Vísir - 07.12.1946, Side 7

Vísir - 07.12.1946, Side 7
Laugardaginn 7. desember 1946 VISIR ■r Mænusöttin. Framh. af 2. síðu. deyddra fæðutegundir, svo sem hins hvíta hveitis, hvíta- sykurs og heflaðra lirís- grjóna, sagogrjóna og niður- soðinna fæðutegunda, hefir aukizt svo sem raun ber vitni um, hafa allir hrörnunar- kvillar margfaldazt frá þvi sem áður var og jafnframt aukizt næmleiki maíina fyrir sumum næmum sótíum eins og mænusótt. Það er staðreynd að berkla- veiki er aðallega manneldis- sjukdómur. Rétt valin fæða er sterkasta vopnið gegn henni, bæði til varnar og sóknar. Hrörnunar sjúkdómar, svo sem tannveiki, meltingar- kvillar, magasár, botnlanga- bólga og krabbamein eru beinar afleiðingar dauðrar og ónáttúrulegrar næringar og annara óeðlilegra lifnaðar- hátta. Með þessu höfum við alið upp mænusóttina og gert tiltölulega meinlausan, huldan sýkil eða vírus að þeim djöfli, sem vér skjálf- um á beinunum fyrir og höf- um engin ráð til að hindra. Fyrir hvað er mænusóttin, sém áður var fágæt og til- tölulega meinlítil, orðin sá vágestur, sem hún nú er? Er likamsstælinga. Bæði sund og það ekki ónáítúrleg næring og ónáttúrlegir lifnaðarhætt- ir. brot á því lögmáli, sem lífinu er áskapað? Er það ekki þetta sem hefir svift og rænt menningarþjóðirnar hinu meðfædda ónæmi gegn farsóttum? Ef reynt væri að útrýma þessum orsökum, þá væri um leið útrýmt fjölda næmra og ónæmra sjúk- dóma. Eg tel það misráðið að vara við sundi og annari líkamsstælingu. Bæði sund og leikfimi auka varnarmált líkamai;: gegn næmum sjúlc- dómum. Ilrcint blóð er bezta varnarlyfið gegn öllum sótl- um. Sælgætið. Mér finnst að fyrr ætti að loka sælgæ tisbúðum. Sælgæt- ið í höndum barna er við- sjáll sóttberi, auk þess sem neyzla þess brýtur á bak aft- ur \arnarmátt barnanna gegn hrörnun og ofnæmi. Því þá ekki einnig að stöðva í hi-li alla tóbakssölu? Tóbakið er eitt hið viðsjál- asta eitur. Ncyzla þess er ó- siðleg og Ijój. Hún veikir mótstöðuafl likamans gegn margskone.r sjúkdómum, — einnig mænusótl. og ætti því allir ao forðast það al- gerlega. i þcssu stað iiefir neyzla þess vaxið alveg ó- skaþlega og þá einnig taúga- bilun og margskonar sjúk- dómar i skjóli þess. Því þá ekki að loka einnig danssöl- um, þégár svö viðsjáll sjúk- dóiiiur herjar á nss eins og mænusóttín er orðin? í dans- sölum anda menn að sér ryki sem þyrlast upp og þar reýkja margir, neyta víns og sælgætis sér til lítillar heilsu- bótar. Annars er ekki nema gott um sjálfan dansinn að segja. Þá ætti þó öllu frem- ur að vara við vínsölubúðum og veitingakrám. Þar sitja margir langt fram á nætur í tóbaksreykjarmekki meira og minna ölvaðir. Hyggja menn ef til vill að myrkur- seta í kvikmyndahúsum sé heilnæm. í forsölum þeirra standa menn í kös, margir kvefaðir. Ekki er ólíklegt, að þar væru möguleikar til að smitast. Eg vík aftur að þvi, að þegar mænusóttinni er lokið og hún hefir unnið sitt cyðileggi nga rverk byrj ar nýtt Iækningaslarf, það er að vekja til lífs hina visnuðu vöðva. Líka þar er heita vatnið og rétt notkun þess bezta vopnið til varnar og sóknar. Bezta tækið: Það cru hæfilega heit höð með köld- um yfirhellingum og vægi- Iegum núningi og elting og hreyfingu á eftir. Jafnvel cftir margra ára kyrrstöðu hefir þessi aðgerð stórbætt úr magnleysi visnaðra vöðva. En þar má sín ekki siður náttúrleg og lifandi fæða til þess að endurlífga liálfdautt hold. Ríkjandi menningarhættir. Eg er sannfærður um, að þeirra tima er skammt að bíða, að augu manna opnist fyrir mörgum heilsuspillandi álirifuni hinna rikjandi