Vísir - 31.05.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 31.05.1947, Blaðsíða 6
8 Laugardaginn 31. maí 1947 YISIR Rjómaþeytarar Bollapör Isskápasett Pönnur Katlar o. m. fl. nykomið. Verzl. Isigólíur, Hringbraut 38. Sími 3247. ísgamspeysur og síðbuxur. VERZL. 2Z85 Baldviu Jónsson hdl., Vesturgötu 17. Sírai 5545. Málflutningur. Fasteignasala. Viðtalstími kl. 2—4. Queen,s Park Raugers Frh. af 8. síðu. lands bauð £8000 (vfir 200 ])ús. kr.) i Allen, markvörð- inn, en það mun vera „hæsta boð“ í markvörð, er sögur •fara af á Bretlandi. Annar mjög kunnur knattspyrnu- imaður er Powell, er leikur l’framvörð. Hann liefir keppt í landsliði Englendinga gegn Walesbúum. íslenzka liðið. K.R.R. raðaði í gær niður í úrvalsliðið, sem á að keppa fyrsta leikinn við Englend- ingana á mánudaginn og cr það þannig skipað: Mark- vörður: Anton Sigurðsson (KR.), bakverðir Hafsteinn Guðmundsson (Val), Karl (mðmundsson (Fram), v. framvörður: Sæmundur Gislason (Fram), miðframv. Birgir Guðjónsson (KR.), hægri framv.: OIi B. Jóns- son (KR), Iiægri úlherji: Ölafur Hannesson (KR.), hægri innberji: Ari Gísla- son (KR.), miðframb.: TiUkynnin; frá Þeir útvegsmenn, .sem gera út skip sín á síld- veiðar í sumar cg vantar menn í skiprúm, ættu að tilkynna það Landssambandmu nú þegar, svo að sambandið geti í tæka tíð gert ráðstafamr um ráðn- ingu manna á síldveiðarnar. Sendið því sknfstofu sambandsins símleiSis eSa 'bréflega beiSmr um mannaráSningar hiS allra fyrsta eSa fynr 7. júní. Landssamband ísL útvegsmaima. VORUBILL Nýr eSa nýlegur óskast í skiptum fynr nýjan jappa- bíl. — Upplýsmgar í benzínporímu Lækjargöíu. 4 kl. 5—6. Magnús Ágústsson (Fram), vinstri innb.: Sveinn llelga- son(Val) og vinstri úth.: Ellert Sölvason (Val) Varamenn: Hermann Her- mann Hermannsson, Guð- björn Jónsson, Haukur Ósk- arsson, Ilafliði Guðmunds- son, Guðbrandur Jakobssðn og Þórhallur Einarsson. Aðgöngumiðasala að kapp- leikjunum er þegar bafin og er vissara að trvggja sér miða í tíma, því mikil eftir- spurn virðist vera að mið- um. Beztn úrin frá BARTELS, Veltusundi. Smurt brauð og snittur. SÍLD OG FISKUR. BIFREIÐAKENNSLA. Kristján Magnússon, Fjólu- götú 13. Sími 5078. (1106 STÚLKU vantar. Matsal- an, Ilafnarstræti 4. Martha Björnsson. (1081 HJUKRUNARMENN vantar á Kleppsspítalann. — Uppl. í sima 2319. (984 STARFSSTÚLUR vantar á Kleppsspítalann. — Uppl. í síma 2319. (985 BÓKHALD, endurskoðun, íkattaframtöl annast ólafui Páisson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 Gerum við allskonar iót — Áherzla lögö á vand- virkni og fljóta afgreíhslu Latigavegi 72. Sími 5187 STÚLKA með barn ósk- ar eftir ráðskonustöðu. — Uppl. Njálsg. 49, uppi, í dag kl. 5—7. NÝJA FATAVIÐGERÐIH. Vesiurgötu 48. Sími: 4923. PLISSERINGAR, hull- sautnur og hnappar yfir- dekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (6x6 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögO á vandvirkni og fljóta afgreiOsIu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Simi 2*<;6 HJÓLSAGA- og bandsaga- blöö, handsagir o. fl. eggjárn skerpt samdægurs. Brýnsla og skerping. Laufásvegi 19, bakhús. (296 LEYSI af í sumarfríum viS léttari störf. —- Sími 4838 (1103 HREINGERNINGAR. — Vanir menn til hreingern- inga. Sími 7768. (IJ°7 