Vísir - 18.06.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 18.06.1947, Blaðsíða 3
Miðviícudaginn 18. jttní 1947 VISIR 3 Ungu menn og stúlkur, leggíð ykkar skerf til barnaspítalans og genzt styrktarfélagar! Hringkonur taka á móti styrktarfélögum í Soffíubúð frá kl. 10—6 og emmg í síma 3146 — 3680 — 4218 — 4224 — 4283. Vel heppnuð hljómleikaför L. R. til Vestmannaeyja. I förinni tóku þátt um 50 manns. Lúðrasveit Reykjavíkur fór í hljómleikaför til Vest- mannaeyja þ. 7.—9. þ. m. Lagt var af stað á laugardags- morguninn og komið til baka á mánudagsmorgun. í förinni tóku þátt rösklega 50 manns og farið með varð- skipinu Ægi. Komið var til Vestmannaeyja kl. 7 um kvöldið. Var þar mannfjöldi milcill saman kominn til að fagna komu lúðrasveitarinn- ar. Þar á meðal var Lúðra- sveil Vestmannaeyja og lék hún lag Kaldalóns: Reykja- vík, en Lúðrasveit Rvíkur þakkaði með því að leika „Island ögrum skorið“. Um kvöldið tiauð Lúðra- sveit Vestmannaeyja Reyk- vikingunum lil kvöldverðar og skiptust þar formenn beggja sveitanna á kveðjum. iSíðar um kvöldið efndi Lúðrasveit Reykjavíkur til dansleiks er stóð fram eftir nóttu og fór í alla staði hið ágæfasta fram. Illjómsveitin, scm lék fyrir dansinum kom með lúðrasveitinni héðan úr Reykjavík. Á sunnudaginn kl. 2 efndi Lúðrasveit Rvíkur til hljóni- leika í samkomuhúsi Sjálf- stæðismanna í Eyjum fyrir fullskipuðu húsi og við mjög góðar undirteklir. Stjórn- andi sveitarinnar var Alberl Klalm, en einleikarar Lanzkv Otto á waldhorn og Björn Einarsson á básúnu. Að hljómleikunum lokn- um sat lúðrasveitin boð bæj- arstjórnar og héldu þar ræð- ur Arni Guðmundsson for- seti bæjarstjórnar, Sigfús M» Jolmsen bæjarfógeti og Guð- jón Þórðarson formaður Lúðrasveitar Reykjavikur. Kl. (j um kvöldið lék Lúðra- sveitin úti fyrir bæjarbúa, en lagði heimleiðis kl. 8 og kom til Rvikur ld. G að morgni. Vfeður vað liið fegursta allan tímann og skemmtu þátttak- endur sér ágætlega. Guðjón Þórðarson form. L. R. biður Visi að færa Yest- ínannaeýinguúi þákkir fyrir rausnarlegar móttökur og skipsliöfn og skipherra á Ægi, Eiríki Kristóferssyni þakkir fyrir alúð og' prúð- mennsku í livívelna. Þetta er 5. ferð Lúðrasveit- arinnar út á land á 25 ára starfsferli og fer vel á þvi að hún kynni sem fleslum landsbúum hljóðfæraleik sinn, og ætti að lialda þeirri starfsemi áfram. Framh. af 1. síðu. 800 m. hlaup. 1. Óskar Jónsson, Í.R. 1:59.3 min. 2. Kjartan Jóhannsson, Í.R. 2:00.0 níín. 3. Ilörður 1 iafíiðason, A. 2:02.5 min. Spjótkast. 1. Iljálmar Torfason, H.S.Þ. 51.50 m. 2. Finnbjörn Þorvaldsson, í. R. 19.73 m. 3. Halldór Sigurgeirsson, Á. 17.52 m. 5000 m. hlaup. 1. Þórður Þorgeirsson, K.R. 16:10.2 mín. 2. Sigurgéir Ársælsson, Á. 16:12.8 mín. 3. Haraldur Þórðarson, Á. 18:33.6 mín. Langstökk. 1. Finnbjörn Þprvaldsson, í. R. 6.62 m. 2. Torfi Bryngeirsson, K.R. 6.37 m. 3. Þorkell Jóhannsson, F.H. 6.37 m. 1000 m. boðhiaup. 1. A-sveit Í.R. 2:02,5 mín. 2. Sveit K.R. 2:05.2 min. 3. B-sveit Í.R. 2:06.6 mín. í sveit Í.R.'Voru þeir Finn- björn Þorvaldsson, Örn og Ilaukur Clausen og Kjartan Jóhannsson. Vegalengdinni var skipt niður i 100 in., 200 m., 300 m. og 100 m. Gamla metið var 2:04,1 míu. cr l.R. setti 1945. Segja má, að árangur móts- ins hafi verið góður, eins og úrslitin bera með sér. Erilsamt hjá slökkviliöinu. Frá því á laugardag hefir ilökkviliðið verið kallað sex siniuim út. M. a. kom upp eldur í þrem bröggum og skemmdust þeir allmikið. A Iaugardagsmorgunn kl. 9.43 var tilkynnt uni eld i kassa fyrir framan Klappar- stig 25. Var eldurinn fljót- lega slökktur, skemmdir urðu litlar. Þá var tilkynnt frá Pósthúsinu kl. 13.06 að mikinn reyk legði úr kjall- ara hússins. Reyndist reyk- urinn slafa. frá vél, en um eld var ekki að ræða. IJálf- tíma síðar var tilkynnt um | eld í tóniuni kössum í porti ,á bak við Eimskipafélags- húsið. Logaði allmikið í þeim er að var komið og var eldurinn fljótlega slökktur. Skemmdir urðu nokkrdr. Kl. 14.50 sama dag var til- Jkynnt um eld í kjötúrgangi j' porli Sláturfélags Suður- íaiids. Var Iiann fljótlega