menningarhátta. Gegn þess- um óhollu menningarháttum verður, eða er þegar hafin uppreist, sem ekki verður kæfð. Þó hún fari liægt enn- þá, brýzt hún siðar frani svo hriktir í hinni spilltu sið- menningu. Hún hvílir á úr- kynjun og sjúkri nautnasýki og fíkn í eiturnautnir og; óheilnæmar fæðutegundir. Vaxandi sjúkdómar spá ekki góðu um framtíð þjóðar vorrar og sjálfstæði hennar. Hver ber áhyrgð á þeirri tregðu að fá innfluttar ó-1 malaðar korntegundir, held- ur fornmalað mjöl, hýðis- laust, livitbleikt danskt hveiti, hvítan anilinlitaðan sykur, fokdýrar og dauðsoðnar jvörur? Allar eru þessar að- fluttu matvörur hinar léleg- ustu að kostum og óhjá-; kvæmileg og áreiðanlég or-j sök sjúkdóma. 1 Það eru fremur ófrjó vís- indi að ætla sér að ráða bót á vaxandi heilsuleysi þjóðar vorrar nieð því einu að byggja ný sjúkrahús, stærri og þó fínni séu, meðan ekki er tekið fyrir orsakir sjúk-j j dóma og þær ekki þekktar I eða viðurkenndar. Á yfirvöldum vorum hvílir þung ábyrgð á heilsufari þjöðar vorrar. Þjóðináheimt- ingu á því að vita hið sanna Frh. á 8. síðu Orðsending frá islendingasagnaútgáfunni: ^■****:. Hmm nýju útgáfu íslendmgasagna hefir þegar verið svo vel fagnaS af íslenzkum bókamönnum, að auðséð er, að þeir kunna að meta kosti hennar: vandaðan texía, smekklegan frágang, ódýrt verð, — en þó sérstaklega, að hér eru allar þessar sögur og þættir gefnar út í fyrsta sinn og það er látið fyígjast að, sem saman á. Þetta munu menn þó kunna að meta enn betur, þegar nafnaskráin kemur í emu lagi, töfralykillinn að þessu safni. Utgáfunni hafa þegar bonzt mörg tilmæli og áskoranir mætra manna að láta hér ekki staðar numið. Eftir rækilega athugun hefir nú verið afráðið að prenta á næstu árum þessa flokka fornrita með sama sniði: I. Sturlunga sögu, Biskupa sögur (hinar eldri) og hina fornu Annála til 1430 — með sameiginlegri nafnaskrá. — Sturlunga saga og Biskupa scgur gerast samtímis, fjöldi sömu manna kemur þar við ýmsar sögur. Enginn getur haft fuSI not Sturlungu án Blskupa sagna. Má til dæmis nefnda, að í Sturlungu er einungis pretnaður síðari hluti Hrafns sögu, en fyrri hlutmn í Biskupa scgum. Annálar verða þessum sögum samferða, auka ýmsum fróðleik við þær og taka við, þar sem þær hætta. Þarna fá íslendingar í emu lagi allar helztu heimildir um tímabilið frá 1100—1430, hinar örlaga- ríkustu aldir sögu sinnar. II. Sæmundar-Edda, Snorra Edda. Foraaldar sögur allar og Þiðnks saga aí Bem. Alkunnugt er, að úr Sæmundar-Edd: eru algiörlega glötuð mörg hetjukvæði, sem eru emungis þekkt r endurscgn Vclsunga sögu. Þiðriks saga er alveg ókunn almenningi á íslandi, en fjallar um sama efni sem hetjukvæði Eddu. Þv. ac ; s ao, maður hafi þetta allt saman með sameiginleg i riafnaskvé eiga menn greiðan að- gang að öllum höfuðheimilc -. 'vm goða- og hetiusögur Norður- Ianda, Vegna þess, að nú er í ráði ao gcfa I k mskringlu út í ódýrn útgáfu og Flateyjarbók, sem er nýprentuð, hefir inni að balda þær Nor- egskonunga sögur, sem vantar í Heimsknnglu, mun varla verða bugsað til að gefa þær sögur út fyrst um sinn. En hins vegar mun verða undirbúin útgáfa Ridda-'asagaa, en þær hafa aldrei verið prentaðar nema á stangli, eru allar cppscldar cg íágætar, margar hinna beztu óprentaðar, en eru m fg skerrmtilegar og hafa löng- úm verið allra sagna vinsælastar. Kjörorð íslcndingasagnaútgáfunnar eru: Ekki brofi, heldur heildir. Saman í heild það, sem saman á. ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN. Jf" lif PÓSTHÖIF 73. lEYKJIVÍK.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.