Vísir - 18.06.1947, Blaðsíða 1
□
1
»
—-..a
133. tbl*
37. ár
Miðvikudaginn 18. júní 1947
íþ B'áiÍfiBn Óiiih í BgSJSÍB* 2
Finnbjörn setti glæsilegt
met í 100 m. hlaupi.
Engiíin Evrópumaðtir hefir náð
betri tíma á þessu ári.
rju ný met voru sett a
frjálsíþróttamóti Í.S.Í.
í gær. Finnbjörn Þorvalds-
son, f.R. setti glæsilegt met
í 100 m. hlaupi. Það var
bezta einstaklmgsafrek
mótsins, gefur 934 stig.
Hlaut Finnbjörn Konungs-
bikannn svonefnda fyrir
afrek sitt.
Önnur met, sem sett voru
á mótinu voru þau, að Hauk-
ur Clausen, Í.R., setti nýtt
drengjamet í 100 m. hlaupi,
rann skeiðið á 11 sek. og A-
sveit Í.R. setti nýtí met í 1000
m. boðhlaupi á 2:02.5. mín.
Tími Finnbjamar á 100 m.
var 10.7 sekúndur.
Geta má þess að enginn
hlaupari í Evrópu heí'ir
lilaupið hundrað meirana
imdir tima haus í ár, en hins-
vegar einn eða tveir, sem náð
liafa sama árangri. — A
Evrópumeistarmótinu i Osló
var bezti árangur í luö m.
hlaupi 10.6 sek., svo að tími
Finnbjarnar er aðeins 1/10
úr sekúndu lákárien E\Fr ’’pu-
meistarans. Má telja at'rek
hans mjög- gott.
Önnur úrslit í mótinu voru
sem hér segir:
.100 m. hlaup.
1. Finnbjörn Þorvaldsson, í.
R. 10.7 sek.
Hafnarfjarðar-
ferðum
fækkað enn.
Enn hefir Póstmúlastjórn-
j in þurft að fækka ferðum á-
ætlunarlnfreiða til Iiafnar-
f jarðar, sökum benzínskorts.
Frá og með deginum í dag
verða ferðir þannig, að ek-
ið verður frá Hafuarfirði og
Keykjavík á hálftíma fresti
á tímabilinu frá kl. 7—9 f.
li., en á lieilum túnum frá
kl. 9 f. h. til kl. 17 e. li. Þá
, hefjast hálftíma ferðirnar
V aftur og standa til kl. 20.00.
Á tímabilinu frá kl. 20.00
—24.00 aka vagnarnir aðeins
á klnkkutímafresti.
1. Gunnar Iliiseb}’, K.R.
14.94 m.
2. Vilhj. Vilmundars., K.R.
13.99 m.
3. Sigfús Sigurðsson, Sel-
foss, 13.52 m.
Framh. á 3. síðu.
Seðlaveltan
156 millj. króna
í apríL
Að því er segir í Hagtíðind-
um nam seðlaveltan í apríl-
lok s. 1. alls 156.450.000 millj.
krónum.
Frá því í marzlok jókst
seðlaveltan um röslcar 2.4
inillj. kr. Til samanburðar
má geta þess, að i aprillok í
fyrra nam seðlaveltan rösk-
um 155 millj. kr.
leykjafoss teknr
saltfisk í Eyjum.
Reykjafoss kom til Vest-
mannaeyja fyrir helgina og
tók þar saltfisk.
Mun Reykjafoss vera
stærsta skip, sem legst við
bryggju í Eyjum og ]x')tti það
tíðindum sæta, er það lagðist
upp að fyrir helgina. Það tók
8000 palcka af saltfiski.
Hátfiðahöldin í gær voru virðuleg og
settu viðfeldinn svip á bæinn.
s-
Jcf'Jet/ ýálaH<fá keiirat* ýattna foahi
2. Haukur Clausen, Í.R., 11.0
sek.
3. Örn Clausen, Í.R. 11.1 sek.
Hástökk.
1. Slcúli Gúðm., K.R., 1.83 m.
2. Örn Clausen I.R., 1.80 m.
3. Kolbeinn Kristinsson, Sel-
í'ossi, 1.70 m.
Kúluvarp.
Myndin er tekin í Ryparken í Kaupmannahöfn. Forseti
leggair blómsveig á leiði hinna föllnu. Til hægri Herman-
sen kirkjumálaráðheira.
Maður deyr af
vuðaskoti.
I>að slys vildi til á Húsa-
vík í fyrrakvöld, að maður
beið bana af voðaskoti.
