Vísir - 05.12.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 05.12.1946, Blaðsíða 8
Næturyörðar er í Laugavegs Apóteki, sími 1618.* Fimmtudaginn 5. desember 1946 Lesendur eru beSnir »9 athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. — Isfendingasagnaútgáfan gef- ur öll fornritin ut. Ritverk þetta kemur út b f jórum flokkum — en í hverjum flokki verða mörg bindi. 5 innbrot í nótt. Stolið tyrir þúsundir kr. I nótt var brotizt inn á fimm síöðum hér í Reykjavík og stolið yöruni og peningum svo skiptir búsundum króna. íslendingasag'naútgáfan hefir nú sent á markaðinn fyrri helming hinnar nýju útgáfu íslendingasagnanna. Eru þetta 6 bindi af tólf, en seinni sex bindin eru væntanleg meS vorinu. Vísir hefir frétt að sama útgáfufyrirtækið Islend- ingasagnaútgáfan liefði í í undirbúningi öll fornritin með sama sniði og Isleml- ingasögumar . Alls verða fonmtin gefin út í 4 flokk- um og mun það taka um þrjú ár að gefa alla þessa bókaflokka út, en í hverjmn flokki verða mörg bindi. I fyrsta flokkinum eru lslendingasögurnar, sem nú eru að koma út. I öðrum flokki verða Biskupasögurn- ar Sturlunga og Annálar. I þriðja flokki Eddunar, Sýsfumaður Hafnfiröinga staöfestir. Vísir sér af blöðunum í morgun. að sýslumaðurinn í Hafnarfirci hefir gefið út tilkynningu um þjófnaðina á Keflavíkurflugvellinum. Blaðinu liefir að vísu ekki borizt tilkynningin -— bún er kannske ekki ætluð öllum — en þykir binsvegar vænt um, að hún skyldi koma fram„ þvi að liún staðfestir í öllu það, sem \ ísir sagði um þelta mál. Sj’slumaður- inn segir, að það sé ekki rélt, að stolnir niuni Iiaf.i fundizt á Iiverjum bæ j lieilum breppj og ei’ það slaðfesiing | á því alriði. að vegna þag- i mælsku sýstumannsins bafi, inyndazt um þelta slúðursög-1 ur og saklausir verið bafðir fyrir rangri sök. Hefði liami skýrt frá þessu máli eða íeyft undirmönnum simun að gera það, befði verið komizl bjá þvi, að •saklausum væri blandað í það. Mætti liann af þessu iípra, að ))ögnin er ekki alltaf gullvæg og að ekki cr alltaf rólt að fara með op- iitber mál sem einkamál. Völsungasaga, Fornaldarsög- ur Norðurlanda ásamt Þiðriks sögu frá Bern, og í fjórða flokki verða riddara- sögur. Þó vandað verði til þess- arar útgáfu í bvivetna, er samt ætlast til þess að þetla verði ódyr alþýðmitgáfa, sem svo að segja liver maður getur eignast, er lnig befir á að afla sér íslenzkra úryals- bókmennta. Dtgáfu Islendingasagn- anna Itefir Gnðni Jónsson magistcr annast og ritað jafnframt formála að bverju bindi, þar sem liann gerir grein fyrir cfninu, uppruna sagnanna og fyrri útgáfum. Er þar um mikinn bókfræði- lcgan fróðleik að ræða. Um útgáfuna segir mag. Guðni m.a. „Otgáfa jiessi liin nýja má með rétlu kall- ast fyrsta heildarútgáfa, sem gerð befir verið af Islend- ingasögummi og jafnframt hin stærsta samfellda út- gáfa, sem gerð hefir verið af cinu ritsafni hér á landi til þessa. Takmark hennar cr fyrst og fremst það að gefa öllum landslýð kost á að eignast þessar sögur, allar og lieilar, vandaðan texta, mcð falieguni frágangi og samfelldiun svip. Þetta er lesútgáfa, sem á að því leyti að vera við hæfi lærðra sem lcikra. Hún á að vera nokk- urskopar árgjöf til lslend- inga á morgni bins endur- reista lýðvcldis og stuðla að því að fleyta fram þekkingu þjóðarinnar á sögum v.orum til komandi kynsióða. Hún á að lijálpa æsltulýð Islands á fruihbýlingsáruni sjálf- stæðisins t'il þess að þckkja sjálfan sig og köllun sína og blutverk meðal þjóða beiins- in,s.