Vísir - 23.05.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 23.05.1947, Blaðsíða 7
Föstudaginn 23. maí 1947 V I S I R W 99 — liagað mér eins og bjálfi. Því ekki var að búast við, að þeir gætu sinnt mér, farlama konu, jafnmikil og al- varleg mál sem þeir liöfðu til úrlausnar? Eg heyrði klið af mannamáli. „Þeir eru að koiLia,“ sagði liðsforinginn, „ráðstefnan er búin.“ Allt í einu kom eg auga á Roscari-ick herdeildarforingja, sem eg þekkti vel, en hann var tryggur vinur Richards, og i örvæntingu minni hallaði eg mér fram og kallaði til Iians. Hann gekk þegar til min, steinliissa, en kurteis og prúður eins og ávallt, reyndi hann að Iáta sem minnst á því ber^L. „Spyrjið mig einskis,“ sagði eg. „Eg veit, að eg hefi komið, er verst gegndi. Get eg fengið að tala við hann?“ „Vitanlega,“ sagði hann, „hann verður feginn — en eg vérð að segja yður, að horfurnar Qi’u ekki góðar. Við höf- um allir miklar áhyggjur af þessu.“ Hann þagnaði skyndilega, og var vandræðalegur á svip, og vansæll. „Gerið svö vel að segja hönum, að eg sé komin,“ sagði eg og forðaðist að líta augu hans. Hann fór þegar og lagði leið sína inn í herbergi það, sem Richard notaði sem einkalierbergi, þar sem við höfð- um setið kvöld eftir kvöld, í sjö mánuði. Eftir stutta bið kom liann að sækja mig. Það var búið að lyfta stól mín- um úr burðarstólnum. Er eg var komin inn í herbergiö fór liann og lokaði dyrunum á eftir sér. Richard stóð við boi’ðið. Hann var hörkulegur og ákveðinn á svip, allir drættir eins og steinrunnir, og liafði eg oft séð hann slik- an. Mér var ljóst, að hann hafði verið um allt annað að lmgsa’en mig. „Hvern þremilinn vilt þú hingað?“ spurði hann. Mér var ekld fagnað eins og eg liafði þráð, en átti ekki betri viðtökur en þetta* skilið. „Mér þykir það leilt, ef eg baka þér áhyggjur inéð komu minni, en eg hefi enga eirð haft í mínum beinum síðan þú fórst. Ef eitthvað gerist — og eg veit að sú Verður reyndin,.vil eg standa þér við hlið. 1 hættunum — ög eftir á.“ Hann rak upp stuttan lilátur og henti skjali í kjöltu mér. „Það er engin hætta á ferðum, hvorki fyrir mig eða þig. Kannske er það golt, þrátt fyrir allt, að þú komst. Við getum ferðast vestur á bóginn saman.“ „Við livað áttu?“ spurði eg. „Lestu þetta plagg,“ sagði hann. „Það er afrit af bi'éfi, sem eg liefi sent rétt i þessu ráði prinsins. Eg biðst íausn- ar frá störfum í her Hans Hátignar. Þeir vei’ða búnir að fá það innan klukkustundar.“ Eg svaraði engu þegar i stað. Eg sat grafkyrr, eins og stii’ðnuð. „Ilver er tilgangurinn? Hvað hefir gerzt? spurði eg loks. Iían.n gekk að arininum, krosslagði hendur fyrir aftan bak. „Eg fór lil þeírra undir eins og eg kom frá Menabilly. €. & BurwuqtiAt ixjgjdtj Jbjarga Cornwall og prins- ihum, vrðiiýþeir að lilíiþa hérshöfðingjþ.' Mcnn gerast lið- hlaupar hiindruðum samán. Agaieysi rlkir. Þelía var eina vonin, seinasta, eina tækifærið. Þeir þökkuðu mér fyrir — sögðust mundu ihuga málið. Eg fór á brott. Næsta morgun reið eg til Gunnislake og Callington, og skoðaði virkin. Þar gaf eg herdeildarforingja nokkurum i fót- gönguliðinu fyrirskipun um að sprengja bi’ú í loft upp, ef þörf krefðist. Hann bar brigður á, að eg hefði yald til þess að gefa fyrirskipun i þcssu efni, kvaðsl hafa skipan- ir j aðra átl. Langar þig til að vita hver þetta var?“ Eg þagði. Mig renndi grun í hver það var. „Það var bróðir þinn, Robin Harris,“ sagði liann. „Hann vogaði sér janvel að flækja nafni þínu inn i hernaðarlegt mál. „Eg get ekki tekið við fyrirskipun frá manni,“ sagði hann, „sem hefif bakað systur minni smán og eyðilagt líf hennar. Sir John Digby er yfirmaður minn og hann hefir skipað mér, að láta þessa brú vei’a eins og lnin er.“ Richard slarði á mig andartak og fór svo að stika fram og aftur á ábreiðurenningum fyrir framan arininn. „Þú munt vart geta lagt rúnað á þetta,“ sagði hann, „að menn geti brjálast á þennan hátt og gert sig seka um slika þrjózku og óhlýðni. Það skiptir ekki máli, að hann er bi'óðir þinn, að liann fer að þvæla um einkamál, þegar um mál konungsins er að i’æða, en að skilja þessa brú eftir Iianda hersveitum Faii’fax, og vera svo ósvifinn að segja mér, manni af Grenvileættinni, að John Diby viti betur —“ Eg sá Robin fyrir hugskotsaugum mínum, hjartkæi'a bjálfan minn, eldrauðan af reiði, sem hugsaði, að nieð'þvi að ögra yfirmanni sínum, gadi hann á einhvern liátt kom- ið frani til varnar hinni vansæmdu systur hans og klekkt á Richard; „Hvað svo ?