Vísir - 05.12.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 05.12.1946, Blaðsíða 7
VISIR Fimmtudaginn 5. désember 1946 Æskilegt að gera ailar ráðstafanii tiS ai fjarlægja olíubirgðir úr íbúðahverfum. Bréf slölikvliiðssijéra fli bæjar» ráðs um þetta efni. Skömmu eftir brunann mikla í Þingholtunum fyrir nokkru, ritaði bæjarráð slökkviliðsstjóra bréf, ásamt erindi Þingholtsbúa, sem vildu að olíuport H. í. S. yrði flutt á brott. Þ. 27. nóv. ritaði slökkvi- liðsstjóri bæjarráði eftirfar- andi bréf um þetta mál: „Með bréfi dags. 23. þ. m. liefir liáttvirt bæjarráð ósk- að eftir umsögn minni um meðfylgjandi erindi íbúa í Þingholtunum, um hver brunahSetta stafi frá liinu svokallaða oliuporti við Amt- mannsstíg. I gærmorgun athuguðum við Karl Rjarnason, vara- slökkviliðsstjóri, portið og geymsluhús þau, er i portinu eru, fyrirvaralaust. I portinu voru þá geymdar 50 tunnur af smurningsolíu og lágu þær dreifðar um það, en hvergi í stöflum. Önnur eldfim efni voru ekki geymd i portinu, en aftur á móti fjöldi af nýjum benzin- geymurn, sem forstjóri og verkstjóri steinoliufélagsins tjáðu okkur, að aldrei hefðu verið notaðir, enda nýkonm- ir til landsins. Þá er geymt í portinu töluverður fjöldi af tómum tunnum undan smur- ingsoliu, sem lagðar hafa verið til liliðar vegna þess, að þær eru ekki notliæfar leng- ur. Tunnur þessar eru tappa- lausar, sumar opnar og' rifn- ar og því getur cngin eld- hætta stafað af þeim. Óskaði eg að þær yrðu fjarlægðar úr portinu, sem hvert annað ó- nýtt rusl. í liúsinu eru bifreiða- geymslur, viðgerðarverk- stæði og geymslur fyrir bif- reiðahluta. í einu herbergi i húsinu er geymd smurnings- olía í brúsum, um 100 að tölu. Um það herbergi gengur enginn nema verkstjórinn, sem eg þekki að því að fara mjög varlega með eld, enda slökkviliðsmaður. Að næturlagi eru bifreiðar geymdar i portinu og liúsinu, 7 að tölu. Geymar þeirra bif- reiða, er aka út benzíni, eru ávallt tómir, er þeim er lagt til geymslu að loknu dags- verki, en komið getur fyrir, að smávegis af steinolíu geti verið á steinolíutankbifreið- unum, liafi svo á staðið, að ekki hafi verið liægt að losa þá að kvöldi. Þetta tjáðu okkur forstjóri og verkstjóri félagsins. Steinolíu- og benzínbirgðir munu eigi hafa verið geymd- ar i portinu síðustu 25 árin, eða frá því um 1920, að sögn verkstjórans. Að mínu áliti er eigi um neina verulega hættu af geymslu fyrrnefnds magns af smurningsolíu í olíuport- inu að ræða. Sama og meira magn mun vera geymt á ýms- um stöðum í bænum, óátalið af brunamálastjórninni, þar sem engin gildandi bruna- málareglugerð cr til fyrir bæinn eins og stendur, og því óhægt um vik að skipta sér af því. Hinn 17. þ. m. var geysi- mikill eldsvoði i húsum þeim, er næst liggja portinu. Stóð vindurinn af bálinu beint yf- ir portið og lá það undir stöð- ugu eldregni. Þrátt fyrir þctta tókst þó að vei’ja porlið svo, að aldrei var veruleg liætta á því, að í því kviknaði eða smurningsolíubirgðum þeim, er í þvi voru geymdar. Af fyrrnefndum ástæðum tel eg ekki að olíuportið, og húsin í þvi, auki að nokkrum verulegum mun eldhættuna fyrir nærliggjandi hús, um- fram aðrar slíkar geymslur, sem I víða eru i bænum. Eg tel hinsvegar æskilegt, að all- ar mögulegar ráðstafanir séu til þess gerðar, að fjarlægja allar olíubirgðir, sem geymd- ar eru í íbúðarhverfum, úr bænum, bæði úr fyrrnefndu olíuporti og öðrum geymslu- stöðum, sem líklega eru margar hverjar töluvert liættulegri geymslustaðir en það. Yirðingarfvllst, Jón Sigurðsson (sign.)