Vísir - 30.04.1947, Blaðsíða 3
VlSIR
3
]\Ii ðvikudagiiin -30. aiml 1947
Endurreish Hollands
mun taka 10 ár enn.
ikt 70*%» <tgí allri
> frtiam&eiibsltM
Hér á landi dvelur urn
þessar mundir hollenzkur
maður, de Cock-Buning, að
nafni. Er hann erindreki Al-
þjóða Rotarysambandsins,
og sat þing Rótaryklúbbanna
hérna.
Tíðindamaður blaðsins
hitti de Cock-Buning að rnáli
i gær. Kvað liann lífsbaráttu
íslendinga og Holiendingá
gjörólika. Hér á landi, segir
liann, berjast menn við gjós-
andi eldfjöll, en á í Hollandi
við vatnið og forarleðjuna.
Þvi eins og kunnugt er, er
stærsti liluti Hallands lægri
en yfirborð sjávar. Mestir eru
erfiðieikarnir á vorin, er
klaki fer úr jörð.
Erfiðleikar eftir
styrjöldina.
— Er striðinu lauk steðj-
uðu niargir erfiðleikar að
I lollendingum. Engin kol
voru til í landinu og sam-
görigur allar í miklum ólestri.
Þjóðverjar höfðu flutt öll
flutningatækin til Þýzka-
lands, brýr allar verið
sprengdar í loft upp. Auk
þess liöfðu margar borgir
orðið illa útleiknar eflir loft-
árásir og skennndarverk
Þjóðverja. Er Brelar böfðu
brakið þá á brott úr landinu,
aðstoðuðu þeir okkur í sam-
bandi við flutningamálin.
Allar verzlanir í landinu voru
tómar, engin klæði voru til í
landinu. Fyrsta verkcfnið að
styrjöldinni lokinni var að
útvéga gjaldmiðil. Fengið
var dollaralán i Bandaríkj-
unum, sem varið var að
mestu leyli til kaupa á vélum
og framleiðslutækjum. Hygg
eg, að tiu ár líði enn, þar iil
Ilolland verður búið að jafna
sig' fjárliagslega og atvinnu-
lega.
Fíytja mest út af
landbúnaðarvörum.
Mesl er flutt út frá Hol-
landi af landbúnaðarvörum,
svo sem osti, smjöri, blóm-
um, ull og' bómull. Aulc þcss
er allmikið flutt Tit af raf-
magnsvélum, Pliilips-út-
varpstækjum, Ijósaperum og
lömpum. — Sökum þess, að
nauðsynlegt er að flyVj^ lit
nær alla framleiðsluna befir
fólkið lilið af vörum ennþá.
Segja má, að um 70', , af allri
framleiðslu landsins sé flutt
út, en aðeins 30% sé notað
í landinu sjálfu. Eins og nú
liorfir, standa vonir lil, að
iðnaðtir Iandsins verði kom-
inn i sama horf og fyrir slyrj-
öldina eftir 2 ár.
Hafa nóg að
býta og brenna.
Nægan mat höfum við i
Hollandi. Nóg er til af kart-
öfluin og grænmeti, cn kjöt-
skanunturinn er lítill, aðeins
150 gr. á viku. Er það minna
en fólk borðar hér á einum
dcgi. Tóbak er skammtað,
fær liver maður 10 vindla á
viku, eða eitt bréf af reyk-
tóbaki. Sykri og öðrum ný-
lenduvörum höfum við nóg
af.
Vita lítið
um ísland.
— Við Hollendingar vitum
ekki mikið um ísland. Er
iþessi för mín hingað var á-
kveðin, reyndi eg að afla mér
bóka um landið í bókaverzl.
ununi, en engin bók um land-
ið var fáanleg. Var mér sagt,
að hollenzkur rithöfundur
hefði skrifað bók um Island,
en hún var löngu uppseld. Eg
kann vel við mig liér á landi,
fólkið er víngjarnlegt, hjálp-
samt og finnst mér yfirleitt
mjög ánægjulegt að dvelja
bérna.
— Reykjavík er fyrsta
borgin, sem eg kem í, þar
sem eg hefi eigi séð tré vaxa
við göturnar og ísland er
fyrsta landið, sem eg Iieim-
sæki, sem á engar járnbraut-
ir. Ilvergi hefi eg séð eins
marga bíla og á gölunum
hér, nema e. t. v. i ámerisk-
um borgum.
KnUfyáta hk 434
Skýring':
Lárétt: 1 Skráma, 5 tind,
7 spyrja, 9 hljóðstafir, 10
skipstjóra, 11 rödd, 12 regla,
13 gervallt, 14 vafi, 15 á-
vextir.
Lóðrétt: 1 Sima, 2 elska, 3
skennnd, 4 fangamark, 6
nagdýr, S veiðarfæri, 9 hár,
11 lengdarmál, 13 æt'lingi, 14
deild.
Lausn á krossgátu nr. 433:
Lárétt: 1 Horfin, 5 óar, 7
ýlir, 9 La, 10 sár, 11 bak, 12
an, 13 sagt, 14 eir, 15 trvg'gt.
Lóðrétt: 1 Hnýsast, 2 róir,
3 far, 4 I.R., 6 ralita, 8 lán, 9
lag, 11 barg, 13 sig, 14 ey.
Koria ein í London fæddi
iiýléga barn; iý. garigséft fyrir
u'tan eina járnbrautarstö'ð
borgarinnar. Móður og syni
líður vel.
heilagt
stríð gegn
HindúunL,
Ef Indlandi verður ekki
skipt milli Hindúa og Mó.
hameðstrúarmanna við
brottför Breta á næsta ári,
má búast við „heilögu stríði“
af hendi Mohameðstrúar-
manna.
