Vísir - 28.04.1947, Blaðsíða 1
WI
37» ár
Mánudaginn 28. apríl 1947
93. tbU
Verksmiðjur verða á hætta stðrfim
eha fækka starfsliði sakir efnisskorts
Verksmiðjur s Rvik greiddu
15 milBj. kr. i vinnulaun 1945.
I^egna hráefnaskorts í
Mynd þessi er af málverki, sem heitir „Vetur“ og er á
málverkasýningu Magnúsar Þórarinssonar í Listamanna-
skálanum. Þetta er eitt af þeim málverkum sem seidust
strax þegar sýningin var opnuð. — I gærkvöld höfðu rúm
<500 manns skoðað sýninguna og 17 málverk selzt. —
Hekla heldur vöku fyrir
nágrönnum sínum.
(Viiklar sprengingar og drun-
ur heyrðust í nótt.
'ríðarlega miklar spreng- mesta sprengingin og gaus
Rottueyðing á
Akureyri.*
Bæjarstjónn Akureyrar
samþykkti nýlega á jundi
sínum, að taka tilþoði hins
brezka fyrirtækis The Brit-
ish Ratin Co., um rottueyð-
ingu í bænum.
Kostnaðtir er áætiaður nm
105 þúsimcl krónur. Starfs-
Imenn fyrirtækis þessa eru
væntanlegir norður iim 20.
næsta mánaðar, og verður
þá liafizt handa.
ingar og drunur heyrð-
ust frá Heklu í gærkvöldi
og í morgun.. Fólki á efstu
bæjum í Gnúpverjahreppi
og Þjórsárdal kom ekki dúr
á auga í nótt fyrr en eftir
klukkan 4.
f morgun átti blaðið tal
við Ásólf á Ásólfsslöðum
og kvað liami mjög mikl-
ar sprengingar hafa verið í
Heklu í gærkvöldi og hefði
i fólki á bæjununi milli Ása
og Ásólfsstaða ekki komið
' dúr á auga fyrr en eftir kl.
4 í nótt, en þá tóku dynk-
irnir heldur að minnka.
-Ásólfur telur mikið gos
hafa verið í fjallinu í nótt,
því í gærkveldi sáust mikl-
ir eldar í því. — Ágúst bóndi
að Ásum segir, að liann hafi
aldrei séð eins mikið gos í
Heklu og var í gærltveldi um
kl. 9. Kvað liann sprenging-
arnar þá liafa verið ógurleg-
ar, og eins liefði mikið grjót-
flug verið.
Sigurður Kristjánsson á
Eyrarbakka símaði blaðinu
í morgun, að menn á Eyrar-
hakka hefðu aldrei heyrt
jannan eins liávaða frá Heklu
og í gærkveldi og nótt. Kvað
hann drunurnar og speng-
ingarnar hafa verið eins og
líkast væri, að stórar flug-
vélasprengjur væru að
springa. Um kl. 9.40 varð ein
þá eldsúla hátt í loft úr fjall-
dnu.
Fremur er nú bjart i Þjórs-
árdal og sést allvel til gig-
anna á suðvesturöxlinni, en
að norðanverðu er fjallið
hulið skýjakúf.
KEA fók við 5,4
milj. I. mjólkur.
Ársfundi Mjólkursamlags
KEA cr nýlega lokið á Akur-
cyri.
Samlagið tók á móti 5.390.-
538 litrum mjólkur á árinu,
en það er um 723 þús. lítr-
um meira en árið 1945. 36%
mjólkurinnar fór til neyzlu,
en 64% til vinnslu. Meðal-
verð til framleiðenda var
133.1 aurar á 1.
Eldhúsið
í kveld.
Eldhúsdagsumræður fara
fram á Alþingi í kvöld og
í morgun og verður þeim
útvarpað eins og venja er
tiL
í kvöld verður ein um.
ferð fyrir hvern flokk og
er röðin þessi: Sósíalista-
flokkur, Alþýðuflokkur,
Sjálfstæðisflokkur og loks
Framsóknarflokkur. Hver
flokkur hefir 50 mínútur
til umráða. Af hálfu Sjálf-
stæðismanna tala í kvöld
ráðherrarnir Jóhann Þ.
íósefsson og Bjarni Bene-
diktsson. Fyrir Sósíalista
talar Brynjólfur Bjarna-
son. Fyrir Alþýðuflokkinn
ialar Stefán Jóh. Stefáns-
;on, forsætisráðherra og
?yrir Framsókn Eýsteinn
Fónsson.
Frá Rotary-þinginu:
Verðlaunasagan íslenzka sem prentuð
hefir verið í 28-30 milljónum eintaka.
RotaKy vlll eyða tortzyggni, efla bræðra-
þel milli manna.
