Vísir - 23.05.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 23.05.1947, Blaðsíða 3
Föstudaginn 23. maí 1947 VISIR 3 nyjar bækur Feðgarnir á Breiðalséii9 3 Gi'ænadals-kóngurinn nefnist lokabindi þessa merka og vinsæla sagnabálks, sem hófst með sögunum Stórviði og Bærinn og' byggðin, Segir hér frá harðri og erfiðri baráttu Hákonar unga til að skapa nýtt ættaróðal í einum hinna sólmyrku fjalldala, sem áður höfðu legið undir Breiðaból. Lýkur þar sögunni, er vngsti ættar- hlynurinn, Lilli-Hákon, heldur heim á leið til Græna- dals, í afturelding, frá brunarústunum á Breiðabóli, þar sem afi gamli, liann Stóri-Hákon, hefir brunnið inni í „gömlu stofu“, í rafljósadýrð nýja tímans. Grænadals-kóngurinn er svipmikil og áhrifarík saga. Dagshriðar spor nefnast 12 sögur eftir vestur-íslenzku skáldkonuna Guðrúnu H. Finnsdóttur. Sögur þessar eru kanadískar að umhverfi, en íslenzkar í anda. Sögupersónurnar eru flestar íslenzkt fólk, sögugildi þeirra tíðum innri l)ar- átta milli íslenzkra eðlisþátta og áhrifa umhverfisins. Stundum verður minningin um Island ljúf draumsýn. Kelly, í sögunni Salt jarðar, geymir óljósa sögusögn um móður sína íslcnzka, sem hann hefir aldrei þekkt, og í liuga hans rennur hún saman við hugmyndina um ættlandið í norðri, veitir honum þrek, hjálpar hon- um að finna sjálfan sig. >• >* 1 andEegri nálægð við BsEand eftir Einar Pál Jónsson, ritstjóra, liinn kunna vestur- íslenzka blaðamanna, er skemmtilegur þáttur um för ritstjórans til New York 1944 á fund l'orseta Islands, er liann var staddur þar í boði Roosevelts forseta. Lýsir höfundur hátíðahöldufn Islendinga þar í borg í sambandi við komu forsetans og segir frá ýmsum merkum Islendingum, er þar voru saman konmir. Hér er eftirtektarverð hehnild um einstakan atburð í sögu Islands. Hverjir eru landráðamenn? Emnþtí bssuss ves'ts ivajfi lefjt ísaf sptjrjsic. h verjir eru landráðamenn, ef ekki þeir sem beila öllum brögðum, leynt og ljóst, lýð- ræðisfalsi og blekkingum, til þess að svíkja land silt og þjóð undir einokunarkúgun og einræðisstjörn? TTverjir eru landráðamenn, ef ekki þeir sem hlaupa úr sljórn ríkis, þegar að því þrengir og þörfin ef brýnust fyrir sainhug og samtaka orku til úrlausnar, og svíkj- ast þannig undan þegnskyldu og trúnaðarstarfi, sem þeir eru kjörnir til? Eru það ekki svik við lýð- ræði, ef þeir sem misbeita svo slíku. trúnaðarstarfi, að reka saklausa heiðursmenn frá störfum og embættum, en troða þar að mislitum sauðum sínum? Eru það ekki svik við lýð- ræði, að hrifsa fé alþýðu til íijálfs sín og gæðinga sinna í gcgndarlausu óhófi? Eða að ausa milljónatugum króna áf almannáfé í ráðlaus og cinýl fyrirtæki? Eða með undirferli, blekk- ingiun og málþófi að tefja þjóðarþing og stjórnarmynd- n'n, svo að mánuðum nemi, og koma með þvj i veg fyrir samninga við aðrar þjóðir um sölu afurða landsins, áð- ur en samkeppjiisþjóðir eru búnar að fylla beztu lieims- markaði ? Ilver er