Vísir - 28.04.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 28.04.1947, Blaðsíða 7
V I S I R Mánudaginn 28.‘apríl 1947 J 82 iiini, erida ekkert á licnni hagnast, — lians hlutur var tap á táp ofan og sivaxandi skattabyr'ði. Eg held, að í hersveit- um Parlamentsins háfi verið somu sögu a'ð segja og i hersveitum konungssinna, um þpð, að margir menn gerð- ust liðhlaupar ádegi hverjum. Menn viþtu komast lil heim. ila siririá og gegna þar störfum sinum. Þeir báru enga löng- un í brjósti til að berjast, hvorki fvrir konunginn eða Parlamentið. í janúar varð Richard sýslumaður i Devon, og þar sem liann liafði þannig fengið aukið vald f liendur, gat hann farið sínu fram og knúið menn til að fara í lierinn og auk- ið skattaálögurnar, en hann fór þannig að þessu, að ráða- ínönnum í liéraði mislíkaði. Hann átti ekki til neiria var- færni eða gætni, æddi áfram, særði tilfinningar manna, krafðist hermanna og fjár, og fyrir næsta litlar sakir voru fyrirmenn þeir teknir höndum, er ekld létu möglunarlaust að vilja hans. Og í fangelsi urðu þeir að dúsa, unz lausn- argjald var greitt fyrir þá. Þetta liafði eg ekki frá hróður mínum, Richard sagði mér það sjálfur. Hann liafði aldrei vílað neitt fyrir sér i peningamálum, og nú, er hann varð að sjá fyrir fé lianda lieilum her, vár sú litla varfærni, sem hann hafði liaft til að hera, hurt rokin. Oftlega heyrði eg hann réttlæta framkomu sína á þessa leið: „Það er styrjöld háð i landinu. Eg' er alvinnuhermaður og eg vil ekki stjórna hermönnum, sem ekki fá greiddan mála. Meðan eg gegni stöðu minni sem hershöfðingi kon- ungs, mun eg annast um að útvega mat og klagði handa hermönnum inínum, og búa þá vopnum, svo að þeir koini fram sem menn og hermenn, én stjákli eklci um byggðir,^ ræriandi, ruplandi, og nauðgi konum, gins og skríll sá, sem lilítir svokallaðri herstjórn manna eins og Berkeley, Gor- ings og annarra. En til þess að geta gert þetta þarf eg fé, | oð það verð eg að fá með því að lcrefja kaupmenn og að- alsmenn Cornwall og Devon um það.“ Eg liygg, að þessar stéttir liafi fyllst meira liatri á hon- lím með hverjum deginuin sem leið, en ahnenningur hafi virt hann æ meira. Hermenn lians uniiu sér álit vegna framkomu sinnar og góðs aga og voru þeir rómaðir víða um land, jafnvel í austurhéruðum Englands, og af þessu var það sprottið, að félagar lians, sem liöfðu herstjórn með liöndum, fvlltust afhrýðisemi í hans garð. Erigir þeirra höfðu gert hermenrisku að»atvinnu eins og liann, þetta voru aðalsmenn, sem áttu ættarsetur, og vegna stéttar | sinnar og virðingar var þeim fengin iierstjórn i hendur, og ætlast til aðrþeir slcæru upp lierör, og leiddu lrina nýju Jieri fram til hardaga. Þessir aðalsmenn voru iióglífsis- menn, óreyndir í liernaði, en margir glæsimenni og hug- lakkir. Þeir litu á hernað sem villtan leik, er fram var geyst lil atlögu á stríðsfákum með brugðnum sverðuni, þelta var fyrir þeim liættulegur og æsandi leikur, eins og fálkaveiðar, en meiri hraði i leiknum, og þégar hardag- inn var úti, liéldu þeir til stöðva sinna, átu og drukku og spiluðu á spil, en menn þeir, er þeir sljórnuðu gátu hjarg- að sér sem bezl þeir gátu. Þeir gátu rænt í þorpunum og rúið alþýðu manna inn að skyrtunni, — lierforingjarnir losnuðu þá við alla fyrirliöfn og óþægindi, séin er samfara skipiilagningu. En eg get vel skilið, að það liafi vakið gremju þeirra, að hlýða á, er hermönnum Richards Gren- vile var hælt á hvert reipi, að þeir fengju mála, föt og klæði. Og' Sir Jolin Berkelev, sem stjórnaði liersveitunum í Exeter, fékk stöðugar umkvartanir og kærur yfir fram- ferði riddara Gorings og fótgönguliðs Wentworths. Slik- um mönnum mun ekki hafa verið óljúft að geta þess í skýrshnn sínum til Maurice prins, að þótt menn Gr.envile væru vel agaðir liefði ráðamenn i Devon og Cornwall ekk- ert gott um Grenvile sjálfan að segja, og þrátt fyrir alll gortið og að stöðugt væru hengdir þeir hermenn úr liði uppreistarmanna, sem höndum voru teknir, væri ekki cnn búið að taka Plymouth herskildi. Richard sagði mér stundum hlæjandi frá orðsendingum þeim, sem fóru milli lians og Jolin Berkelev, og mig renndi grun í það, af þvi, sem Richard vitnaði i, að John Berkeley í Exeter, sem ekki hafði mikið verkefni, mundi telja það helra fyrir sjálfan sig og málstað konungsins, ef honum yrði falið að taka við lierstjórninni af Ricliard. „Þeir ætlast til þess,“ sagði liann, „að eg sendi hermenn mína fram til meginatlögu, án þess að skeyta um árangur og líf þeirra. Og er eg liefði ef til vill misst þrjá fjórðu liðs míns i einni árás, myndu þeir ætlast til, að eg safnaði fimm liundruð mönnum af nýju á einni viku. Ef eg' hefði ótak- markaðah lierafla og gnægð'skotfæra gæti eg gert Ply- mouthborg-að öskuhaug á þremur dögum, en eg hefi ekki meira lið en það, að eg get ekki verið búinn að knýja setu- liðið til uppgjafar fyrr en með vorinu. En eg get velgt þeim um eyrun, svínununi, dag og nótt þangað til, og það er miin meira en Digby gerði, meðan liann stjórnaði um- sátinni.