Við setningu umdæmis-
þings Rotary-klúbbanna á
laugardaginn voru flutt tvö
fróðleg og skemmtileg óivörp.
Vilhjálmur Þór, formað-
ur Rolaryklúhhs Reykjavík-
ur, setti þingið í Sjálfstæðis-
húsinu. Bauð hann meðal
annars vélkominn hingað til
lands erindreka Alþjóða-
sambands Rotary, Hollend-
ing de Cock-Buning, og á-
varpaði menn með stuttri
ræðu.
Síðan tók dr. Helgi Tóm-
asson til máls, en hann er
umdæmisforseti. Gaf hann
stutt en fróðlegt yfirlit um
starfsemi Rotary-klúbbanna,
m. a. um fundarsókn, en
fundir eru haldnir viku-
lega, og viðfangsefni fund-
.■ y
arnia. Má segja, að félags-
menn láti sér ekkert óvið-
komandi og reyni að fræða
liver annan svo, sem kostur
er á.
Gat dr. Helgi þess, að Is-
land liefði verið gert að sér-
stöku Rotary-umdæmi, sak-
ir menninagrlegra verðleika
þjóðarinnar, ekki siður nú
en að fornu. Hefði próf. Guð-
mundur Finnbogason einu
sinní tekið þátt í samkeppni
um smásögu, sem Rotary
gekkst fyrir, og sigrað, en
saga lians mundi síðan haía
verið prentuð í 20—30 rnillj-
onum eintaka.
Hollenzki fulltrúinn flutti
síðan ávarp. Kvað hann Rot-
ary-hrejTinguna liafa mikið
hlutverk að vinna, þvi að
hún reyndi að eyða tor-
tryggui og skapa raunveru-
legt bróðurþel manna og
þjóða í milli. Eins og nú
væri í pottinn búið í veröld-
inni, veitti ekki af því, að
unnið væri að slíku mark-
miði, enda þótt það kynni
enn að vera langt undan.
Met í Atiants-
hafsfiugi.
Þrjú met í flugi gfir At-
lantshafið hafa verið sett
síðustu dagcina.
Amerísk flugvél flaug í
lok síðastl. viku frá Gander
% Nýfundnalandi lil Shan-
non á írlandi á 5 lclst. og 28
mín. Nokkru síðar flaug
önnur amerísk vél sömu leið
á 5 klst. og 2 min. Þá licfir
frönsk flugvél flogið frá
Gander til Parísar á 7 klst.
33 min., en venjulega er
leiðin flogin á 10 klst.
landinu eru ýmsar verk-
smiSjur í Reykjavík aÖ
stöðvast og fjöida fólks.
hefur verið sagt upp at~
vinnu.
Visir átti nýlega tal við
Kristján Jóli. Kristjánsson. *
formann í Félagi íslenzkra
iðnrekenda og Pál S. Páls-
son framkvæmdastjóra fé_
lagsins og skýrðú þeir blað-
inu frá þessu.
Skýrðu þeir svo frá aS
nokkrar verksmiðjur væru í
þann veginn að liætta rekstrL
sínum og' aðrar væru búnar
að segja upp atvinnu meira
eða minna af starfsliði sinu.
Þar sem áður hafa unnið unx
eða yfir 30 manns vinna nú
imiau við tíu.
Hráefnaskortur.
\,Yei’ksmiðj ueigeudur hafa,
það sem af er þessu ári, ydir-
leitt fengið litið sem ekkert
innflutt af hráefnum. Stafar
það að langmestu levti af því
að svnjað liefir verið leyfis
fyrir innflutningi, en aÁ
nokkurru leyti vegna þess að
hráefni hafa ekki fengizt er-
lendis, en' það er þó undan-
tekning.
Verksmiðjur, sem starfaf?
hafa óslitið um áratugi hér í
bænum og aldrei liafa þurft
að stöðva framleiðslu sina
verða að gera það nú, enda
þótt fullyrða megi að Islend-
ingar.hafi aldrei verið betur
fjárhagslega staddir,
Iðnaðhnnn er þeim mun
meiri hnekkir að þessu, sem
verð liráefna fer nú ört
liækkandi erlendis. Þetta
veldur því að þegar loks fæst
að flytja hráefnin inn verða
þau orðin niiklu dýrari en
áður og framleiðslan þar af
leiðandi kostnaðarsamari.
Uppsögn
starfsfólks,
Veigameira atriði 1 þessu
sambandi er þó starfsliðið,
sem í vcrksmiðjunum vinn-
ur. FJns og að framan er
greint hafa verksmiðjueig-
endur séð sig knúða til þess
að segja fleira eða færra af
verkaf<)lkinu upp og það gera
Framh. á 3. síðu.