Vísir - 01.03.1947, Side 3
Laugardagirín 1. marz 1947
V I S I R
2 duglega landmenn
vantar á vélbátinn Svan frá Reykjavík..
Aðeins vanir beitingamenn koma til greina.
Uppl. um borð í bátnum við Grandagarð.
Fasteignir — Fyrirtæki
stærri og minni fasteignir og fyrirtæki til sölu.
Látið ekki happ úr hendi sleppa.
Fasteignasöluwniðstöðin
Tilkynning
Áf sérstökum, en alveg óviðráðanlegum ástæð-
um, verður frestað, til 1. maí að draga í umferðar-
kvikmyndarhappdrætti Bifreiðastjórafél. ,,Hreyfill“
/Oijreiciaitjórajélacflc) „^Jireijjiíí
Yilkynning
jrá VerMaqÁmjnJ lantKtáHatataýurÍa
Með því að ríkisstjórnin hefir ákveðið að verja
til þess fé úr ríkissjóði að lækka verð á dilka- og
geldfjárkjöti, hefir Verðlagsnefnd landbúnaðaraf-
urða í dag ákveðið að frá og með 1. marz 1947
skuli smásöluverð á frystu og söltuðu dilka- og
geldfjárkjöti (súpukjöti í 1. verðflokki) lækka í
krónur 10,85 hvert kíló.
Jafnframt lækkar útsöluverð á öllum öðrum teg-
undum dilka- og geldfjárkjöts um kr. 1,00 hvert
kíló.
Heildsöluverð skal vera frá sama tíma:
í 1. verðflokki kr. 9,52 hvert kíló.
í 2. verðflokki kr. 7,62 hvert kíló.
Meðan verð þetta gildir, greiðir Verðlagsnefnd
landbúnaðarafurða fyrir hönd ríkissjóðs kr. 0,88
á hvert kíló dilka- og geldfjárkjöts, sem selt er
eftir 1. marz af birgðum, samkvæmt mánaðarleg-
um sölureiknmgum.
Reykjavík, 28. febrúar 1947.
Verðlagsnefnd landbúnaðarafurða.
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaður
Jón N. Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 1. — Sími 3400.
STÚLKA
getur fengið atvinnu nú
þegar eða síðar. — Uppl.
á skrifstofu Laugavegs-
apoteks.
TEYGJU-Axlabönd
— Ermabönd
— Sokkabönd
Ullar-karlm.-sokkar.
Verzl. H. Toit
Skólavörðustíg 5.
Peningaskápar —
Reiknivélar
Heildv.
Landstjarnan
Mjóstr. 6.
Sími 2012.
Hvít kjólaefni
hvít undirsett.
Verzl. H. Toft
Skólavörðustíg 5.
TÍMARIT UM FLUGMÁL, 1. TBL. 2. ÁRG.
ER KOMIÐ ÚT.
EFNI:
Ritstjórnargrem. -— 6 Bo. kvödd TFW
heilsað. -— Svifflugdálkur. — Ur minnis-
blöðum orustuflugmanns, eftir Þorst. E.
Jónsson. — Flugmódelsíða m. teikn-
ingu. — Veðuríræði fyrir almenning. —
Það kenndi mér. — Átta íslendingar við
ílugnám í Englandi. — ,,Sófar“, Djúp-
sprengjan sem björgunartæki. — Loft-
'sighngafræði. — Hér og þar. — Margar
fallegar myndir.
FLUG fæst hjá öllum bóksölum. Sölubörn afgreidd
á sknfstofu Flugíélags íslands h.f., Lækjarg. 4. —
Verðlaun fyrir hæsta sölu: Flugferð.
Tímaritið FLUG.
>éttí>
60. dagur ársins. * 1
Næturvörður
er í Reykavikur Apóteki, simi
1760.
Næturakstur
annast Hreyfill, sinii 6633, í nótfc
og' aðra nótt.
Veðurspá
fyrir Reykjavík og nágrenni:
A gola eða kaldi. Viðast léttskýj-
að.
MESSUR Á MORGUN.
Dómkirkjan: Messað kl. 11 f. h.
Síra Jón Auðuns. Kl. 5. Síra
Bjarni Jónsson. — Barnaguðs-
þjónusta kl. 1.30. Síra Jón Auðuns.
