Vísir - 28.04.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 28.04.1947, Blaðsíða 3
Mánudaginn 28. apríl 1947 VISIR 3 Æðatfundur F'lugfélags Ístustíls- h.f. verður haldmn í Oddfellowhúsinu (uppi) í Reykja- vík föstudaginn 30. maí 1947 kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Afhending aðgöngumiða og atkvæðamiða fer fram á sknfstofu félagsins í Lækjargötu 4, Reykja- vík, dagana 28. ag 29. maí. Stjórnin. k rvíviflHvBuy l^flilíil heldur framhalds-aðalfund í Félagsheimili armanna, Vonarstræti 4, þ. 2. maí 1947, síðdegis. verzlun- kl. 8,30 Lagðir fram reikningar félagsins. Ferðastarfsemi. Sæluhúsbyggingar. önnur mál. Stjórnin. Bifreiðaviðgeröarmenn Nokknr æfðir bifreiðaviðgerðamenn geta nú þégar fengið fasta atvmnu á bifreiðaverkstæði voru í Jötni við Hnngbraut. Upplýsingar á staðnum eða í síma 5761 og 7005. Samband ísl. samvinnuíélaga. Hjá Rannsóknarfögreglunni á Fríkirkjuvegi 11 er fjöldj af reiðhjólum ög ýms- um öðrum munum í óskilum. Réttir éigendur gefi sig fram og vitji munanna, að öðrum kosti verða þeir seldir á opmberu uppboði bráðlega. — Upp- lýsingar kl. 11-—12 og 4—6 alla virka daga. næstkomandi miðvikudag, 30. þ. m., kl. 8,30 e. h. í Breiðfirðingabúð. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Afstaða þmgs og stjórnar tií húsa- leigulaganna. Félagsmenn eru beðmr að sýna skírteini við mnganginn. Stjórn Fasteignaeigendaféíags Reykjavíkur. Iðnaðurinn — Framh. af 1. síðu. þeir þó ekki fyrr en í fulla hnefana. Með l>essu móti eiga verksmiðjurnar á hættu að missa kunnáttufólk úr liönd- um sér í aðrar atvinnugrein- ir, en hefjist starfsemin að nýju verða, verksmiðjunnár að taka óvant fólk og afköst- in lýrna að sama skapi. Ef verksmiðjurnar hins- vegar iialda fólkinu starf- lausu áfram á fullum laun- um í óákveðinn tima og bíða eftir því að hráefni fáist að nýju, lilýtur .vinnutapið að leggjast á framleiðsluna og gera liana þannig óeðlilega dýra. Gjaldevris- sparnaður. Mjög kemur gjahleyris- sparnaður til greina við að fá vörurnar unnar i landinu sjálfu, auk atvinnunnar, sem iðnaðurinn i landinu skapar. í þessu sambandi er rétt að laka það fram, að árið 1945 greiddu verksmiðjur þær í Revkjavík, senr eru innau vébanda Félags ísl. iðnrek- enda, um 15 millj. kr. í vinnulaun, en hafa greitt num meira á s, 1. ári. , Verksmiðjuiðnaðurinn lief- ir annars eflzt mjög á síðustu árum ög furðumiklar tækni- Íegar framfarir orðið með auknum og bæltum vélakosli, auk þess sem nýjar iðngrein- ar liafa bætzt i hó])inn. Allt hefir þctta orðið lil þcss að festa fé landsmanna í stórum stil, en veldur eigendunum lunsvegar óverðsk ulduðum vonbrigðum ef þeir fá ekki að hagnýta tækin, lieldur verða að lála verksmiðjurnar stöðvast og vélarnar ryðga niður. Engir styrkir. Iðnaður okkar íslendinga liefir elcki Verið sívrktur af landsfé, svo sem er um sum- ar aðrar atvinnugreinir ökk. ar. Iðnrekendur hafa heldur ekki farið fram á opinherár styrkveitingar en krefjast hinsvegar að sjáifsögðu að rikisváldið setji ekki fótkin fyrir iðnreksturinn og eðii- lega þróun hans. Þess má að visu gcla, að iðnaðurinn nýt- ur nokkurrar tollverndar, en þó siður en svo að það sé meira en gerist meðal ann- arra þjóðá. Iðnrekendur líla svo á, að það sé meiri nauðsyn og i alla staði sjálfsagðara, að flytja inn liráefni að nauð- synlegum og eftirsótlum vörum lieldur en að flytja inn hvei’skönar ónauðsynleg- an skranvarning. Þeir líla ennfremur svo á, að inn- flutningsleyfi fyrir hráefnum eigi* i fleslum lilfellum að sitja fyrir öðrum leyfum vegna þess hve langan tíma það tekur frá þvi sótl er um levfin og þar til búið er að vinna úr