Vísir - 25.03.1947, Page 1

Vísir - 25.03.1947, Page 1
i 37. ár Þriðjudaginn 25. marz 1947 70. tbl. Þessi mynd var tekin af skákmeisturunum síðasta dag mótsins, en nú eru þeir Yanofsky og Wade farnir af Iandi burt. — Á myndinni sjást þeir sitjandi talið frá vinstri Yanofsky, Eggert Gilfer og Wade. Standandi, Bald- úr Möller, Guðmundur Ágústsson, Guðmundur Guðmunds- son og Árni Snævarr. Á myndina vantar Ásmund Ásgeirs- son skákmeistara Islands, en alls tóku 8 skákmenr. þátt í Yanofsky-mótinu svonefnda. Snjéflóð valda stór- tjóni við ísafjörð. 4 sumarbústaðir og 1 íbúðar- hús sópast burt. Geymar hitaveitunnar tæmd- ust enn á sunnudagskveld. Farið sparlega með heita vatn ið og lokið fyrir húsa- kerfin á kveldin. 20 þús. lesta skip brennur. Mikill eldur kom í gær- morgun upp í 20 þúsund smálesta skipi í höfninni í JVewcastle on Tyne í Bret- landi. Þetta var farþegaskipið „Monarch of Bermuda“ og brann það lengi dags. Varð rnikið tjón á skipinu og kemst það ekki úr höfn næstu mánuði. Nokkur vindur var og gerði það slökkvistarfið erfitt. — ísfisksalan: Salan í $1 vikn nam tæpL 2 millj. króita. í síðastliðinni viku seldu sjö togarar ísfisk í Englandi fyrir tæplega tvær milljónir króna. Söluhæsta skipið var Júpi- v ter, er seldi 3806 kit fyrir 12145 sterlingspund. Næstur var Ingólfur Arnarson, sem seldi 4391 kit fyrir 11540 £. Hinir togararnir seldu sem hér segir: Þórólfur 4266 vættir fyrii- 10130 £, Skalla- grimitr 9764 £, Gyllir 9473 £, Skinfaxi 7895 £, og Júní 7815 £. Vertíðin: Afiinn í lok febrúar - 52 þús. smál. / febrúarlok s.l. höfðu á öllu landinu veiðsl alls 52 þúsund smálestir fiskjar, miðað við slœcjðan fisk með haus. Fékk Vísir þessar upplýs- jngar Iijá Fiskifélagi íslands í morgun. A saiiia tima í ffyrra v u- heildaraflinn í lok- febrúaj 33 þúsund smálestir Geta n á þess, að aflinn í febrúa? mánuði s.l. var 39,700 smálestir. Fisk r þcssi hefir verið hagnýt' ir sem liér segir: Mestur hlutinn liefir verið hraðfr; .tur, eða 20,800 smá- lestir, t;l söltunar hafa far- ið 12,409 smáléstir og loks is- varinn fiskur sendur út með togurum 8,700 smáléstir. I gær féllu þrjú snjó- flóð úr Eyrarfjalli, við ísafjörð, og sópuðu burt a. m. k. fimm *sumar- bústöðum, einu íbúðarhúsi, beyhlöðu og auk þess ýmsum smærri húsum. Síðastliðna daga hefir norðan átt með mikilli snjó- komu verið á ísafirði. Og í gærmorgun féll snjóflóð úr sunnanverðu Eyrarfjalli og sópaði a. m. k. fjórum sumarbústöðum með sér, auk heyhlöðu og nokkurum smærri liúsum. Eigi var búið í þessum húsum. Lausf eftir hádegi i gær féll annað snjóflóð úr fjall- inu, 2Y2—3 km. fyrir innan ísafj. og sópaði það snkVfl með sér nýbýlinu Karlsá, en það stóð í brekkunni fyrir neðan Seljalandsveginn. — Snjóflóð þetta var um 200 m. á breidd og bar það hluta af húsinu með sér á sjó út, en það stóð um 70 m. frá sjó. f húsi þessu bjó Eggerl Ilalldórsson ásanlt konu sinni og þrcm börnum. Var Eggert ekki beima er þclta skeði og börnin höfðu farið á skíðum lil þess að skoða snjóflóðíð, er fallið liafði fyrr um daginn. -Þrír gestir höfðu vérið í heimsókn og voru nýfarnir er snjóflóðið féll. Húsið liðaðist í sundur á leiðinni, en hluti þess stanz- aði spölkorn fyrir ofan fjör- una og var konan í þeim hluta hússins. Slasaðist hún nokkuð, en þó ekki hættu- lega. Sást rélt á húsið upp úr snjónum. Er atburður þessi spurðist, brugðu ísfirðingar fljótt við og sendu hjálp