Vísir - 23.05.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 23.05.1947, Blaðsíða 6
V1SIR Föstiwlaginn 23. maí 1947 .BEZT AÐ AUGLÝSA1 VlSI Eggert Claessen Gústaí A. Svemsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. STÚLKA vön bakstri, óskast á hótel úti á landi. Einnig aðstoð- arstúlka í eldhús. — Upp- lýsingar í síma 3520 og 1066. 2 kailmanns- reiðhfól í óskilum. Upplýsingar hjá Ólafi Dagfinnssyni, Ivassa- gerð Reyk javíkur. Ödýi bíll AUSTIN 12, módel 1932, til sölu og sýnis.við Leifs- styttuna kl. 8—9 í kvöld. Hjólkoppar á VAUXHALL-bifreið ósk- ast til kaups. Upplýsingar í síma 4607 og 1992. Amerískur 2ja manna Iveínsðli til sölu. - Upplýsingar Tryggvagötu 4. Sími 4264. Bainavagnar Ódýrir barnavagnar fyrirliggjandi. Jóh. Karlsson & Co. Þingholtsstræti 23. Vörubíil, ' FORD ’34, í góðu lagi, til sölu og sýnis á bílastæð- inu við Lækjargötu kl. 3 7. Skipti á litlum fjögra manna bíl koma til greina. Heitur matur, smurt hrauð Opið til kl. li;30 e. b. Matbarinn, Bergstaðastræti 37. Síld og fiskur. YNGRI R. S. Fariö verður upp i skála á morgun kl. 3 og 7 e. h. frá Skáta- heimilinu. --- Nefndin. FRJÁLSÍÞRÓTTA- MENN K.R. Muniö aö sækja far- miðana að Laugar- vatni i dag. FARFUGLAR. Hvítasunnuferðir verða jæssar; I. Hagavatnsferðir. Laugardag ekið að Haga- vatni og gist þar. Sunnudag gengið inn á Langjökul og á Jarlhettur. Mánudag ekið í bæinn. II. Reykholtsdalsferð. — Ekið að Reykholti á laugar- dag og gist þar. Sunnudag verður dalurinn skoðaður. Mántidag komið í bæinn. III. Ferðir í alla skála deildarinnar: Heiðarból, Valaból og Hvamm, verða á laugardag. Allar nánari upplýsingar verða gefnar i kvöld kl. 9— 10 e. h. að V.R. niðri, þar veröa einnig seldir farmiöar, skráðir nýir félagar og tekið á móti félagsgjöldum. Nefndin. HVÍTASUNNU- FERÐ veröur að Gullfossi og Geysi. Lagt aí staö kl. 3 e. h. á laugardag frá Varðarhúsinu. Ósóttir farmiðar sækist í dag kl. 4—-5 e. h. í Prentsmiðjuna Eddu, Lindargötu 9. Nefndin. BEZT AB AUGLfSA 1VISI ÆFINGATAFLA. — Knattspyrnufél. Valur í sumar. Á iþróttavellinum: Meistarafl., 1. og 2. fl.: Mánud. kl. 9—-10,30. Miðvikud. kl. 9—10,30. Föstud. kl. 7,30—9. A Egilsgötuvellinum: III. flokkur. Þriðjud. kl. 8—9. Fjmmtud. kl. 8—9. Laugard. kl. 3—4. IV. flokkur: Mánud. kl. 7—-8. Fimmtud. kl. 7—8. Laugard. k! 2—3. Æfingar IV. fl. fara ekki fram í rigningu,- Gf.vmið töfluna! Stjórn Vals. II. FL. KNATTSPYRNU MÓTIÐ heldur áfram i kvöld kl. 8 á íþróttavellin- um. — Fyrst keppa Valur og Víkingur ,.9g;i(.strax á eftir Fram og K:R;' Mótanefndin. EYRNALOKKUR úr víravirki tapaðist. Vinsam- legast Skilist á Kárastíg 11. (709 KVENGULLUR tapaðist frá Stórholti 28 niður á Grettisgötu 46. — Finnandi vinsamlega beðinn aö gera grein fyrir því í síma 7813. Góð fundarlaun. (724 ■ m STÚLKU vantar nú þeg- ar á Elli- og hjúkrunarheim- ilið Grund. Uppl. gefur yfir- hjúkrúnarkonan. (65° STÚLKU vantar nú þeg- ar í þvottahús Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund. Uppl. gefur ráðskonan. (568 MIÐALDRA maður ósk- ar eftir vinnu nokkra tima á dag eftir hádegi. Hefir bíl- próf. Tilboð, merkt: „Lag- tækur“ sendist Visi. (569 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. BÓEHALD, endurskoðun, ■kattaframtöl annast Óiafui Pálsson, Hverfisgötu 42. — Síml 2170. (707 HJÓLSAGA- og bandsaga- blöð, handsagir o. fl. eggjárn skerpt samdægurs. Brýnsla og skerping. Laufásvegi 19, bakhús. (29Ö VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuðum hús- gögnum og bílasætum. Hús- gagnavinnustofan. — Berg- þórugötu 11. (139 STÚLKA óskast hálfan daginn til afgreiðs.iu í baka- ríinu Hverfisgötu 7?. (704 RÁÐSKONA óskast. Má hafa með sér stálpað barn. Uppl. Urðarstíg 8. (713 12—14 ÁRA telpa óskast lil að gæta 2ja ára telpu og til snúninga á heimilinu. — Ránargötu 1, miðliæð. (715 STÚLKUR. — Starfs- stúlkur óskast að sumar- lieimili templara að Ja'ðri, í sumar. Aðeíns duglegar og reglusamar stúlkur koma til greina. Gott kaup. Uppl. gef- ur frú Ólafía Jónsdóttir, Baldursgötu 6, k . 