Vísir - 07.01.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 07.01.1947, Blaðsíða 1
37. ár Þriðjudagirín 7. janúar 1947 4. tbL U í 'BBBBimBBS f «S€J&W, ri- framiundan. Möntgohiery lávarður kom lil Mbskva í gsor. llann verð-' ur þar gestu'r Vassilíéyskys í sex dag'a. Stalin mavskálk-. ur bau'S Montgomery upp- I ruualega, en hánn er nú vcikur. og verður Vassiliey- skv gestsiafíajn i hans staS.: anqtwrifiii: "sí'iwa. Þannig ciga líkneskið af C.hurehill og stallurinn a'ð lita út. Sá gainli er í búningi í'Iotaforingja. Vindili Chur- chills werðnr likneskið á Doverhömrum. Þess hefir áður verið getið hér í blaðinu, að í ráði væri að reisa líkneski af Churc- hill á hömrunum við Dover. Nú er þetla mál komið á nokkurn rekspöl. Líkneskið á að verða þannig úr garði gert, að nota megi það sem vita. Vitaljósið verður leilt út i hinn fræga vindil Churc- hilLs, scm þannig verður sjó- farendum leiðarljós um ó- komnar aldir. - Verkfræðingurinn Charles Davis átti hugmyndina að líkneskinu, cn hann er nú á ferðalagi i Ameríku til þess að safna fé til að rcisa minn- ismerkið. Gert er raS fyrir, aU þa'ð muni kosla 100.000 ptmd. FulSfrúi g kjarn- Carroll Louis Wilson heit- ir maður sá, er kjörinn hef- ið verið sem framkvæmda- stjóri Bandaríkjanna i kjarnorkuneíndinni. Hann er aðeins 36 ára a'ð aldri. Trumann forscti útnefndi hann í októbcr síðastl. Nefndin tók fórmlcga lil starfa 1. janúar, og mun frá þcim degi iaki viS yfirstjórn starfseminnar í Manhaltan, én þar vinna uni 4 þúsund manns. Eyiwfti, Talsmaður r/Á issljórnar Iiandarikjanna hefir íijsl ijf - ir þvi, aó Bandarikin miini sjá til þess að Bolivia. fái þau matvæli, sem landið þurfi, þótt Argentína hætli að It'ijl'a. fx'im kaup ú mai- vivlum. » Þessi yfirlýsing var gefin vegna þcss, að Pcron, forscli Argentbau, hafði Tyrir nokkrtt lýst yfir þvi, a'ð Arg- cntina myndi ekki lcyfa frek ari úffiutning á matvælum lil Bolivíu. Skilyr'Si það, sem Argentína setti, var að Boli- vía gerði vcrzlunarsamning við Argcntínu þann 1. janú- ar. Ef bann yrði ekki gerS- ur, myndi matvælaútfluln- ingur til Boliviu verSa stöSv- a'Sur. Vétar ' BO ffúpu 400 Brezka ííugfélagasam- síaypan, sem er hin síærsta í ¦^inti. heíir yfir að ráða 200 í iugvélum. Flugyélár samstcypunnar, scm ncfnist á cnskti British Ovcrseas Aii'ways Oorpora- fion og hefir á hcndi flug út fyrir Brelumdseyjar, fhigu ÍH.) milljónir kílómclra á siðasta ári. cn þaS samsvarar því, að ílo-ið haí'i verið. 1201) sinntim umhverfis luiöttimii við miðiarSarlínu. Flugfé- lagio heldur ttppi ferðum á &3 flugleiSum og fltttti á síS- ast'a ári alls ÍÖO.OOQ i'arþega. Þýzkur njósn- ari leyni- farþegi. Þýzki njósnarinn dr. phil. Carl Frederik Rudolf Fleck komst í'yrir skömmu til Sví- þjóðar falinn í kplafiutn- ingaskipi. Ári'S 1040 var Flcck í Svi- þjóð og var þá dæmdur í l]-2 árs fangclsi fyrir njósnir, cn árr seinna var hann.náS- aSttr og sendtif til Þýzka- lands. Lögrcglan í Vermalandi hefir liaí't Iicndur í hári Flccks öj| hefir hann gefi'ð henni há skýringu á komu sinni til Svíþjóðar, að hunn þrifist bc'ttii' þar en í Þýzka- landi. Fleck baí'Si mcðferSis langl bréf til Gustaf's konungs. í þvj rcyndi hann að sanna, aS njósnastarfscmi sin iicl'Si ckki veriS hættuleg, því a'S henni hefSi ckki vcriS beint gegn SviþjóS. Óeiröir víða á ítalíu. Öeirðir hafa verið á Italíu, allt suður frá Bari.pg norð- ur til