I norðvesturhéruðum
landsins, sem bafa alltaf ver-
ið hin „órólega deild" lands-
ins er risinn upp „belgur“
maður, sem prédikar beilagt
stríð gegn Hindúum, ef þeir
beygi sig ekki fyrir kröfum
Mohameðstrúármanna. Mað.
ur þessi, sem heitir Pir Salieb
og er 26 ára gamall, ferðasl i
sífellu uni landið og heldur
fundi með mönnúm til þess
að æsa þá gegn Hindúum.
Stjórn Nelirus' hefir áhyggjur
af þessu.
Æœjapjfréttir
Handsprengju var i gær
varpað að tveim brezkum
hermönnum i Palestinu, cn
hvorugur þeirra særðist.
120. dagur ársins.
Næturlæknir.
Læknavarðstofan, sími 5030.
Næturvörður
er í Reykjavikur Apóteki, simi
1700.
Næturakstur
annast Hreyfill. sími 0633.
Hafnarfjarðarkirkja.
Altarisganga i kvöld kl. 8.30.
Síra Garðar Þorsteinsson.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.30 Krindi: Þættir úr sigl-
ingasögu, III.: Víkingaflotinn
(Gils Guðmundsson ritstj.). 20.55
Tónleikar: Kvarett i F-dúr eftir
Dvorsjak (plötur). 21.20 Upplest-
ur: Sumarnóttin fyrsta á Fljóts-
dalsheiði, eftir Jón Bjarnason
blaðamann. 21.45 Spurningar og
svör um islenzkt riiál (Bjarni Vil-
hjálmsson).
Leikfélag Reykjavíkur.
Á föstudagskvöld verður frum-
sýning á hinum heimsfræga gam-
anleik „Ærsladraugurinn" (Bli-
the Spirit) eftir Noel Covvard. —
Afhending og sala aðgöngumiðá
til gesta og áskrifenda, fer fram
á inorgun kl. 4—7, og eru áskrif-
endur vinsamlega áminntir um
að sækja miða sína sá.
&íhlw&£éíimtwr veitim á*
rgs?mite titvimmw*.
Vinnumiðlunarskrifstofan
í Reykjavík réð samtals 991
mann til vinnu fvrstu þrjá
mánuði þessa árs.
Samkvæmt skýrslu skrif-
stofunnar, er blaðinu hefir
borizt, var vinna mikil i
bænum á þessu tímabili, enda
þótt byggingarvinna liafi
minnkað verulega á þessum
tima.
Vinna var niikil í Iirað-
frystihúsum, svo og niikil
eftirspurn eftir mönmun til
sjósóknar og til að vinna við
báta í landi. Voru ráðnir á
vegum skrifstofunnar um
200 manns, hásetar, vélstjór-
ar og landmenn til binna
ýmsu verslöðva i nágrcnni
bæjarins. Iljá Reykjavikur-
bæ og ýmsum fyrirtækjum
hans unnu á limabilinu uni,
950 manns mánaðarlega.
I4já höfninni var mikil
vinnan og unnu bjá skipaaf-
greiðslunum að jafnaði um
450 menn. Auk þess var tals-
vcrð vinna við togara, en þeir
veiddu mest í is cn nokkuð í
salt.
Þá var um mikla og óvænta
vinnu að ræða við síldveiðar,
sem stundaðar voru frá
Reykjavík. Stóð veiðin frá
desember og all l * fram í
marzmánuð. Meginhluti síld-
arinnar var fluttur norður,
en nokkuð var fryst bér til
beitu.
Hjá hinum ýmsu járn. og
blikk-smiðj um, bifreiðaverk-
slæðum, skipasmiðastöðvum
og trésmíðaverkslæðum var
mikil vinna og munu þar
starfa um 1000—1200 manns.
Allmargir menn voru ráðn-
ir til bandaríska flugfélags-
ins American Overseas Air-
lines og' munu þar vinna um
100 íslendingar. Ennfremur
vinna um 70 manns við ýmis_
leg störf á Reykjavíkurflug-
vclli.
Um það bil 120 menn liafa
á þessum þremur mánuðuni
unnið bjá Landssímanum og
vegamálastjórninni, þar af
um 20 að vegaviðhaldi í ná-
grenni bæjarins.
Hjónaefni.
SíSastliðinn laugardag opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Anna
Bjarnadottir, Laugaveg 11, og Mr.
Thonias Culor, starfsnia’ður hjú
flugfélaginu A.O.A.
„Álfafell”.
Barnaleikritið „Álfafell“, cftir
Óskar Kjartansson hefir nú verið
sýnt fjóruni sinnum við nrikla
aðsókn og ágætar undirtektir á-
horfenda. Næsta sýning á leikrit-
inu verður 1. maí kl. 4. Leik-
stjóri er Jón Aðils. Á mynd þess-
ari má sjá tvær af persónunum
i leiknum, Aulabárð og Krumnia.
Haraldur Adolfsson leíkur Aula-
hárð en Einar Ingi Sigurðsson
leikur Krimima,
Starisstélkm
óskast. Herliergi fylgir.
Uppl. í Tjarnarlundi (ekki
1 síma).
Einhleypiu’ maður í fastri
nlvinnu óskar eftir góðu
11
helzt sem næst miðbænum,
Uppl. í síma 4508 cftir
kl. 7 í kvold.
Þökkum auosýnda samáS við andlát og
jarSarför móður og tengdamóður okkar,
Jólianna Norðfjörð, Bergljót Helgadóttir,
Jón Norðfjörð, Þorsteinn Ingvarsson.
Þao íilkymiist hér með, að móðir okkar
og tengdamóðlr,
Álfabrekku við Suðuriandsbraui, andaðist
hinn 29. þ. m.
Börn og tengdabörn.