Vísir - 07.12.1946, Side 6

Vísir - 07.12.1946, Side 6
€ VISIR Laugardaginn 7. desember 1946 prjónasilki-undirfet og náttkjóla. Ennfremur Svissnesk ullarnærföt. Verzl. Regio h.I. Laugavegi 11. Ms. Hugrýn hleður til Bíldudals, Þing- •cyrar, Flateyrar, Bolungar- víkur, Isal'jarðar og Súða- víkur. Vörumótlaka í dag og mánudag. Upplýsingar í síma 5220 og 7023. Jœli HALLÓ! — HALLÓ! — Hver vill selja fæöi unguni manni, sem er í matarkúr. Lysthafendur sendi tilboS, merkt: „400“ til afgr. Vísis setn fyrst. (129 VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilía Helgason, Hring- braut 143, 4. hæð, til vinstri. Sími 2978. (700 AÐALFUNDUR Knattspyrnufélags R cy k javikur veröur haldinn mánu- daginn 16. des., kl. 8.30 í Kaupþingssalnum (Eint- skipafélagshúsinu ). Dag- skrá samkvæmt lögum íé- lagsins. — Stjórn K. R. SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR ráðgerir skíöaferð á morgun kl. 9 árdegis, frá Austurvelli, ef veðtir og færi leyfir. -— Farntiöar hjá Muller til kl. 6 í dag. FRAMARAR. Handknattleiks- æfingar félagsins falla niðttr frant yfir áramót. Stjórnin. FUNDIZT hefir kvenúr. Uppl. i Tjarnarcafé. (137 GULLÚR hefir fundizt. Vitjist- í Bókabúð Lárusar Blönctals. (i4° NÝR barnaskór tapaðist á leið frá Ránargötu til Stef- áns Gunnafssonar, Austur- stræti. Skilist í Konfekt- gerðina Fjólu, Vesturgötu 29-044 KVEN armbandsúr tap- aðist síöastl. fimmtudags- kvöld frá Hverfisgötu 16 eöa i Nýjá-bíó. \'insamlegast skilist á Hverfisgötu 16, niðri. (150 K. F. U. M. Á morgun kl. 10 f. h. í Sunnudagaskólinn kl. \)A e. h. Drengir kl. ý e. h. Ung- lingadeildin kl. 81/2 e. h. Fórnarsamkoma. Síra Frið- rik Friðriksson talar. Allir velkomntr. (134 BETANÍA. Fórnarsam- koma annað kvöíd. Síra Jó- hann Hannesson og Óláfur Ólafsson tala. Allir velkomn- ir. Sunnttdagaskóli kl. 2. — Öll börn velkomin (143 HÚSNÆÐI, íæöi, hátt kaup geta tvær stúlkur feng- ið, ásamt atvinnu, strax. — Uppl. Þingholtsstræti 35. — ________________________[125 HÚSNÆÐI. — 1—2 her- bergi með eldunarplássi eöa íbúð óskast til leigti sem fyrst. Tvennt í heintili. — Fyrirframgreiðsla eftir sam- kontulagi Tilboð sendist til afgr. Visis fyrir mánudags- kvöld, merkt: ..7-9-13“. (128 ÞRIFIN og vönduð stúlka óskar eftir góðu herbergi. Simi 5156, eftir kl. 2. (136 2 HERBERGI og eldhús óskast til leigu. Helzt á hita- veitusvæðinu. Nokkur fyrir- framgreiðsla Tilboð fyrir þriðjudagskvöld á afgr. merkt: „15. desember“. (149 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. fataviðgerðin Gerttm við allskonar föt. — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafux Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170.(707 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 STÚLKA óskast 4 tima á dag. Sérherbergi. Smára- götu i.(435 STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. Sér- herbergi. Barónsstíg 80.(138 ~ (U8 EF YÐUR vantar mann i létt starf þá vinsamlegast hringið í síma 1927. (156 STIGIN saumavél, sem ný, til sölu. Uppl. Klappar- stig 23. . (hS Pollýanna giflist Framhald af sögunni um Pollýönnu, litlu stúlk- una, sem kom öllum í gott skap, er komin út. Bókin heitir „Pollýanna giftist“ og er eftir E. H. Poríer. Freysteinn Gunnarsson skólastjóri hefir þýtt bókina. í Pollýanna giftist er sagt frá bernsku og æskuár- um Pollýönnu og að lokum er sagt frá því, hvernig hún, sem hafði gert svo marga glaða og hamingju- sama, finnur sjálf lífshamingju sína. Allir, sem hafa lesið Pollýönnu, verða að lesa Pollýanna giftist, því að bók þessi stendur sízt hinni fyrri að baki. r, 'íj. • ■ 1 • ;nd 'il ; U' HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur og guitarar. Verzl. Rín, Njáls- götu 23.(194 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714. Verzlunin Víðir, Þórs- götu 29. Sími 4652. (213 HÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ránar- götu 29.(854 KAUPUM FLÖSKUR — Sækjum heim. — Sími 6390. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötu 11. (166 ARMSTÓLAR, divanar, borð, margar stærðir. Komm- óður. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. — Sími 2874. (672 DÍVANAR, allar stærðir, íyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. (166 KAUPUM — seljum ný og notuð húsgögn, lítið not- aðan karlmannafatnað o. fl. Söluskálinn. Klapparstíg 11. Sími 6922. (188 ORGEL til sÖlu. Tæki- færisverð. Til sýnis á Ný- lendugötu 15 A, uppi. (126 STÓR og góð 6 hólfa kolaeldavél til sölu. Skála 55. — Skólavörðuholti (127 PÍANó harmonika til sölu. (Sopróni) 4ra kóra, 140 bassa, mjög vönduð, til sölu. Til sýnis á Frakkástíg 22, kjallaranum. 8—10 í kvöld. (132 ÓDÝR, tvísettur klæöa- skápur til sölu. —- Uppl. kl. 5—7 í kvökl á Málaravinnu- stofunni Spítalastig 8. (131 JÓLAKJÓLAR. Nýtízku telpukjólar á 2—12 ára, seld- ir með .mjög lágu verði. —• Nánari uppl. í síma 4940. —■ _______________________(I3_2 TVEIR alstoppaðir stólar til sölu. Tækifærisverð. —■ Uppl.-á Bollagötu 10, efstu liæð, frá kl. 8—10 i kvöld og annað kvöld. (133 ÍKLÆÐ ASKÁPU R, tvi- settur. með hillum annars vegar, er til sölu. — Uppl. í sinia 6084. (141 •f!ó>WÝ'í KÁPA, klæðskera- ■ sáwníð. stórt númer. til sölú. Bræðraborgarstig 18. (142 GOTT píanó til sölu. — Lokastíg 22, niðri i dag og á morgun. (145 NÝR SMOKING, tvi- hnepptur, til sölu. Bárug, 5, ; 3: hæð, _______________Ú47 TIL SÖLU póleruö kommóða og banjó. Til sýnis ,eftir kl. 7, mánttdaginn 9. dés. Svend Húpfeldt, Haga- mel 17. (151 -J| uditi .8 lís jh'i ■ anjsb V'.ííl

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.