Maður þessi hét Karl Valdi-
mar Parmesson. Hann var
að koma af sjó með tveim
drengjum og hafði byssu
meðferðis. Rétt í lendingunni
hljóp skot úr byssunni og fór
lcúlan í höfuð manninum.
Hann lézt samslundis.
Innlög í banhana
minnka.
í aprílmánuði minnkuðu
innlög f bankana om 896
þús. kr. Á sama tíma jukust
útlán um tæpar 18 millj. kr.
Alls námu innlög í batik-
ana 528.493.000 millj. kr. Á
sama tima í fvrra námu inn-
lögin röskum 589 mflj. kr. í
april 1947 náinu útlán
545.369.000 millj. kr. Á sama
tíma i fyrra voru þau
373.155.000 millj. lcr.
Daniz og Norðmenxi
viljð fljúga hingað.
Á laugardag kom hingað
norsk Dakotavél — fyrsta
norska véliji, sem lent hefir á
íslenzkum flug\elli síðan á
stríðsárunum.
Farþegar flugvélarinnar
voru glímumenn þeir, sem
fórii utan á vegum UMI’R
fyrir nokkuru tii þess að sýna
íþrótt sina i Noregi. Tókst
ferðin með ágætum.
Norska flugfélagið hefir
hug á að hefja ferðir hingað
til lands í sumar, og sama
máli gegnir um danska flug-
félagið.
,Heklay var 7
klst. til Hafnar
Skymaster-flugvélin Hekla
fór héðan í gærmorgun um
kl. 10.30 áleiðis til Danmerk
ur.
Flaug liún fyrst til Kefla-
vikur flugvallarins, en það-
an íór hún skömmu fyrir há-
Jdegi. Til Kaupmannahafnar
kom hún 18,15 eftir um sjö
klukkustunda flug. Ferðin
gekk að öllu leyti að óskum.
— Næsta ferð vélarinnar til
Kaupmánnaliafnar verður á
föstudag.
Háskólakennar-
ar í Porfúgal
i uppreistarhug.
Portiigalskir háskólakenn-
arar liafa verið handteknir
fgrir undirróður gegn stjórn
dr. Salazars.
Þeim er meðal annars gef-
ið að sök að hafa undirbúið
skenimdir á herflugvélum í
Cinlra og verið að reyna að
koma af stað uppreist.
Veður var þó
ekki eins gott
og ákjósanlegt
hefði verið.
pyrri hluti hátíðahaldannæ
í gær hófst kl. 1 með al-
mennri skrúðgöngu me$
fánaborg í broddi fylking-
ar frá Háskóla Islands tiL
Austurvallar.
Kl. 1.30 var gúðsþjónusta
i dómkirlcjunni, sira BjarnL
Jónsson predikaði. Einar
Kristjánsson óperusöngvari
söng.
Kl. 2 hélt forseti íslands-
herra Sveinn Björnsspn
ræðu af svölum Alþingis-
hússins. Að ræðunni lokinnl
gengu forseti og forsætis-
ráðherra að líkneski Jóns-
Sigurðssónar en á eftir þeim
tveir kvenstúdentar með
blómsveig. Forseti lagði
'blómsveiginn á fótstall líkn-
eskisins en að þvi loknu lélc
Lúðrasveit Reykjavíkur: „Ó,
guð vors lands.“
Þá kom „Fjallkonan“, frúl
Alda Möller, fram á svalir
Alþingishússins og flutti á-
varp í ljóðum, sem Tómas
■Guðmundsson hafði ort. —
Bæði forseta og Fjallkon-
unni var tekið með mikilll
hrifningu.
Stefán Jóh. Stefánsson,
forsætisráðli. flutti ræðu-
Minntist liann fyrst Jóns
Sigurðssonar og baráttu
hans til lieilla fyrir ísl.
þjóðina. Þá benti forsætis-
ráðherra á að styrkja þyrfti
og vernda grunn og stoðii*
lýðræðis- og þingræðis liins
cunga íslenzka lýðveldis og
vinna því allt til heilla i nú-
tið og framtíð.
Austurvöllur var fagur-
,lega skreyttur isl. fánum aulc
fána ýmissa félaga. Hvar-
ivetna um bæinn blöktu fán-
ar við hún og þeir bílar, seni
enn liafa benzínlögg, voru
Framh. á 2. síðu.
Mesti afli 16 ferða,
Brezlct hvalbræðsluskip er
nýkomið lil Englands meS
lýsisfarm, sem metinn er á
52 millj. Icróna. Hefir skipiS
aldrei fengið annan eins farni
i 15 leiðöngrum til S.-íshafs-
ins.