Vísir - 21.01.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 21.01.1947, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 21. janúar 1947 V 1 S I R 7! 8 2)apine dn ityjaurier: Hershöfðinginn hennar. „Hefir þú áfellsí mig i eyru móður minnar?“ Þau horfðu bæði á niig, og eg vissi, að cg varð að fara. Eg lagði leið mína út i garðinn og fór að gefa dúfunum, en ekki var friðsældarlegt lengur í Lanrest. Frá þessari stundu var sambúð þeirra ill og það bafði sin ábrif á okk- ur öll. Kit virtist gerbreyttur. Hann var armæðulegur á svip; við þekktumm bann ekki fyrir sama mann, og Kit og pabbi voru nú jafnan kuldalegir bvor við annan, en áður böfðu þeir verið samlyndir. Framkoma Kit gagnvart föður mínum breyttist nú skyndilega og gerðist liann all-óvæginn, taldi búreksri í Landrest áfált í ýmsu, og gerði samanburð á öllu i Lanrest og Radford, þar seiu Iiann taldi allt betra. Jafnframt var bann svo auðmjúkur við Gartred, og eg, sem var ung og skorti umburðarlyndi, sá ekkert göfugt við auðmýkt bans. Næsta ár bauð hann sig fram til þings fyrir Vestur- Looe og þau fóru oft til Lundúna, og' böfðum við þvi lítið af þeim að segja, en þegar þau komu til Lanrest, var allt með þvingunarblæ, og kvöld nokkurt, er foreldrar mínir voru að heiman, deildu þeir barðlega Kit og Robin. Þetta var um miðsumar, beitt í veðri og mollulegt, og eg stalst úr barnaberberginu niður i garðinn, klædd náttkjólnum einum. Síarfsfólkið var í fasta svefni. Eg man að eg leið áfram sem vofa meðfram glugganum. Hjaraglugginn á gestaberberginu stóð opinn upp á gátt og Ivit talaði miklu bærra en bans var vandi. Það var sem einbver ill öfl befðu jnig á valdi sinu, forvitni mín var vakiii, og eg lagði við hlustirnar. „Það er alltaf sama sagan,“ sagði banu. „Þú gerir gys að mér i allra ábeyrn, og nú bróður míns. Eg segi þér, að eg ætla ekki að sætta mig við þetta framar.“ Eg heyrði, að Gartred liló, og eg sá skugga Ivit á loft- inu, í flöktandi ljósi kertanna. Þau mæltu lágt um sinn, en brátt tók Kit aftur til máls, og' beyrði eg glöggt þa'ð sem bann sagði. „Þú beldur, að allt fari frambjá mér,“ sagði bann, „að eg sé svo djúpt sokkinn, að til þess eins að geta liaft þig nálægt mér og fengið að snerta þig endrum og eins, leggi eg aftur augun og taki ekki eftir neinu. Heldurðu, að mér bafi þótt skennntilegt i Stowe, þegar eg kom óvænt frá Lundúnum bérna um kvöldið, og sá livaða augu þú gafst Antony Denys? Og liann er maður, sem á uppkom- in börn, og kona bans nýlega látin. Ertu alveg tilfinninga- laus gagnvart mér?“ Seinasta setningin var sögð í bænarrómi, en ávallt er Iiann mælti í þessumm tón vakti það megna fvrirlilningu í buga mínum. Gartred bló aftur. „Og i kvöld,“ sagði bann, „sá eg þig brosa til bróður míns, sem sat gegnt þér við borðið.“ Eg var orðin dálitið brædd, en var gripin bugaræsingu og forvitnin bafði mig á valdi sínu. Alll i einu fékk eg ákafan bjartslátt, því að eg heyrði fótatak að baki mér, og er eg leit um öxl, sá eg Robin standa við hlið mér í myrkrinu. „Farðu inn,“ bvíslaði bann, „farðu inn þegar í stað.“ Eg benli upp i opinn gluggann. „Það er Kit og Gartred,“ sagði eg. „Hann er þér reiður af þvi að bún brosli til þín undir borðum.“ Robin slóð á öndinni og bjóst til að fara, en þá æpti Kit bátt og það var ógurlegt á að blýða, þvi að liann fór að gráta eins og barn. „Ef þelta kemur fyrir aftur drep eg þig. eg sver þess dýran eið, að eg drep þig.“ Þá gat Robin eklci stilt sig, skjótara en ör flýgur af álmi, greip liann stein og kastaði i eina rúðuna, svo að hún fór i mjöl: „Vei þér, bleyðimenni,“ kallaði Iiann. „Komdu og dreptu mig í hennar staað.“ Eg leit upp og sá andlil Kit í glugganum. Hann var ná- fölur og bver andlitsdráttur bar þjáningu vitni. Gartred slóð fyrir aftan bann og liðaðist laust bár bennar niður á herðarnar. Þelta var sjón, sem eg aldrei fæ gleymt, er eg sá þau standa þarna í glugganm. Og Robin sá bróður minn, er eg alltaf bafði elskað og dáð mest, gerbreyttan á einu andartaki, — nú ögrandi, og' svipur bans bar megnri fyr- irlitningu vitni. Eg fyrirvarð mig fyrir Kit, og fyrir sjálfa mig, en stcrkasta lilfinning mín á þessari stundu var liatur í garð Gartred, sem bar sök á því, að í odda skarst milli þeirra bræðra, og tók það ekki vitund nærri sér liversu komið var. Eg sneri mér við og bljóp burt, lagði bendurnar yfir eyrun