Vísir - 28.04.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 28.04.1947, Blaðsíða 4
VISlífc tMprairfajjftg^ 28. 'æqjrílTM 7 VlSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAtíTGÁFAN YlSIIt H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Páisson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Til einslds barizt. TUfoskviiráðstei'inmni er lokið. 1 sex vikur og nokkurum dögum betur, sátu fulltrúar fjögurra mestu velda heims á rökstólum og komust að engri niðurstöðu. Þarna var til einskis barizt, og meðan ráðstefnur sigurvegaranna fara á þá leið, er óhætt að segja, að hermennirnir, sem úthelltu blóði sinu, yfirleitt allir, sem létu lífið, hvar sem var í heimirium vegna baráttunnar við nazismann, hafi gert það til einskis. Heimurinn hefur ekki fengið frið cnn, hann lifir enn í óvissu, veit ekkert nema ný styrjöld, enn ægilegri en sú, sem lauk fyrir nærri tveimur árum, byrji á morgun. Svo mikið ber enn á milli, ef vel er að gáð. Osamlyndi í grundvallaratriðum er jafn mikið og *ður — <ijúpið virðist óbrúanlegt. Asakanirnar ganga á víxl eftir að ráðstefnan hefur farið út um þúfur. Hver aðili um sig telur hinn hafa vald- ið óeiriingunni og vestrænu lýðræðísþjóðirnar hafa borið Rússum á brýn, að þeir vilji geta „leikið lausum hala“ enn um sinn, farið sínu fram sem fyrr, án þess að hinir fyrrverandi bandamenn þeirra í stríðinu geti haft hernil á þeim. Þegar svo þar að kemur, að Rússar þykjist hafa komið ár sinni nógu vel fyrh- borð eða sjá séi* allt í cinu hag í að ganga til samkomulags, þá muni ekki standa á þeim, heldur muni hinum aðilunum, sem verið hafa reiðu- búnir til samvinnu lengi, vera borið á brýn að vera ósam- vinnuþýðir og tregir til samninga. Ráðstefnur bandamannanna eru í rauninni lítið annað cn skollaleikur. Heilindin eru ekki alltaf í öndvegi, þótt ekki eigi allir óskorað mól að því leyti, en varla getul’ það verið að ástæðulausu, sem einum aðila er gefið að sök, að hann telji sér hag í að vera ósamningsbundinn, svo að liann geti fai’ið sínu fram. Það gengur vitanlega í þveröfuga átt við þá hugsjón, sem bandameun telja sig vera að halda í heiðri, þegar þeir skjóta á ráðstefnu, til að leysa vandamál Iieimsins eða einhvers hluta hans. Þá er alveg eins gott, að setið sé heima. Fjórveldin, sem segja fyrir verkum í heiminum, eru að mörgu leyli eins og stóri strákurinn, sem ræður jafn- an við alla í sínum bekk og kúgar þá, en verður samt neðstur og situr eftir, þegar að prófi kemur, af því að hann skortir byggindin, sem hinir minni liafa, litlu ríkin i heiminum, sem um langt skeið hafa búið betur að þegn- um sínum að öllu leyti en hin stóru ríkin hafa gert eða nokkuru sinni munu gera. Stóru ríkin geta ekki kennt þeim minni neitt, sem gott er. Þau geta lært af smælingj- unum, og er þau hafa gert það, verða þau þeim vanda vaxin, sem þau hafa skapað sér, að stjórna heiminum. MmælL sem réft er að gefa. J|linælið, sem bér skal getið að nokkru, hefur að likind- indum farið frambjá flestum. Þar var hvorki um hálfr- ar aldar afmæli né heillar að ræða. Afmælisbarnið var aðeins ársgamalt, en meðan á fæðingu þess stóð og jafn- vel er menn höfðu aðéins hugmynd um, að það mundi einhvérntíma í héiminn fæðast, gerðu þeir sér miklar vonir um hin góðu áhrif þess á heim framtíðarinnar. Það er öryggisráð