Vísir - 05.12.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 05.12.1946, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 5. desemlíer 1946 VISIR 3 Arfleia kirkjuna eigum sisium. Frú Jónína Ölafsdóttir, Þonnóðssonar frá Hjálm- liolti í Árnessýslu, Grettis- götu 74, gaf hinn 6. desem- her 1940 5.000,00 krónur til kaupa á altaristöflu í Hall- grimsltirkju í Reykjavík, og var gjöf þessi lil minningar um mann hennar, Sigurð Guðbrandsson trésmið frá Fjalli á Skeiðum. Gjöfin var afhent af dóttur þeirra hjóna, Margréti, og ári síðar gáfu þær mæðgurnar 9.000,00 kr. í viðl)ót og ákváðu þá, að ef eitthvað yrði afgangs af pen- ingunum, skyldi þvi varið til skírnarfontskaupa í Hall- grímskirkju. Margrét lézt í Landsspítal- anum 8. apríl 1944 eftir stutta legu, og óskaði liún eftir að eigum hennar yrði varið til styrktar kirkjulegu starfi í landinu. Ilefir nú móðir hennar ráðstafað eig- um sínum með arfleiðsluskrá tlags. 11. þ. á. Segir þar m. a. að allar eigur þeirra mæðgna renni í sjóð sem beri nafnið „Styrktarsjóður Jón- ínu Ölafsdóttur og Margrétar Sigurðardóttur". Sjóðnum skal varið til eflingar kristi- legu hugarfari og á stjórn sjóðsins að vera skipuð 3 mönnum og skal hiskupinn yfir Islandi vera formaður. sjóðsins. Grein um þetta, ásamt mynd af mæðgunurn, liirtist í Kirlcjublaðinu 25. j . m. Skozkir kyo- béfahrútar fii iandsins. Til landsins hafa verið fluitir 8 skozkir kynbóta hrútar, sem ríkisstjórnin keypti í fyrra, en hafði í geymslu í Skotlandi. Jlrútarnir eru eign land- húnaðarráðuneytisins og fluttir liingað á þess vegum með samþykki landbúnaðar- nefndar Alþingis. Þessir hrútar voru notaðir við tækuííi jógvun þá, scm Hjörlur Eldjárn hafði um- sjón rneð, en liingað var sæð- ið tluíl flugleiðis. Tveir hrútanna eru af Border- Lticvíjster-kyni, tveir af Svarthöfða-kyni, en fjórir af Chcviolkyni. Gerð var til- rau'n til að frjóvga 604 ær alls, og arangurinn varð 90 kynhlenuingar. I- lutningaskipið Horsa kom með hrútana til landsins, og voru þeir strax fluttir í sóttkvi í Grótlu, og þar mun dýraiæknir sjá um þá. Ibolyka Zilzer b Frakklandi. Hljóðfæraverzlunin Drang- ey hefir fengið bréf frá ung- verska fiðlusnillingnum Ibo- lyku Zilzer. Segir frúin frá för sinni lil Frakkands, en þar spilaði hún í þrenmr borgum við mjög góðar undirtektir. 1 Paris t. d. voru aðgöngu- miðar að hljómleikum lrú- arinnar uppseldir mörgum dögum áður en hún lék. Frúin mun dvelja að bú- garði sinuin í Danmörku um jólin, en fara svo í hljóm- leikaferð tit Búdapest strax eftir nýár. Frúin biður að heilsa öll- um þeim mörgu og góðu vin- um er hún eignaðis! hér, og lætur í Ijós löngun til að konia hingað aftur og sjá landið að sumarlagi. Sœjarfréttir Firsiiskt sendi- ráð. Frá frönsku stjórnarskrif- stofunni: Frá og með 3. desember kallast skrifstofa franska stjórnarfulltrúans í Reykja- vík: Franska sendiráðið. Váfryggiiig tiiMj- ólffs ArrfiarsorBar. Bv. Ingólfur Arnarson, sem væntanlégur er hingað eftir fáeinar vikur, verður tryggð- ur hjá Samtryggingu ísl. botnvcrpunga. Sjávarútvegsnenfd bæjár- ins ræddi mál þetta nýlega á fundi sínum og höfðu þá borizt tilboð frá þrem trygg- ingafélögum Almennum tryggingum, Samtrvgging- unni og Sjóvátryggingafé- lagi Islands. Var nefndin sammála um að taka til- boði Samtryggingarinnar, þar sem jiað væri hagstæð- ast. Skipjafréttir. Brúarfoss kom í gærkveldi til Rvíkur að vestán og norðan. Lag- arfoss fór frá Rvík i gærkveldi til Leith, Gautaborgar og Khafn- ar. Selfoss kom til Leith 1. des. frá Rvík. Fjallfoss er i Rvík; fer í kvöld til Hull og Antwerpen. Reykjafoss fór frá Hamborg 2. des. lil