Vísir - 21.01.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 21.01.1947, Blaðsíða 4
4 VIS I R Mánudaginn 20. janúar 19 R DAGBLAÐ ntgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VISIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Pólsku kosningamar. ólsku kosningarnar hafa nú farið fram í fullu samræmi við austræna lýðræðið. Eru kosningar þessar mjög athyglisverðar i'yrir vestrænar þjóðir og aðferðirnar ættu menn að kynna sér, — þá ekki sízt þeir, sem vilja um- skapa vestræna menningu og láta hana þoka um set fyrir hinni austrænu. Kommúnistar ráða öllu i Póllandi, enda er forsætis- ráðherra landsins fulltrúi þeirra. Stjórnin telur sig að vísu styðjast við lýðræðisflokka samsteypu, en þar mun skylt slveggið hökunni og hjörðin nokkurn veginn einlit. Bænda- flokkurinn er aðalandstöðuflokkur stjórnarinnar, og veitti henni harða andstöðu í kosningabaráttunni. Frambjóð- endur hans voru fangelsaðir og hátt' á þriðja hundrað þeirra ekki taldir uppfylla kjörgengisskilvrðin. Nokkrir voru svo drepnir, að því cr fréttir herma, og aðalforingi hændaflokksins hefur lýst þessu framferði i ræðum sín- um að undanförnu. Fréttir herma að komið hafi verið með kjósendur í Jiópum til kjörstaða og engin launung hafi hvílt yfir at- kvæðagreiðslunni. Þótt hún adti að vera leynileg. Fyrir kosningarnar var fullyrt, að menn gætu sýnt kjörseðla sína ef þeir vildu, og hverjir vilja ékki koma sér vel við valdhafana, og sýna þeim hollustu sína á kjörseðlinum, þegar svo er um hnútana búið? Ríkisúlvarpið pólska, sem Jýtur að voxium yfirráðum ríkisstjórnarinnar, var svo Játið taka þátt' í kosningabaráitunni, og livatti það al- menning til að lcjósa „lýðræðisflokka samsteypuna“, sem íylgir stjórninni að málum, en forðast að styðja bænda- flokkinn og andstæðinga stjórnarinnar. Fru þett'a mjög nthyglissvei’ðar aðferðir, en í fullu samræmi við stjórn kommúnista á áróðurstækjum þeim, sem þeim hefur verið trúað fyrir, og er PóIIand þar síður en svo einsdæmi. Þegar kosningahríðin er um garð gcngin, rekur að talningunni, en henni er hagað á þá Iund, að trúnaðar- inenn stjórnarinnar annast talninguna óg fá þar einir nærri að koma. Andstæðingar stjórnarinnar eiga þess engan kost, að fylgjast með eða sannreyna að rétt sé talið, <ig sagl hefur verið að ríkisstjórnin hafi ákvéðið atkvæða- tölurnar fyrir fram. Lýsti foringi bændaflokksins þessu yfir, og taldi í rauninni þýðingarlaust að taka þátt í kosn- ingunum, ef einvörðungu væri miðað við úrslitin, en hinsvegar Iiefði ríkisstjórnin gott af ;ið kynnast and- stöðinni, þót't hún léti ekkert uppi um styrkleikann jxegar úrslitin lægju fyrir. Á þessum grundvelli og honum einum gekk bændaflokkurinn til kosninganna, en gerði sér eng- ar sigurvonir vegna' ofbeldis athafna stjórnarínnar. Til eru þeir menn hér á landi, sem telja að slíkar aðfarir séu þær einu réttu og sáluhjálparlegu. Á Alþingi hafa foringjar kommúnista lýst jxessu yfir og jafnframt •iátið í það skína, að andstöðuflokkarnir myndu beittir ■sömu tökum og skeíhmdaverkamenn og jxjóðníðingár. Getum við lært mikið af kosningunum í Póllandi, að því er innanlandsmál okkar varðar, og hvort kommún- istum er sýnandi nokkur trúnaður. Þeir menn, sem ekki aðhyllast einræði og ofbeldi í opinberu lífi, geta ekki síuðlað að framgangi kommúnistaflokksins, en því miður h.efur skort tilfinnanlega á skilning manna í því eí'ni, þannig að sumir borgaralegir stjórnmálamenn, hafa talið við ciga, að taka þcssa menn beinlinis undir sinn vernd- ax-væng, og ekkcrt ráð hefur ráðið verið, nema ])vi aðeins að kommúnistarnir hafi áður