Vísir - 11.12.1946, Side 7
Miðvikudaginn 11. desombér 1946
VlSIR
% ' ■' \ '.JV- .
•]d .>
:.5g.
€ermelshan§en
JJreJrick (jerstacher
séð hana, en hún ekki til
hans. Hann gekk eftir lækjar-
bökkunum og er hann var
kominn út úr elritrjáaþykkn-
inu á bakkanum, og ekkert
huldi hann lengur sjónum
hennar, kom hún hlaupandi á
móti honum, með gleðióp á
vörunum.
Arnold, en svo nefndist
hinn ungi listmálari, stóð
agndofa, og varð honum þeg-
ar ljóst, að hin fagra, unga
mær, varla seytján ára, klædd
sérkennilegum þjóðbúningi
en fallegum, hljóp til hans
með útbreiddan faðminn.
Arnold þóttist viss um,
sem eðlilegt var, að liún tæki
hann fyrir einhvern annan,
og þóttist því vita, að það var
einhver annar, sem hún
fagnaði yfir, að nú væri að
koma. Og undir eins og
stúlkan sá að hann var ekki
sá, sem hún átti von á, stóð
hún og starði á hann sem
tröll á heiðrikju, eins og grip-
in hrolíi, liún fölnaði og roðn-
aði á víxl, og loks sagði hún
all vandræðalega:
„Þér megið ekki taka það
illa upp fyrir mér, ferðamað-
ur, en eg hélt ___“
„Að eg væri unnusti yðar,
barnið gott,“ sagði Arnold
hlæjandi. „Og nú eruð þér
dálitið vandræðaleg, af því
*rað það reyndist allt annar
inaður, sem var að koma,
maður sem yður stendur al-
veg á sama um. Reiðist ekki,
vegna þess, að eg er ekki
hann.“
„Hvernig getur yður dottið
i hug að segja þetta,“ hvislaði
stúlkan örvæntingarlega.
„Hvers vegna skyldi eg vera
reið, 9, ef þér vissuð hversu
sterk fagnaðarkend hafði
gripið mig.“
„Þá á hann það alls ekki
skilið, að þér biðið lengur ef t-
ir honum,“ sagði Arnold,
sem nú fyrst veitti fulla eftir-
sveitamær, sem bar af sér
hinn bezta þokka. „Ef eg
hefði verið í hans sporum
hefði eg ekki látið yður bíða
eftir mér eitt andartak.“
„Þér mælið einkennilega,“
sagi mærin. „Ef hann hefði
getað komið, væri hann vissu-.
Iega kominn hirigað. Kann-1
ske hann sé veikur — eða
kannske ekki Iengur í lifenda
tölu,“ bætti hún við lægra og
mjög hægt, og andvarpaði
um leið frá grunni hjartans
„Og hefir hann ekkert lát-
ið frá sér heyra í langa tíð?“
„Nei, og biðin er orðin óra
löng.“
„Kannske heimili hans sé
þá í mikilli fjarlægð héðan?“
„í mikilli fjarlægð. Æ, já,
það er alllangt héðan,“ sagði
mærin. „Hann á lieima í
Bischofsroda.“
„í Bischofsroda,“ kallaði
Arnold. „Eg var þár næstum
mánuð fyrir skömmu og eg
þekki hvert mannsbarn i
þorpinu. Hvað hét hann?“
„Heinrich — Heinrich
Vollgut, og hann er sonur
borgarstj órans.“
„Hm,“ sagði Arnold hugsi
á svip, „eg var daglegur
lieimagangur i húsi borgar-
stjórans, en hann lieitir
Báuerling, að því er eg bezt
veit og eg man ekki eftir að
hafa heyrt nafnið Volgut
þarna í þorpinu.“
„Kannske þér hafið ekki
þekkt alla þorpsbúa,“ sagði
stúlkan og roðnaði lítið eitt
og veikt bros lék um andlit
hennar, en hún var næsta
sorgbitiri á svip, og naut feg-
urð hennar sín betur i ljóma
brossins.
„En meðal annara orða,“
sagði piturinn, „það er ekki
löng leið héðan yfir fjöllin
til Bischopsroda, það getur
ekki verið nema tvggja
klukkustunda gangur, í
mesta lagi þriggja.“
„Og samt hefir hann ekki
komið aftur,“ sagði stúlkan
og andvarpaði, „þótt hann
lofaði mér hátiðlega að hann
skyldi koma aftur.“
„Þá er enginn vafi á þvi,
að hann kemur,“ sagði Arn-
old af hjartans saimfæringu,
„því að hver sá, er sviki það
heit, sem hann hefir gefið
yður, hlýtur að hafa hjarta
úr steini. Og eg er sannfærð-
ur um, að hann Heinrich er
ekki þannig gerður.“
„Nei,“ svaraði hún ákveð-
in, „en nú get eg ekki beðið
hans lengur, því að pabbi
ávítar mig, verði eg ekki
komin heim í tæka tíð til
miðdegisverðar.“
„Og hvar eigið þér heima?“
„Þarna niður frá, beint af
augum, í dalnum. Heyr, nú
hljóma klukkurnar. Fólkið
er að koma úr kirkjunni.“
Arnold lagði við hlustimar
og heyrði, að Idukku var
hringt, í eigi mikilli f jarlægð,
en hljómur klukkunnar átti
ekki magn og dýpt og sam-
ræmi, hann var annarlegur,
hvass, skerandi, og er hann
leit í áttina þangað, sem
honum heyrðist hljómurinn
koma frá, sýndist honum
mistur livíla yfir þessum
hluta landsins.
