Vísir - 04.01.1947, Page 4

Vísir - 04.01.1947, Page 4
V I S I R Laugardaginn 4. janúar 1947 VISIR DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR 11/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Þeir höggva, sem hlíía skyldu. tföluverð á fiski hefur verið hækkað mjög tilfinnanlega nú um áramótin, frá framleiðendum til fisksalanna, en útsöluverð þeirra hefur hins vegar enn ekki verið á- kveðið, og er hcðið í því efni lirskurðar verðlagsstjóra. Hækkunin til fisksalanna mun nema um þrjátíu af hundr- aði og má gera ráð fyrir að útsöluverðið hækki mjög til- finnanlcga, en það hlýtur aftur að hækka verðlagsvísitöl- una, þótt ekki verði að svo komnu máli fullyrt um live mörgum stigunr slílc hækkun kann nð uema. Atvinnumála- ráðuneytið hefur ákveðið og augivst ofangreinda hækk- •un á innkaupsverðinu. Þá má geta þess, að frá •áramótmn gekk í gildi ný gjaldskrá fyrir landssimann, sem hækkar ársfjórðungs- gjaldið í Reykjavík og Hafnarfirði injög álfinnanlega eða um tvo þriðju, og er þá miðað við sama samtalafjölda og áður var. Einstaklingar verða að greiða 500 krónur i ársgjald fyrir símann, en fyrirtæki 800 krónur. Annars staðar á landinu hefur afgjaldið. hækkað nokkuð, en er þó mun lægra en í ofangreindum kaupstöðum. Þýðir þetta með öðrum orðum, að Reykvíkingar og Hafnfirðingar verða að bera uppi viðhaldskostnað símans úti iim lands- hyggðina að verulegu lcyti, með. því að ekki er gcrandi ráð fyrir að sjálfvirka stöðin réttlæti sláka hækkun. Tekjur landssímans nema milljónum króna á ári hverju og stöðugt er varið miklu fé til m.argvíslegra ný- bygginga og útþenslu á kerfinu. Er þetta í sjálfu sér eðli- leg þróun. Hins vegar verður að krefjast, að gætt sé sparn- aðar svo. sem við verður komið í rekstri slíkra fyi'irfækja, en allan óþarfa íburð geymsluhúsa og annarra hygginga her að varast, sem og útþenslu umfram það, sem fyrir- tækið hefur ráð á. Miklar kröfur oru gcrðar til þjólnistu landssimans, og eðlilegt er að siainnotendur greiði sann- gjarna þóknun fyrir afnotin, en hér ;r landi miinu þau vera nnin hærri. en víðast annars staðar, ao því er kunn- ugir fullyrða. Hvað, scm um þetta má segja, er ljósi, að- nú. rekur að því, að ríkið og ríkisstofnanir hljóta að leggja aukn- ar byrðar á almenning, vegna aukipnar tckjuþarfar, sem •sprettur af sívaxandi dýrtíð, hækkaðri vísitölu qg þaraf- leiðandi hækkuðum kaupgreiðslum. Þessar stofnanjr geta ekki sótt tekjur sínar annað cn í vasa skattgrciðcndanna eða viðskiptavinanna. Sama er svo að segja um bæjar- félög og bæjarfyrirtæld. Þau eru seld undir sömu sök. Af þessu leiðir aftur, að greiðslugeta almennings þverr með auknum álögum, og hagur einstaklinganna þrengist þeim nnin tilfinnanlegar sem Icngra líður tij. stefnuhreytingar. Segja má, að. ný fyrirtæki og „nýsköpunin“ í heild geti lét t nokkuð hyrðar almcnnings, cn sé ekki um lí’agn- aðaryoir að. ife,ða, hel(htr hallarekstur, eru engin líkindi til að menn séu óðfúsir til að leggja í ný fyrirtæki cða efna til nýsköpunar. Eina lausnin á þessum vanda öll- utw er að löggjafinn hverfi inn á þá braut, en njóti þar stuðnings almennings, að lækka vísitöluna til þess að skapa lífvænleg skilyrði í landinu, en grípi að> öðru leyti til þeirrá ráðstafana, sem napðsynlegar kunna að þyk.iíl- Menn hafa nokkuð rætt um gengislækkun í þessu sam- handi. Fyrir nokkrum mánpðum fékk alþjóðnhankinn. uppgefið gcngi alþjóðamynta.i en frestur til sk.ráningar rann.