tekið afstöðu til Jæss. Þrátt íyi'ir dýrkeypta reynzlu halda cinstakir raenn því fram, að nauður rcki til samvinnu við kommúnjsta innan rílcis- stjórnarinnar, enda væri vinnufriði í landinu hætta búin, nyti þeirra ckki við í æðstu slöðum. Þetta er mikill mis- skilningur. Jafnvel þót't kommúnistar reyndu að efna til ófriðar og verkfalla, yrði það þeim dýrast og fylgið myndi sundrast og bjaðna, þannig að kommúnistaflokk- urinn ínýndi æði þunnskipaður að skömmu tíma liðmim. -Þá fyi-st hefiir skapazt eðlilegt ástand í landinu. Kvlkmynda- gagnrýnin „Bæjarpóstur“ Þjóðviljans s. 1. laugardag bendir á, að eg hafi í grein minni i Vísi dagiim áður gef-ið í skvn, að „áróðui-“ kynni að liggja á bak við kvikmyndagagnrýni Þjóðviljans. Eg tók þó skýrl fram, a'ð mér fvndist gagn- rýni Þjóðviljans bera vott um „einhvers konar andúð“, en minntist livergi á áróður, og þetta er nefnilega alriði, 'sem sálkönnuðir og uppeld- Jisfræðingar gera sér far um að útskýra vandlega. Þvi að þegar andúð er fyrir liendi, eru miklar líkur fyrir, að atriði og persónur, sem henni er beiift að, verði fyrir rang- færðum og ósanngjörnum dómum. Ennfremur segir „Bæjarpóstui-inn“: „.... og eg er þeirrar skoðunar, að nei- kvæð fræðsía þeirrá (kvik- myndanna) liafi meiri al- menn áhrif en sú jákvæða.“ Ilafi hin neikvæðu atriði mvndanna ahnennari áhrif, heldur en sú jákvæða, þá þykir mér það afar leitt. En það sannar ekki, að af myndum þessum megi ekki frekar læra jákvæð atriði; iþvert á móti eru ])ær ætlaðar ' lil að liafa jákvæð áhrif, eins 'og hin venjulegu endalok J)eirra alltaf bera með sér. Samt verða J)a-r auðvitað að innihalda bæði jákvæðar og ’neikvæðar fyrirmvndir til 1 samanburðar. j Fg lxefi J)á skoðun, að Jxað 'sé ekki neitl scrlega hug- hreystándi fyiir misindisfólk að liorfa á leynilögreglu- myndir, því að bær sýna alliaf ósigur Jiess að lokum. Leynilögreglumaðurinn, sögubetjan, sigrar, og er J)að ekki hann, sem flestir óska eflir að geta líkt eftir? F.g Iiafði ekki búizt við, að kvikniyndagagniýnandi I Þjóðviljans væi’i mér sam- jmála; þvefl á móti. Eg' tel, |Uð umræddar myndir séu smekk- og skoðanaatriði auk Jæss að vcra tæknileg. ;Það fer eftir dómgreind, I þekkingu og skerpu livers einstaklings, hvort.hann skil- I ur éða tileinkar sér bctri eða Jlakari atriðin úr kvikmvnd- ^ um og öðru. Neikvæður „ein- (stefnu“-hugsunarháltur er , jafnskaðlegur 1 þeim efnum sem öðrum, og þvi fannst xnér vel hlýða að láta í ljósi annað sjónarmið á prenti, svo að lesendur hefðu úr I fleiru en einu að velja. Viðvíkjandi enskum og amerískum kvikmyndum, sem liér eru sýndar má benda á, að líklega liefir ékki meiri lilutinn af kvikmynda- hússgestum hér svo ná- kvæma og góða þekkingu og æfingu í enskri tungu, að Jieir skilji hana hér um bil eins vcl og ínóðurmál sitt, cn Jiað er nauðsynlegt, cf fólk vill vera réttlátt i dónnun sinum á kvikmyndum, þar sem efnið er flutt á Jiessu tungumáli. Og sennilega er nógu erí'itt að íylgjast með og gera sér skýra grein l'yrir þvi, sem er að ske í erlend- um kvikmyndum, þó að maður haf'i nægilegt vald á lungumálinu sjálfur. Enn- fremur dregur J)að úr á- nægjunni hjá fólki. ef það skilur ekki málið, og það verður frekar leitl á öllu saman. Það cr tæplega hægt að ætlast til af slíku fólki, að J)að hrósi viðkomandi skemmtiatriðum, en J)að ætti a'ð varast að lasta l)au um of. Sleggjudómar blaða eða annara aðila geta oft fallið slíkn fólki vel í geð, ef ])að ekki liefir lök á að at- liuga málið nánar. Mér kem- ur hinsvegar ekki til hugar að lialda })vi fram, að aliar kvikmyndir, sem liingað flytjast, séu