“« Umsátin á landi var alger, en uppreistarmenn réðu yfir sundinu, og því var unnt að færa setuliðinu matvæli, s.kot- færi og liðsauka, og vegna þessarar aðstöðu, liafði ekki tekist að sigra það. Richard gat ekki anriáð gert, við þess- ar aðstæður, en að halda uppi skyndiárásum á ytri virkin, svo að setuliðið mundi þreytast um siðir og gefast upp. Þetta var erfitt og i rauninni vonlaust hlutverk og þeir einu, sem unnu sér frægð og heiður, voru mennirnir, sem vörðusl í horginni. Það var skönmiu eftir jól, er Richard tók ]>á ákvörðun, að senda Dick, ásamt kennara hans, Herbei’t Ashley, til Normandy. „Það er ófært að hafa hanri í Bucklamf" sagof háhn. „Síðan er Joe missti við hefi eg orðið að hafa vörð yfir lionum dag og nótt. Tilhugsunin um, að fjandmennirnir, sem eru nálægir, geri árás lil þess að ná honum á sitl vald, veldur mér stöðugum áhyggjum. Hann gæti farið til Caen eða Rorien, og þegar bardögum er lokið að fullu, er hægt að senda eftir honum.“ „Hefir þér aldrei flogið i hug,“ sagði eg kæruleysislega, „að senda hann til Lundúna til móður sinnar.“ Hann starði á mig eins og eg væri gengin af vitinu. „Senda liann til kerlingarnornarinnar,“ sagði hann eins og steini lostinn, „til þess að gera hann enn snákslegri en hann er? Eg mundi frekar senda hann þegar til Ro- bartes lávarðs, sem léti það verða sitt fyrsta verk að hengja hann.“ „Ilann elskar hana,“ sagði eg. „Hún er móðir lians.“ „Hvolpurinn elskar líka tíkina, sem hann sýgur, en hann er fljótur að gleyma lyktinni af lienni, þegar farið er að venja liann frá henni. Eg á aðeins einn son, Honor, - Sinælki - Skoti nokkur íór eitt sinn i veöreiöar og veöjaöi þar á liest. Hesturinn vánn, og þegar Skotinn tók viö vinningnum tieit. liann í hvern pening til þess aö fullvissa sig um, aö hann væri ekki falskur. Þar kom, að sá sem afhenti hon- um peningana, varö vondur og sagöi: „Heyrið þér, maöur minn, allir þessir peningar eru ófalsaöir.“ „Þaö má vel vera,“ svaraöL Skotinn, „,en eg er Ijara að full- vissa mig um að peningurina sem eg fékk þér sé ekki á meöat þeirra.“ Þaö er verið að útskýra feimnismálin fyrir Jonna litla og hann hlustar af mikilli eft- irtekt. Þegar mamma hans hef- ir lokið máli sínu, segir Jonni litli. „Eiga þá karlmenn aidrei börn?“ „Nei, Jonni minn. Það eru bara konur, sem eiga börn.“ „Ekki einu sinni Ameríkan- ar ?“ Veiðimaðurinn: „Eg segi þér alveg satt. Hann var svona stór. Eg hefi aldrei séö slíkan fisk.“ Vinurinn: „Því trúi eg.“ Byggingarmeistarinn horföi undrandi á rústirnar af húsinu, sém hann var aö byggja: „Hvað hefir komið fyrir?“ spurði hann verkstjóra sinip. Verkstjórinn klóraöi sér vandræöalegur á bak við eyrað. „Þegar viö fórum að taka nið_ ur „stillasana“ hrundi allt í rúst.“ „Heimskinginn þinn,“ öskr- aði b yggingarmeistarinn, „var eg ekki búinn aö banna þér að hreyfa „stillasana" fyrr en bú- ið væri að hengja- upp vegg- fóðrið.“ „Jói var ekki lengi aö veröa rikúr.“ ‘ „Nei, hann var svo fljótur, sveifla golfkylfu, án þess að að hann hefir ekki enn lært a'ð spýta í lófana.“ — T A H Z A M Co í&WMUigkAi Itétt áður en Nedda hvarf inn í hell- ismunnann, tókst sjóræningjarforingj- anum að ná henni, Hóf hann liana á loft og bar hana með sér inn í- liell- irinn. Þeti i skeði svo óvænt .... .... að Nedda hafði ekkert ráðrúm til þess að hrópa á lijálp. Greip liana einnig ofsahræðsla, svo að liún kom ekki upp nokkru orði. Veittist ræn- ingjaforingjannm þvi auðvelt að kló- festa hana. Á næstu mínútu kom Tarzan hlaup- andi á eftir ræningaforingjanum, sem liann hafði séð læðast burt úr bardag- ■flnnm. Var það alls ekki æflun Tar- zans að láta liann sleppa svo auðveld- lega. En þegar Tarzan kom að hellismunn- anum, var þar engan mann að sjá, og inni í hellinum rikti dauðakyrrð og ’myrkur. Hafði ræningjaforingjanum tekizt að leika á Tarzan og komast undan?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.