Vísir - 31.05.1947, Síða 8

Vísir - 31.05.1947, Síða 8
Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. Sæturlæknir: Síml 5030. — VI Lesendur eru beönir að athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. — Laugardaginn 31. maí 1947 Bevin svarar gagnrýni á utanríkisstefnu Breta. Þingi VerkamannafSokksiiis lauk í gær. j?rnest Bevin utanríkisráð- herra Breta hélt í gær ræðu á þingi Verkamanna- flokksins brezka í Margate. Ilann svaraði þar gagn- rýni þeirri, sem komið hef- ir fram á utanríkisstefnu stjórnarinnar. Bevin var fagnað ákaft, er hann reis ■úr sæti sínn til þess að taka lil máls. Jhdland. Hann ræddi fyrst um stefnu stjórriarinnar gagn- vart Indlandi og taldi milcið xiiidir því komi'ð, að það tæk- ist að leysa vandamálið með Indland og Burma. Það hefði hæði áhrif á matvælafram- leiðsluna og auk þess gæti hieglega svo farið, að óeirð- dr þar austur frá gætu orðið Hil þess að koma af stað nýju striði. Mi ðjarðarhafslönd. Hann mótmælti þeim á- burði, að áhugi Breta á lönd- unum við austanvert Mið- jarðarhaf takmarkaðist að- eins af áhriga þeirra á olíu- lindunum þar. Hann sagði, að sú hugmynd, að samein- uðu þjóðirnar tækju við stjórn olíuvinnslunnar í þessurii löndum væri vel at- hugandi, en liins vegar gætu Bretar ekki fallizt á að af- henda eignir sínar, meðan engin önnur þjóð gerði það. Dardanellasund. Bevin fæddi kröfur Bússa til virkjagerðar við Dardan- ellasund og taídi Breta ekk geta fallizt á þær, því þær myndu veikja Tyrki og skerða sjálfstæði þeirra. Hiri's vegar væru Bretar fús- ir til þess að endurskoða Montreux-sáttmálann, hve nær sem væri, og hefði Rúss- um verið tilkynnt það fyrir löngu síðan. Önnur mál. Bevin ræddi síðan Palest- ínumál og afstöðuna til Bandarikjanna. Um utanrík- ismálastefnu Bandarikjanna sagði Bevin, að Bretar rækju utanríkisstefnu sína án nokkurrar hliðsjónar af Bandaríkjunum, og hefðu [mu engin áhrif á hana. Raíleiðslnr austur um Rangárvalla- sýslu. Sýslufundur Rangárvalla- sýslu er nýafstaðinn. Á fundinum var m. a. sam- þykkt að legíjja háspennulínu frá Sogsvirkjuninni austur um Rangárvallasýslu, og var á fundinum samþykkt sér- stölc reglugerð rafveitusjóðs Rangárvallasýslu. Furidurinn var haldinn að Múlakoti í Fljótshlíð. Akureyri í sorg er komið var með líkin þangað. Hundruð marnia drupu liöíði af sorg, er vélskip- ið Atli Sagðist upp að bryggjunni á Akureyri. Skip- ið hafði að flytja lik tuttugu og íjögurra þc-irra, sem fórust í hinu hörmuSega fíugslysi, er Douglas-Ðakoda flugvélin íórst í Héðinsfirði s.l. fimmtudag. < Á bryggjunni flutti síra Pétur Sigurgeirsson stutt ávarp. Flutti hann aðstandendum hinna látnu inni- legustu hluttekningu frá stjórn Flugfélags fslands og starfsmönnum þess. Þá söng Karlakórinn Geysir. Er þessi stutta en virðulega athöfn var um garð gengin tíndist fólkið smátt og smátt af bryggjunni. Það var niðurMtt og bar þess greinilega merki, að það tók inmlega f>átt í söknuði syrgjendanna. í gær voru fánar í hálfa stöng á Akureyri og bærinn í sorg yfir pessum hryggilega atburði. Sam- komum hefir verið frestað í tilefni slyssins. Reg. Alien, markvörður. p-r~ ■, A-’y-31 •: i v ., ■■ D. Magnall, forstjóri félagsins. Hóta verkfalli. Trúnaðarráð verka- mannafélagsins Dagsbrún- ar hefir lýst því yfir, að félágið riiuni' hefja verk- fall hinn 7. júní n. k., ef samningar við vinnuveit- endur hafa ekki tekizt. Þessi ákvörðun trúnaðar- ráðsins hefir verið tilkvnnt hlutaðeigandi aðilum. Kommúnisfai* vilja ráða Brezku knattspymumennirnir koma ■ v r um leppa héi fjórn leiki - fyssta á þriójndag. Kommúnistar í Ungverja- landi gera nú ítrekáðar til- raunir til þess að hola hcegri- flokknum úr stjórriinni. Kommúnistar vilja nú ná Jallri stjórniíini á sitt vald og njóta þar ótvíræðs stuðnings Rússa. Aðalandstöðuflokkur þeirra er flókltur smábænda en foringi