út 16. desemher s.l. Ekki ér vitað til, að okkijr hafi gefizt frckari frestur. Af þes»u leiðir aftur ,að’ v.ið, getr um ekki, án samþykkis hankaráðs alþjóðabankans, breytl vcrulega skráriingu gcngisins, og verður þvi. sennilqga. ekki horfið að því ráði, enda ætti það að vcra óþarft, cf þjóðin gerir scr ljóst, Iivert stcfnir og liycrra úrræða cr þörf að öðm leyti. Þjóðin verður að horfast með fullum kjarki i augu við þá staðreynd, að crfiðleikarnir aukast stöðucH Ríkið, ríkisstofnanir, hæjarfélög og hæjarfýrirtæíd munn reynast þungur haggi á skattgreiðendunuin, cn.að því rek- ur fyrr eða síðar, að greiðslugeta alnienning^. h^egzt. Þ,á verður of seint að snúa víx). Þá er hrunið skollið yfir. ^Jlmmtu, cjiU': Kristján L. (iestsson Eg var líkast til um 10 ára að aldri, þegar eg sá Kristján L. Gestsson í fj'rsta sinn og var eitthvað hyrjáður að iðka íþróttir milli liúsa og í gryfjunum við Skólavörð- una. Þá var það einn dag, að það greip okkur strákana löngún til að sjá íþrótta- manninn hjá „Haraldi“, sem stykki jafnfætis yfir húðar- horðið og það með hlaða af húfum ofan á. Við fórum og sáum þenn- an frækna iþróttamann önn- um kafinrTyið afgreiðslu, en því miður hal’ði hann ekki tíma til þess að stökkva yfir horðið. Mér eru þessir fyrstu sam- fundir eða réttara sagt skoð- unarferð á Kristjáni minnis- stæð. Léttstígi, sviphýri og ötuli maðurinn kernur auga á okkur strákana og kallar: „Halló, piltar, hvað vantar ykkur?“, en við tölcum til fótanna og út. Ja, hefðum við stunið upp hvað við vild- um helzt og eingöngu sjá í Haraldarhúð? Það liðu ekki mörg ár þar til við þessir sömu strákar kynntumst Kristjáni á íþróttavellinum. Eyrsl um sinn vorum við áhugasamir, athugulir og hrópandi áhórf- endur, en síðar iðkendur og þá keppendur og nú þátttak- endur í stj.órnum íþróttamál- efna og alltaf hefir Kristján L. Gestsson verið i höpnum, andstæðingur í leik eða leið- beinandi og leiðtogi, sístai'f- andi að íþróttamálum og allíaf jafn léttstígur og héin- vaxinn. án L. Gestsson er fæddur og uppalinn hér í Reykjavik. I uppvexti vand- ist hann á vinnu til sjávar og sveita, menntunar naut hann eins og efni stóðu til, og úr sendisveinsstöðu hefir hann færzt upp í gegnum öll verksvið stórrar verzlunar, þar til hann fyrir nokkrum árum varð vcrzlúnarstjón. Þetta cr nóg lýsing, til þess að þeim, sem þessar línur lesa og eigi þekkja afmælis- harnið, skiljrst, að það er engiiin vingull, heldur vinnu- l’ús og vinnutrúr starfsmað- ur. ' Eg þekki lííið til verzlun- ar, cn eg rek stundum inn höfuðið í heildverzlun Har- aldar Árnasonar & Co. Þar er alltaf sami verzlunarer- illinn, kaupmenn og vöru- bjóðendur, í símum, í hréf- um eða í eigin persónu að gera kaup sín, verzlunarþjón- ar og starfsstúlkur við af- greiðslu og skriftir, og allri þessari kaupsýsiu stjórnar Kristján L. Gestsson, rólegur og fastmæltur, öiull og hlýr j í fasi. og svo komum við'í íþróttamcnn með okkar mál. sem ekki verða mæld i áln- um né lagður á hagnaður, og það her jafnvel fleiri að garði með jafn neikvæð mál fyrir verzlunina; og allir lá sig afgreidda, því að hjálp- semin er eins föl og varning- urinn. Eg hefi oft furðað mig ;> því, hvað hann Kristján þolir þennan sífellda cril, sem herst til hans í símum, hréi’- um og heimsóknum. Eg veit, að hvað íþrótta- málin snertir, er þessi erill vaxandi. Víðfeðm störf innan K.R., fjölþætt gjaldkerastörf inn- an I.S.