Vísir - 22.03.1947, Síða 3

Vísir - 22.03.1947, Síða 3
Laugardaginn 22. marz 1947 V I S I R 3 Jarðhitarann- sóknir. Framh. af 1. síðu. ast að hagnýta vatn þetta. Vel getur komið til mála, að stonsetja séi’staka liita- veitu í Seltjarnarneshreppi, þar sem byggð hefir margfaldast þar nú hin síðari ár og jafnvel, ef áslæð- ur leyfa, að veita því til Hafn- arfjarðar. í sambandi við þá liugmynd má geta þess, að Hafnarfjarðarbær hefir að undanförnu kostað boranir eftir heilu vatni í Krísuvik. Þær tilraunir. munu liafa borið litinn árangur. Auk þessara hugmynda fer tvi- mælalaust liægt að hagnýta vatnið, sem kann að finnast þarna, á ótal vegu. Gnægð af jarðhita í Hliðslandi. Gerðar iiafa verið nokkur- ar lauslegar ránnsóknir hvort ekki sé hiti í jörðu nema á þessum eina stað, en virðist svo sem bora megi holu við holu þarna í Hliðslandi og gnægð jarðhila sé þar fyrir hendi. Verður atliyglisvert að fylgjast með þróun þessara rannsókna á Álftanesinu, svo og að fá úr því skorið á livaða hátt jarðhilinn verði liag- Fíallamenn — Framh. af 1. síðu. skuldlausa, en brunabóta- verð þeirra er 50 þús. krón- ur. Auk þess á félagið nokk- uð í sjóði. Stjórn Fjallamannafélags- ins skipa nú Guðmundur Einarssonar frá Miðdal, for- maður, Gunnar Guðmunds- son ritari og Björn Péturs- son gjaldkeri. Til vara: Steinþór Sigurðsson og' Þor- valdur Þórarinsson. Ferðanefnd skipa Hrólfur Benediktsson, Guðmundur Ófeigsson og Bragi Brynj- ólfsson. Sigurður Nordal heiðursfélagi Rifhöfunda- félagsins. Á aðalfundi Rithöfundafé- lags íslands í gærkveldi, var próf. Sigurður Nordal kjör- inn heiðuisfélagi í tilefni af 60 ára afmæli hans. Stjórn félagsins var end- urkosin, en hana skipa þeir Halldór Stefánsson, formað- ur, Snorri Hjartarson, ritari, Sigurður Grímsson, gjald- keri, en meðstjórnendur eru Halldór Kiljan Laxness og Sigurður Þórarinsson. Sœjarfréttir St. dagur ársins. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 161S. Næturakstur annast Litla bilastö'ðin, simi 1380. •— Aðra nótt: Hreyfill, simi 6633. STUART. 59473235/2. Afm, Helgidagslæknir Bjarni Oddsson, Laufásvegi 7, simi 2658. Veðurspá fyrir Rcykjavík og nágrenni: XA stinningskaldi. Léttskýjað. MESSUR Á MORGUN. Dómkirkján: Messað kl. 11. Sira Bjarni Jónsson. DI. 5, síra Jón Au'ðuns. Hallgiímsprestakall: Messað kl. 2 e. h., síra Jakob Jónson. Barna- guðsþjónusta kl. 11 f. h„ síra Sig- urjón Þ. Árnason. Nesprestakall: Messað i Mýr- arhúsaskóla kl. 2.30, síra Jón Thorarensen. Laugarnesprestakall: Messa'ð kl. 2 síðd. Barnaguðsþjónusta kl. 11 f. h„ sira Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Barnaguðsþjónusta kl. II. Engin síðdegismessa, sira Árni Sigurðsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messað kl. 2 e. h. Safnaðarfundur eftir messu. Síra Garðar Þorsteinsson. Hjúskapur. I dag verða gefin saman i lijóna- hand af síra Bjarna Jónssyni, ung frú Anna Jónsdóttir, Grímslæk, Olfusi, og Reynir Ármannsson, póstafgreiðslum., Freyjugötu 47. Söfnin á morgun. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 2—3 síðd. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 1—3 síðd. Bæjarbókasafnið er opið kl. 10 —12 árd. og 1—10 sí'ðd. Útlán kl. 7—9 sí'ðd. Ingólfur Arnarson seldi afla sinn í Grimsby i gær fyrir 11.540 sterlingspund. Er það talin mjög góða sala, þar sem afli togarans Var 4388 kit. Útvarpið í kvöld. KI. