Vísir - 17.01.1947, Page 8

Vísir - 17.01.1947, Page 8
Næturvörður: LyfjabúSin Iðunn. Sími 7911. Næturlæknir: Sími 5030. — Föstudaginn 17. janúar 1947 L-esendur eru beðnir að aihuga að smáauglýs- ingar eru á 6. gíðu. — hafa byggt r I Símasambafiid er snllil aira lanfiia. ^kátar hafa að undan- förnu komiÖ upp fjór- um skíðaskálum í Hengla- fjöilum, er rúma samtals 80—90 manns. Skálarnir standa með slutlu millibili i námunda við svokölluð Þrengsli, sem e'ru á milli Hengilsins og Sk arðsmýra rf j alls in s. Fyrsti skálinn, „Þrym- heimur“, var byggður Jjarna af Væringjadeild Skátafé- lagsins fyrir noklcurum ár- um og rúmar hann 25 manns. Skömmu síðar reistu nokk- urir skátar annan minni skála þar skammt frá, er þeir nefndu „Hreysi". Sá skáli brann í sumar, en nú liefir liann verið liyggður að nýju, stær.ri, fallegri og vandaðri en sá fyrri, og cr þegar lokið við smiði lums. Hann rúmar 10—12 manns. Þá var og í surnar lokið við smíði þriðja skálans, er var álika stór og „Hreysi“. Voru það einnig nokkurir skátar, sem stóðu að bygg- ingu hans, og má því telja báða þessa skála í einka- eign, þó það séu eingöngu skátar, sem að þeim standá. Loks var í vor Iiafiti bygg- ing slærsta skátaskólans, sem yngri R. S.-deild Skáta- félagsins byggir. Hefir verið unnið smíði hans í allt sum- ar og haust. Gert er ráð fyr- ir, að þvi verði lokið næsta sumar. Þessi skáli kemur til með að rúma 40 manns. Skátar hafa komið síma- sambandi við alla skálana, ennfremur við skíðabragg- ann „Glaumbæ“, sem er skammt frá Skíðaskálanum i Hveradölum og við Kolvið- arhól. Að þessu eru liin me&tu þægindi i hvívetna, ckki sízl þegar hríðarvcður brestur á, skiðafólks er sakn- að, eða ef slys ber að liönd- um. Nærtækt dæmi um þetta er frá í fyrra, þegar niaðu.r meiddisl uppi i Jósepsdal og urðu menn þá að fara alla leið þaðan og upp að Kolvið- arbóli til þess að n,á i bif- reið lianda hinum slasaða manni. Loks er þægilegt að. leita frétta um snjóalög í gegnum símann, og ýms fleir þægindi að lionum. mmi 3ii @ii 4n . viidy gerest Sala miða í H.H.Í. lík og í fyrra. Sala miða í happclrælti Iiáskplans mun vera svip- að að magni og s.l. ár. Um stórfelldar breytingar jgat raunar naumast verið að ræða, þar s^m öll lieil- \og hálfmiða-númer voru uppseld á s.l. ári og sára- fáir hættu þátttöku í liapp- tdrættinu. En alls eru 2500 núnier á beilmiðum og 5000 númer á hálfmiðum (10000 miðar). Önnur númer eru svo á kvartmiðum og hefir sala þeirra' einnig verið góð, þó þeir hafi ekki selzt alveg upp. Alls eru í happdrættinu 25000 númer. Flugfélagi Islands bárust 30—40 umsóknir um flug- freyjustöður, samkvæmt aug- lýsingu frá því nú fyrir skcmmstu. Af ])essum Iiópi komu að- eins tvær til greina og urðu Hjördís Bjarnadótlir og |Ivristín Snæliólm fyrir val- iint. Ein flugfreyja starfaði jhjá félaginu áður og hcfir jhún verið með leiguflugvél- inni, sem heldur uppi Skol- landsferðuiium. Nú liefir Flugfélagið á- kvcðið að hafa einnig flug- freyj u r í innanlandsflugi og ! verður það hlutverk þeirra að veita farþegum hressingu, svo sem kaffi og brauð eða svaladrykki sem ]>eir fá ókevpis. Skiptast þessar þrjár flugfreyjur því á um þjónustu bæði í innanlands- og millilandaflugi. Flugfélag íslands fær á næstunni tvær n4jar Douglas- Dakota flugvélar, sem rúma yfir 20 farþega hvor. Er önn- ur þessara véla sennilega væntanleg innan hálfs mán- aðar. Þessi aukni vélakostur eykur mjög flutningaafköst Flugfélagsins á innanlands- fluginu, enda virðist vera æiv ið að gera. Leiguvélin kom frá Skot- landi í fyrradag með 4 far- þega og fór aftur í gær- morgun með 8 l'arþega til Prestwick og Kaupmanna- hafnar. Bí<Si>SáE&kiÞFÍMB'ÍUBS, : Viðskiptaráð reynir aö út- Rfikisstjórniii: Samningaum- etensr enn áfram, ?«*.»■ JTSír. • .. . «. Mðneður luldu áfram i ;ær milli stjói'nmálaflokk- nna þricgja, sein Stefán óh. St{vánss.