Vísir - 28.04.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 28.04.1947, Blaðsíða 6
6 VlSIR Mánudaginn 28. apríl 1947 Biaöburður VISI vantar börn, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda um LAUGAVEG EFRI BRÆÐRABORGARSTÍG LAUFÁSVEG BERGÞÓRUGÖTU LINDARGÖTU Bagblaðið 1 íSiii óskast. Húsnæði getur fylgt. Caié Ceniral Hafnarstræti 18, Símar 2423 og 2200. Þekktir amerískir útflytj- endur óska eftir viðskipta- vinum á Islandi. Allskonar vörur á boð- stólum mcð lægsta verði Allar nánari upplýsingar veitir: New York Export Agents, 101 Park Row, New York 7, N.Y. I^ý k o m n a r RafmagnS' kaífikönnur krómaðar. Einnig vönduð straujárn. H.fi. Rafmagn Vesturgötu 10. Sími 4005. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Steinn Jonssoa. Lögfræðiskrifatofa Fasteigna- og verðbréfa- saja. Laugaveg 39. Síml 4951. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutlmi 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8. — Sími 104S. I sumar munu Bretar jirautreyna nýja sprengju. flugvél, þá stærstu, sem þeir hafa smíðað. Byrjað var á teiknjngum bennár fyrir striðslok, cn smíði hennar var ekki lokið fyri- en nýlega. Og rey.nslu- fiugið, sem mest verður lek- ið mark á, verður vfir norð- vrpólinn. (U. P.). Rakaiasvein vantar mig nú þegar. Páll Einarsson Njálsgötu 87. Bðldvin Jónsson hdl., Vesturgötu 17. Sími 5545. Málflutningur. Fasteignasala. Viðtalstími kl. 2—4. Tcpplyklar. il Einarsson Ss Fnnk. SUmkúiin 6ARÐUR Garðastræti 2. — Sími 7299. HJÓLSAGA- og bandsaga- blöS, handsagir o. fl. eggjárn skerpt samdægurs. Brýnsla og skerping. Laufásvegi 19, bakhús. (296 HÚSGÖGN, ' ottomanar, stólar, sett eftir pöntun. — Húsgagnavinnustofan. Hverfisgötu 64 A. — Sími 2452. Friörik J. Ólafsson. — KJÓLAR sniönir , Qg þræddir sanían. Afgi cAsla 4—6. Saumastofan Auöar- stræti 17. (300 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirktu og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2Ö<;6, ÉFatavid«?@rðÍBi Gerum við allskonar föt — Áherzla lögö á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 BÓKHALD, endurskoCun; •kattaframtöl annast ólafui Pálsson, Hverfisgötu 43. — Sími 2170. (707 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. DUGLEG stúlka óskast nú þegar á Laxnessbúið í Mosfellssveit. Gott kaup. — Uppl. hjá bústjóranum. — Sími um Brúarland. (333 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa hálfan dag- inn. Bakaríið Hverfisgötu 72. — * (610 KJÓLAR sniðnir Zig- Zag-saumur. Grenimel 32, kjallara. Sími 3780. (6:4 STÚLKA óska'st 1. mai. Sérherbergi. Hátt kaup. — Matsálan Karlagötu 14. (6ió SNÍÐ og þræði saman kjóla, blússur og pils. Við alla daga frá kl. 1—7. Erla Gunnarsdóttir, Grettisgötu 42 B. (620 VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilía Helgason, Hring- braut 143, 4. hæð, til vinstri. Sími 2978. (700 HÚSNÆÐI. Til lcigu í Austurbænum tvö herbergi, með sérinnriforstofu og snyrtiherbérgi ásamt baði. — ■ Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðju- dagskvöld, merkt: „Austur- bær“. (626 ÁBYGGILEG stúlka eða eldri kona getur i’engið her- bergi gegn húshjáp yfir suiu- arið. —• Tilboð. merkt: ,,Abyggileg“ .sendist' fyrir niiðvikudagskyöld. (Ó28 HERBERGI vantar strax, nálægt miöbænum. Uppl. í síma 6644. . (629 HERBERGI. Tveir Dan- ir óska eftir herbergi nú þegar í 2 mánúði eða leng- ur, fyllstu reglusemi heitið. TilboÖum sé skilað á afgr. blaðsins fyrir 30. apríl, — merkt: „13“. (632 2 MENN óska eftir her- bergi sem'fyrst. Uppl. í sínia 6076 til kl. 6,30 í kvöld. (635 HERBERGI. 