sameinuðu þjóðanna, sem hér er átt við. I marzlok var ár liðið fró því, að það hélt fyrsta furid sinn. Mörg mikilvæg mál og viðkvæm fyrir aðila hafa kom- ið fyrir það, en málflutnirigur hefur ekki verið eins og memi gerðu sér í hugarlund fyrirfram. Menn bjuggust við því, að vinnubrögð mundu verða með þeim Iiætli, að stofn- unin óynni sér virðingu. Raunin hefur orðið sú, að ör- yggisráðið hefur orðið eiris konar hnefaleikapallur þjóð- nnna, þær bafa frekar barizt þar en reynt að jafna deilu- málin æsingalaust og í bróðerni. Hnútur hafa flogið um borð og þegar sérstaklegá mikið hefur þólt við liggja, hefur neitunarvaldinu verið beitt miskunnarlaust. Mönnum þóttu störf Þjóðabandalagsins, oft ganga skrípaleik næst. Hvað íinnst mönnum þá um öryggisráð- ið, sem getur enn minria, þegar meira liggur við? Við stofnun þess er næstum verr farið en heima setið. Cju^riín Í3. C^reú^öÁ. - MINNINGARDRÐ - I dag verður til moldai’ borin frú Guðrún Bi’eiðfjörð. Guðrún var fædd 13. juli 1880, dóttir hjónanna Bjarna Bjarnasonai’ hreppstjóra, Hörgsdál á Siðu og Helgu Pálsdóttur, prófasts í Hörgs- dal. Guðrún fhittist til Reykja- víkur árið 1902 og giftist 1905 eftirlifandi manni sín- um, Guðmundi J. Breiðf jörð. Þau hjónin . eignuðust tvö böm, Dórótheu, gifta Þor_ steini Ö. Stephensen «g Agn_ ar, kvæntan Qlafíu Boga- dóttur. Heimili þeirra Guðmundar og Guðrúnar bar ávallt svip hófsemi og liagsældar og hjónaband þeirra var byggt á djúpri sainúð og skilningi. Þegar þeirra eigin börn voru komin á legg, tóku þau hjónin fósturbarn, Ágústu, nú gifta Jóni Bergmann. Skapgerð Guðrúnar var þannig farið, að hún var höfðinglynd kona og hjarta- prúð, vtri framkoma var hógiót og glaðlynd í daglegri umgengni. Hun vildi allsstaðar koma fram þannig, að bæta og fegra lífið fyrir þeim, sem hún kynntist, og mátti ekkert aumt vita svo að hún reyndi ekki úr að bæta. Hún var tryggur og traustur vinur þcirra, er áttu við erfið lífs- kjör að búa, og mörg voru þau spor, er bún lagði á sig til þess að bæta böl Siinara. Með styrkum stuðningi bins trausta og drcnglynda eiginmanns varð heimili liennar til fyrirmyndar í livi- velna, lireinlæti og um- hyggjusenri settu svip sinn á hvern hlut, og livern sem að garði bar, þótti sjálfsagt að bera á örmum hinnar rót- grónu íslenzku gestrisni eius og hún getur bezt orðið, með rausn og hlýju hugarþeli, enda var gestkoma á heimil- ið nrikil alla tið. Þegar árin liðu, fann Guð- rún gleði i umgengninni við barnabörnin og lieimili barna sinna, en ósjálfrátt fyrir öllum varð hennar heiíniji áfram skjólið þar sem allir áttu athvarf. Að því lá hlýhugur alstaðar að og það varð sem helgidómur. Guðrún æðraðist aldrei út- af neinu, Iieldur vildi gera gott úr öllu og dró ávallt fram bina betri og bjartari lilið bvers máls. Það er til marks um þennan eiginleika hennar, að enda þótt liún hin síðari ár hafi ekki verið heil heilsu, var það engum kunn- ugt nema liennar allra nán- ustu og allt fram á hinztu stund bar liún veíkindi sín með hinni mestu prýði og milli þess sem hún mátti varla af bera, var hún glað- lynd og gamansöm, til þéss áð eyða skuggum þeim, sem þrengdu að líkamlegri heil- brigði hennar. Það er mikilf harmur kveð- inn að heimilinu á Laufás- vegi 4 við fráfall liinnar ást- í’iku og góðu liúsmóður. Sterkur þáttur er