Vísir - 28.04.1947, Blaðsíða 5

Vísir - 28.04.1947, Blaðsíða 5
•Mánudaghm 728. april 1947 K» GAMLA BIO KK Kona um bozð (En kvinna ontbord) Spennandi sænsk kvik- mynd, gerð eftir skáldsögu Dagmar Edqvist. Aðalhlutverkin leika: Karin Ekelund og Edvin Adolphsson, (er léku í kvikmyndinni „Sjötta skotið“). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára ía ekki aðgang. Auglýsingar, sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. Baznaboltar, Flugmodelefni; Þríhjól, Hlaupahjól, Rugguhestar, Hjólbörur, Ðúkkuvagnar, Dúkkukerrur, Kubbar, Bílar, Skip o. fl. K. Einarssoxi & Björnsson h.f. Sfakir hoilar með disk, ennfreinur grunnir diskar og súpu- diskar. Verzl. Ingóihir Iiringbraut 38. Sími 3247. Tveir menn geta tekið að sér innrétt- ingar á húsum. Tilboð, er greini bvað og hversu mik- ið þarf að gera, sendist blaðinu, merkt: „Innrétt- ing“. B í L L Dodge fólksbifreið, módel 1940, Iítur vel út og er í góðu lagi, til sÖlu og sýnis við Vitatorg frá kl. 6—8 í kvöld. operusongvan. a og aríukvöld í Trípólí jjriðjudaginn 29. apríl kl. 9. Við hljóðíænð: é Ðr. V. Urbantschitsch. Aðgöngumiðar í Ritfangaverzlun Isafoldar, Banka- stræti, sími 3048, og Bókaverzlun Isafoldar, Austurstræti, sími 4527. tttt TJARNARBIO »« Kossaleikuz (Kiss and Tell) Bráðf jörug amerísk gam- anmynd. Shirley Temple Jerome Courtland Sýnd kl. 5, 7 og 9. K.S.F.R. Völsungar. S.F.R. Frumsýning verður í Skátaneimilmu við Hring- braut laugardaginn 3. maí kl. 8 e. h. með dans á eftir. Aðeins fyrir skáta og aðstandendur. önnur sýning fyrir ljósálfa og ylfinga verður á sunnudag 4. maí kl. 2 e. h. Þnðja sýnmg verður mánudaginn 5. maí kl. 8 e. h. Mætið í búmng! Aðgöngumiðar eru seldir í Verzl. Áhöld, Lækj- argötu. Skemmtinefndin. Speglar Forstofuspegla? og baðherhergisspeglax nýkomnir í miklu úrvali. LIJDVIG STOllR Bezt að auglvsa í Vísi. Handhafar að innfiutnings- og gjaldeyrísleyfum frá Tékkéslóvakíu sérstaklega vefnaðarvöru, tali við okkur sem fyrst. Við útvegum vörurnar. JCnstján Q. Cjísla&on (Jo., h.j. Hverfisgötu 4. Sími 1555. BEZT AÐ AUGLÝSAIVÍSI HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS ? tttttt NYJA BIO tttttt (við Skúlagötu). 7; Eldur í æðum (Frontier Gal) . Skemmtileg, æfinlýrarík og spennandi mynd í éðli- legnm litum. Aðalhlutverk leika: Rod Cameron og Yvonne De Carlo, er varð fræg fyrir Ieik sinn og sögn í myndinni „Sal- ome dansaði þar“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hlagnúsar Þórarinssonar í Listamannaskálanum er opin daglega frá kl. 10—22. Félag matvörukaupmanna heldur í Kaupþingssalnum í dag, 28. apríl, kl. 9 síðdegis. DAGSKRÁ: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) önnur mál. Stjórnin. Gufuhetitt með 5—6 kg. þrýsting og ca. 6 ferm. hitafleti óskast. Upplýsingar í Sjóklæðagerð Islands. Duglegur trésmiSur óskar eftir verkstæðisvinnu, helzt í vesturbænum. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis fyrir annað kvöld, merkt: , ,T résmiður' ‘. Okkur vantar digloga sfúlku við áfyllingar. Enn fremur unglingsstúlku við inn- heim-tu og fleira. — Upplýsnigar á skrifstofunm milli kl. fl —12 f.h. INGÓLFS APÓTEK.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.