<ui. he.fii' leitað aml'.omulags við um stjórn- rmyndtrn. Stefán kvaðsl cngar upp- ýsiugar geta gefið að svo tÓ^dií. máli um stjórnar- iiynduh, én tjáði blaðimi að samjiomulagsumleitunum rði émr -haldið áfram í dag. Pró/essor o./í, fá tóðir Síiitn- an Húskólans, Starfsmenn Háskóla ís- lands hafa fyrir nokkuru slofnað með sér byggingar- samvinnufélag. Félagið hefir nú sótt um lóðir undir hús félagsmanna sinna og samþvklcli bæjar- ráð á síðasta fumli sínum, að það leyfði fyrir.sitt lcyti, að félagið fcngi Ióðii' suður. af 1 láskólalöðin n i. Bæ| a rráð nurn þó setja nokkura skil- mála um galna- og holræsa- gcrt;. s°ev & v.csétm Vegna kolaskortsins í hæn-, um er Viðxkiptaráð nú að regna að útvega kolaverzl-\ ununum kol hjá útgerðar-1 mönnum hér í bænum og í Hafnarfirði. Verzlanirnar eru hættar að taka á móti pöntunum, þar sein þær eru í rauninni húnar með kolabirgðir sin- ar. Utgerðarmenn munu þó ciga töluvert magn, einkum hafnfirzkir útgerðarmenn, og hefir Viðskiptaráð þvi snúið sér til þeirra um að- stoð í þessu efni. Er vonandi að þeir sjái sér fært að hlaupa hér undir bagga. Jafnframt liefir verið tspurzt fyrir um það vestur i Eandaríkjunum, hvort Jiægt sé að fá kol þaðan, en $var er ekki komið, og þótt hægt væri að gera kaup þar nú þegar, leysir það ekki vandann fyrr en eftir tals- verðan tíma. Samkvæmt pólsku samn- ingunum nýju eiga fslend- ingar að fá kol frá Póllandi, fen þau geta ekki komið hing- að fyrr en í fyrsta lagi eftír hálfan mánuð, svo að ekki fæst skjót lausn á því held- ur. Kolakaupmenn eru búnir að sjá fram á kolaskort lengi, en hafa ekki getað birgt sig upp, þótt allar leið- ir hafi verið reyndar. Má það kallast heppilegt, að ekki skuli liafa verið meira frost í vetur en raun ber vitni, því að þá hefðu víða verið köld híb’ýli. að fiá. i&aís. reisa samkomuhús Ólafsfirðingar ætla sér að koma upp myndarlegu sam- komuhúsi á næstunni. Verður hús þetta kvik- myndahús og leikhús í senn, en auk þess er jafnframl gert ráð fyrir, að Incgt verði að hafa þar skrifstofur bæjar- ins, ef ástæða þykir til. Er i þeim ætlað rúm í húsinu. | Félag' Iiefir verið stofnað lil að hrinda rnáli þessu i 'framhvæmd og heitir þa;ð ldutafélagið Tjarnarhorg, hejir borizt frá Sigurði Pét- IRuthafar eru kauptúpið, urssijni bgggingafulllrúa, iþróttafélagið Sampining, ^5-30 bátiir á sílsiveilltisit í dag. Fgrsta Kollafjarðarsíldin oerður send af stað lil Siglu- fjarðar i dag, en þangað fer bún í bræðslu. Það verður Erna, sem fer jiorður í dag með um 110.0 mál. í gær voru um 20 bátar á síldveiðum og fiskuðit vel í troll eða um 1200—1400 íunnur. Nanna fékk t. d. um 200 mál í trollið og Hafborg fékk 100 mál í tveimur tog- um. \ í dag munu öllu fleiri i)át- ar vera á síldveiðum cða sennilega 26—28. Sa (i rha*§ar- kirkjfa fa»t° fjoða gjfof. Kirkjunni að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd barst ný- Iega hinn bezti gripur að gjöf — alta%iskanna úr skíru sih'ri. Er skýrt frá þessu í nýút- komnu Kirkjublaði og er þar sagt frá því, að gjöfin sé til minningar um hjónin Val- gerði Þorgrimsdóttur og Sig- urð Oddsson. Valgerður and- aðist 1901 og Sigurður 1923, en gefendurnir eru niðjar þeirra hjóna. * Arið 1945 voru byggð hér 345 hiís með 541 íbúð. Mamnytal í KerÍiii. Samkvæmt piannlali í 1 Berlin, scm frani fór þ. 29. okt. s.l. er íbúðalala horgar- innar nú komin upp i 3,170,- 000, en var nálega 4 j/g millj. fyrir stríð. verkalýðs- og sjpmannpfé- lagið, kveiifélagið á staðn- ijitt, auk 1 Si einstaklinga, en aðalsliórnina skipa Asgrímur um byggingar hér í bænum árið íí)ió, segir, að bgggt hafi verið fyrir um 68 millj. króna. Fialarmálsstærð hygginga Hartmamisson, kaupmaðnr, | þeirra, sem reistar hafa ver- formaður, Guðm. L. Þor- jð á árinu, er samtals 32.- slcinsson, Gunnlaugur Jóns- 503.75 fermetrar, en rúm- son verkamaður, Ágúst Jóiis-j;mál þeirra 229.520.00 m3. son trésmiður og Magnús Magnússon verkamaður. Hlutafé félagsins ncmur 150,000 krónum. / yfirlitsskýrslíi, sem Vísi þakhæðum liúsa, án sam- þykk t ar byggingarnefn da r. Alls voru hyggð 343 hús, þar af 201 ihúðarhús, 1 sam- komuhús, 3 verzlunar- og skrifstofuhús, 17 verk- nniiðju- ()g verkstæðishús og 121 bifreiða-, geymshi-, gripa- og sumarhús. Aukningar á eldri húsum voru. samtals 28. Auk þcssa hafa miklar hreytingar far- ið f«am á eldri húsum og til þeirra varið verulegu fé, án þess að þær breytingar liafi aukið rúmmál húsanna. A árinu hafa alls bætzt við 541 ibúði þar með tald- ar 147 íbúðir, sem gerðar liafa verið í kjölluruin og

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.