“. Mieyhjavík f*a*ð£s9 rid sifj iagjara. Bæjarstjóm Reykjavíkur hefir ákveðið að festa kaup á einum eimtogara til frá Bretlandi, [ Var mál þetta tekið fyrir á aukafundi í hyrjun s. 1. viku, en áður hafði sjávarút- vegsnefnd samþykkt að leggja til við hæjarstjórnina að skip þetta yrði keypt. Verður það tilbúið síðla árs 1948. Sjávarútv.nefnd vildi, að þau skilyrði yrðu sett, að meðalverð togarans yrði á- kveðið á sama hátt og ann- ara gufutogara, sem verið er að smíða í Bretlandi og að sama gilti um lán og láns-1 kjör. Það var samþykkt með 10 samhljóða atkvæðum að festa kaup á togaranum. Viðsjá er heiti á nýju tíma- riti, sem hóf göngu sína síð- ustu dagana. í inngangsorðum útgef- anda segir að tímariti þessu sé ætlað að flytja úrvalsgrein- ar úr erlendum blöðum, tima- ritum og bókum, ýmist stytt- ar eða í lieilu lagi, og verður helzt viðað að því efni, sem verða mætti almenningi til fróðleiks og skennntunar. Einnig er i ráði að hafa a. m. k. tvo greinaflokka frum- samda. Annan um innlendar framkvæmdir eða tækni al- mennt og birtir ritið að þessu 't Kaupmenn og kaupfélög Við eigum von á ýmsum vefnaðarvörum, prjóna- vörum, gólfteppum, gangadreglum o. fl. Þeir, sem hafa gjaldeyns og mnflutmngs- leyfi æitu að tala við okkur hið fyrsta. O. 04. OleÍíjaSon & Co. heildverzlun Sími 5799, Borgartún 4. □ ■ b B Utsalan heldur áfram Miklu af síðdegiskjólum bætt við í dag. ^Jdaup'd jólahjólivivi ódvjvt. Komið í dag meðan úrvalið er mest. BANKASTRÆTI V tNGLING vantar til að hera blaðið til kaupenda um ÞINGHOLTSSTRÆTI T íhT’ sLr«> ; Agreiðslu blaðsms. Sími 1660. 3,-41 tíSMJk IÞm VÍSIM sinni grein eftir dr. Sigurð Þórarinsson jarðfræðing er nefnist: fslendingar'beizla at- ómorkuna, sem fyrstu grein- ina í þessum flokki. Hinn þátturinn heitir: fslendingar erlendis og eru ferðaþættir þeirra frá öðrum löndum. Skrifar Guðm. Daníelsson rit- Ihöfundur grein í þessuin flokki, sem nefnist: Friður á jörðu. Gert er ráð fyrir að riíið komi út annan hvern mánuð og' eftir þessu fyrsta hefti að dæma er það bæði fróðlegt og skennntilegt. — Ytri bún- ingur ritsins er smekklegur. Blómaband er um hálsinn á litla gimbli.. r. & StíwougkAi ” X A R1A N «•"» tS3 Við þessa sjón datt Krinch isnjall- Því miður varð Chris' ekki var við 'Chris féll auðvitað við þetta þunga ræði i hug. Og þefedri'þfeiii gengn frám o. hVlað Jake háfðist að fiyrir aftah. hanirrtot. hiigg, og án þtess að gefa nokkurt hljóð hjá lausagrjótinu, tók hann upp nokk- og Jake barði liann af öllu afli í liöf- frá sér. Tin Jake virtist ekki vera fylli- uð stóran linullung og læddist síðan uðið með steininum. Nú hafði hann lega ánægður með þennan árangur. gætilega aftan að Chris. komið einu af villvirkjum sínum fram, Hann hafði meira i hyggju. Og það kom i ljós, þegar h^n klifr- aði til hliðar upp eftir klettinum og: ýtti af stað lausagrjótinu og myndaði þannig skriðu, sem féll niður á Chris, aþr sem hann lá i öngviti fyrir neðan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.