Vísir


Vísir - 05.12.1946, Qupperneq 1

Vísir - 05.12.1946, Qupperneq 1
36. ár. Fimnitudasinn 5. desember 1946 275 tbU Franska þingið felldi komm- únistann. Mauriee Thorez, franski kommúnistaleiðior/inn féklc ekki nægilegt atkvæðamagn i franska þinginu til þess að verða valinn sem forsætis- ráðherra. Atkvæðagreiðslan fór þannig, að kommúnistar og jafnaðarmenn grei<!<lu at- kvæði með honum, og iékk Iiann 259 atkvæði, en ka- þúlski flokkurinn, flokkur Hidault, og aðrir hægri flokkar greiddu atkvæði gegn lionum sem forsætis- ráðherra og voru það sam- tals 318 þingmenn. Thorez þurfti samkvæmí frönskum lö.gum, að fá meir ei' helm- ing atkvæða og læfði hon- iini ekki dugað minna en alkvæði til þess. Kosning fcr fru n al'tur i dag og inun þá flokkur ka- þólskra að likindum til- nefna forsætisráðherra og er sennilegast að það verði aít- ur Bidault, fráfarandi for- sætisráðhcrra. B reshu stgórnim retjnir að smtta inúrershn leiðtagana. Þessl m.vud er af vinningnum í Irappdrætti S.I.B.S. og er (iugvélin væntanlcg til landsins eftir fáa dagiu Mun hún sýna sig yfir líeykjavíit þá daga, sem afgangur merkj- , anna verður seldur, en eins eg memi muna, ei*u bau tölu- sett, og verður drcgið um þau númer, sem selzt hafa, á í Þorláksntessu n.k. Flifjrvéliii er meíiu á 75 húsund krón- i ur, eu einliver fær hana fyrir 5 krónur, aðeins ef hann lcaupir merki S.I.B.S. og heppnin er með honum. Thor Thors flytur ræ5u á þingi S.Þ. Lmkaskeyti tii isis frá U. P. Thor Tliors, sendilierra Islands í Washington gerði í gær grein fyvii' af- stöðu íslands í Spána;:- málinu. Hann sagöi, ao ís- lend.ngar mynctu fylgja tillögu Bandaríkjanna í málinu. Hann lagði á- herzlu á að ísland yæri ekki i stjórnmálasam- bandi við Spán og myndi þess vegna sitja lijá við atkvæðagreiðsluna um til- lögu Pólverja. Hann skýrði frá þvi í ræðu simú að íslcndingar væru mikl- ir unnendur frelsisins og óskuðu þess af þeim sök- um, að stjórn Francos legði niður völd scm skjót- ast. Thors lagði einnig á- herzlu á, að hvaða afstaða sem tekin yrði þá yrði hún að liafa samþykki allra fulltrúanna. bandamanna i Óbein aöstoð Svía við bandamenn. I Bandaríkjunum hefir verið birt skýrsla um leyni- legar flugsamgöngur milli Bretlands og Svíþjóðar á stríðsárunum. Skýrslan sýnir samviimu sænsku stjórnarinnar við handamenn. Skýra Banda- rikjamenn frá því, að sænska rikisstjqrnin hafi Iokað aug- unum fyrir þeirri staðreynd að 9 svonefndar Sonnie-flug- vélar héldu uppi reglulegum l'lugsamgöngum milli Bret- lands og Sviþjóðar árin 1941 og ’45. 4300 fugmenn fluttir. I fyrstu var gert ráð íyrir, að flugvélarnar flyttu 2090 norska flugkeimara frá Sví- þjóð til Englands. í júní 1945 voru þær búnar að flytja 1300 flugmenn og þar á með- al 2000 bandariska flugmeim, sem höfðu nauðlent í Svíjijóð. en voru 1-átnir lausir með leynd. Flugmönnum bjargað. Auk þcss hjörguðu flug- vélar með handariskum á- höfnum mörg Inmdruð flug- mönuum hæði rússneskum, kanadískum, brezkum og li'öuskuni. Og það alít fyrir tilstuðían bækistöðva þeirra, se,m jiæi' höfðu i Svíþjóð. Birgðir fluttar. Forði lil norsku andstöðu- hreyfingariimar var einnig fluttur þessa leið og' 1945 „opnuð“ ný fugleið þar sem meðölum, matvælum og vopnum var smyglað eftir til Xoregs með viðkomu í Sví- þjóö. Nýr sendiherra í London. Truman lorseti skipað i fyrradag nýjan sendiherra Bandarikjanna í London, sem taka á við af W. H. Averill, en hann vai nýlega gerðui að verzlunairaðherra. Hinn nýi sendherra heitir Oliver Max Gardner og var I áður -vara-fjármálaráðherra ; Bandarikjanna. Tiuraan , sagði ú blaðamannafundi, að ‘Gardner myndi taka við em- hælti sinu eins fljólt og auð- ;ið værL Útnefning Iians verð- ur Jk> fyrsl að liljóta sam- þykki öldungadciidarimiar, en hún kemur ekki saman aftiir fyrr en eftir áramót. Olivei' Max Gardner er fæddur i Norður-Karolina 1882. Ilann var kosinn fylk- isstjóri 1927 í Norður- Karoiina. Hann hafði áður gctið sér góðan orðstir sem lögfræðingur. I fyrra skipaði Truman hann sem fulltrúa Bandaríkjanna í hrezk-amer- ísku nefndina, er fjalla átti um málefni Palestinu. Umræðui' um siglingar á Dóná var frestað i gær, en Molotov hafði beðið um írest 1 einn dag í viðból lil ]>ess að gela iliugað málið. „Fram" efnir til hópferðar á næstu Olympíuleiki. Ráðgerir byggingu skíðaskála. Knattspymufélagið Fram ráðgenr að efna til Kóps- ferSar ínnan félagsms á ölympíuleikana í London 1948. Félagið ætlar ennfremur að koma upp skíðaskála fyr- ii félaga sína og var i báð- um þessum málum kosnar sersíakar undirhúningsncfnd- ir á aðalfnndi lélagsins, sem haldinn var í gær. Meðlimatala félagsins er nú um 700, og tvcfir mikið veiið starfað á árinu sc-m leið. Stærsta álakið ímm þó hafa verið bygging félags- heimilisins við kuattspynui- völl félagsins hjá Sjónranna- skóianuin. Kostaði luum upp- kominn um 86 þús. kr. en þó lögðu félagsmenn fram mikla sjálfhoðavinnu. Fyrir skála- bygginguna skuldar félagið nú ckki nema um 25 þús. kr. enda lögðu margir fclags- meun fram stærri og minni peningagjafir. Sumir allt að 5 þús. ki'. Skálinn má nú licita fullgerður J)ó smávægi- legar lagfæringar séu eftir, sem unnið verðwr að á kom- andi starfsári. I>á er enn- fremur ráðgert að laga til i kringum skálann og völlinn. Ölympíuleikarnir. A fimdinum var kosin 3ja manna nefnd lil Jiess að und- irbúa hópfcrð innan félagsins á næstu Ólympiuleika, scm Frh. á 6. síða. L®ka(imfi*æðui* fara fram i London i dag. London í morgun. þýðmgamiklar umræður fara fram í dag í London milli mdversku leiðtoganna og brezku stjórnarinnar. Brezka stjói nin hefir tek- ið að scr að reyna að koma á sættum milli stjórnmála- leiðtoga Indlands um deilu- mál þeirra. Leiðtogar allra helztu stjórnmálaflokka í Indlandi taka þátt í þessm t umræðuin ásamt varakou- ungi Indlands, Wavell h - varði. í dag verður einliver niðurstaða að fást, ef leið- togar Indverja eiga að get < verið komnir aftur til Dehli á mánudag cins og ákveðið var. Dcilumálin. Brezka stjórnin er aðeins sáltasemjai'i í þessu máli, cu deilan snýst um með livaðæ skilyrðum héruðin í norð- vestur og norðaustur-Ind- landi geta sameinast eða. haldið sér utan liins liálfo- háða bandalags Múham- eðstrúarmamia (Pakistan). Siðustu forvöð. 1 dag eru siðuslu forvöð fyrir indversku leiðtogann.t að komast að samkomulag., ef þeir eiga að geta komist heim til þess að sitja þingið í Nýju-Delhi. Þess er al- mennt vænzt, að samkomn- lag náist, þar sem tókst að fá bæði Jinnah leiðtoga Mú- hameðstrúarman n a og Nehru til Jiess að koma til London til viðræðna. Hms vcgar hefir ekkert endanlegt samkomulag náðst eúnþá Áslandið í Indlandi. Fregnir frá Bombay og KalkuLa licrma, að ástaudifí sé þar hctra nú en liefir vei- ið lengi imdanfarið Um ferðabanninu í Bombay I.ef- ir verið aflétt til reynslu og liefir ekki komið til alynr- legra •’'<:': ða siðan Rauði Kross íslands. Rauði krossinn biður blaðið aíí vekja athygti á því, að tekið <••- á ínóti fatapökkura i Kvcldúlfí- liúsinu við Skúlagötu á fimmtu- dögum og föstúdógum kl. 1—3, og aðeins á þeiin tímum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.