á veltvang. Var læknir m. a. i hjálpar- leiðangrinum. Þriðja snjóflóðið féll síð- degis í gær og sópaði það enn einuin sumarbústað með sér. Enn er álitin liætta á, að snjú- Fð blaupi og liefir lögreglan '’yrirskinað fólki að flytja úr þcip' búsum, sem á liættu- svæðinu eru. Arabar krefjast sjáífsfæðis Palestinu. Samkvæmt fréttum frá London í morcjun er talið líklégt að æðsta ráð Araba muni brálega setja fram kröfu um algért sjálfstæði Palestinu. Mun og í því sámbandi verða sett fram krafa nm algert innflutningsbann á fólki til Palestinu. Um sexléytið á sunnudag tæmdust allir geymar hita- veitunnar á öskjuhíið, svo að vatnslaust varð í þeim bæj- arhverfum, sem hæst liggja. Skýrði Helgi Sigurðsson, hitaveitústjóri, blaðinu frá Nýr bátur á sjó Síðasiliðinn föstudag hljóp af stokkunum hjá Dráttar- braut Akraness mjr 67 rúm- lesta bátiir. Er liann eign H.f. Bolung- arvík á Bolungarvík. Bátur þessi Iieitir Víkingur og er búinn 193 ha. Allandiesel- Vél. Öll lögskipúð öryggis- tæki eru í bát þessum svo sem dýptarmælir, talstöð og fleira. 3-4ra m. skaflar á götum Isafjarðar. U ndanf arna sólarhringa hefir hríðarveður geisað á ísfirði og hafa allar sam- göngur um bæinn teppzt. Þriggja til fjögra metra háir skaflar eru á götunum og hafa þeir hindrað alla umferð ökutækja. Nú er byrjað að hreinsa til á göt- unuin með snjóýtu. í morgún kom flutninga- skip til ísafjarðar og var ekki hægt að byrja að af- greiða það vegna snjóþyngsl anna, en vonir standa til að það verði hægt innan skamrns. Sævar komst til hafnar. Eins og’ skýrt var frá í blaðinu í gær var mb. Sævar í sjávarháska fyrir Austur- landi. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðinu hafa bórizt, komst Sævar af eigin ramm- Ieik lil Vopnáfjarðar síðari hluta dágsins í gær og er því úr állfi liættu. þessu í gær. Gat Helgi þess ennfremur, áð þetta hefði komið fyrir nokkrum sinn- um í Vetur, er kuldarnir hefðu verið mestir. Lokað er fyrir rennslið frá geymunum á hverju kvöldi kl. 11,30 og er látið renna í þá -um nóttina og eru þeir því að allt vatn úr húsaleiðsl- morgni. Töluverðum erfið- leikum veldur það, að fólk gætir elíki að loka fyrir kerfi húsa sinna, jafnhliða því er hitaveitan lokar fyrir rennsl- ið til bæjatins, cn það veldur því að allt atn úr húsaleiðsl- unum er horfið að morgni, en til þess að fylla þær, þarf óhemjumikið vatnsmagn. Virðist þess vegna full þörf á að minna fólk enn. einu sinni á að nota ekki meira vatn en góðu liófi gegnir, sérstaklega þegar kuldaköst koma, svo að íbúar þeirra liverfa er hæst liggja hafi a. m. k. vatn til nauðsynlegustu hitunar. Frystiskip SH fullgert í lok apríl. Afhendingu á hinu nýja kæliskipi sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hefir seinkað nokkuð vegna óvið- ráðanlegra orsaka. Kemur skipið hingað, að öllum lík- indum, í apríllok. Skýrði forstjóri Sölumið- stöðýarinnar blaðinu frá þessu í gær. Skipið gelur flult 800 smálestir af hraðfryst- um fiski og er yfirleitt búið öllum fullkomnustu lækjum, sem þekkjast á þessu sviði. Upphatlega átli skip þctta að vera tilbúið um áramótin, en vegna erfiðleika á úlvegua nauðsynlegs efnis hefir af- hending þess tafizt, eins óg fyrr greinir. Verður mikil bót að skiþi þessu er það bætist í flota lándsmanna, því eins o’g kunnugt er, er ekkerl ski]> til, ér eingöngu gctur flutt frystar afurðir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.