Vísir - 25.03.1947, Page 3
Þriðjudaginn 24. marz 1947
V 1 S I R
3
= VÍÐ3JÁ =
AL CAPONE.
Al Capone hóf starfsemi
sína sem veitingamaður á
Coney Island, hafði ofan af
fyrir sér með smásvikum ú
ölstofum i Brooklyn, oy varð
að lokum alls ráðandi í fé-
lágsskap er hafði 100 millj-
ónir dollara höfuðstól oy ó-
véfengdur konungur allra
glæpamanna í Chieago.
Ilann var kallaður „Scar-
facc“ (maðurinn með örin),
en hann hafði þrjú Ijót ör,
sem náðu frá hálsmáli upp
undir vinstra eyrað. Þau
fékk hann er starfssvið Itans
var í Brooklyn. Capone var
aðeins 23 ára, er hann kom
til Chicago til fundar við
John Torrio. Hann var orð-
inn 35 ára áður en yfirvöld-
unum tókst að flækja hon-
um i skattsvikamál eftir að
hann hafði leikið lausum
hala í 12 áir og byggt upp fé-
.lagsskap, sem græddi pen-
inga á alls konar ólöglegum
rekstri allt frái bjórstofum til
vændiskvennahása og spila-
víta. llann haföi þá einnig
fcngið áhrif innan þingsins
og verkalýðsfélaganna.
Það var vitað mál, að
menn Capone voru í löggjaf-
arjnnginu. Vaíd Capone var
orðið svo 'niikið, að þekktur
maður sagði um hann þát, að
engin verzlun né iðnaðarfyr-
irtæki væri í Chicago, sem
ekki greiddi Capone skatta,
beina eða óbeina.
Tekjur á einu ári
105 milljónir.
Fjármálaráðuncyii ríkis-
stjórnarinnar áællaði tekj-
ur fjótrgróðafélaga Capone
1927 eins og hér segir: Bjór
00 milljónir dollara, veð-
bankar og hiindaveöhlaup
25 milljónir dollara, allskon-
ar skemmti- og veitingahús
10 milljónir dollara, aðrir
fjárglæfrar 10 mUljönir doll-
ara. Capone kom fyrst til
Chieago til þess að verða að-
sloðarmaður Torrios og Jim
Cotosimo, álþekktra for-
ingja í „undirheimum“ borg-
arinnar. Nokkru eftir það
varð Capone meðeigandi
Torrios. Samvinna þeirra
feyndist áigæt, því eflir tæpt
átr höfðu þeir sameiginlega
100 þtísund dollara á mán-
úði.
Kvæntist írskri stúlku.
Þegar Capone sát að fram-
tíðin var orðin fjárhagslega
örugg, keypti hann tvilyft
Inís og þangað flutti fjöl-
skylda hans, móðir hans, )
bræður og syslir hans, Ma-
falda. SLðan kvæntist hann
írskri siíilku, Mae að nafni,
og flutti hún í Itúsið til fjöl-
skyldu hans. Þau áittu einn
son. Það var Torrio, sem
ádli uppóistunguna, sem.
skapuði völd félagsins. Yf-
ir 10 Jnísund drykkjustofur \
lögðust niður í borginni, er
bannið var sett í landinu.
Torrio ákvað að opna veit-
ingastofur / stað þeirra er
hurfu og vortt þær kallaðar
„Speakeasies“. Samlagið
setti á stofn bruggverk-
smiðju og tók að sér að
.slökkva Jwrsla borgarbúa.
Torrio-Capone samband-
ið starfaði óáreitt til ársins
192). Smærri spámönnum
var áitrýmt og bruggstofum
þeirra bælt við starfsemi
samlagsins. Það var þrár íri,
;sem reyndist samlaginu erf-
iður keppinautur og árið
192) hófst blóðug sam-
keppni, sem lauk ekki fyrr
en 500 menn Iiöfðu verið
dreppnir á ýmsan luítt.
Vopnahlé.
Baráttan um völ<Jin milii
glæpaflokkanna hætti 1929,
er höfðað var mál gegn Ca-
pone af stjórninni. Varð að
samkomulagi, að ekkert yrði
gert meðan beðið væri eftir
hvernig mádið færi. Torrio
var þái flúinn og var Capone
einvaldur i „samlaginu".
Áður en hann mætti fyrir
réttinum í Chicago, en þar
var hann ákærður fyrirskatt-
svik og talinn skulda milljón
dollara í tekjuskatt frá áir-
unum 192)—29, J)á varð
hann að sitja í ár I fangelsi
i Florida fyrir að bera á sér
skammbyssu án jicss að liafa
til þess leyfi.
Dæmdur 1931.