Iians Iíovac, var nýlega tekinn höndum af Rússum og borinn þeim sök um, að Jiann væri með und irróður gegn stjórninni. Ungversk yfirvöld hafa far- ið þess á leit að hann yrði afheritnr þeim, en tilmæl- ium þeirra hefir ekki verið sinnt. nattspyrnuflokkur frá hinu kunna enska fé-T lagi Queen’s Park Rangers kemur hingað um hádegi á mánudaginn í skozkri flugvél frá Prestwick. Hér munu þeir þreyta fjóra kappleiki, hinn fyrsta á þriðjudaginn, við úrvalslið úr Reykjavíkurfélögunum. Má hér búast við spenn- andi keppni, er jafnframt mun verða ágæt prófraun og æfing fyrir íslenzka kapplið- ið, áður en landskeppnin við Norðmenn fer fram í júlí. Engiendingarnir sem komá eru tuttugu, fjórtán knatt- spymumenn, forstjóri fé- lagsins, Mr. D. Magnall, rit- ari þess, þjálfari, auk þriggja Kafamanna. Koma þeir hing- að á vegum Knattspyrnuráðs Reýkjavikur og munu dvelja hér til fimmtudagsins 12. júní. Hér munu þeir kepjja fjóra leiki, eins og fyrr get- ur, en annars hefir verið á- kveðin fjölþætt dagskrá fyrir knattspyrnumennina meðan dvöl þeirra stendur, meðal annai-s veizluhöld, ferðalög o. fl. Þéir inunu búa á Hótel- Garði. Fyrsti leikurinn vefður þriðjudaginn 3. júní, við út- valslið úr Reykjavíkurfé- ilögunum. Daginn eftir fara þeir til Þingvalla i boði rik- isstjórnarinnar. Föstudag- inn 6. júní keppa þeir við íslaridsméistarana, Fram. Á laugardaginn fara þeir að Gullfossi og Geysi eða að Heklu i boði bæjarstjórnar. Mánudaginn 9. júní keppa þeir svo við K. R. og loks þann 11. júní við úrvalslið. Þá verður þeim haldið skiln- aðarhóf í Sjálfstæðishúsinu ,en dansléikur verður á eftir. Heim fara þeir svo fimmtu- daginn 12. júní. Queen’s Párk Rarigers er talið iiijög sterkt lið. Má geta þess, að i vetur keppti það 40 leiki og tapaði aðeins 7. I flokki eða deild þeirri, sem Q.P.R. er í, er það nú annað í röðinni. Má hiklaust telja, að þetta sé sterkasta lið knattspyrnumanna, sem til íslands hefir komið og fyrsta atviftnuknattspyrnu- mannaliðið jafnframt. í liðinri eru margir injög snjallir knattspyrnumenn, sem önnur félög hafa sótzt injög eftir að fá. Má gela ,'þess, að Arsenal, eitt þekkt- asta knattspyrnufélag Rrel- Frh. á 6. síðu. ESdur £ kexverk- smlðju ug bila- werkstæðL Um miðnætti aðfaranótt föstudagsins var slökkvili'ðið kallað tvisvar út. Kviknað liafði í kéxi í Kex- verksmiðjunni Frón og var eldurinn fljótlega slökktur. Skemmdir xurðu engar. — Skömmu síðar var tilkýnnt um eld í h.f. Stilli á Lauga- vegi. Reyndist þar vera eldur í skilrúmi uridir þaki. Yar harin fljótlega slökktur. — Skemmdir urðu litlar. teiðréttíng. Hljémsveit Reykjavíkur. Herra ritstjóri. Bið yður vinsaml. ljá rúm í blaði yðar leiðréttingu á meinlegri villu. I grein, seni B. A. (Baldur Andrésson) skrifar í Yísi 22. þ. m. er komizt þannig að orði: „Á síðari árum hefir Tón- listarfélagið unnið mest að því að gera sönglífið fjöl- breyttara með stofnun „Hljómsveitar Beykjavíkur“. Ilér skýtur skökku við. — Hljómsveit Reykjavíkur er slofnuð árið 1921 fyrir at- beina tónskáldanna Sigfúsar Einarssonar og Jóns Laxdal. Fengu þeir Svein Björnsson, núverandl forseta Islands, sér lil aðstoðar. Samdi hann lög fyrii' Hljómsveit Reykja- vikrir, og samkvæmt þeim starfaði hún næstu 11 árin, eða til -sins 1932. En það lierrans r lýkur félagsbund- inni st '■semi Hljómsveitar Reykja ur. Hinsvegar tel- ur „Tc 'istarfélagið“ slarf- scmi si frá árinu 1932, en þá yfirt u þeir tólfménning- arnir I ómsveit Reykjávik- ur og Ija sig eiga liana. Hvort \ eignarréttur er bundiiv við mennina eða hugtak’' ?r óljóst, „og er það sérstöli ga“ eins og grein- arhöfir ir kemst að orði. Hins ar verður að krefj- ast, að t nlistar-gagnrýnandi eins á,x blaðsins láti ekki hrifniiv sína á vissum hópi manria rngíá staðreýnduní.’ ' F-!gi Hallgrímsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.