Vísir - 05.12.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 05.12.1946, Blaðsíða 4
3 VISIR Fimmtudaginn 5. desciYlber 194G VISIR DAGBLAÐ títgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSffi H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Sírnar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Einkennilegt lýðræði. <Jenn hlýtíir að því að draga að ríkisstjórri verði mynciuð, *• cnda mun fléstum þykja tíriii til kominri. Sumir telja að dráttur sá, sem orðið hefur á mýndun stjórnárinriar stafi fyrst og fremst af því að AiJjingi lial'i viljað bíða •eftir ályktunum noklcurra flokksþinga, sem haldin hafa verið hér í bænum síðasta mánuðinn. Sé svo vcrður ekki arinað sagt, en að Alþingi hali setl tilfinnanlega ofan. Forsjá þess í stjórnmáluiri og æðsta vald til stjórnar- myndunar virðist þá ekici vera lengur hjá því sjáífu, lieldur öllu frekar hjá flokksþingunum. Ýmsir liafa fundið lýðræðinu til forátlu, að það væri ekki nógu vikaliðugt, enda seinagangur á allri afgreiðslu. Einkum lieyrðist þcssu oft fleygt fram, meðan einvaldar álfunnar stóðu á hátindi valda sinna, og vissulega urðu Jýðræðisþjóðirnar að brcyta starfsháttum sinurii eftir að styrjöldiri liófst, en það var gert af óhjákvæmilegri nauð- svn vegria styrjaldarrekstrarins. Hitl scgir sig sjálft að e \ eðli Iýðræðisiris er ekki það, að öllum málum sé skotið tii þjóðarinnar, heldur eigi hún sér kjörna fulltrúa, sem j'áði ráðum sínum í anda henriar, og urint sé að velja nýja fulltrúa á fárra ára fresti, eftir því sem kjósendur inlja jiörf á. Flcstir munu viðurkenna að liorfur séu ískyggilegar |iessa stundina, og J)á jafnframt að aldrei hefði þjóðinni verið meiri þörf á einbeittri og öruggri stjórn, en einmitt nú. Sýnist Jiá á engan hátt verjandi, að Jángflokkar pg raunar Alþingi í heild, afsali sér stjórnartaumunum, en segi að liætti Ilænis: Ráði aðrir. Samkvæmt stjórnskip- unarlögum eru þingmenn eklci öðru háðir í störfum sín- um, cn eigin sánnfæringu. Nú virðisl flokksaginn vera orðinn slíkur, að Jjingriienn irinan hvers flokks eru settir þar út af sakramcnti, brjóti þcir í nokkru í bág við trúar- lærdóm meiri hlutans, ea síðan eru þingflokkunum lesnar lífsreglur á flokksþingunum, en eftir Jieim reglum verða Jjcir sér að hegða, jafnt við stjórnarmyndun, scm aðrar skyldur sínar á löggjafarþingi lýðræðisþjóðar. Einkenitileg leynd. ¥Tér sýnist aftur brjóta í bága við,. hversu mikil leynd verður að ríkja gagnvart J)jóðinni í óverulegum mál- um, og lítil líkindi eru til að lausn vandamála gefist J)eim mun greiðlegar, sem menn Jækkja minna til þeirra. Utanríkismálin þekkja allir. Þau eru talin viðkvæm mál, hvers eðlis sem þau eru, -— og það eru J>au að vísu oft, cn ekki alltaf. Um innanrikismál virðist sama lcyndin oft háfa rílct, og er Jiár skemmst að minnast hagfræðingaálitsins. Hvað getur réttlætt að yfir slíkum málum sé stein- ])agað, eirimitt Jiegar Jjjöðin er albúin að hlýða |>unnu ■eyra, og veit hver vandi henni er á höndum. í hagfræð- ingaálitinu er ekki ein setning, sem J)jóðin hefur ekki Iieyrt fyrr og engin leið rædd, sem menn hafa ekki áður velt fyrir sér í ræðu og riti. Óvissa og ótti gcta lamað einstaklinga og heilar J)jóðir miklu meir en blákaldar staðreyndir, sem mcnn verða að horfast í augu við. Menn mega ekki falla í J)á freistni að segja aldrei sannleikann, ])ótt Jæim kunni að hafa orðið á að gera J)að ekki í kosn- ingabaráttu er }>eir börðust fyrir pölitisku lífi sínu. Lýðræði metur frelsið öllu öðru mcira. 