Vísir - 21.01.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 21.01.1947, Blaðsíða 1
37. ár Þriðjudaginn 21. janúar 1947 16. tbl* © y&r m/ |i lioSlafBrði. 300 kasfi g R L ú s nauðsyn á að auka framieiðsliina0 7ekur patt / kMÍýtufi Ailmai'gir íslenzkir skíSa- menn eru ýmist í'arnir eða á förum utan til þess að læra skíðaíþróttina eða fullnuma í gærkveldi var fyrst reynd sig í henni. herpinótaveiði í Kollafirði og xíru flesiir þessara nianna komu í nótina í þessu fyrsta þeklctir skiðagarpar og er kasti 3G má! síldar. iför þeirra vmist keitið ti! Það er Viktoria frá Revkja- Xorðurlanda eða Sviss. vik sem liefir nótina og var Mcðal þeirra sem 'farnir liún reynd í gær i fyrsta sinn. eru utan cr Þórii Jónsson En Vikloriu ti 1 aðsloðar cr sem fór i boði síenska skiða- vb. Andvari frá Reykjavík. kennarans Nordenskjolds. Um 300 mál sildar komu i En Þóri henti það s!ys að fót- nótina í þessu fyrsta kasti. 1 „brotna. Þá er Magnús Guð- morgun var nótinni aftur mundsson kastað og liöfðu þær fréttir borizt skömmu áður en blað- ið fór i prentuh, að nótin væri full og ínunu liafa ver- ið í benni 400—500 mál. er úr JÞiitefi Grikkýu fresiuðm Gríska þinginu hefir verið frestað til fimmtudags sam- kvæmt ósk stjórnarinnar. Þeir sex ráðherrar, sem sögðu af sér fyrir hclgina, halda fast við lausnarbeiðni sína, cn stjórnin vonast til að geta stjmkt aðstöðu sína, áður cn þingfundir byrja aftur. Verður gerð tilraun til að mynda þjóðstjórn. Hafnarfirði farinn suður til Sviss og tv'eir Siglfirðingar, þeir Haraldur Pálsson og Ásgrímur Stc- fánsson fóru með Drottning- unni siðast — i sömu crind- um. Innan skamms fara fjórir aðrir Siglfirðihgar til skiða- náms á Norðurlöndum þar á meðal Jón Þorsteinsson og Jónas Ásgeirsson, en til Sviss fara Akureyringarnir Magn- ús Brynjólfsson og Björgvin Júniussón. , Hún ætiar að taka bátt í kappflugi, unga stúlkan á mynd- j inni. Ilún virðist róleg, þvj hún málar á sér varirnar, áður en hún leggur af stað. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fang. Pólsku kosningarn- ar ekki leynilegar. Kosninguklefur ú fu>stun& kjörstöðu wn, Útvarpið i Varsjá skýrir mönnum stjórnarinnar — að svo frá, að „lýðræðisbanda-\ vera viðstaddir. lagið“ hafi við talninguna íj ^a s'nla klaðamennirnir , . •*. * ,. g(j-í einnig um það, a’ð langvið- morqun venð vmð að fa 32:< . , ... ..v ° ast hafl ekki venð gerðir fungsæti, en bæíidaflokkur-| neinil. kosningaklefar, svo inn aðeins 24 þingsæti. Óvíst a$ menn urðu að merkja vr ennþá mn 72 þingsæti., atkvæðascðla sína fyriv allra Pess cr ennfremnr gelið, að augúm, livort sem þeim lík- 23 menn hafi láiið lífið •' óetur eða vei i. 'Varsjá í óéirðum á kosninga daginn. Þjáðviljinn. Þjóðviljinn segir i morg Fréttaritarar svissneskra un, að pólsku kosningarnar og fleiri erlendra blaða, sem liafi farið „Iöglega'* fram. starfa í.Varsjá, eru sammála Átti hann ekki von á því? um það, að ])eir liafi allir ( Annars gerir hann furðu lít- 'verið reiknir út, er þeir ætl- ið úr sigri „lýðræðisaflahna“ uðu að vera viðstaddir at- Skyldi hann kannskc véra að kvæðatalningu í höfuðborg- byrja að skammast sín? inni. Fengu engir utan kjör- Varla. Línan hefir ekki ver- nefndar — sem var skipuð ið slík undanfarið. Ramadíer leggur fram ráð- herralista sinn í dag. að er haít eftir frétta- riturum í Paris, að allar líkur séu