hráefnunum. Yörugæðin. Nokkurrar fáfræði hefir gætt meðal ahnénnings um vörugæði íslenzkrar fram. leiðslu og allt verið talið bctra sem erlent er, hversu fjar- stætt sem það aiinars er. A síðustu árum hefir stórmik- il framför orðið í vörugæð- um innlendrar iðnfram- leiðslu og i mjög mörgum til- fellum er hún orðin sam. keppnisfær við tilsvarandi erlendan iðnað bæði hváð vörugæði og verð snertir. Hinsvegar gera íslenzkir iðn- rekendur sér fullljóst, að það er ekki allt betra bjá þeim heldur en erlend framleiðsla, en aftur á móti leggja þeir allt kapp á að vanda fram- leiðslu sína eftir föngum og lialda verðinu hóflegu. En fyrsta skilyrði lil ])ess að það takizt er það, að þeir fái góð og næg hráefni. Sex landhe isbrjótar dæmdir. Skipstjórar flestra bátanna sem teknir voru í landhelgi við Vatnsnes í s.l.viku, hafa nú verið dæmdir. Vísir hefir nú þegar getið dóins þess, að skipstjóri á Hannesi Hafstein fékk, en hann var dæmdur á Akur- eyri. Guðbrandur Isberg hef- ir kveðið upp dóm yfir fimm skipstjóranna, þeim Árna Asmundssyni á v.b. Geir, SI. 55, Birni Baldvinssyni á Eld- ey, EA 110, Björgvin . Jóns- syni á Súlunni, EA 300, Har- aldri Thorlacius á Andcy, EA 81, og Þorláki Þorkelssyni á Gesli, Si 54. Geir og Gestur eru siglfirzkir, hinir frá Ak- ureyri. Hlaut hver 29,500 kr. sekt, og til vara 7 mán- aða fangelsi, en auk þess var afli og veiðarfæri upptæk. í Siglufirði hefir verið kveðinn upp dómur yfir As- grími Sigurðssyni skipstjóra á v.b. Sigiirði. Var hann Sœja^réttir 118. dagur ársins. Næturlíéknir. Læknavarðstofan, simi 5030. Næturvörður rr í Reykjayikur Apóteki, sími 1760. ATæturakstur annast Hreyfill. sími 6633. Rangæingasöfnunin. Afh. Vísi: 200 kr. frá Erlendi Magnússyni, Þverveg 12. Aheit á Strandarkirkju, Afh. Vísi: 50 kr. frá J. S„ 20 kr. frá S. J., 10 kr. frá ónefnduni. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þinfréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.45 Fréttir. 20.05 Útvarp frá Al- þingi: 3. umræðu um f.rumvarp til fjáriaga fyrir órið 1947. — Eld- lnisumræður. — IJagskráriok um kl. 23.40. Veðurhorfur fyrir Reykjavík og nágrenni: Norðanált, stinningskaldi og sum staðar hvassviðri í dag, en gola eða kaldi í nótt. Víðast léttskýjað. Sendiherra Dana, C. A. C. Brun, fór þ. 25. til Kaupmannahafnar, til þess að vera viðstaddur móttöku forseta Tslands, er hann kemur þangað í tilefiii af jarðarför Kristjáns Iconungs. Thor Thors verður fulltrúi íslands á auka- fundi Sameinuðu þjóðanna, sem lialdinn verður i Nev York á næstunni. Ilið ísienzka náttúrufræðifélag. Samkoma verður í 1. kennslu- stof.u Háskólans mánudaginn 28. apríl 1947. Jón Jónsson, fiski- fræðingur flytur erinjli með sluiggamyndimi: „Vegabréf fisk- anna“. — Samkoman hcfst kl. 20.30. Félag matvörúkaupmanna heldur aðalfund sinn í kauj)- þingssalnumí kvöld kl. 9. — Dagskrá samkvæmt félagslögum. dæmdur í 30.000 kr. §ekt og afli og veiðaríæri upptæk. Hefir skipstjóri áfrýjað, þar sem liann telur sig ekki haía verið að veiðum oí< eigi því aðeins að d;ema hann fyrir ólöglegan lithúnað vciðar- færa. Enn hefir ckki verið dirmi i málum v.b. Njarðar og Njáls, beggja frá Akureyri, þar sem rannsókn hefir taf- izt. Jarðaríör sonar mins og bróour okkar, inæbjöms S. i. Jónssonar raívirkja, fer fram frá Dómkirkjunni miovikudaginn .30. april kl. 3,30. Sigríður Arnljótsdóttir og systkini. Konan mín og móðir okkar, f. Burmeister, andaðist að heimili síms, Bjargarstíg 17 hér í bæ, sunnudaginn 27. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Bergur Jónsson, Jón Sn. Bergsson, Leiftír Bergsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.