1 anda J/éss er að ræða málin á opínberum vet'vangi og lil |)ess er mönnum fryggður réttur í stjórnskipunarlögum. Því ber vitni um einræðishneygð er ríkissijórnir eða löggjafinn fjallar um mál J)jóðarinnar, sem sín einkamál, sem eng- um öðrum komi við, en J>egar jafnframt er kropið frammi fyrir háttvirtum kjósendum, og þcim talin trú um að þcir eigi öllu að ráða, J)á fer tvískinnungurinn að ve.rða lielzt til skeynuhættur leggjum Jæirra, senv um ófærurnar eiga að halda. Mæðrastyrksnefnd hjálpaði hundruð- um bæjarbúa fyrir jólin í fyrra. fíeitir á bæjarbúa að bregðast enn vel við fyrir þessi jói. Mæðrastyrksnefndin hjálp- aði mörg’ hundruð manns fyrir jólin í fyrra um mat- væli, peninga og íatnað. Frú Guðrún Pétursdóttir flutli ávarp fyrir hönd nefnd- arinnar í útvaipið i fvrra- kvöld og sIývtöí þar frá hjálp- arslarl'i nefndarinnar á vetr- inum sem leið. Skýrði húu meðal annars frá þvi, að nefndinni hefðu verið gefnar 43,300 krónur i peningum í fvrra, en auk J)ess hefði henni áskotnazt niikið af nýjum og noluðum fatnaði og matvælum. Fyrir })elta var hjálpað 105 ekkjum eða fráskildum konum eða konum, sem áttu sjúlía eigin- menn og höfðu Jiessar konur samlals um 270 maims á framfæri sínu. Þá nutu og 85 ógiftar mæður með samtaLs 98 börn aðstoðar nefndar- irinar, auk 105 gamahnenna og einstæðinga. Þessu fóíki vár hjálpað með peningagjöfum, en auk þess fengu 250 heimili fatn- aðar- og matargjafir. Reynist vel! 1 Nú heitir nefndin enn á blæjarbúa og vonast til J)ess, að J)eir stvrki hana og reyn- ist vel fyrir Jjessi jól, J>vi að sízt mun þörfin minni nú cn í fyrra. Nefndin hefir sent söfnunarlista i flestar skrif- stofur hæjarins o'g vonast til að mikið háfi safnázt á J)á, er þeir verða sóttir aftur um miðján mámiðinn. Það éykur erin á árangur söfnunarinn- ar, ef gjafirnar berast svo tímárilégá, að hiriir þm fandi geti notið þéirrá á sjálfri jóiáháliðinni. SKAK nr. 10. Frá einvíginu urn titilinn „Skákmeistari íslands 1946“. Hvítt: Guðm. Ágústsson. Svart: Ásmundur Ásgeirsson. Drottningárbragð. 1. d2—d4 d7—d5 2. Rgl—f3 Rg8—f6 3. c2—cl d5xc4 4. e2—e3 e7—eG 5. Bflxc4 c7—c5 (i. 0—0 Rh8—cG 7. Ddl—e2 a7—aG 8. Rhl c3 Eðlilegt var 11 dl 8 cóxd4 9. e3xdl RcGxdl 10. Rf3xd4 Dd8xdl 11. Bcl—e3 Til greiria k eiririr einriig H—dl og livítt hefir nokkura sókn fyrir peðið. 11 Dd4—g4 12. Í2—f3 Dg4 h5 13. g2—g4 Dh5 a5 14. De2 f2 Bf8—e7 15. a2—a3 1(). Rc3—el 17. b2 -b4 18. Bc4—b3 19. Hal—cl 20. g4—g5 21. Df2—h4 22. I)h4—li5 Freistandi væri R fG-|- t. tk 23. gXfG, en þá leikur svart R gG og stendur, að J)ví er virðist allvel. 22...... 