Vísir - 21.01.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 21.01.1947, Blaðsíða 3
Mánudaginn 20. janúar 1947 V 1 S I R 3 Glugga- tjaldaeíni nýkomið. VERZL.C! Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. S Aðalstræti 8. — Sími 1043. t'CíÍ<»'\»v\«^v e.H BUGtVSINGÍiSHRirSTOPB j Vantar ungan pilt til afgreiðslu í kjötbúð. -— Upplýsmgar í Matardeild Sláturfélags Suðurlands, Hafn- arstræti 5. Sími 1211 (tvær línur). Húsgögn til sölu, allt komplet fyrir herra. — Herbergi gæti komið til greina. Uppl. í síma 2290 frá kl. 6—8 í dag. Kolaeldavélar Átta gerðir af emailleruðum elda- vélum, nýkomnar. Verð frá kr. 405,00. & Co. cji. f i' j ajnuóion Hafnarstræti 19, sími 3184. BlLL Fordvörubíll með vél- sturtum og vökvabrems- um til sölu. Mjög sanngjarnt verð. Uppl. í bragga 122, Skólavörðuholti. Bílstjári Vanur bílstjóri óskar eftir að aka vörubíl. — Tilboð sendist á afgreiðslu Vísis fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Samkomu- lag“. Köknbakkar úr silfurpletti, o. m. fl. nýkomið. VerzL IngélSur Hringbraut 38. Sími 3247. Gamlar bæknr. Hreinlegar og vel með farnar gamlar bækur og notuð íslenzk frímerki kaupir háu verði LEIKF AN GABÚÐIN, Laugaveg 45. Permanent Ileitt og kalt. Kaupum afklippt hár háu verði. — Vinnum úr hári. Hárgreiðslustofan PERLA Vífilsgötu 1 . Sími 4146 Hjólbarðinn h.f. Hverfisgötu 89 hefir opnað viðgerðarverkstæði fyrir hjólbarða og slöngur, á Hverfisgötu 89. Fullkomnustu vélar, beztu fáanleg efni og fagmenn með ínargra ára reynslu, tryggja yður: i r€iBU4hséá8. rhtnu • • • Wlgéttz nf&reiösiu Höfum fyrirliggjandi frá hinu '"**:*y/ heimsþekkta firma flestar stærðir af hjólbörðum og slöngum. — Sendum gegn póstkröfu um allt land. GENERAi . TmE Hjólbarðinn h.f. Hverfisgötu 89 Sœjarþéttif 21. dagur ársins. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Litla bílastöðin, sími 1380. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: A eða SA livassviðri eða storm- ur. Rigning öðru hvoru. Söfnin. Landsbókasafnið er opið milli kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskialasafnið er opið milli kl. 2—7 síðd. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 2—3 siðd. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 1—3 síðd. Bæjarbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd. og 1—10 síðd. — Útlán milli kl. 2—10 siðd. Hafnarfjarðarbókasafn i Flens- borgarskólanum er opið milli 4 —7 og 8—9 síðd. Sundhöllin er opin milli kl. 7,30 árd. til kl. 8 siðd. Baðhúsið er opið milli kl. 8 árd. og 8 síðd. Akureyri kolalaus. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri á laugardag. Illa horfir nú um upphitun húsa hér og margvíslega starfrækslu, því að bærinn má heita alveg kolalaus. Akurevri er þó ekkert eins- dæmi að þessu leyti, því að kolabirgðir eru hverfandi í nær öllum kauplúnum og kaupstöðum norðanlands. Ilingað hefir ekki komið neitt kolaskip í liálft ár. Sild- arverksmiðjurnar á Siglu- firði hlupu undir bagga ný- lega, þegar kolaverzlanir voru orðnar uppiskroppa, en mönnum þvkja þau kol ekki eins góð og þau, sem áður fengust, auk þess dýr, því að smálestin kostar 285 kr. Akureyringar vona, að Hvassafell, sem á að fara til Póllands á næstunni, komi með kol þaðan, en það er þó mikið undir isalögum á Evstrasalti komið. Karl. Hvíft emaillerað: Vatnsfötur Vaskaföt Skálar Mál NORA-MAGASlN Nesprestakall. Börn, sem fermast eiga á þessu ári, komi til viðtals í Melaskól- anh kk 3 e. h. Fdag. — Síra Jón Thorarensen. Fermingarbörn síra Árna Sigurðssonar era beðin að koma til viðtals í Fri- kirkjuna á föstudaginn næstk. kl. 5 e. h. — Síra Árni Sigurðsson. Leiðrétting. Út af frásögn af Minningar- sjóði Laugarneskirkju i laugar- dagsblaði Vísis, skal þess getið, að kona sú, sem um ræðir í nefndri grein, liét Hannveig Ein- arsdóttir. Sigurður Jónsson barnakennari frá Hlíð á Langanesi iézt hér í bænum s.l. sunnudagsnótt. Var liann um skeið barnakennari í Sauðaneshreppi en flutti til Reykjavíkur fyrir nokkrum ár- um og varð innheimtumaður lijá Morgunblaðinu. Sigurður var góð- urn hæfileikum gæddur og livers manns hugljúfi. Hjónaband. Nýlea voru gefin saman í hjónaband af sira Sigurjóni Á. Árnasyni ungfrú Guðný Kristjáns dóttir og Einar Magnússon bif- reiðarstjóri. Heimili þeirra er á Grettisgötu 71. Útvarpið í úag. Kl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Ensku- kennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Tónleikar: Kvartett í Es- dúr, Op. 125, eftir Scliubert (plöt- ur). 20.25 Útvarp úr Listamanna- skáianum: Opnun tónlistarsýn- ingar Tónskáldafélags íslands: Ávörp og ræður: a) Jón Leifs tónskáld. b) Dr. Páll ísóífsson tónskáld. c) Brynjólfur Bjarna- son menntamálaráðherra. 21.00 Tónleikar: íslenzk lög (plötur). 21.15 Smásaga vikunnar: „Rcistir pýramídar“ eftir Ólaf Jóli. Sig- urðsson (Andrés Björnsson les). 21.45 Spurningar og svör um ís- lenzlvt mál ( Bjarni Vilhjálms- son). 22.00 Fréttir. 22.05 Djass- þáttur (Jón M. Árnason). Hjónaefni. Á sunnudaginn opinberuðu trúlofun sina ungfrú Guðfríður Jóhannesdóttir, Hringbraut 20] og Sigurður Jóhannesson múrari, Meðalholti 1. tíwAAqáta nr. 394 Skýringar: i Lárétt: 1 Giftusámí, 5' mjög, 7 gjald, 9 ósamstæðir, 10 önd, 11 mann, 12 upp- hafsstafir, 13 jörð, 14 dugn- aður, 15 menn. Lóðrétt: 1 Aðaldyr, 2 til sölu, 3 hár, 4 fangamark, (> hestsnafn, 8 samið, 9 sár, 11; í'lýja, 13 liest, 14 fangamark. Lausn á krossgátu nr. 393: Lárétt: 1 Glæpur, 5 var, 7. lóan, 9 ha, 10 far, 11 sár, 12 Dr., 13i#élk| 14 tál, 15 kötlur. Lóðrétt: 1 Gólfdúk, 2 Æv- ar, 3 Pan, 4 ur, 6 barki, 8 óar,; .9 hál, ll sólú, 13 fáf,-14 T.T.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.