Vísir - 23.05.1947, Blaðsíða 5

Vísir - 23.05.1947, Blaðsíða 5
- Föstudaginn 23. maí 1947 VISIR 5 KX GAMLA BIO UU Æviniýrið í kvennabúrinu (Lost In A Harem) Skopmynd með Abbott og Costello. Sýnd kl. 7 og 9. Alltaf i vandfæðum (Nothing But Trouble) Skopmynd mcð Gög og- Gokke. SÝnd kl. 5. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? Hangikjöt Nautakjöt, í buff, gúllas og stcik Alikálfakjöt Hakkað kjöt Kindabjúgu Pylsur Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar, Gx-ettisgötu 64 og Höfsvallagötu 16. STÚLKUH Frammistöðustúlkur og aðstoðarstúlkur óskast í veitingahús hér í hænum. Upplýsingar í síma 3520 og 1066. Hegnkápur sérstaklega hentugar fyrir v e i ð i m e n n f e r ð a m e n n n. Austurstr. 4. Sími 6538. DODGE 40 til sölu. Til sýnis hjá henzínstöð- inni Nafta frá kl. 6 8. FJ ALAKDTTURINN » .4 /*».. v- - -fgS -*•v •. sýnir revýuna II n Yertu bara kátur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. HúsiS opnað kl. 7,43. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í Sjálfstæðishúsinu. Tónlistarfélagið: ‘ Æskulýðstónteikar verða haldnir í kvöld (föstudag) kl. 8,30 í Trípólí. Nemendur frá Tónlistarskólanum spila. Athygli skólafólks skal vakin á því, að gulu og grænu aðgöngumiðarnir gilda jöfnum höndum á þessa tónleika. Nokkrir aðgöngumiðar verða seldir hjá Eymundsson og Blöndal. ALMENNUR MÞansleik ur kl. 10 í kvöld. — Aðgcngumiðar seldir eftir kl. 8. Breiðfirðingabúð. M ono - Drama leikkvöld Steingerðar Ouðmundsdóttur verður ekki. Aðgöngumiðar endurgreiddir kl. 2—4 í dag í Iðnó. TILKYNNING um afhendingu trjápflanfna Þeir, sem pantað hafa trjáplöntur og nauðsynlega þurfa að fá þær fyrir hvítasunnu, mega vitja þeirra í trjá- ræktarstöðina í Fossvogi eftir hádegi á laugardag. Annars hefst afhending á þriðjudaginn 27. maí kl. 1 e. h. á Sölfhólsgötu 9. Skégrækt rikisins Mlúsgögn 1. flokks stofuhúsgögn (Louis XV.) eru til sölu í Drápuhlíð 20, niðri. 1 borð, sófi, 2 armstólar og 4 borðstólar. Til sýms milli kl. 2 og 7 daglega næstu tvo daga. — Enn fremur til sölu gömul dönsk borðstofuhúsgögn og ljósalampi (háfjallasól). UU TJARNARBIO UU Meðal flökku- fólks (Caravan) Afar spennandi sjónleikur eftir skáldsögu Lady Eie- anor Smith. Stewart Cranger, Jean Kent, Anne Crawfórd, Dennis Price, Robert Helpman. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. mu NYJA BIO »« (við Skúlagötu). Leyndardómur fornsölunnar („River Gang-“) Spennandi mynd og ein- kennileg. Aðalhlutvei’k: Gloria Jean, John Qualen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum vngri en 12 ára. Tivoli h.f. Opið alla daga frá kl. 2—11,30 eftir hádegi. Byggingarsamvinnufélagið Hofgarður: Æöulfundur verður haldinn laugardaginn 24. þ. m. kl. 3 e. h. í baðstofu iðnaðarmanna, Vonarstræti 1. Félagsmenn eru áminntir lim að greiða félagsgjöld sín á fundinum. Stjórnin. Stútku vantar á HOTEL BORG Uppl. á skrifstofunni. STMJMjKMJMM Starfsstúlkur óskast að sumarheimili tcmplara að Jaðri í sumar. Aðeins duglegar og reglusamar slúlkur konxa til greina. Gott kaup. — Upplýsingar gefur frx'i Ölafía Jónsdóttir, Baldursgötu 6, kl. 5—7 e. h. daglega. —• Ekki svarað í síma. TILKYNNING til þeirra, sem leika Tennis og Badminton Eftirleiðis tökum við til viðgerðar tenms- og bad- mmtonspaða. Vmnan er framkvæmd af manni, sem er þaulvanur slíkum viðgerðum. ■Q rí wö irri Austurstraeti 4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.