5—7 e- daglega. (Ekki svarað i síma.) (729 STÚLKA óskasf í vist. —■ Sérherbergi. — Sími 3836. (732 TELPA, j 2—14 ára, ósk- ,ast til að g.æta dr^pgSj á ^j^ ári. Gott kaup, fæði og þjón- usta. Sigurbjörg Bjarnason, Hellusuhdi 3, uppi. (733 v —-TELPA, 10—12 ára, ósk- ast til að lita eftir 2ja ára té'fpu. Uppl. Bárugötu 30. — Sími 6177. (717 STOFA á góðum stað í bænum til leigu. — Tilboð sendist blaðinu fyrir mið- vikudag, merkt: „300“. (712 MAÐUR í fastri atvinnu óskar eftir herbergi um næstu mánaðamót. Tilboð, merkt: „Herbergi“ sendist at’gr,- (720 STÚLKA óskar feftir he’"- bergi. Getur tekiö þVbtta einu silini í mánuði. Enn- fremur setið lijá börnum á kvöldin eftir samkomuiagi. Uppl. í síma 2205 írá 6—9 í kvöld. (725 LÍTIÐ herbergi til leigu. Góð umgengni áskilin. Uppl. í Stórlíblti 37, uppi, milli 7—8. (726 KONA óskar eftir 1—2 herbergja íbúb. Einhver hús- hjálp gæti komið til greina. Uppl. í síma 7923. (727 UM miðjan júní veröur til leigu herbergi við miðbæinn. Fyrir mann sem gæti lánað simaafnot. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „175 A“. —• (734 íi BARNAVAGN til sölu. Óðinsgötu 25. (708 LIÐLEGUR vatnsbátur óskast. Sími 3201. (711 NÝ vönduð útskorin dönsk dagstofuhúsgögn til sölu. —• Uppl. á Húsgagnavinnustof- unni, Túngötu 2. (000 VIL kaupa nokkra bragga- boga. Sigurður Guðnumdí- son. Sími 4468. (714 STÓR barnavagn. — Sem nýr enskur barnavagn til sölu. Uppl. Hverfisgötu 91, uppi. (716 LAXVEIÐIMENN! Ána- maðkur til sölu. Sólvállagötu 20. Sími 2251. (718 HÚSGAGNAFJAÐRIR til sölu í Verzl. Áfram, Laugavegi 18. (719 KLÆÐASKÁPUR óskast tíl kaups. Uppl. i síma 3570 og 1529. (721 LAXVEIÐIMENN. Vin- sælasta og veiðnasta maðk- inn fáið þiö keyptan ef þið gangið við á Skólavörðu- holti, Bragga 13, við Eiríks- götu. (7 22 LJÓSGUL kvendrágt sem ný til sölu á Hringbraut 132, uppi. (723 SÓFASETT, 2 djúpir stólár, einnig 3ja manna sófi, allt nýtt, til sýnis og sölu. Ásvallagötu 8, kjallara, til kl. 7 í kvöld og á morg- un. (731 VINNUBUXUR (tau) sterkar — ódýrar. — GuSm. Benjamínsson, Aðalstræti 16. VEIÐIMENN! Happa- sælasta maðkinn fáið þið á Hverfisgötu 57 A. Sími 6738. — Óli Georgs. (661 VANDAÐIR gúmmískór seldir á Bergþórugötu 11 A. Einnig þar keyptar notaðar bílaslöngur. (524 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. (588 VEIÐIMENN. Ánamaðk- ur til sölu á Bárugötu 9 (kjallara). (728 DRENGJAFÖT og stak. ar peysur. — Prjónastofan Iðunn, Frikirkjuvegi 11. — KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heirn. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- yerzlun, Grettisgötu 45. (271 KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karl- mannaföt og margt fleira. Sen’dum — sækjum. Sölu- ská'linn, Klapparstíg 11. —> Sími 6922. (6ii DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugöttí 11. (166 HARMONIKUR. Höfum ávallt allar stærðir af góðum harmonikum. — Við kaupum harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. KAUPUM flöskur. — Sækjum. — Venus. Sími 4714. — Víöir. Sími 4652. (2G5 KAUPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. 1—5- Sími 5395. Sækjum. (158 OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897-(000 BEZTU og ódýrustu smá- barnakápurnar fást í Barna- fataverzlun, Fataviðgerðin, Laugavegi 72, sími 5187. — (323 ÁNAMAÐKUR til sölu. Bergstaðastræti 50. Geymið auglýsinguna. (7°2 ÁNAMAÐKUR til sölu. Miðstræti 5, IIÍ. hæö. (703 ÞÉR fáiö húsgö Tiiin hjá okkur. Verzlutiin Húsiiiunir, Vitastíg. (705 KLÆÐASKÁPAR, stofu- ■ skápar, stofuborð o. m. fl. Verzhmin Húsmunir, Vita- stíg. (706 --d---------------- LÍTIÐ hjþnárúni með, 'tVeimfn' madreSsuin' og fata- skáþúr til sölu á Njálsgötu 92, miðhæð. (707 ÞVOTTAVÉL. Til sölu rafmagnsþvottavél og stofu- borð. Uppl. í sírna 6327. (710

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.