“ Sögurnar og j»ælllrnir eni samtals 120 að lölu, en jmv af eru uin .'!() sem íslend- iugum oru kli kunnar áour pg- suinor þeirrn seip koma bér i l'yrsla simii t'yrir al- men.nings sjónir. Nolekrar af Jiessum sögum eru iingur, jafnyel frá 1!) öld. 'fi iilblað að bverju bindi Og allir uppbafsstafir cr prentað i liliun og hefir Halldór Pétursson listmálari gert uppbafsstafina. Má segja að band og ann- ar frágangur sé mjög smekk- Álit hagfræð- inganna. Hagfræðingancfndir. hef- ir gefið út yfirlýsingu, þar sem hún segir; að frá- sögn sú af áliti hennar, sem birf var í Vísi í gær, sé villandi og jafnvel röng. Um þetta skal ekki fjölyrt að svo stöddu, en það mun upplýsast á sín- um tíma, þegar þjóðin fær að vita, livernig mál- um hennar er háttað að dómi nefndarinnar. Telur nefndin sig ekki geta rætt þetta nú. sakir bess að um „trúnaðarmál“ sé að • ræða. Vegna þess þykir Vísi rétt að taka fram, að nú eru næi-ri þrjár vikur síð- an álitið kom fram og það var þegar á vitorði f jölda manna um hvað bað fjall- aði og einstök atriði þess, áður en það birtist í Vísi. Auk þess mun álitið fjöl- ritað og hvergi standa á því, að þar sé um trúnað- armál að ræða. Enginn opinber aðili hefir farið fram á það við blaðið, að það ræddi ekki ntálið. Það er því hrein f jarstæða að um trúnaðarbrot sé að ræða. Alþýðublaðið finnur hjá sér hvöt til að blása sig út vegna „trúnaðarbrots- ins“, en er syo seinliepp- ið — eins og þess er vandi — að tala um að það skapi ótta meðal almennuigs og ginni hann til að eyða lé sínu, að Vísir skyldi skýra frá þessu. Vill Alþýðublað- ið gefa í skyn, að það hafi átt að fara á bak við þjóð- ina, ginna hana til að halda, að allt léki í lyndi og keyra hana síðan í ein- hverjafjötra? Eða hvernig ber að skilja hina gáfu- legu niðurstöðu bc.-s? Er furðulégt að nokkurt blað sþuli leyfa sér að gerast talsmaður bess, að slíkum stórmálum sé Iialdið leyndum fyrir bjóðinni. Arnaðhvort er 1 ví uin að ræða, að tiHögur hag- fræðinganna erii frámuna- lega fjarstæðukenndar pða að ástandið. sem tölög- urnav eiga að tækna, er mildu veyra en þjóðin gerir sér grein fyrir. legt og ritiö í beild sérsfak- lega ódýrt. Verður öll Is- lemlingasagnaútgáfan ekki nema kr. 423.50, en jiau sex bindi. sein út enu komjn kosta kr. 211.75. Yar ennjjá einu sinni brot-l izl inn i Varðarbúsið og far-' ið inn um norðurdvr hússins og koniizt með . burðarbroti og branili inn í verzlunina Sjókkeði og Falnaður og eins i húsakynni Iieildverzlunar Geirs Stefánssonar. Iieildverzluninni nokkuru uiii og barnapeysitm og eins frimerkjum. Fn í vcrzlun- inni Sjóklæði og