fyrirmvndar- uppeldisefni fyrir óþroskaða unglinga. En þær Iiafa marg- ar mikið til sin ágætis og J)að er ekki nema réttlátt að geta ])ess einnig. Fúkyrði Þjóðviljans um kvikmyndir eða í garð skoð- ana andstæðinga sinna, hefi eg ekki löngun til að svara i sömu mynt eða lílcja eflir. Auk þess er mér kunnugt, að slík framkoma gefur tilkynna vanþekkingu á undirstöðu- atriðum í uppehlis- og sálar- fræði, og mér finnst, að ])eir, sem geta ekki forðazt að liaga sér þannig, að minnsta kosti á opinberum vettvangi, séu ekki svo fróðir í uppeldis- fræði, að takandi sc mark á orðum þeirra um slík efni. Læt eg svo útrætt um þetta mál. A. K. Garður, 3. h. 1. árg., flytur m. a. grcin- arnar Danskt háskóla- og stú- dentalíf á liernámsárunum eflir We'stergaard Nielsen, Menntaskól- inn í Reykjavík hchlur liátið, og hréf og kvæði eftir 50 ára stú- dent, Þælti úr sögu læknisfræð- inanr eftir Björn Þorbjarnarson, Myndir úr Norðurlandaför eftir Helgu Vilhjálmsson, og Forsjón- in færði mér hundasúrur eftir Áskcl Löve. Þá eru í ritinu kvæði eftir Daniel Daníelsson lækni og Jónatan Jónsson, auk margs ann- F jár hagsáætlunin. Fjárhagsáætlun Reykjavíkur- 1)æjar hefir veriö liéldur si'öbú- iu aö J)essu sinni, en til. Jjess eru ýmsar ástæöur. Ein cr sú, aö ekki hefir veriö gengið frá fjárlógum fyrir þetta ár og bærinn verður nokkuð aö haga sínuin rekstri eftir því, hvern- ig fjárlögin veröa afgreidd. Qg enginn veit hvenær ])aö veröur. Útsvarsgreiðslur. Á fyrra helmingi J)essa árs eiga menu að greiöa bæjarsjóði helming útsvarsins á siöasta ári uþp í J)au útsvör, sem á veröa lögö fyrir J)etta ár. Sum- um er meinilla viö þaö, þykir nóg aö ‘greiöa 40% af fyrra árs útsvari, en kemur J)eíta ekki út á eitt? Utvörin veröa tnenn að greiöa, hvort sem J)eim finnst þaö ljúft eöa leitt og með þessu tnótii! dreifast greiöslurnar meira. Ejx En hvað yerða þau há? svo ketíuir' spurtiingiii: Hvaö verða útsvörin ])essu sitiui ? Já, hvað skyldu þau veröa há ? Það verður gaman aö vita eöa hitt J)ó held- ttr. Þaö er víst fátt, sem menn kvíöa eins fyrir og útkomu skattskrárinnar, setn telur upp súpuna, sem hiö opinbera heimtar af þegnunum. En J)aö er liætt viö aö J)an hækki enn — aö minnsta kosti gerir ckk- ert til, þótt menn veröi viö því búnir. Það skaðar engan þótt hann fái að gleðjast yfir lækk- un á útsvarinu sínu, ef svo ó- líklega skykli vilja til! I Miklar framkvæmdir. Það eru engar smáræðis framkvæmdir, sem bærinn stendur í og til ])ess þarf hann rnikla peninga —• nema hann ætti að taka allt að láni, en lán þarf líka að l)orga og segir máltækið ekki — bezt er illu aflokið.? Annað. niáitæki segir að vísu, að frestur sé á illu beztur, en J)að er afsláttar- .stefpa, scm enginn ætti að fylgja. *' Göturnar í bænum. Það fór mikiö fé í göturnar í bænum á síðasta ári og þeim framkvæmdum verður vafa- laust haldið áfram af kappi á þessu ári. Ryklaus verður bær- inn ekki fyrr en allar götur eru steinlagðar og garðar allir vaxnir grasi eða öðrum gróðri, sem getur haldiö rykinu í skefjum. Það er vel borgandi mikið fyrir aö losna við bann- setí rykið. Já, Reykvíkingar mega borga mikið, en ef ])að bætir bæinn og eykur þægindin, ])ú ætti enginn að sýta Jrað. Á Akureyri. Fjárhagsáætlun Akureyrar- kaupstaðar er fram komin fyr- ir nokkuru og J)ar var um drjúga hækkun útsvaranna að ræða. Þau námu samtals í fyrra um 3.1 milljón, en að þessu sinní verða J)au nærri.. fjórar milljónir eöa hækka um fjórö- ung. Það er dálaglegt stökk. Þar heýrist kurr, en tnenn' borga samtl1 .... ...............

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.