scm unnið verðMr að á kom- andi slarfsári. I>á cr enn- frcmur ráðgert að laga til i kringum skálann og völlinn. Ó Iympíuleikarnir. A fundinum var kosin 3,ja manna ncfnd til þcss að und- irbúa hójiferð innan félagsins á næstu Ólympiuleika, scm Frli. á b. siðu. Loliattmræðui' fara fram í London í dag. London i morgun. þýSmgamiklar umræður fara fram í dag í Londo:i milli indversku leiðtoganna og brezku stjórnannnar. Brczka stjórnin hefir tck- ið að scr að reyna að koma á sættum milli stjórnmála- leiðtoga Indlands um deilu- mál þeirra. Leiðtogar allri belztu stjói-nmálaflokka í Indlandi taka þátt í þessui i umræðum ásamt varakon- ungi Indlands, Wavell h'- varði. I dag verður einhver niðurstaða að fást, ef leið- togar Indvcrja eiga að get i verið konmir aftur til DehlL á mánudag eins og ákvcði'^ var. Deihimálin. Brezka sljórnin cr aðeinsí sáltasemjari í þessu máli, cn deilan snýst um með hvaðtt skilyrðum héruðin i norð- vestur og norðaustur-Ind- landi geta sameinast eða haldið sér utan hins hálfó- háða bandalags Múham- eðstrúarmaima (Pakistan). Síðustu forvöð. f dag eru síðuslu forvöft fyrir indversku leiðtogann.t að komast að samkomulagi, cf. þeir eiga að geta komist beim til þess að sitja þingið í Nýju-Delhi. Þess er al- mennt vænzt, að samkomu- Iag náist, þar sem tókst að fá bæði Jinnah leiðtoga Mú- hameðstrúarmann a og Nchru til þess að ko;na tií London til viðræðna. Kins> vcgar hcfir ekkcrt endanlcgt st'iukomulag náðst e>mV?á Ásiandiö í Indlandi. Fregnir frá Bonibay o(* KalkuLa herma, að ástaudiíí sé þar bctra nú en hcfir vei- ið lengi undanfarið Uio ferðabanninu i Bombay I.ef- ir verið aflétt til rcynslu og; hefir ekk'- komið til alvnr- legra •'tenða siðau i Rauði Kross íslands. Hauði krossinn biður blaðið aí? vckja athygli á þvi, að tckið v á móti fatapökkum i Kvcldúlf.'- - húsinu við Skúlagötu á fimmtu- dögum og föstudögum kl. 1—3, og aðcins á þcim tímum. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.