til þess að heyra ekki meira, og skreið upp í rúm mitt og breiddi yfir böfuð mér. Eg óltaðist, að er dagur rynni, mvndu þau öll finnast vegin, bræður mínir og Gart- red. En eg fékk aldrei vitneskju um bvað frekara gerðist. Dagur rann og allt var eins og áður, að því er virtist, en skömmu ellir að morgunverði laulc, reið Robin á brott, og kom ekki heim aftur fyrr en þau voru farin til Rad- ford, Kit og Gartred, en það var fimm dögum síðar. Hvort nokkur annar í fjölskyldunni en eg komst að því, sem gerzt liafði, fékk eg aldrei vitneskju um. Eg þorði ekki að spyrja neinn, og við bárum ekki lengur sama traust bvort til annars, eða siðan er Gartred giftist inn í ætt okkar. Hvert okkar um sig geymdi sin leyndarmál og trúði eng- um fyrir neinu. Arið eftir 1623, geisaði bólusóttin og fór um allt Corn- wall sem eldur í sinu, og á flestum heimilum áttu menn um sárt að binda af völdum bennar. í Liskeard læstu menn dyrum sinum og kau])menn setlu blera fvrir glugga sína. Þeir þorðu ekki að gera nein viðskipti við almenning vegna smitbætlunnav. í júnímánuði veiktist faðir minn og lézl eftir nokkra daga, og við vorum vart búin að jafna okkur eftir þetta áfall, þegar okkur barst fregn um það frá frænda okkar i Radford, að Kit befði veikzt af bólusótt, og að vonlaust væri um bata lurns. Þeir feðgarnir dóu með nokkurra vikna millibili, og Jo, menntamaðurinn, tók við stjórn beimilisins. Við vor- um öll sorgbitnari en svo, að við fyndum til mikillar sam- úðar með Gartred, sem bafði flúið til Stowe, undir eins og bólusóttin fór að breiðast út, en þegar erfðaskrár föður mins og Kils voru lesnar, fengum við vitneskju um, að þólt Lanrest félli i eigu Jo, og Radford síðar, átti Gartred að njóta teknanna af liinum miklu beitilöndum í Lametton og af mylnunum, meðan bún lifði. Hún kom ásamt Bevil bróður sínum, lil þess að vera viðstödd, er lestur erfðaskránna færi fram, og jafnvel Smælki. 1 borginni Compton í Kali- forníu eru vangadans og „jit- terbug“-dans stranglega bann- aðir meS lögum. Fyrirmæli tim þetta voru sett 1926, og má enn finna reglugerðir í lagabókum, sem banna slikt framferSi. Sér- ltver dans, sem felur í sér kippi eða hristing á líkamanum, er stranglega bannaöur. Einnig veröa dansendurnir aö fara eftir mjög ströngum reglum í dansinum, eins og eftirfarandi sýnir. „Karlmaðurinn skal hafa hægri hönd sína á milli axlar- línu og mittislínu dansmeyjar sinnar; vinstri hönd hans sé útrétt og haldi hægri hendi dansmeyjarinnar. Vinstri hönd sina skal dansmeyjan leggja á hægri handlegg eöa öxl dans- herrans.“ Lögregluskýrslur sýna annaö tveggja, aö lögunum hefir veriö nákvæmlega hlýtt, eöa, aö eng- inn hefir að minnsta kosti ver- iö handtekinn fyrir að brjóta þau. Elzta prófunarkerfi, sent þekkist, er keríi það, sem notað var í Kina 115 f. Kr., til þess að velja vfirmenn við ýms dag- leg störf. Járnbrautarfélag eitt í Eng- landi, sem stofnað var 1848 og hefir því starfað samfleytt í hér um bil heila öld, er talið vera elzta starfrækta járnbrautafé- lag heimsins. I Pittsburg í Bandarikjunum var haldin merkileg sýning á ýmsum úrum og klukkum, sem notaðar voru fyrir nokkrum öldum. Þar voru úr, allt frá sólarúrum 14. aldarinnar til hins gimsteinum prýdda úrs, sem Napóleon gaf Jósefínu drottningu. í klukku Jósefintt eru 1.741 perla, 158 blágrænir gimsteinar og auk þess er hljóðfæri komið fyrir á úrinu. Auk þess var á sýningunni svissnesk borðklukka, prýdd . gullfugli, sem syngur og hreyfir vængina, nefið og stélið. Og svo var þar „blindraúr“ sem hafði vísana aö utanverðu. C. & SutmtgkA: - JARIHM - Jake skaut á. Toglal í svo mjklu fáti, að þátf ‘skoíxð' ítæfði, " veitti það ekki banas'ár. Toglat ryðst áfram og er nú orðinn sýnu reiðari en áður. ?>:?“} 8“í>'.. ifTiiÞ j •' rr?■>/í En Jake, sem e.r ekki sériega hug- djarfur, þegar til kastanna kemur, og veit auk þess, að þeir munu ekki geta varizt hinum .saer.ða og, reiða ;apftm tekur til fótaijua inn í ruuiir.- :. rv Toglat snýtr sérnþá að Don og ætl- ar auðsjáanlega að ráðast á hann. Don liafði tapað byssu sinni i fátinu, er . þeir urðu apans varir og er þvi vopn- Tatis. -ii Á siðasta augnabliki áttar Don sig þó og stekkur upp í tré, sem stend- ur rétt bjá honimi. Það mátti holtlur ekki seinna vera, þvi áð hpinn .vai* koniinn alveg að trénu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.