Antwerpen. Salmon Ivnot kom lil Rvikur i gærmorgun, frá New York. True Knot fór frá Rvík 3. des. til New York. Beeket lliteli fór frá New York 28. nóv. til Halifax. Anne fór að likind- um frá Gautaborg i gær, til Rvík- ur.Lublin hefir að líkindum farið frá Hull i fyrradag, til Rvikur. Lecli kom til Antwerpen 1. des. frá Boulogne. Horsa kom til Rvík- ur I. des. frá Hull; fer annað kveld vestur og norður. StjórnKrossanes verkssn. kjörlra. Bæjarstjórn Akureyrar hef- ir nýlega kosið nefnd sem hafa á með höndum stjórn verksmiðjunnar á Krossanesi og gera tillögur um framtið- arfyrirkomidag hennar. I nefndina voru kjörnir Guð- mundur Guðlaugsson form. Jón G. Sólnes ritari, Jón M. Arnason, Steingrímur Aðal- steinsson og Steinn Steins- sen. Steinn Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- lÆUíraves: 39. Sími 4951. \ ArV- V . . VÆ : r y / j y ! \ > ., .. M tiJJjí u//t/.--r emm snB&sýsases MjjM M MSS a Oskabók allra barna um jólin verður StígvéíaSi kattnrinn með hreyíimyndunum. í bókinni eru íjöldi mynda þréntaðar í íegurstu litum, og meS cjnu handbragoi má setja myndir aí mönnum og dýrura á hreyfingu. GefiS börnunum íallega ævmtýnð um Stígvélaoa köttinn, prýtt hreyíimyndum, í jólagjöi. ' bgstms -4• • > -§UíimBÍ>öQ*iov in oígI id; rr r* ' ri , */ > ’ I.O.O.F. 5. = 1281258& = 9.0. 339. dagur ársins. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður cr í Laugavegs Apóteki. Simi 1018. Næturakstur Hreyfill, sími 6033. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: SV átt með livössum skúrum eða éljum. Veðrið í morgun. Reykjavik SSA 5, 3 st. liiti. Bol- ungavík S 1, 3 st. hiti. Akureyri S 3, 3 st. hiti. Dalatangi S 2, -t st. liiti, Loftsalir i Mýrdal SSV 3, 4 st. hiti. Flugyöllurinn á Reykja- nesi S 0, 3 st. liiti. Heimsóknartími sjúkrahúsanna. Landspítalinn kl. 3—4 siðd. Ilvitabandið kl. 3-—4 og 6.30—7. Landakotsspitali kl. 3—5 síðd. Sólheimar kl. 3—4,30 og 7—8. Söfnin: Landsbókasafnið er opið milli kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið cr opið milli kl. 2—7 siðd. Náttúrugripasafhið er opið frá kl. 2—3 síðd. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 1—3 siðdegis. Bæjarbökasafnið er opið frá kl. 10—12 árd. og 1—10 siðd. — Útlán milli kl. 2—10 síðd. Ilafnarfjarðarbókasafn í Flens* borgarskólanum er opið milli 4 og 7 síðd. i Útvavpið í dag. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 10.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 19.35 I.esin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.20 lI va r pshl j óms ve i t i n (Þ ó r ari n n Guðnnindsson stjórnar): a) ,;Sylvia“-hallétt-svíta eftir Deli- bes. b) Extase eftir Ganne. 20.45 Lestur fornrita: Þæltir úr Sturl- ungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dag- skrá kvenna (Kvenféíagasam- band íslands): Erindi: Hús- mæðraskólar i þremur lönduni (frú Hulda Stefánsdóttir). 21.40 Frá útlöndum (Axel Thorstein- son). 22.00 Fréttir, augl., létt lög (plötur) til 22.30. H'wMfáta Hf. 3SC i 2 . 3 •9 ■ n 5 is ? 8 10 n (2. '3 m IS m Skýringar: Láréít: 1 Rafmagnsnyisti, 15 ýra, 7 loka, 9 hrylla, 10 neyla, 11 á handlegg, 12 J rumefni, 13 fæðan, 14 busl- uðu, 15 reiðver, Lóðrétt: 1 Manns, 2 hírast, 3 livika, 4 frumefni, 6 ílát, 8 nýta, 9 mann, 11 dugleg, .13; hvíldu, .14 kyæði. Lauyh á krdssgátu nr. 379. 'LáflMt: Tl EldhíVs, 5 rót, V-tRílv 9 V. A„ 10 rag, 11 aún, 12 ak, 13 Efan, 14 afi, 15 agninu. m ‘ Lóðrétt: 1 Eitraða, 2 drag, 3 hóf, 4 út, 6 panna, 8 Ták, 9 Una, 11 arin, 13 efi, 14 an. uísoq t bc »l«ni 'ðotu áta T/ii (*•: ,li» ovp. '3SH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.