landráðamaður, ef ekki sleikitunga manna þeirra bjá stærri þjóð og voldugri, sem neita réttmset- um kröfum minni þjóðar, og er jafnframt rógtungá henn- ar viða um lönd, með l>rigsl- yrði um væntanlega glæpi þjóðræknustu og beztu manna þjóðar sinnar? Hverjir eru landráðamenn, ef ekki þeir sem æsa lil ófrið- ar og verkfalla við fram- leiðslu hjá þjóð, sem rambar á glötunarbarmi af ráðvilltri sihækkandi dýrtíð og bóf- lausum útgj aldakröfum ? Ef slíkri aðferð og verk- falli yrði beitt við aðal fram- leiðslu og bjargarvon þjóðar- innar, væri þá eklci hver ein- asti maður landráðamaður, sem leyfði sér að fremja eða styðja slíka óhæfu? Mætti enn leyfasl að spyrja? Hvort á þjóðarheild- in, þing' hennar og stjórn að ráða i lýðræðisriki, eða fá-’ ir æsingamenn og sérhags- munáflokkar? ~ Sé það fyrnefnda talið rétt og sjálfsagt. Vegna livers er það síðarnefnda þá látið líð- ast og dragast afskiptalaust? Er ekki nú -— þegar á þessu j)ingi — orðin nógu brýn þörf fyrir takmörkun verk- falla'? Lágmarkskrafa fvrir lögmætu verkfalli þyrfti að vera samhljóða atkvæði l/\ hluta allra löglegra aðila við leynilega atkvæðagreiðslu með öruggu lýðræiseftirliti. Ilvort er j>að vitur jrjóð eða einföld og óframsýn, sem el- ur landráðamenn á hæstu launum og hossar ' þeim í hæstu embættum? V. G. iar/tréttir Lögreglan lýslr eftir vltnum. Lögreglan hefir lýst eftir vitnum í þremur slysamál- um. Eitt af jiessu er gamallt slys, skeði 11. ágúst í fyrra, cn j)á varð færevskur maður fyrir einni af áætlunarbif- reiðum Hafnarfjarðar í Foss- vogi og beið liann þegar bana. Bifreið bar þarna að skönmm síðar og flulti liún líkið á Landsspítalann. Þarf rannsóknarlögreglan að hafa tal af manni jiessum þar sem likur eru lil að hann geti gef- ið einhverjar upplýsngar um slvsið. Hin slysin b.afa skeð ný- lega. Annað skcði á Amt- mannsslfgnmn s. 1. laugar- dag. Þar varð drengur fyrir reiðhjóli, féll í götuna og viðbeinsbrotnaði. Hjólreiðar- maðurinn reisti drenginn upp en fór síðan á brott. Bið- ur lögreglan liann að koma til viðlals, og eins það fólk sem kynni að hafa verið við- statt er slysið skeði. Loks er ])að dauðaslysið á Skúlagötunni s. I. mánudag, er lítill drengur varð þar fyrir bifreið og beið bana. Lögreglan hc^ir sannfrétl að fólksbifreið liafi borið að á slvsstaðinn og hafi henni verið eki'ð á eftir bifreiðinni sem ók á drenginn. Óskar 143. dagur ársins. I.O.O.F. 1. = 1295238'/2 9. 0. Svíar næst- mestir skipa- smiðir. Að því er segir í fréttum frá Svíþjóð, eru Svíar næst meslu skipasmiðir í heim- inum. I marz-lok voru alls l,09fi skip í smíðum i heiminum. Stærð j)eirra samtals var 3,743,000 rúmlestir DáY. Rúmlega helmingur af jiessu magni er í smíðum í Eng- landi og N.