Það var ekki fyrr en í
október 1931, að hann mætti
í réttinum til þess að svara
til saka fyrir eina alvarlega
afbrotið, er sannað varð
ái hann, skattsvikin. Se.vt-
ánda október 1931 féll svo
dómurinn og hljóðaði á 10
ára betrunarhúsvinnu. Sat
hann fyrst tvö áir í fangelsi
i Atlanta, en var síðan flutt-
ur þaðan til eyjarinnar Al-
catraz ). áigiist 193). Síðan
hefir iítið frétlzt af honum,
en í des. 1933 kom upp sá
kvittur, að hann væri
veikur og 7. jan. 1939, 1)
dögum áður en láta áitti hann
lauscin til reynslu, var hann
fluttur til Terminál-eyjar,
því að þá var hann orðinn
hættulega géðveikur. Fyrir
um mámiði síðan lézl hann
suður ái Florida. Var bana-
mein hans lungnabólga.
Nýir kaupendur
fá blaðið ókeypis til mánaða-
móta. Gerist áskrifendur stra's,
hringið í síma 1660 og pantiC
blaðið.
1 íil 2 .málarar eða vanir
rnenn óskast. Löng
vinna. Uppl. í síma
6828 eftir kl. (i i kvöld.
Frakkar kaupa
2000 smál.
freðfiskjar.
Nýlega var gengið frá
samningum um sölu á 2000
smálestum af hraðfrystum
fiski til Frakklands af fyrra
árs framleiðslu. Verður fisk-
ur þessi greiddur í frönkum.
Er þegar búið að lesla tvö
skij) af ’fiski þessum og eru
þau á leið til Frakklands.
Auk þess er verið að lesta
þriðja skipið og verður þvi
lokið innan skamms. Það,
sem þá er eftir af fiskinum,
verður sent við.fyrstu lient-
ugleika.
Miklum erfiðleikum er
bundið að útvega sklp, sem
útbúin 'eru kælitækjum og
liefir það liáð flulningum á
frvstum fiski Iiéðan. Sölu-
miðstöð hraðfrystihúsanna
vinnur nú að því að útvega
meiri skipákost til þessara
flutninga, en fyrir liendi er.
í dag mun verða nægjan-
leg nijólk í bænum a. m. k.
ef fólk birgir sig ekki venju
fremur upp.
í nótt komu finnn bílar
austfin yfir fjall og urðu þeir
viða að fara út af veginum
og ])ræða lioll sem slóðu upp
úr snjónum vegna þess að ó-
færir skaflar voru hingað og
þangað á veginum. í dag má
gera ráð fyrir að vegurinn
verði ruddur yfir fjallið og
að úr þvi berist næg mjólk
að austan.
HáseSa
vantar á hát frá Sand-
■gerði. Uppl. í síma 7023
Ensku
Stíf •» fe<«vAS«« 1
og nokkra hásela vantiir
á M.b. Austra, tii þorsk-
veiða mcð net. Upplýs-
ingfir í hátnuin, er liggur
við verbúðabryggju.
84. dagur ársins.
Næturvörður
er í Laugavegs Apóteki, sími
1618.
Næturakstur
annast Hreyfill, simi 6633.
Veðurspá
fyrir Reykjavík og nágrenni:
N gola eða kaldi, létlskýjað.
Söfnin i dag.
Landsbókasafnið er opið kl.
10—12 árd., 1—7 og 8—10 siðd.
Þjóðskjalasafnið er opið kl.
2—7 síðd.
Náttúrugripasafnið er opið frá
kl. 2—3 síðd.
Þjóðminjasafnið er opið frá kl.
1— 3 síðd.
Bæjarbókasafnið er opið kl. 10
—12 árd. og 1—10 siðd. Útlán kl.
2— 10 síðd.
Hafriarfjarðar bókasafn er op-
ið kl. 4—7 siðd.
Thor Thors sendiherra
verður lil viðtals í utanrikis-
ráðurieytinu (stjórnarráðshúsinu
miðvikudaginn 26. marz kl. 2—4
e. h.
Sigurður Jónsson,
kaupmaður á Seyðisfirði, and-
aðist í nótt, rúmlega sjötugur að
aldri.
Konur í bazarnefnd
Sjálfstæðiskvennafél. „Hvöt"
eru beðnar að mæla i hcrbergi
iélagsins í Sjálfstæðishúsinu i
kvöld kl. 8,30.
Hjónaefni.
Síðastl. laugardag opinberuðu
trúlofun sína, Elín ólafsdóttir frá
Viðidalstungu og Haraldur Ivaris-
son, húsasmíðanemi, Fájkag. 24.
Háskólafyrirlestur.
Peter Hallberg sendikennari,
flytur annan fyrirleslur sinn um
Gustav Fröding í dag, þriðjudag-
inn 25. marz kl. 0,15 i 1. kennslu-
stofu Háskólans. -— F.vrirlestur-
inn verður fhillur á íslenzku og
er ölhun heimill aðgangur.
Frá Verzlunarráði íslands.
Vér (jskum að vckia athygli á
því, að sökum mjög erfiðra veð-
ursltilyrða undunfarið heíir kaup
stefnunni (Royal Nethcrlands
Industries Fair ),sem halda átti
i Ftrecht .dagana 11.—20. marz
þ. á., vcrið frestað til 15. apríl
næstk. Mun kaupstefnan standa
yí'i'r (íagana 15.—24. apríl.