„Klukkan ykkar hlýtur að
vera sprungin,“ sagði liann,
„hljómurinn liefir sömu á-
hrif og þegar falskir tónar
berast að eyra.“
„Já, eg veit það,“ sagði
stúlkan og lét sér ekki bregða,
„hún hefir ekki viðfeldinn
hljórn, og við hefðum átt að
láta steypa hana upp fyrir
löngu, en það er eins og við
höfum aldrei tirna eða fé, en
í hópi okkar eru engir
klukkusmiðir. En hverju
skiptir þetta? Við vitum þetta
vel og vitum hvaða boðskap
I«l.
„Norræn jól“ — rit Nor-
ræna félagsins á Islandi —
kemur út næstu daga fjöl-
breytt að efni og vandað að
frágangi.
Helzta efni ritsins að þessu
sinni er m. a. grein eftir síra
Bjarna Jónsson, er hann
nefnir Frá myrkrinu til ljóss-
ins og fjallar um breytingu
þá, sem orðið hefir á Norð-
urlöndum við endalok styrj-
aldarinnar.
Maj Lis Holmberg skrifar
um jól og jólasiði í Finnlandi
og fylgja þeirri grein all-
margar Ijósmyndir og teikn-
ingar. Höfundurinn er
finnskur kven-stúdent, sem
kom til íslands i fyrrasumar
og hefir síðan skrifað fjöl-
margar skemmtilegar grein-
ar um ísland i finnsk blöð.
Guðlaugur Rósinkranz
skrifar um norræna heimilið
við Þingvallavatn og fylgir
útlitsuppdráttur af fyrirhug-
aðri byggingu.
Guðm. G. Hagalin skrifar
langa og ítarlega grein um
norrænar bókmenntir og
bókmenntastefnur. Fjöldi
mynda er í greininni af nor-
rænum höfundum.
Dr. Sigurður Þórarinsson'
skrifar ferðasögu rnennta-
skólastúdenta .til Norður-
landa á s. 1. sumri. Greinin
er með myndum.
Dr. Björn Sigfússon ritar
um mót norrænna bóka-
varða, sem lialdið var í
Stokkhólini í sumar.
Tvær smásögur eru i rit-
inu. Önnur eftir liinn þekkta
norska liöfund, Arnulf
Överland, hin eftir ungan
danskan liöfund, Thisted að
nafni.
Auk þess eru svo heilsíðu-
myndir af bústöðum þjóð-
höfðingja allra Norurland-
anna, fréttir og myndafrétt-
ir. Kápumynd — sein er í lit-
um — teiknaði Tryggvi
Magnússon og er hún for-
kunnar falleg.
ÍQ£
JS »4 C PAUTG ERO
^iHISINS
SÚÐIN
I ‘ ‘ | .
Hraðferð vestur um lánd
til Akureyrar 16. þ: m. Vöru-.
móttaka í dag og á morgun
til Paíreksfjarðar, Bildudals,
Isafjarðar, Siglufjarðar og
Akureyrar. Einnig verður
vörumóttaka sömu daga í
skip til Djúpavíkur Hólma-
víkur og Skagastrandar,
Pantaðir farseðlar óskast
sóttir í dag.
Kjólaúrvalið
Aldrej meira en nú.
Kjólabuðin,
Bergþórugötu 2.
Húspláss
til leign.
Öinnréttuð þakhæð tii
Ieigu í Kleppsholti.
Sá, sem getur lagt fram
peninga gotur byggt sér
íbúð með sanngjarnri leigu
frá 14. maí 1947.
Tilboð merkt: „3 her-
bergi og eldhús, leggist inn
á afgr. blaðsins fyrir 15. þ.
máu.
Eggert Claessen
Gústaf A. Sveinsson
hæstaréttarlögmenn-
Oddfellowhúsið. Sími 1171
Allskonar lögfræðistörf.
Krossgátublaðið
er bezta dægradvölin.
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI
FCopr. Rlf« SwmutM.
[Distr. by Unitcd Featurc Syndlcáte, tntjg
Því miður fór svo, að Don trúði fuli-
komlega öllum þessum ósannindum
Jakes. Don var auðvitað mjðg sorg-
masddur út^af fréttinni. Hann fór að
hjálpa Jake með netin, «...
. • ■, sem aparnir skyldu veiddir i.
„Það má ekki minna vera en áð við
uppfylluin siðustu ósk Chris gamlaj
sagði Don. En Tina vár mjög
þrungin og hraðaði sér þangað, scm
hinn sorglcgi atburður hafði átt
staðí- ■■ '■
Toglat skundaði á lyktina af hinum
ókunna gorillaapa, og þá kom hann
þár áð. sem Chris lá meðvitundarlaus
grjóilirúgunni, en skriðan hafði
ri tíulið Chris alveg.
£ /2 SuwcuqkAi
Þetta var auðvitað heldur furðuleg
sjón fyrir Toglat, og hann var ekki
svo skynugur, að hann áttaði sig á
að þarna var maður i lifshættu. En
svo sem öpum er eiginlegt, var hann
íorvitinn. <