Í., fjármálabyrði Iþróttablaðsins og Bókasjóðs Í.S.I., gjaldkerastörf innan íþróttanefndar ríkisins og nú í hyggingarncfnd nýs íþrótta- ’ húss fyrir K.R., og svo skella óforvarandis á lierðar hon- uin fjársafnanir vcgna utan- fara íþróttaflokka. Það þarf ötulleik, til þess að anna þessu. Við íþróttamenn færum því í dag Kristjáni L. Gcsts- syni þakkir fyrir fjölþætt störf í þágu íþróttamálanna og færuni honum hugheilar afmælisóskir og samgleðj- umst fjölskyldu hans á þess: um merkisdegi hemíar. Þorst. Einarsson. BEZT AÐ AUGLÝSAIVÍS! ! Eítirfarandi bréf skrifar N. N. þann 28. desember. Síöan lyeíir Siguröur Þóröarson birt leiSréttingu, en bréíiö er birt safnt, þvj aö þaö getur veriö gott „innlegg- í þetta mál, er íþaö kest á dagskrá næsí. „Eg varð dálitiö undrandi, þegar eg las viötaliö' viö Sigurö Þóröar- ,son söngstjóra í Vísi í gær. Eg hafði staðið í þeirri meiningu aö maöurinn væri hinn grand- varasti til orðs og æöis, en svo gerir hann mér þann grikk aö kyeða þarna upjy fyr.sta. flokks slcggjudóm uiu; menningu Bandaríkjamanna. skaplyndi ’þeirra og sitthvaö fleira. íslendingar viðkvæmir. Þaö hefir veriö sagt, að viö værum viökvæmir fyrir því ís- lendingar, hvaö um okkur er 'ritaö af útlendum íeröah'mgum, pcpi hingaö koma og þykjast dómbærir um menningu okkar °g þjóöháttu og er það að von- um. Dómar, sem by'ggjast á skyndikynningu eru vanalega hvorttveggja í senn, yafasamir og varasamir. og ættu helzt aö liggja ,í þagnargildi. Og ef við krefjumst rettlætis af öörum verðum viö einnig aö gæta okk- ,‘ar sjálfir. Hvað er menning? „Eg tel Evrópumenningu standa þeirri ainerísku miklu framar/ segir S. Þ. í viötalinu. En livaö er þá Evróp.umenning og hvaö Ameríkumenning? Eg skal viöurkenna, aö þetta >ei- mjög algengt orðalag, en eg hefi aldrei getaö skilið þaö, og mér er nær aö halda, aö þeir, sem eru að' slá um sig með slík- um orömn, geri þaö eklvi held- ur. Eöa er Evrópumenning cin- hverskonar meönltal af1 sálar- ástandi ólæss EortúgalsmanuS' æöa- Balkanbúa aunarsvegar og.‘ jskikkanlega menntaðs Svía eöa Svisslendings hinsveg'ar? Á iSama hátt' mætti sjálfsagt búa til einhverskonar Ameríku- menningu. Fjarstæöa. Vitanlega. er þetta fjarstæöa. 'Við getum ekki steypt saman íbúum milljónáríkja á ger- ólíku ménningarstigi og bú- iö til Anierikumenningu •eöa Evrópumenningu úr grautnum, Ef við svo förum' aö bera þennan hrærigraut saman lendum viö i ennþá meiri ó- göngum. Hitt. er annað.mál, aö hyegt er aö, bera saman unenn- ingarástand einstakra ríkja í Bandaríkjunum og Evrópu ef næg þ.ekki.ng er fyyir liendi Qg einhver skynsamlegur tilgang- ur. Fákunnátta? Viö fárumst oft uni það, hvaö almenuingur erlendis viti líti.ö unrísland og.íslendinga, og víst er þaS rétt, að- ékki eru rnemi fróöir u.m okkur og þarf ekki aö fa.ra lengra en til grannþjóöa okkar á Noröur-löndum til aö sannfærast um þaö. Er því sizt aö furöa, þótt vanþekking ú okkur sé rnikil' þegar fjær-dreg- ur eu XoröturlöiKl. En hva;ö< Ívituiu v.iö svo, ahnenningur á 'ísandi, um mfiðbitæður okk.ar ii f.jarlæguui löndum, þegan allt kemur til álls*? H.vaö vcizt þú t. (1. Icsari gpöúr um éipstök rí-ki í ríkjasanistpypu þeirri, sem viö # köllum Bandaríki Noröur-Ameríku ? Indiana. Hér er þó.um aö ræða millj- ónalönd með sérstaka löggjöf, sérstakt þing og stjórn, dóm- stóla og menntast.ofnanir. Þú fuföar þig á rrienningarástandi bónda-ns v.estur í Indiana, sem aidrei hefir heyrt uefnda okkar ágætu höfuðborg heima, á Fróni. En getur þú sagt niér hyaö .hi’úuöborgin í milljóna- ríkinu Indiana heitir? Húu er þó.meira en sjö siniium stæfri eii .okkar ágæta R'eykjavík?4

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.