2 menn óska ef.tir herbergi strax. Reglu- samir. Tilboð sendist Vísi fyrir 1. tnai,'mcrkt: „Strax“. (631 KLÆÐASKÁPAR, þrjár stærðir, fyrirliggjandi. FIús- gagnverzlun Vesturbæjar,. Vesturgötu 21 A. (631 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítið slitin. jakkaföt. Sótt heim, Stað- greiðsla. Sími 5691.. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 EINHLEYPUR sjómað- ur óskar eftir herbergi. Til- boð, merkt: „Sjómaður“ sendist Vísi. (608 HÚSNÆÐI, fæði hátt - kaup, geta 2 stúlkur fengiÖ á- samt atvinnu strax. Uppl. Þingholtsstræti 35. • HÖFUM fyrirliggjandi hnappa- og píanó-harmonik- ur, mismunandi stærðir. — Talið við okkur sem fyrst. Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 6922. (581 STÚLKA eða kona getur fengiö lítið herbergi og fæði gegn húshjalp. Leifsgötu 13, uppi. (619 KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karl- mannaföt og margt fleira. Sendum — sækjum. Sölu- skáiinn, Klapparstíg ix. —1 Sími 6922. (611 UNGUR reglusamur mað- ur óskár eftir herbergi sem næst miðbænum 14. maí. — Til.boðúm sé skilað til afgr. blaðsins fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „Reglusamur — 620“. (621 HENTUGAR tækifæris- gjafir: Útskornir munir 0. fl. Verzl. G. Sigurðssonar & Co., Grettisgötu 54. (Ó72 DÍVANAR, allar stærðir, MERKTUR sjálfblekung- ur fundinn. Uppl. Freyju- ’götu 27 A. (622 fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötu 11. (166 HARMONIKUR. Höfum ávallt allar stærðir af góðum harmonikum. — Við kaupum harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. MJÓTT gullarmband tap- aðist á sumiudagskvöld í Miðbænum. Finnandi góð- fúslega geri aðvart i síma 1420. Fundarlaun. (623 PENINGABUDDA með nokkrum krónum i og svartur klæðisfrakki í óskil- um á rakarastofunni Aust- urstræti áo. (624 STOFUSKÁPAR ný- komnir. Verzl. G. Sigurðs- son & Co., Grettisg. 54. (36Ó BEZTU og ódýrustu smá- barnakápurnar fást í Barna- fataverzuninni á Laugavegi 72. Sími: 5187. Sendar um land allt eftir pöntun. Barna- fataverzlunin. Laugavegi 72. (550 PERLUEYRNALOKK- UR lapaðist s. 1. laugardags- kvöld. Finnandi vinsamlega hringi í síma .7208. (634 LYKLAR á hring hafa tapazt af Skólavörðuhæð niður í Hafnarstræti. Góð- fús finnandi er beðinn aö skila þeim aö Hvoli. (612 MUNIÐ Gúmmískóna á Bérgþórugötu 11. Einnig þar keyptar notaðar bílslöngur. (481 BORÐSTOFUBORÐ, á- samt 4 stólum (eik) til sölu á Hverfisgötu 91. (576 STIGIN saumavél til sölu. Uppl. Mjóuhlíð 8, uppi. (606 KAUPUM STEYPUJÁRN TIL SÖLU ódýrt stoppuð húsgögn eða 2 djúpir stólar, skápur, borð, rúmfatakassi. Til sýnis kl. 8—9. — Aðal- stræti ]8, III. hæð. (590 Höfðatúni 8. — Sími: 7184. KAUPUM flöskur. -- Sækjum. — Venus. Simi 4714. — Víðir. Sími 4652. (205 FERMINGARFÖT á í'Stóran dreng óskast. Uppl. í síina 3541 i dag. (609 TIMBURSKÚR til sölu. Stærð 2,50x3.50. — Uppl. í síma 1849. (625 BARNAKARFA á 1ijól- um sem ný, til sölu í Eski- hlíö 1 <. I. híeö, til hægri. — (611 TIL SÖLU sófi og tveir stoppaöir stólar. Húsgögnin eru til sýnis á Njálsgötu 71, efri hæö, milli kl. ó og 7 í kvöld. (627 ENSKUR rafmagns- þvottápottnr til sölu, Laug- .arnesveg 69. (613 GÓÐUR bókaskápur ósk- ast kéýptúr. — Uþpl. í sima 4710. (61.5 KOMMÓÐA, stóll og 2 Iítið notaöir báHkjólar til sölu á Túngötu 16, kjallará. (630 GÓLFDÚKUR, rúmir 15 m. tih sölu. Uppl. Barónsstíg . 33- IT- li. (617 SEM uý. sportdragt, núm. er 42 til sölu á Vífilsgötu 12, kjallaranúm/ (633 SKÚR' til sölu nú þegar. Járn og timbur. Uppl. í síma 6468 eftir kl. 7 að kvöldi. — (618 TIL SÖLU sem nýr 2ja manna dívan á Grenimei 3, kjallaranum, (007

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.