23. Í)b3—cf. 24. f3—f4 25. Ré4—c5 2G. b4xc5 27. Bc2—dl 28. Bdl—c2 29. a3xl)l 30. Hcl—c4 31. Bcl—d2 32. Hc4—b'4 33. Bd2—e3 34. Hb4—d4 35. Be2—d3 36. Hd4xd3 37. Dh5—dl Svart lék biðleik. ABCDEFGH Stáðari eftir 37. leik hvíts. GARÐUR Garðastræti 2. — Sími 7299. BERGMAL Rf6—d7 b7—b5 Da5—c7 0—0 Dc7—1)8 aG—a5 Rd7—e5 Bc8—1)7 Re5—gG Hf&—c8 Be7Xc5 Db8—c7 Bb7—e4 b5—b4 á5xb4 Dc7—b7 bl—1)3 Db7—d5 Iía8—1)8 I)d5—a8 Be4xd3 Da8 -c4 Veðurfregnir enn. Axel Thorsteirison, scni ann- ast mbrgunfréttir útvarpsins i vetur, hefir sent Vísi eftirfar- andi bréf: ,,í blaði vðar í fyrra- dag er skýrt frá viðlali við Veð- urstofustjóra, J>ar sem svo er jað orði komizt: Lestur veðurfregna hvílir al- gerlega á starfsmönmmi út- varpsins og verða þvi þeir ann- markar, er á honum éru, að skrifast á reikning ]>ess. Frá Veðurstofu til útvarps. I tilefni af þyí, sem hér heíir verið aö vikið, vil eg taka fram: VeÖurstofufregnir eru sendar Fréttastofu útvarþsins gegmun tæki, se.m nefnist ,,teleprinter“, sem á er skriíað likt og ritvél og veðurfregnirnar, sem skrif- aðar eru á þaö í Veðurstofunni, koma fram á tækiuu í Frétta- stofunni. Enginn alíullkominn. Ná er það svo, að engiun cr alfullkominn og ekki heklur stárfsmenn Veöurstofunnar O'g1 |>að kemur fyrir, að plagg það, scm við Jjulirnir tökum úr ,,t( leprinternum" er ekki villu- laust. Svo aö dæmi sé nefnt, var veöurhæð nú fvrir nokkuru talin 13 stig (misritun) og varð ]>á þulur að sleppa vinck stigafjöldanum vegna villunn- ar. þar eð veðurfregnirnar voru ekki tilbúnar fyrr en komiö var fram yfir þann tíma, sent lestur þeirra átti að hefjast, en það liefir alloft komið fyrir og þá vitanlega ekki unnt að leita upplýsinga um váfásöm atriði eða það, sem augljóst er, að misrítázt hafi en ekki verið leiðrétt. Ekki þul aö kenna. Þetta tek eg fram til að sýna. að í slíkum tilfellum getur ver- ið úm að ræSa annmarka, sem ekki eiga aS skrifast á, reikn- ing þuls. Eg nefndi hér aðeins dæmi um bagalcga villu, en stafvillur i handritum ])essum eru legio og gætu hæglega villt litt vanan mann. Staðgengill við lestur. Fg Vtl að siðu/tú taka fram, að eg sá ekki ástæðu tíl að óska leiöréttingar á þvi, að i margumræddu bréfi í Vísi var talað ttm mistök t lestri veður- fregna mánudag (í fyrri viku), átti að vera þriöjudag, er eg, sem vanalega les morgunfréttir, átti fri, en staSgengli urðtt á mistök í lestri. Mistök geta alla hent, en hitt þykir mér rétt að kotni fram, aö ef þulir fá ekki óaðfinnanleg veðurfregna- plögg í hendur, er ckki rétt- uiætt aö saka ])á um mistök, sem kunna að stafa af slíkum ástæSum. Með þtikk fyrir 1)irtinguiia.“ Nokkur orð til viðbótar. ,.Kuldaheltisbúinn“, sem kontið hefir af staS þessum veSurfregnapistlum, hefir heSið Bérmál að korna því á fram- færi við Veðurstoíustjóra, að liann muni ekki betur, en að veSurfræðingarnir hafi sjálíir lesiö veðurfregnirnar fyrir stríð — a. m. k. aðalveöur- frégnirnar — og voru þeir þó færri þá en nú. En mætti ekki hafa hcint talsamband frá Veð- urstofunni og til útvarpsins?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.