Vísir - 22.03.1947, Síða 8

Vísir - 22.03.1947, Síða 8
"Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. ffæturlæknir: Sími 5030. — VISIR Laugardaginn 22. marz 1947 Lesendir om keSnir al atiiuga smáauglýs- ingar eru á 6. síSu. — Leiðin suður með sjó lokaðist í nótt. Heiðisheiðarvegiiium verður hafidið opnum. Yalta- og Potsdam- samþykktirnar birtar. Dean Acheson tilkynnir hiaða- mönnum ákvörðun Banda- ríkjastjórnar. jjjean Acheson varautanríkisráðherra Bandaríkjanna tilkynnti fréttamönnum í nótt, að ákveSiS hafi ver- ið í utanríkisráðuneytinu, að birta opinberlega sam- þykktirnar, sem gerðar voru á ráðstefnunum í Yalta og Potsdam af hinum þremur stóru. Talið er, að Marshall utanríkisráðherra hafi samþykkt birtinguna með skeyti >í gær, en hann er í Moskva sem kunnugt er. Fréttamenn voru vaktir upp um miðja riótt til þess að hlusta á yfirlýsingu Achesons. Leiðin suður með sjó lokaðist í nótt og var í morgun ófært frá Hafnar- firði og til þorpanna á Suð- urnesjum, bæði Keflavíkur og þorpanna þar suður af, Dg eins til Grindavíkur. Var beðið um aðstoð \Tega- málastjórnarínnar og sendi • hún vélar til að ryðja vegina. ■ Er gert ráð fyrir að þeir opn- ást í dag. Þá bað Hafnarfjarðarbær um aðstoð til þess að ryðja • veginn til Krísuvikur þar scm liann hafði einnig lok- í ast og fólkið þar syðra orðið einangrað. Fyrir austan fjall var versta veður í allan gærdag og blindhríð fram undir kvöld. Holtavegurinn lokað- íst og sömuleiðis leiðin til Eyrarbakka og Stokkseyrar. Afíur á móti var lítill snjó- icoma austur í Fljótshlið og Leiðtogi mijrtur. Samkvæmt því, er sagt var :í fréttum frá London í morg- un, eru hermdarverkin sett i samband við það, er gríski kommúnistinn Zevgas var myrtur í Saloniki. Ilann var áður ráðherra í stjórn Pap- andreous. Kommúnistar urðu mjög æstir, er fféttist um morðið á Zevgas og hót- uðu hefndarráðstöfunum. 'Æsingar víða. Víða eru æsingar i Grikk- landi, og liafa uppreistar- menn kommúnista Iiaft sig mjög í frammi og framið mörg óhæfuverk. Eins og skýrt hefir verið frá í frétt- um, mun gríska stjórnin vera að láta til skarar skríða gegn óaldarflokkum í Grikk- þar fyrir austan, og eins var miklu niimn snjókoma í uppsveitum Árnessýslu held- ur en niðri á láglendinu. Snjöýtur ruddu Heliisheið- ina í nótt og komu fyrstu bíl- arnir þ. á in. 2 mjólkurbíiar, til bæjarins laust eftir mið- nætti í nótt. Önnur bílalest fór þegar austur aftur. Gerir vegamálaskrifstofan ráð f5rr- ir að Hellislieiði verði fær bifreiðum i dag, og ern snjó- ýtur þar í fullum gangi iil að ryðja veginn eftir þörum. Hvalfjarðarleiðin opnaðist i gær, en þungfært er ennþá bæði á Kjalarnesinu og Kjós- inni. Er nú unnið að þvi að ryðja veginn vestur með veg- hefli. Annars eru allar ruðn- ingsvélar Vegamálastjórnar- innar, bæði lieflar og ýtur í fullum gangi í dag til þess að ryðja vegina liér i grenndinni og halda opnum samgöngum át á landsbyggðina. landi, en víða cr ástandið þannig, að menn geta ekki verið hnltir um líf sitt fyrir alls konar óþjóðalýð. Frakkar fá ifalskt verka- fóik. í Rómaborg liefir verið undirritað samkomulag milli Fralcka og ítala um að 200 }>úsund ítaiar fúi að fara til Frakklands í atvinnuleit. Það var að undirlagi frönsku stjórnarinnar, að möguleikarnir voru rann- sakaðir á því, að ítalskir verkamenn færu til Frakk- lands og stunduðu þar viiinu. Mikill skortur er á virihu- afli í Frakkjandi, en hins vegar atvinnuleysi á Ítalíu. Flóðin í Thanies sjafna. Flúðin í Thamesdalimm eru að sjatna, en í Norður- Englandi eru úr ennþú að vaxa, og óttasl menn nú að flóðgarðar kunni að bresta, fari elcki að draga iir þeim. Ef flóðgarðar, sem eru á 300 km. löngu landsvæði, brestá, vofir liætta