slökklur. Skennndir urðu litlar. A sunnudag kl. 16.05 var tilkynnt að eldur væri laus í bragga í Kamp Knox. Er ' slökkviliðið kom á staðinn var eldur i Iiáspennustöð er sem er til húsa i bragganum. Bragginn brann töluvert og eins barzt eldurinn i bragga ■við hliðina spennustöðinni, cn þar er verkstæði til húsa. Skemmdir urðu nokkrar af ívöldum eldsins. I gær kom upp eldur i .geymslubragga við Hverfis- götu 105. Logaði i trétexi, sem bragginn er þiljaður með. Eldurinn var fljótlega slökktur, skemmdir nrðu nokkrar. Baldvln fénsson hdl., Vesturgötu 17. Sími 5545. Málflutningur. Fasteignasala. Viðtalstími kl. 2—4. við Elliðavatn til sölu. Bílskúr og vatnabátur fylgir. UppK’singar í síma 3006.' Beztn ório frá BARTELS, Veltusœiái. (FRIGIDARE) 4 kúbikfet til sölu. Vcrð 3000 kr. Skápurinn er lítið notað- ur í mjög góðu lagi. Til- boð, merkt: ,,Isskápur“, ’ sendist blaðinu. 169. dagur ársins. Næturlæknir Læknavarðstofan, sínii 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóieki, simi 1610. Enginn næturakstur, vegna benzinskorts af vöidum verkfallsins. Útvarpið í dag. KI. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleik- ar: Óperulög (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Fr-éttir. 20.30 Út- varpssagan: „Grafinn lifandi“, eftir Arnold Bennelt, V (Magnús Jónsson prófessor). 21,00 Útvarp frá Beethovenshátíð Tónlistarfé- lagsins. 22.00 Fréttir. 22.05 Létfc lög (plötur) til 22.30. Frá höfninni. Þýzkur togari koni á ytri höfn- ina á mánudag. Fór aftur um kvöldið. — Baldur kom að vestan i gær. — Ingólfur Arnarson kom frá Englandi í nótt. —- Þórplfur kom á ytri höfnina i nótt, af veið- um. Fór strax aftur áleiðis til Englands. Veðrið. Austan og suðaustan kaldi. Úr- komulaust, en víða skýjáð. Edwin C. Bolt flytur erindi í Guðspekihúsinu við Ingólfsstræti í kvöld kl. 9, stundvíslega. Ametísk leikarablöð lceypt á 75 aura stýkkið. Sótt hteim. Bókabúðin, Fnikkastíg- 16 Sími 3664. Hjónaband. I dag verða gel'in sainan i hjónahand Margrét Sigurðardólt- ir (Pátssonar verkstjóra, Baldurs- götu 23) og Jóhann Magnússon, stýrimaður. Hjónaefni. Nýlega liafa opinbcrað trúlof- un sina ungfrú I.ára Árnadóttir, Frakkastíg 20, og Jóhann V. Sig- urjónssón, útvarpsvirki, Langaveg 161. Farþegar með „Heklu“ til Hafnar: Sigurrós Jónsdótl- ir, Yíðir Kristinsson, Sólvei;-; Jónsdóttir, Jón Ævar Karlsson, Ilelga Jónsdóttir, Jón Kartsson, Marin Gisladóttir og harn, Mái- fríður Bjarnason, Sigríður Sig- geirsdóttir, Einar M. Jónsson, Jóna H. Jónsdóttir, Bjarni Guð- hrandsson, Lilli Hansen, Karl Helgason og frú, Louisc Dalmar, Dýrleif Ármann og dóttir, Guðrún Hermannsdóttir, Mary Viola Thour, Guðinundur Kristjánsson, frú og sonur Þórunn Guðnadótt- ir, Henny Gunlund, Jón Símon- arson og frú, Tngibjörg Erlends- dóttir, Petra Guðlaugsson og 3 hörn, ívar Daníelsson, Þórdís Jó- liannsdóltir og harn og Ncllie Cornish frá New York. — Auk tiinnar föstu amerísku áhafnar flugvélarinnar, fóru i þessa ferð: Alfreð Elíasson og Sigurður Ólafsson, flugmeniij Axel Thor- arensen siglingafræðingur, Árni Egilsson loftskeytamaður og tvær flugþernur. Á morgun eru liðin þrjú ái* siðan de Gaulíe gaf frönsku þjóðinni fyrirskipun um að grípa til vopna. í Erakkiandi vterða liáliða- höld i tilefni af deginum. Hjartanlega þakka eg eilum nser og Ijær, þeim, er heiðruðu minningu míns elskulega sonar, ílugmanris, og sýnáu mér kærleiksríka samúð og hjálp við andiát hans og greílrun. Sérstaklega vil eg þakka Ákureyringum inniiega samúð og hjáipsemi, Flugféiagi ís- lands h.f. og skólasystkinum hins iátna. Almáttugur Guð launi ykkur aí náð sinni og miskunn. Nikóiína Kristjánsdóttir. Jarðarför mannsms míns og föður okkar, Halldóis L@ltss®naf, fer fram frá Dómkirkjunni á morgun, fimmtu- daginn 19. þ. m,, kl. 3 siðáegis. Jarðað verður í Fossvogs-kirkjugaroi. Ingihjörg María Björnsdóttir og börn. Konan mín, andaðist í sjúkrahúsinu á Akureyri 15. þ. m. Magnús Richardsson, u Borðeyrii ■■■■amBimiiiiiiiii'iiiimiiiiiiwwMMMDMMBamaMMB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.