“ spurði eg. „Fórstu á fund Digby?“ „Néi,“ svaraði liann, „það hefði verið tilgangslaust. Hann mundi kannske hafa ögrað mér eins og bróðir þinn. Eg kom aftur hingað til þess að fá ráðið til þess að skipa mig yfirhersliöfðingja, sýna liernum hver valdið — og - fari þeir bölvaðir." „Og þú fékst ekki ffamgengt vilja þinum?“ Ilann hallaði sér franr og tók litið skjal og hélt fyrir augum mér, „Ráð prinsins hefir skipað Hopton lávarð yfjrhershöfðingja á Yesturlandi, og er það vilji ráðsins, að Sir Richard. Grenvile verði yfirmaður fótgönguliðsitis undir yfirstjórn lávarðsins.“ Hann las þetta hægt, með áherzlu og nistandi hæðni, og reif svo skjalið í tætlur yfir eldinum. „Þetta er svar mitt,“ sagði hann. „Þeir geta gcrl það, sem þeir vilja. Á morgun förum við, þú og eg, aftur lii Menabilly, og skjótum endur.“ — Hann kippti i bjöllu- streng og hinn nýi aðstoðarforingi hans kom inn, „Biðjið þjónana að koma með kvöldverð. Honor Hafris, sem hefir langa leið að baki, er matar og hressingar þurfi.“ Þegar liðsforinginn var farinn rétti eg Richard hönd mina, „Þú getur ekki haldið þessu til streitu,“ sagði eg. „Þú verður að gera eins og þeir hafa fyrir skipað.“ Ilann sneri sér að mér og var reiður mjög. „Yerð,“ sagði hann. „Slikt orð nær ekki til mín. Held- urðu, að eg fari að beygja mig fyrir þessum andskotans lögfræðingi á þessu stigi? Það er hann sem er potturinn og pannan í þessu öllu. Ilann á sök á öllu. Eg sé fantinn fyrir hugskotsaugum mínum, á ráðstefnu. „Þessi maður er liættulegur," segir hann, „]>essi hermaður, þessi Gren- vile, Ef við gerum liann að yfirhershofðingja verðum við - Smælki Fúsi litli, drcngsnáM þriggjá. ára, kom x nágrannahús, þar sem hann var kunnugur. c?j „HvaS er pabbi þinn nú ad geia í dag ?“ spur'Si húsmóSir- in Fúsa. „ÞaS er aö renna aí honum,“ var svariS. búnaSarritgerS: Brot úr „Bændúr eiga aS þekkja aern-. ar sínar eins og konurnar sínii ar". Ingimundur íiöluleikari vaR aS ræSa um leigu á herbergij; Kona fylgdi honum aS lagii .■ Þegar ■ húsráSandi hafSi komitj; sér saman um húsaleiguna vití': Ingimund- segir hann: „Þér er- uö náttúrlega einhleypur ?“ „Ónei, eg er.nú tvíhleypurff svaraSi Ingimundur. Jóhann á SkriSufelIi var kaffimaður mikill op' vildi hafá þaS sterkt. Einu sinni koxn. hann á bæ í nágrenninu og var böSiö kaffi. Jóhann litur ofaii í bollami og segir: „Eg sé þaS, aö eg hefi gleymt: aS þvo mér í morgun.“ Hann: „Má eg spyrja yöur, úngfrú, hvort þér þyrSuS aS feröast meS mér alla lífsleið-: ma r Kaupmannsdóttirin: „Já, þatS'- þyröi eg ef þér hafiS nógu mikla ferSapeninga.“ Þessi auglýsing stóöu einu sinni i blaSi einu: „Stúlkué vanar karlmannssáumi óskast.“ Magnús Stephensen síSasti. sýslumaSur í Vatnsdal í Fljóts-, hlíö var kunningi Jóns Jónsson- ar spítalahaldara á Höi’gslandi og lieimsótti hann oft þegar hann var á Höföabrekku í’ Mýrdal. Þó þeir væru góöir' kunningjar, þá glettust þeir oft hvor viö annan. „HeíurSu heyrt þaS,.“ segir sýslumaSur einu sinni viö Jón,. „aö Júdas var spítalahaldari ?“ „Nei, þaS hefi eg ekki heyrt,“ J svaraSi Jón, „en aftur á mótij veit eg að Pilatus var sýslu-i maöur.“ TARZAN 65 .Sj'óræningjal'oringift.n Jsey.ttist ckki aíigþ 'þyi' ;i(f'sESninílTiSrjíaTrF köfú tann ni'Sur á hvaSsan ödd á í’ágri slein úi.ii, og gekk oddurinn þegar í gegn m, ii:inu.,ýjHÍ;vöi; lu|nnj lau.’.Jíf jii.IL Síöan flýtti Tarzan sél’ uð Iijálp ; 'Keddu niSur r;f' steinsúlumii. í.ét hann hana siga hasgl niður til liinna fyrr- verandi þræla, sém biður f-yrij’ neSan með uppréttar lientjui’. f,. AS þessu iqkuu úvarpáSi 'Tarzan fóikíð, og íVskaöi þvi a‘ð mega lifá éftir-' leiðis laiisi við alla Kúgara > g að mega Isjósa sér makn;sjálfl, an jdlrar ihlut- unar. :. ÍH’gai* l'ólkið ætlaði að fgi’4jxð þakkp t Tái’zan jfýrir alía þá hjálp, scm har.n 'hafði veitt þeim í þrengingum þess.d vai hann horfinn, á cins dularfullaii Ik.U og ;>igiui lyxfði kvj'.dð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.