yfir stór- um landsvæðum, er ekki hafa verið i liættu til þessa. Re\'nt liéfir verið eftir megni að treysta garðana. Drangey kom með slasaðan mann i nótf. Það slys vildi til um borð í togaranum Drangey, að 2. vélstjóri skipsins brenndist svo mikið í andliti, að flytja varð hann hingað tíl Reykja- víkur. Ivom Drangey liingað kl. 3 í nótt og var ínaðurinn þeg- ar fluttur á Landsspítalann. Við rannsókn þar kom í ljós, að liann liafði brennzt all- mikið í kringum augun og auk þess á vinstra handlegg. Slys þetta vildi til með þeim liætti, að nagli í loki á svokölluðum „lenskassa“ losnaði og spýttist við það sjóðandi gufa á andlit vél- stjórans, en liann heitir Bogi Ingjaldsson. Boga líður nú eftir vonum. Sjómannastofa opnu5 í dag. 1 dag verður opnuð hér I Reykjavík ný sjómannastofa og er hún til húsa í Tryggva- götu 6. Eru það söfnuðirnir 1 Reykjavík, scm liafa for- göngu í iriali þessu og útvcg- að hafa fé til framkvæmd- anna. Allmiklar breytingar þurfti að gera á húsriæðinu, sem Sjómannastofan er til liúsa í, og var sú vinna að miklu leyti framkvæmd í sjálfboðavinnu. Vmis konar dægrastytting- ar liggja frannni á stofunni, svo sem töfl, innlendar og er- lendar hækur, blöð og tíma- rit. Þá verða þar emifmmur bréfsefni, sem gestum stof- unnar er heimilit að nota, án þess að greiða fyrir. Forstöðumaður stofunnar verður Axel Magnússon. Krafa þingsins. Ymsir þingmenn hafa þrá- faldle'ga sett fram kröfu um þetta og sagt, að nauðsynlegt sé og skylt, að þjóðin og þingið fái að vita um þær skuldhindingar, sem Banda- ríkin undirgengust á þessum mikilvægu ráðstefnum. Söngskemmtun Engel Lund. Ljóðasöngkonan Engel Lund hélt fyrsta þjóðlagakvöld sitt í Tripoli-leikhúsinu í gær- kveldi fyrir fullu húsi áheyr- enda og fádæma hrifningu. Dr. Páll Lsólfsson aðstoðaði. Á söngskránni voru þjóð- lög frá 7 löndum, þar af 3 íslenzk. Væri víst mörgnm kærkomið að söngkonan gæfi okkur tækifæri til að lieyra meira af islenzku þjóðlög- unum í svo frábærum flutn- ingi. Söngkonan útskýrði efni þjóðvísnanna á undan liverju lagi, og varð hún að endur- talca mörg lögin og syngja aukalög. Bárust henni að lokiun margir blómvendír. Deilurnar. St j órnmála-f réttaritárar telja sennilegt, að til þessa ráðs hafi verið gripið tii þess að öllum gæti verið kunn- ugt, hvernig staðið hefði ver- ið við þær samþykktir Nú hefir verið um það‘ deilt í Moskva, hvort vissar athafn- ir væru hrot á þessum sam- þykktum eða ekki, og utan- rikisráðherrarnir ekki orðið sammála um þau atriði frek- ar en önnur. Moskva-fundurinn. Á fundi utanríkisráðherr- anna í Moskva í gær skýrði Bevin frá tillögum Breta varðandi fi'amtíð Þýzka- lands. Þær eru hinar sömu og hann hafði áður tilkynnt, að hann mundi bera fram. Bevin vill, að í Þýzkalandi verði sett á stofn sambands- ríki aftur, og gerði hann nána grein fyrir tillögum sin- um og hvemig hann hugsaði sér valdinu skipt. Yms mál vildi hann að yrðu áfram undir stjórn handamanna, svo sem gjaldeyrismál, utan- ríkismál og greiðslur skaða- hóta. — Hættuleaat leikur barHa — Það er hættulegur leikur harna a'ð hanga aftan i bilum. Allíaf vofir sú hætla yfir, að þau detti og verði undir híl, sem kcmur akandi á eftir. Grískir kommiínistar vinna hermdarverk. Yutfugu lögreglufsjéuar myrfir í gær. ^Jrískir kommúnistar hafa framið mörg svívirðileg hermdarverk í Grikklandi undanfarinn sólarhring, og telja menn, að það sé til þess að hefna fyrir að einn grískur kommúnistaforingi var myrtur í Saloniki. Versta hryðjuverkið, sem framið hefir verið, var ígser, er ráðizt var á 20 gríska lögreglumenn úr launsútri, skammt f yrir ntan borgina Ixirissa og þeir allir drepnir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.