á að Paul Rama- dier leggi fram ráðherra- lista sinn í dag. Ramadier gaf það í skyn í gær, að sér mgndi takast að mgnda stjórn og sam- komulag hcfði loksins náðst um stjórnarmyndunina. Það, sem tafði fyrir stjórn- armyndun, var andstaða 1 flokks Bidaults, MRP-flokks- ins yeyn þvi, að kommúnist- ar fengju emhætti land- varnarráðherra, en á það lögðu þeir allt kapp. barizt gegn þvi, að kom- múnistar fengju embætti landvarnarráðherra, og er jafnvel talið líklegt, að þeir fylgi ekki stjórninni og taki ekki þátt i stjórnarmyndun, ef kommúnistar fá það em- bætli. Neiti kaþólski flokk- urinn að styðja stjórnina af þessum sökum, verður lnin mynduð með öllum vinstri- flókkunuin sameinuðum, en þeir liafa nægilegan þing- mannafjölda til þess. Skifting embætta. Ramadier, sem er jafnað- armaður, mun ætla jafnað- armönnum auk forsætisráð- Rannsókn á sjó- slysi hafin. fíannsókn er þegar hafin á sjóslysinu, er gríska skip- ið „Kimara“ sökk skammt frá Aþenu í fyrradag. l herraembætisins, hæði fjár-| Kafarar liafa verið sénd- mál og viðskiptamál. Bid- ir á vettvang, til þess að iault, leiðtogi kaþólskra, vérður utanríkisráðherra. Kommúnistar fá landvarn- arráðherra, en aðrir þrír ráðherrar, sem ekki cru kommúnistar, verði settir yfir land-, sjó- og flugher. Leon Blum verður aftur i stjórn, og verður ráðherra án sérstakrar stjórnardeild- ar. Kaþólski flokkurinn hefir reyna að komast að hvers- konar sprenging olli slysinu, — en menn eru ekki vissi um, að það hafi rekizt a tundurdufl, cins og fyrst var ællað. Tsaldans hefir gctið þess við blaðamenn, að ekki sé loku fyrir það skotið, að bér hafi verið um skenund arverk að ræða. Ails forust i sjóslysi þessu 392 manns. m Imr ekld á lánnim um ástandió. vörun hefir verið gefm. alln brezku þjóðinni un að hún verði að auka fram - leiðsluna ef hún eigi eki. að svelta. Brezka stjórnin hefir gc, - ið út „livíta bók“, þar sei < allir brezkir þegnar eru c.~ minntir um að leggja al< sína krafta fram til þess a >’ auka framleiðsluna, því þa < sé þjóðinni lífsnauðsyn. Fjárhagsafkoman slæm. Fjárliagsafkoma brezkit þjóðarinnar er mjög slæm, segir í skýrslu stjórnarinn- ar, og framleiðslan verður ,ið aukast, því að þjóðin gel- ur ekki lifað á sífelldum lán- um. Allir verða að leggja. hai t að sér, ef þcir eiga mat að fá, scgir þar ennfremui. Skortur verkafólks. Erfiðasta viðfangsefnið e - skorturinn á verkafólki, o.'í gerir stjórnin nú ráðstafan - ir til þcss að flylja þeiiu verkamenn, sem eru i hern • um víða um heima. Örugg- asta leiðin lil þess að útrým atvinnuleysi í landinu cr, aG framleiðsla þjóðarinna- verði aukin, svo að útflutn- ingur liennar geti staðizt straum af endurbyggingunni. innanlands. Þjóðnýting raforku. Brezka þingið kemur aft- ur sanian í dag, og' verða þá lögð fyrir það þrjú frum- vörp, sem stjórnin telur nauðsyn á að verði sam- þykkt, vcgna ástandsins í. landinu. Eitt er þjóðnýtiiut raforkunnar og annað varð- andi aulcið landrými fyrir akuryrkju, en það miðar a'N því að laka eignarnámi land- svæði stórlandeiganda, sem eiga óyrkt lönd. I dag mun brezka stjórn- in koma á fund i Downing Street 10, til þess að ræða ástandið i atvinnuraálum. þjóðarinnar, og vænlanleg- ar lagasamþykktir á þing- inu, sem ciga að miða i þ i átt, að ba'ta úr þvi ástandi,. cr nú rikir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.