Fatnaður var miklu stolið, svo scm skinnjökkum og öðrum fatn- aði, að verðmæti milli 2 3 þúsund krónur. Finnig var stolið um 00 pökkum af vindlingum og fleirii af tó- baksvöru. Þá var brotizt iim i Verl- unina Kallabúð við Reykja- nesbraut og stolið þaðan nokkurum vindlingapökk- um. Var lmrð verzluriarinnar brotin upp og komizt þannig inn i liúsið Þá var innbrot i kjötverzl- unina Borg og farið inn um kolalúgu. Þaðan var stolið um 100 kr. af skiptimynt. Þá var einnig brotizt inn í tvær fiskbúðir. Fr önnur þeirra fiskbúðin á Vífilsgöiu 24 og var stolið þaðan Íitluni peningakassa méð um 300 krónum. Þá var bka brotizt inn í fiskbúð Þorieifs Sig- urðssonar á Mánagötu 25 og stolið þaðan 20 krónum i skiptimynt. Yfirlysing. I tilefni af grein i Vísi i dag um álit iiagfræðinga- nefndarinnar svokölluðu, viljuin við undirritaðir, sem áttum sæti i þessari nefnd, taka þetta fram: Frásögnin er í ýmsum at- riðum mjög villandi og í sumum beinlinis röng, og er fjarri þvi, að hún veiti rétta1 Iieildarmynd af efni álilsins. Sökum þess, að það liefir fram til jjessa yerið i bönd- um aðcins fárra manna, sem öllum befir verið talið skvlt að fara með það scm algjört trúnaðarmál, getum yið á ju-.ssu stigi málsins ekki rætt einstök atriði greinarinnar opinbprlega pg sýpt fram á, i hvaða atriðum frásögnin cr villandi og röng. En til, jiess mun væntanlega gefast tækifæri siðar. Rvík, 4. des. 1946. •Gylfi Þ. Gíslason, Jónas H. Haralz, Iílemens Tryggvason Ólafur Björnsson. 9 vindsfig í gær í Reykjavík. Töluverð veðurhæð var í Ekki er vitað um íieilt tjón eða slysfarir, sem yeður þetla liafi valdið, nema loft- nel útvarpsstöðvarinnar bil- aði og var því ekkert útvarp |i gærkveldi. yélbáturinn Fram frá Ilafnarfirði var með bilaða vél út af Akranesi og var bonum bjargað af v.b. Hermóði. Hvilá, sem nú fer milli Akraness og Reykja- víkur snéri við á siglingunni til Akrancss i gær sökuni ó- vcðurs og komst skipið beilu og liöldnu lil Revkjavíkur. Veður þe-tta mun liafa verið stórfeldast i Reykjavík og grennd. IVfænuveikin 2 40 Reykvík- ingar sjúkir. Fimm láfnir. Mænuveikin virðjst hrcið- ast nokkuð út hér í bænum og hefir alls orðið var'. 30 —40 tilfella i haust. Af þess- ari tölu erj.i fimm dauðsföll, sem kunnugt er um, hafa 4 fullorðnir dáið og 1 barn. Veikin leggst misjafnlega þungt á fólk og gætir ekki lömunar bjá nærri öllu fólki sem tekur Iiana. Vegna þess bve erfilt er að greina mænuveikina i byrjun, er nauðsynlegt að allt fþík, sem fær liitasótí cða annau sjúkleika, gæli fyllzlu varúðar í hvívetna. I Hafnarfirði liefir aðeins eilt mænuveikitilfelli komið fyrir í haust, fyrir á að gizka þrcm vikum. Farþegar nieð e.s. „Salmon Knot‘“ frá Neev York til Rvíkur 4. des.: tnga Thoroddsen, Anna Thoroddsen, Steingrimur Arason, Sina Arason, Jóhannes Tómasson, Halldór Þor- steinsson, Haraldur Gislason, Jón Jónsson, Ingibjörg H. Jónsdóttir. jr,Reykjavík síðari hluta dags val* stolið í gær og komst hún upp í at karlmannssokk- o víndstig’.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.