Unglingafélag Dómkirkjusafnað-
arins. Fundur í baðstofu iðnaðar-
manna annað kvöhl kl. 8.30.
Nesprestakall: Messað í kapellu
Háskólans kl. 2 síðd. Sira Jón
Thorarensen.
Fríkirkjan: Messað kl. 2 siðd.
Ungmennafélagsfundur kl. 11 árd.
Síra Árni Sigurðsson.
Laugarnesprestakall: Messa ki.
2 e. h. Barnáguðsþjónusta kl. 10
f liád. Sira Garðar Svavarsson,
Hallgrímssókn: Messað í Aust-
urbæjarskólanum kl. 2 e. h. Sira
Sigurjón Þ. Árnason. — Barna-
guðsþjónusta kl. 11 f. h. Sira Jak-
ob Jónsson.
Fríkirkjan í Ilafnarfirði: Mess-
að kl. 2 e. h. Sira Kristinn Ste-
fánson.
Áttræð.
Guðrún Helgadóttir, Hringbrau
194, er 80 ára i dag. Vann hún að
þvotti hér i hænum um aldar-
fjórðungsskeið, og munu margir
hæjarbúar kannast við hana.
Utvarpið í kvöld.
KI. 15.30—16.30 Míðdegisútvarp.
18.25 Veðurfregiiir. 18.30 Dönsku-
kennsla, 1. fl. 19.00 Enskukenrisla,
2. fl. 19.25 Tónleikar: Samsöngur
(plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Út-
varpstríóið: Einleiltur og trió.
20.45 Leikrit: „Lási trúlofast“
(Valur Gíslason o. fl.). 21.15 Upp-
lestur og tónleikar. 22.00 Fréttir.
22.05 Ðanslög til kl. 24.
Barðstrendingafélagið
i Reykavík efnir til hlutaveltu
i Listamananskálanum á morgun.
Hún hefst kl. 2 e. h., og verður
ágóðanum varið til þess að ljúka
við byggingu gistiskálanna að
Kinnarstöðum og Brjánslæk. Sjá
nánar í auglýsingu á öðrum stað
i blaðinu.
Hjúskapur.
Gefin verða saman i hjónaband
af sira Jóni Auðuns, Sigrún Hall-
bjarnardóttir og Áskell Kjerúlf,
gjaldkeri lijá Kveldúlfi li.f. Enn-
fremur verða gefin saman í hjóna
band i dag, af síra Jóni Auðuns,
ungfrú Guðný Særnundsdóttir og
Teitur Magnússon. Heimili þeirra
verður á Suðurgötu 13.
Á morgun verða gefin ,saman
í hjönaband af sia Jóni Auðuns,
ungfrú Guðrún Einarsdóttir og
Hákon Pétursson, verkstj. Heim-
ili þeirra verður á Oldugötu 25.
ReykYÍkingar!
51 a f n £ 11* ð i n g a f !
Marðstrentlimgaiélagiö í Meykgaeíhi
HELÐUR GLÆSILEGA HLUTAVELTU í Listamannaskálamim á morgan, sunnudag 2. marz kl. 2. — Hlé milli 7—8.
ViS teljum hér aðeins lítinn hluta af öllu því, sem við höfum að bjóSa ykkur, svo sem:
DvöS í skála félagsins að Kinnastöðum nú í sumar, 1 viku fyrir 2 og báðar leiðir fríar. — 7—8 daga ferð með
Ferðafélagi íslands, vestur eða norður. — Flugferð til Patreksfjarðar með Loftleiðum h.f. — Ljósakrónur. —
Skinnjakka. — Lifandi lamb. — Matvöru. — ísaumaað veggteppi. — Málverk. — Tveggja manna tjald. — Raf-
magnskaffikönnu. — 400 kr. í peningum og ótal margt fleira, sem engin íeið er að teíja hér fram; en sjón er
sögu ríkari.
ENGIN NDLL, en afarspennandi HAPPDRÆTTL — DregiS hjá borgarfógeta 3 marz.
INNGANGUR 50 aurar. DRÁTTURINN 50 aurar.
Fylgist með frá byrjun. — Freistið gæfunnar í Listamannaskálanum á morgun.
HLUTAVELTUNEFNDIN.