-írlandi. Næstir koma Svíar er hafa í smíð- um skip, sem eru samtals um 244 þúsund rúmlestir DW. Þriðja er Frakkland og Bandarikin fjórðu. (SIP). fireitt Syrir II elil u£ör ftftiia. Eins og' Vísir hefir áður skýrt frá efnir Ferðaskrif- stofan til Heklufarar á morg- un. Lagt verður af stað kl. 2 og ekið auslur að Gallalæk. Þar verður sérstakur bíll. sem flylur fólkið vfir Rangá og að Næfurholli um kvöldið. Getur fólk j)á gengið upp að hrauninu og horft á glóðina uni nóttina. Farið verður i bæinn aftur kl. 4 síðd. á sunnudaginn. Ferðaskrifstofan hefir ákveðið að greiða götu jiess ferðafólks, sem fer á morg- Un upp í Landssveit og vill komast að hrauninu um kvöldið eða nóttina, með því að ferja j)að á bíl yfir Rangá kl. 10- -11 á laugardagskvöld- ið og svo aftur kl. 2—3 c. h. á sunnudagirtn. rannsóknarlögreglan að liafa tal af bifreiðarstjóra þessum, svo og af öðru fólki, sem ein- hverjar upplýsingar geta gef- i'ð um slvsið. áseta vanta á togara strax. — Upplýsingar hjá skipstjóranum, Vííilsgötu 22, og í stma 5171. 3>]/i hektara ræktað túraland véltækt, rétt við Eyrarbakka, til sölu með tæki- færisverði. Landinu gæti fylgt nægilegur útlendur áburður. Allar nánari upplýsmgar gefur Kristján Jónsson í síma 3285 milli 1—2 og eftir kl. 6. Næturlæknir Læknavarðslofan, simi 5030. Næturvörður er i Laugavegs Apóteki, sími 1616. Næturakstur annast Hreyfill. simi 6633. Frá höfnirni. Grebbestroom kom frá Enj5- landi í gær. Veðrið. Breytileg átt og hægviðri. Sum- staðar smá skúrir. Frá trjáræktarstöðinni í Fossvogi. Plöntur, sem fólk befir.pantað og þarf að fá fvrir livitasunnu, getur það fengið eftir hádegi á morgun í trjáræktarstöðinni i Fossvogi. Plönturnar komu mjög seint til bæjarins, vegna ótíðar úti um land. Hefir verið unnið af kappi við að pakka þeim und- anfarna daga. Skógræktarmót verður haldið i skógræktarstöð- inni við Rauðavatn á annan i hvitasunnu kl. 2 e. h. Ferð með strætisvagni frá Lækartorgi kt. 1.15 e. li. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Þing- fréttir. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarp frá Tripoli: Æskulýðstónleikar (yngri og eldri nemendur Tónlístarskó.lans, dr. Páll ísólfsson kvnnir). 22.00 Fréttir. 22.05 Sýmfóniutónleikar. (plötur): Symfónía eftir Schu- bert. 23.00 Dagskrárlok. Verzlanir opnar til hádegis * á morgun. Félagasamband smásöluverzl- ana liefir beðið blaðið að get \ 1)cí.s, að verzlanir félagsmanna verða opnar til kl. 7 í kvöld og til kl. 12 á hádegi á iiiorgun, eins og venjulega á laugardögum sum 4 ai mánuðina. Bretar ætla að selja Svium nok k r a r Vampi r e-f lug vélar, sem eru hraSflevgustu or- ustuvélar heims. UnÁAqáta kk 438 Skýring: Lárétl: 1 Meyja, 5 forfeð- ur, 7 endir, í) fangamark, 10 egg, 11 rá, 12 úttekiS, 13 evja, 14 heiSur, 15 góSur. LóSrétt: 1 SkóaSi, 2 eyS- ast, 3 fjík, 4 tveir eins, C hatna, 8 stök, 9 sníkjudýr, 11 ábreiða, 13 korn, 14 ósam- slæðir. Lausn á krossgátu nr. 437: -Lárétt: 1 Jagast, 5 ask, 7 kafa, 9 lá, 10 kul, 11 min, 12 Í.R., 13 móta, 14 háð, 1 norður. Lóðrétt: 1 Jakkinn, 2 gafl, 3 asá, 4 S.K., 6 dánar, 8 aur, 9 lít, 11 móðu, 13 máð 1 í Hr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.