Vísir - 21.01.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 21.01.1947, Blaðsíða 6
 V 1 S I R Mánudaginn 20. januar 1947 KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. HETTA af svörtum Watermannsskrúfblýanti tapaöist 16. þ. m. líklega á horni Oldugötu og Ægis- götu. Finnandi vinsamlega hringi í síma 5264. (432 KVEN gullúr hefir tap- azt frá Laugavegi 3 um Skólavöruðst, Óðinsgötu og Þórsgötu upp á Baldursgötu. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 6933.(433 HANDTASKA í óskilum hjá húsverSinum í Hafnar- húsinu. (434 PENINGABUDDA tap- aðist á Laugavegi í gær. — Uppl. í sima 5351. Fundar- laun. (444 KARLMANNSÚR fundið viö Laugarásveg. — Uppl. í Laugatungu vi'S Engjaveg. ____________________(455 DRENGJASKINNHÚFA tapaSist í MiSstræti í gær. Vinsamlegast skilist í MiS- stræti 8 A. (45S HERBERGI ÓSKAST. Þrír danskir járnsmiöir óska eftir herbergi nú þegar. — Uppl. í síma 6570 í dag og á morgun kl. 10—6. (435 GOTT herbergi til leigu. MávahlíS 17, II. hæS til hægri. Uppl. eftir kl. 6. (441 STOFA til leigu nú þeg- ar meS aSgangi aS síma. — Uppl. í síma 7632. (448 STOFA til leigu í Engi- lilíS 7, kjallarauum. Uppl. kl. 8-—9 1 kvökl. (45^ HERBERGI óskast. GóS leiga. Uppl. í SkóverksmiSj- unni Þór, Laugaveg 17 B. — Simi 6736. (463 HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Sími 7142. (466 TIL LEIGU í nýju húsi í HliSarhverfinu 2ja herbergja íbúð í kjallara. Herbergja- stærS: 4.5M.5 og 3x3,5 rn. Einnig 3 herbergi í risi ca. 3x3,5 m. Ennfremur eitt herbergi á efri.hæS, 3x4 m. VerStilboS sendist í pósthólf 356 fyrir 24. þ. m. (456 Í.R I. R. •--- kvöld (miSvikudag) er fundur á Café Höll fyrir frjáls- . KLUKKAN 9 annaS íþróttamenn og skíSamenn félagsins. Þar heilsum viS Georsr Berofors. K.F.U.K. A. D. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Síra Magnús Runólfsson tal- ar. — Allt kvenfólk vel- komiS. STÚKAN SÓLEY nr. 242. — Fundur annaS kvöld kl. 8,30. Fríkirkjuveg 11. — Félagar fjölmenniS. (464 SÆNGURFATAGERÐ- IN er á Hverfisgötu 57 A (kjallara). (189 EG AÐSTOÐA fólk við BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafui Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 ANNAST bókhald fyrir minni fyrirtæki og báta. — Uppl. í MiStúni 12. — Sími 5707-(££7 KAUPUM STEYPUJÁRN Höfðatúni 8. — Sími: 7184. NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. Fatavsðgerðin Gerum viS allskonar föt. — Áherzla lögS á vand- virkni og fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Sími 5187 STEMMI píanó. — ívar Þórarinsson, Laugaveg 13. Sími 4721. (194 skattaframtöl eins og aS undanförnu. — Gestur GuS- mundsson, BergstaSastræti 10 A. (1S7 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. " STÚLKA eSa kona óskast strax viS létt eldhússtörf. — Westend, Vesturgötu 45. — BRÝNSLA og skerping. Laufásveg 19 (bak viS). — GÚMMMÍVIÐGERÐIR. Gúmmískór. Fljót afgreiSsIa. VönduS vinna. — Nýja gúmmískóiSjan, Grettis- götu 18. (715 y VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuSum hús- gögnum og bílasætum. Hús- gagnavinnustofan, ■— Berg- þórugötu 11. (139 STÚLKA óskast í vist. Sérherbergi. — Uppl. Stýri- mannastíg 3, niSri. (436 UNGUR, duglegur maöur getur fengiS góSa atviunu viS klæSaverksmi'Sju Álafoss i Mosfellssveit nú þegar. — Gott kaup. — Uppl. á afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2, kl. 2—3 e. h. Sími 2804. (000 STÚLKA óskast. Gott sérherbergi og hátt kaup. — Uppl. í síma 2577. (360 Í.S.t ,,S. R, R. EN UNG PIGE, dansk eller færöisk, önskes som Hushjælp nogle faa Timer om Dagen hos en lille Fam- ilie. Kunde faa Ivost men ikke Logi. Billet mærket: „Hushjælp“ sendes til ,,Dag- bladet Visir, Ingólfsstræti, Reykjavík, för Fredag’Áften. STÚLKA óskast. Skarp- liéSinsgötu iþ, uppi. Her- bergi fylgir, (442 NOKKURAR stúlkur geta íengið létta verk- siniðjuvinnu nú þegar. Uppl. í dag kl. 5—7. Vitastíg 