UNGLINGSSTÚLKA, 14—16 ára, óskast. -—• Uppl. á Hagamel 17. (1211 BARNGÓÐ unglings- stúlka óskast til aöstoöar í sumar. Frí ettir samkomu- lagi. Uppl. í síma 7310. (1212 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuöum hús- gögnum og bílasætum. Hús- gagnavinnustofan. — Berg- þórugötu 11. (139 Af. F. 17. M. Samkoma annaö kvöld kl. 8.30. Síra Friörik Friöriks- son talar. — Allir velkomnir. BETANÍA. —• Samkoman fellur niöur vegna samkomu í dómkirkjunni. VÍKINGAR. Félagsfundur veröur í félagsheimilinu (Camp Trípoli) sunnudaginn 1. júní kl. 2. — Fundarefni: Ákveöa búning- ana. Áríöandi aö allir knatt- spyrnumenn félagsins mæti. Aögöngumiðar aö Bretaleikj- iinum veröa áfhentir. Stjórn Vikings. Kjarnorkumaðurinn (dftir ^errif SiUqaÍ oy Slmitar UP LEAPS TUE MAN OF TOMORROW, WURLIMG BACK THE CASCADIkJQ WATER UP- POV.'U- WE WURTLES, FLINSIWG TWE WATER ATA FAWTASTIC RATE. COPVRICHT. I«5. McCLURE'NÉWSPAPER SYNbTCAtE" AL i Upp þýtur maSur framtíöar- innar og þeytir fossandi vatn- inu til haka. Kjarnorkumaðurinn: „Þvilíkt ... SO TWAT TME. CR.OWO WATCWINS TWE DAM'S OPEMIMG CEREMOMIES 19 TREATED TO OME OF TWE 9TRAWGEST 5IGWTS OF ALL. TlMEE... U~7 steypibað.“ Kjarnorkumaðurinn: „Svona. Upp — niður — iþýtúh iiann Upp aftur.K og fieygir vatninuúþp á við með Og' iiú fær fólkið, sem við- undravcrðiim ivraða. statt er vígsluáthöfn raforku- ’l iíSl versins, að sjá einn af ein- k’fennilegúsfu átburðum, sém Iiægt er að hugsa sér. Fólkið: „Sko, vatnið — það streymir upp í móti.“ HÚSEIGENDUR! Hafiö þiö ekki 1—2 herbergi og eldhús fyrir mig til leigu. Ef svo er þá sendiö tilboð á afgr. blaðsins fyrir 3. júni, merkt: „Austurbær'*. (1100 STOFA til leigu fyrir ein- hleypa. Tilboö, merkt: „Suö- austurbær“, sendist \ 'ísi. TAPAZT hefir svart veski ilieð 200 kr. í. Ennfremur voru í því tveir ávísanamiö- ar á fatnað í Glæsi og nokk- urar smániyndir. Líklegast tapað því á Klapparstíg, — Finnandi vinsámlega geri aö- vart i síma 3356. Fundarlaun- um heitið. (1102 GRÁR rykfrakki tekinn í misgripum á fundi frímúrara á þriðjudagskvöld og skijit- ist á Brávallagötu 14, III. hæö. (1105 KARLMANNS armbands- úr hefir fundizt í austurbæn- um. Uppl. á Leifsgötu 13. — Sími:6i52. (1108 HARMONIKUR. Höfum ávallt allar stæröir af góöum harmonikum. — Við kaupum harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. HÚSGAGNAÁKLÆÐIN eru komin. Brún, græn og grá alullarefni. Þeir, sem hafa talaö viö okkur um húsgögn, óskast til viötals sem fyrst. Húsgagnavinnu- stofan, Óöinsgötu 136.(1067 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. 111. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. (588 DRENGJAFÖT ög stak. ar peysur. — Prjónastofan Iðunn, Fríkirkjuvegi 11. — KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Staö- grei'ðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan BergþórugötU (166 11. KAUPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. Sækjum. (158 KAUPUM flöskur. — Sælcjum. — Venus. Simi 4714. — Víöir. Sími 4652. (205 NÝLEGT kvenreiöhjól til sölu á Grenimel 2. (1099 STÓR 2ja manna dívan til sölu. Rauöarárstíg 13, II. hæö, kl. C—7. (1210 'SKÁPUR t'i'l solu. ÍÍÍjog hentugur.— Uppl. kl. 3—8 x Sörlaskjóli 5- (1109

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.