Atta brezk,
seguhnögnuð tundurdufl voru
hýlega gerð óvirk norður á
Ströndum. Var það tundurdufla-
eyðingarmaður - Skipaútgerðar
rikisins, sem eyðitagði duflin.
6030 sroálestir
af ko'tum bámst lúngað til laiids
með amerísku skipi, er kom f.vrir
lu'lgiaa. Er þctta fyrsla kolasend-
ÍllV ih frá Ainerikn, en tvö skip
niu'i o kolufarm eru væntanl !eg á
næ: sluani. Er nú tr yggt, að ekki
VC J ðiir kohiskortiir hér i bænnm
í Ví 'tn:\ ERthviið íí :f kotmí) 1)USS-
mn i: n verða sent ÚL á land.
Str r.r.dícrðir.
,i lleykjavik. —Súð.i
reyri.
blað.ið Víkingur, ,
i.‘ 1). á., fiylur meða
,'einarnar: Landhélgis
cipstjórafélagið Kári !
íiarQörður, Fyrsti n\
ogarinn, Ingólfur Ár:
pabyggingar og sjósiy.
Þorkelsson, l ni sílii;:
Hóimstein I íeliJ [hsói!
r cftir Siglú'ð Gí;;l as<| ?!
•la(' efiir Gi'iin l?0i ckcJs
f .úði og Grænl ajKl smi’Ö-
diotinim eftir Jón l)úa
soh, di \ jur.'-—; Þá eru i bl; aðim
miniiiíj \ ■■ leinar liiil sjómenn
þátluri nu . A :: f rí vaktinni. ar.I;
maras. ajpiars. Blaðið cr prýf
mörgm ni myndum og er 1 lli'ö vaixi-
a'öasta að öllum frágan;
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Visi: 50 kr. frá ónefndum.
Útvarpið í kvöld.
KI. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp.
18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönsku-
kennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla,
2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Frétt-
ir. 20.30 Erindi: Saga kornyrkju
á íslandi, II. (dr. Sigurður Þór-
arinsson). 20.55 Tónleikar: lvvart-
etl Op. 135 cftir Beethoven (plöt-
ur). 21.20 Smásaga vikunnar:
„Bolladómur“ eftir Theódóru
Thoroddsen (frú Ólöf Nordal
les). 21.40 Tónleikar (plölurj.
21.45 Spurningar og svör um is-
lenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson).
22.00 Fréttir. 22.15 Djass])áttur
(Jón M. Árnasori). 22.45 Dagskrár-
lok.
Orðsending frá Hvöt,
sjálfstæðiskvennafélaginu.
Félagskonur og aðrar sjálf-
stæðiskonur, sem eiga eftir að
gefa á basar félagsins, sem liald-
mn verður 27. þ. m., geri svo vel
og komi gjöfum sínum sem fyrst
lil Dýrleifar Jónsdóttur, Frcyju-
götu 44, Þorbjargar Jónsdóttur,
Laufásvegi 25, Guðrúnar Ólafs-
dóttur, Veghúsastig 1A, Jónu
Bjargar Jónsdóttur, Hringbraut
137, Kristínar Sigurðardóttur,
Bjarkargötu 14, Jónínu Guð-
mundsdóttur, Barórisstig 50, Guð-
rúnar Pétursdóttur, Skólavörðust.
11 A, Valgerðar Jónsdóttur, Grett-
isgötu 11, og Mariu Maaek, Þing-
holtstr. 25.
ins.
Sírengjasveií Tónlistarfé ■
lagsins efndi í gær lil hljóm-
íeika með aðstoð blásara
Tripolileikhússins.
Voru þeila sjöundu hljóm-
lcikar d’ónlistarfélagsins á
yfirsiandandi starfsári.
Sljórnandi sveiíarinnar var
dr. l’i hanlschitsdi, en verk
voru leikiu eflir Hindemith,
íiach og Mozarl. Eftir Pattl
Hindeniith var leikið „Der
Jáger aus Kurpfalz'1, „Spiil-
musik’'1 fyrir ungí fólk fvrir
strengi og tréblásara. Hinde-
mith ei', seni liunnugt er,
jmjög umdeilt mjþimatón-
j skáld. og skiptast menn
mjög i fiokka, ýmist meö
honuni eða móti.
Þá lék strengjasveilin 5.
j Brandenborgar konzertiiin i
i D-<lúr fyrir flaulu, fiðlu,
j ])ianö og strengi eftir Joh.
j Sehastian Dack. Lék Arni
Björnsson á flautuna, Björn
| óláfsson á fiðluna e;) dr. Vr-
i baníscliitsch fór sjálfur með
j píanóhlutverkið.
Loks var leikið Diverti-
nienlo»i D-dúr yfir slrengi og
týo' hoi .i - Viorzart, en i
I þcssu vcrki er ciim af þekkl-
j ust uog fallegustu nvenúelt-
' mn Mozarts.
i Tónleikarnir fóru i hvi-
Lvetna vel fram og klöppuðu
j áíiey ven d uf s t rengj asvei t-
inni, stjórnandanuni og cin-
] leikurum óspai t lof í lófa.