3. (443 DÖNSK stúlka óskast í létta vist nú þegar. LTppl. á Ráðningárskrifstofu Reykja- víkur í Bankastræti. (449 STÍFA hreinar skyrtur. A'itastig 10, uppi. Sími 7226. ■(454 STÚLKA óskast til hús- verka. Gott sérlierbergi. — Sími 1162. (4^7 RÁÐSKONA óskast á fá- mennt heimili, utan við bæ- inn, þarf að kunna aS rnjólka. Hátt kaup í boði. — Tilboö sendist blaöinu, merkt: „Til vors“ fyrir föstudagskvöld. (459 F jölritunarstofan, Mánagötu 16, fjöl- ritar fyrir yður. Sími 6091. SAUMAVÉL, fótstígin, til sölu. Uppl. á Hrísateig 21 í dag og á morgun. (462 BARNAFÖT, peysur og bangsabuxur og silkiundir- föt. Prjónastofan ISunn, Fríkirkjuvegi 11. (287 KAUPUM FLÖSKUR. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sækjum.—- Sími 5395. (311 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714 og Víðir, Þórsgötu 29. Sími 4652, (31 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötu 11. (16Ó RÚMFATASKÁPAR, klæðaskápar, bókahillur, kommóður, borð, armstólar, vegghillur. Verzlun G. Sig- urðsson & Co., Grettisgötu 54- —* (465 HARMONIKUR. Kaup- um harmonikur, litlar og stórar. Talið við okkur sem fyrst. Verzl. Rín, Njálsgötu 23, Sími 7692.(155 RAFMAGNSÞVOTTA- POTTUR, nýr, til sölu í Bankastræti 3. (461 TIL SÖLU: Mandólín, Dívan, Járnrúm, full stærð og Tauskápur, með skúff- um, Njálsgötu 78, II. hæð. (460 ALFA-MJÖL (ekki í töfl- um) og hveitiklíð. — Von. Sími 4448. (430 HÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ráaar- götu 29.______________(854 HÚSGÖGN: útvarpsborð, 4 teg., verð kr. 115, Rúm- fatakassar, Bókahillur, Kommóður, Barnagrindur, Gólfvasar í miklu úrvali, Vegghillum. — Verzl. Rin, Njálsgötu 23. — Sími 7692. SAMÚÐARKORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. SMOKING. Klæöskera- saumuS smokingföt á meðal- mann til sölu. Uppl. í síma 5013 fyrir hádegi. (431 LEGUBEKKIR . með teppi fyrirliggjandi. Körfu- gerSin. Bankástræti 10. (438 NÝTT, fallegt gólfteppi, 3.95X2.75, til sölu á kostn- aðarverði. Sími 6735. (440 OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897-_________________(704 ÚTVARPSGRAMMÓ- FÓNN til sölu. Uppl. á Selja- veg 15, II. hæð. Tækifæris- verð. (446 BELTISPÖR á upphlut óskast keypt. Sími 7037. — (4M LÍTIÐ barnarúm með há- um hliðum óskast til kaups. LTppl. i sima 5612. (453 Kjarnorkumaðurinn l'M NOT IWTEÞESTED ) why don tX but. , IN ANVTMINe VOU HAVESyOU LEAVE ) ÍF VOU’D ONLV [TO 5AVJ PLEASESTOP /THE POOR ÁLISTEK! ^ANNOyiNQ ME/^<GIRLALONEJ @3 49 £ftir (jjen'y S>iegef oy J}oe SiLaáter X MATE MIM.' X kMATE MIMl CSobI you MUST REALI2E YOU'RS BÉTTER.OFF WITMOUT HIM, LOIS. I'l BE PURE MISERy- MARRIED TO A MAN WHO COULD NEVER BE ATMOME, wiTH whom you COULD WEUER. PLAN, NEVER. DEPENDON- M Lisa: „Eg hefi ekki áhuga fyr- stúlkuna í friði?“ Hann: „Þú verður ir neinu af því, sem þú ætlar að segja. Gerðu það fyrir mig að hætta a'ð skaprauna mér.“ • .Vígsluvotturimj: „Hvers ■vegna rlælur þúi ekki aumingja gera tíðaráætlanir incð.‘' Kjarnorkumaðurinn: „En I.isa, ef þú v.ildir aðeins hlusta á mig —.“ Hún: „Eg hata hann. Eg liata íiann.“ (Snöktir)., þér grein fyrir, Lisa, ,að þér nmn líSa'miklu betur án hans. Það yrði ekkert annað en ógæfa fyrir þig að vera gift manni, sem aldnei er heima, og þú gæt- Kjarnorkumaðurinn: „Ef hún Vill ekki veita mér tækifæri til að útskýra, hvers' vegha eg niátri til að svíkja liana, henni sjálfri til góðs, þá kann að vera að ir aldrei treyst eða gert fram- hún vilji lilustá á Gfark Kent.“ —LEI6A — PÍANó óskast til leigu í nokkra mánuði. Uppl. í síma 4531- (445 VÉLRITUNARKENNSLA. Einkatímar. — Námskeið. Freyjugötu 1. — Sími: 6629. FRÖNSKUKENNSLA. Kenni byrjendum frönsku. LI. A. Blöndal, Sólevjargötu 7. Simi 3718. (420 VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilía Helgason, Hring- braut 143, 4. hæð, til vinstri. Sími 2978. (700

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.