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Ens’ku- 'lcennsla, 2. fl. 10.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Leik- rit: „I.aukur ættarinnar“ eftir í.ennox Robinson (Leikfélag Menntaskólans. — Leikstjóri: I.ártis Sigurbjörnsson). 22.00 Frétiir. 22.10 Danslög til ki. 24.00. Drottningin kemiir liingað ufn hádegi á niorgun, með 97 farþega. Strandferðir. Súðin var á Blönduósi i gær- morgun. Esja er i Reykjavik. I’ilturinn, sem fluttur var helsjúkur at' hotnlangahólgu frá Laugarvatni í gær, eins og getið var um hér í hlaðinu, lézt á Sclfossi i gær- kveldi. Piltur þcssi hét Haraldur Guðjónsson, sonur Guðjóns Sig- urðssonar, hónda í Gufiulal í Öl- fusi. í>ess skal getið, að Bergmál, sem birtist i blaðinu i gær, var aðsent bréf. Höfnin. Sindi'i kom af veiðum í gær og fór til Englands. Kolaskip kom i gær. Franskur togari, Siglunes og Skeljungur komu i gær. Þórólfur kom frá Englandi. Drangey kóm af veiðum og fer -eftir skamma viðdvöl til Englands, en þar vérður hann afhentur til Fær- eyja, en þangað liefir togarinn verið nýlega seldur, eins qg kunnugt er. Guðspekifélag^ Islands. 1. kynnikvöld félagsins er á morgun, sunnudag. Gretar Fells flytur fyrirlcslur i húsi Guð- spekifélagsins kl. 9 Slðdegis, er hann nefnir: „Guðspekin og gáta dauðans“. Aðgöngumiðar vi'ð, innganginn frá kl. 8 og kosta 5 kr. nýltur. ÚfsöluverS í Hollenzkir vindlar Cabinet ................. Corona de Gusto ........... Carroen ................... Caa’men1 .................. Nizam, smávindlar ......... Nizam, smávindlar ........ . Senator Ministros.......... Senator Prominent.......... Senator Duquesas .......... Senaitor Petit Duc ........ Senator Subliem, smávindlar Senator Select, smávindlar lirlðldum vindlafeaundu segir: (í 1/10 bs.) kassinn kr. 30,00 (í 1/10 ks.) kassinn kr. 28,80 (í V2 ks.) kassinn kr. 92,40 (í !4 ks.) kassinn kr. 46,80 (í 1/10 pk.) pakkinn kr. 8,70 (í V2 ks.) kassinn kr. 45,00 (í V> ks.) kassým kr. 102,00 (í V> ks.) kassinn kr. 88,20 (í V2 ks.) kavssinn kr. 86,40 (í V> ks.) kassinn kr. 76,20 (í 1/10 pk. pakkinn kr. 9,00 (í 1/10 pk.) pakkinn kr. 8,40 Jamaica vindlar: Brazil vindlar: Havana vindlar: Golofina Londres .. (í v2 ks.) kassinn kr. 216,00 Suerdieck: □esarios- . . (í 1/2 ks.) kassinn kr. 75,00 Hollandezes .. (í Vz ks.) kassinn kr. 11.4,00 Hollandezes . . (í !4 ks.) kassinn kr. 58,80 lOura de Cuba, Sumatra . .. . .. . (í V> ks.) kassinn kr. 168,00 Florinha Havana .. . (í Ví ks.) kassinn kr. 45,00 Aurora Ví ks.) kassinn kr. 51,00 Costa Penna: Preciosa , . . (í V2 ks.) kassinn kr. 28,80 Luzos, small . • (í V* ks.) kassinn kr. 38,40 La Corona: ‘Corona . . . (í Va ks.) kassinn kr. 216,00 Haif-a-corona , . . (í Va ks.) kassinn kr. 132,00 Young Ladies . . (i V2 ks.) kassinn kr. 162,00 Demi Tasse .. . (í V2 ks.) kassinn kr. 186,00 Bock: Elegant.es , . , (í !4 ks.) kassinn kr. 162,00 Henry Clay: Bouquets ... (í Va ks.) kassinn kr. 150,00 >Regentes . . (í Ví ks.) kassinn kr. 144,00 Petit Bouquet !4 ks.) kassinn kr. 135,00 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má útsölyver'SiS vera 5% kaerra vegna flutningskostnaðar. AfhygBi skal vakin á þvs, aö verziunum er óSeyfiSegt að selja birgöir af fóbaksvörúm, sem þær áffu aS morgni þ« 12. marz þ. á., með hinu hækk- aóa verói. TÓBáKSEINKáSALA RIKÍSINS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.