slitinn, Tómrúm er í hennar stað. Það er lrið harða lögmáí til- verunnar sem enginn brýtur, að einn af öðrum verður að yfirgefa lrið jarðneska lif. Éri hún mun lifa áfram í nrinn- ingu ástvinanna vegna verka sinna, eins og hún hefði að- eiris liórfið frá um stund. Hinir fjölmörgu vinir og kunningjar syrgja innilega fráfall Guðrúnar, en blessá af heilum liug minning henn- ar. H. J. Hfeðferð brtt. við fjárlaga- frumvarpið. A laugardag. fúr fram at- lwæðcigreiðsla um brlt. við fjárlögin á Alþingi, en at- kvæðagreiðslan um sjálft f járlagafrumvarpið fer fram á miðvikndag. Tillögur þær, sem fjár- veitinganefnd öll eða ineiri Iiluti hennar stóðu að, voru allar samþykktar. Fýrri- nefndu tillögurnar voru í hækkunar átt, en hinár um 15% lækkun á útgjöldum til verklegra framkvæmda. Fleslar brtt. einstakra þirig- manna voru felldar. Fjárlögin verða með þessu móti rekstrarhallalaus, rekstrarafgangur 5,7 millj. króna, en greiðsluhallinn verður 17 millj. kr. BERGMál Alvara æskunnar. „Stud. jur." skrifar eftirfar- andi: „Eiginlega verö eg aö biöja þann, sem þessum oröum mínum er fyrst og fremst beint til, afsökunar á því, hve lengi eg héfi Iátiö drágast að taka til máls. Því veldur ýmislegt, m. a. þaö, aö eg h’efi verið að bíöa eftir því, aö einhver mér fær- 'ari 'tæki til máls. En svo aö eg komist aö efninu, þá ætla eg aö minnast lítillega ui þaö, sem sagt var í síðasta tbl. Heilbrigðs lífs, tímarits Rauöa krossins, og mun vera eftir ritstjórann, um alvÖru æskunnar, eöa kann- ske öllu heldur, hversu hátíö- lega æskumenn vorra daga líta á sig. Dæmið, sem. tekið var. Höfundúrinn tekur dænii — nrynd af Stúdentaráöi Háskóla íslands, þar sem níu piltar sitja viö borö, alvarlegir á svip, eins og allar áhyggjur þjóöarinnar hvíli á þeim. Eitthvaö þessu líkt var tekiö til orða, að mig minnir. Eg á því miður ekki blaðið lengur, en fer varla langt frá því rétta. Hvernig áttu þeir að vera? Ég hefi tekið eftir því, aö ritstjórn háttvirts tímarits hef- ir jafnan margt á hornum sér. Sumt er vel mælt og rétt, en annað út í loftið, eins þaö, sem eg geri hér aö umtalsefni. Vildi höfundur klausunnar heldur, að piltarnir væru hlægjandi eins og hugsunarlausir kjánar eða eitthvað þ. u. 1., úr því að þeir mega ekki vera alvarlegir? Eg hefði gáirian af aö sjá, lrvaða orö þeim hefðu verið valin, ef þeir heföu verið þarinig á myndinni. Hvernig áður? Voru jnenntamenn , ékki’ oft alvarlegir á myndum áður og án þess að þeir biöu tjón af því? Mér/er nær aö hakla,..aö þeir, sem kosnir hafa veriö í Stúdentaráð, síöan þaö- var stofnaö, liafi frekar litiö á það, sem viröingarstööu. þar sem ekki væri viðeiggndi aö vera glottandi eins og hálfbjánar. — En þótt eg hafi nú sent „H. L.“ þetta svar, er þó líklega á-j stæðulaust aö taka þessu nöklri í tímaritinu svo hátíðlega, Með þökk ifyrir birtinguna.“ Æskan fyrr og nú. Eg minnist þess að hafa rek- ið mig á þessa umsögn Heil- brigðs lífs fyrir nökkuru. Mér fannst þá aö hún væri í ósam_ ræmi við það, sem margir hakla fram, að æskan nú sé miklu hugsunarlausari og skemmt- anafiknari en æskan fyrr á árum, eu hún kann þó-kannske að steypa yfir sig hjúp alvöru ög hugsunar, er við þykír þuffa. Þaö er líka rétt og mér finnst' það e-iga vel við ú þessari um- ræddri mynd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.