Piedmont. I bardaga sló njilb lög- reglunnar og vopna'Ss múgs í þrem borgum í grennd. viS Bari, en-rerkföll hafa-.veriS gerS í ýmsum borgum á NorSur-ítalíu, allsherjar- vcrkfall í a'S minnsta kosti einni. Nciini, sem gcgnir slörfum Gaspcris, . mc'San bann cr vestan hafs, silur á slöSugum fundum mc'S öSr- um ráShcrrttm, til að finna rá'S til ag bæta úr ncyðinni í landinu. suiasa bua tp penlciliin. í Svíþjóð er nú verið að koma upp fyrstu penicillin- verksmiðjunni þar í landi. Það cr lyl'jaí'ramlei'ðslufc- 4agið Kárnboiagct, scm rcisir vcrksmiSju þessa, en bún á aS geta I'ramlcitt um 20,000 skammta á dag. (SIP.) Kjarnorkuraf- sí§S í smíðum^ Bandaríkjamenn munu taka kjarnorkurafstöð í notkun á næsta ári. Fr. þelta fyrsta bagnýta notkun kjarnorkunnar i þágu. almennings í bcimin- um. Ýinsir bafa óttazt, að slikt „kjarnorkurafmagn'' muni vcrSa svo dýrt, a'S stöSin geb ekki kcppl viS „kolarafslöSviir", cn maSur sa, scm scr um byggingu slöSvarinnar, tclur slikan ólla áslæðulausan. ¦ Eiti heicursmerkio enn handa Churchill. Nýlega var Winston Chur- chill sæmdur frelsisheiðurs- | merki Krisljáns X. Gustav Rasmnssen utan- ríkismálaráðbcrra og Bcvcnt- low scndihcrra Dana í Lon- don afhentu Churchill hci'ð- ursmerki'S aS heimili hans í Hvde Park Gatc. annsóknarlögreglan upp- ýsir byssuþjófnaðinn. JVokhrir bbb«3bbbb htBBMléttkBnÍB* Rannsóknarlögrcglan í Rcykjavík hefn: nú upplýst þjófnað, sem framinn var á Keflavíkuniugvelhnum um jólm, en þá var stohð þaðan nær 50 skammbyss- um. PjófnaSur þessi cr l'ram- inn cinvcrntima á tímabilinu frá 2f. til 26. dcs. s. 1. Rannséknarlögreglan i Pieykjavik heí'ir ni't bandtck- i'S nokkura ínenn i sambandi viS þctta mál og vi'S yfir- beyrslur þykir fullsannað, að amerískir hcrmcnn séu sckir tim þjófnaðinn. — Mál þctla er enn í. rannsókn. r ellir Vili ieyfa fleiri að flyfjasf fil landsins. ruman förseti Bandaríki- anna ávarpaði í gær þjóSþmgið og hvatti þar báða stærstu flokka lancls- íns til þess að vmna sam- an að vandamálum þjóð- arinnar. / boðskap sínum sagði foi - setinn, að nauðsynlegt væri að .flokkamir hefðu raui:- verulegt samstarf og meði f annars í utanrikismálum, o r raunar öllum þeim málun,, scm biðu úrlausnar þingsins.. Ef flokkarnir sýndu þoi., djörftmg og samvinnuhug., gæli bafizt i Bandaríkjun- um mciri blómaöld en nokk- tiru sinni befði gcngi'ð yfit* þjóðina. Innflgtjendalögin. Forsetinn taldi inuflytj- cndalöggjöfina of slrang.:t og lagði til að slakað yrði a bcnni. Hann sagSi, aS Banda ríkin gcrSu ekki nægileg^. mikið til þcss a'S hjálpa þeiin nau'Ssíöddum landflótt:t mönnum viSsvcgar um beiit og rétt væri aS leyfa flciii mönnum a'S sctjasl aS i Bandaríkjunum, en hi« ströngu lög lcyfa. Utanríkismál. I ávarpinu var fariJS nokkrum orSum um utan- ríkisstefnu Bandaríkjanna og ncitaSi forsetinn því, ap Bandaríkin beittu jnisjöfn- um aSferSum i vi'ðskiptum sínum viS vmsar þjó'ðir bcims, og sag'Si bann a'S stcfna þeirra -gagnvart ráð- stjórnarrikjunum væri sú sama og gagnvart öðrun* þjóðum. Eignir Pólverja í U.S. Xú befir endanlega vcri5 gengio tra samnmgum uni að' Pólverjar fái eignir þæt\. sem þeir áttu i Bandaríkjun- um, scm námu um 9 milljón- um dollara. Bandaríkin hafa. allt frá byrjun strí'Ssins ncit- að a'S afbenda þær, vcgntk þess a'S tali'ð væri líklcgl, aS þær myndu ckki i'ara tit Framli. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.