Vísir - 18.06.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 18.06.1947, Blaðsíða 2
2 V I S I R Miðvikudaginn 18. júní 19-17 Háftíðahöldin - Fríúv;af l. síðú. ,sl j(')i'ii «lr. Pál's fsplf^sonar. voru-einnig fánuni skrevll- ’Að loknuni sonenúni. fór ir. / Hljóinskálagarðinnm. Kl. 8 liófst síðari hluti liá- líðahaldanna í Hljómskála- garðinum mcS leik LúSra- sveitar Reykjavíkur. Þar setti Jakoh Hafstein form. ])j óSh á tíSarnefndar hátíSina meS stuttri ræSu, en Tón- listarskólakórinn söng undir sljórn dr. Victor Urhantsch- itsch. Gunnar Thoroddsen horgarstjóri flutli þá ræSu. Xæst söng Karlakórijm FósthræSur undir stjórn Jóns 1 lalldórssonar. AS söng FósthræSra lokn- songnum. fram flugeldasýning og aS endingu var dansaS á Fri- 'kirkjuvegi lit kl. 2 eftir miS- nætti. HátíSahöldin fóru yfirleitt vel fram, eirikum var hug- blærinn hálíSIegur á Aust- urvelli. Meira liai- á áfengisnautn en í fyrra, einkum var áber- ■andi ölvun unglinga um fermingaraldur. Börn sáust víða aSgæzlulaus og olli framkoma þeirra nokkrum öþægindum, einkum meSan á hátíðaliöldunum i Hljóm- iskálagarSinum stóS. VeSur var gott, er á kvöld- um skyldi hefjast bænda- /i'S leiS og skemmti fólk sér glíma, en enginn glímumað- ur var mættur og hændurn- ir.báðir forfallaðir. Virtust i hili góð ráS dýr en hrátt sáu þeir er næstir stóSu lágvax- inn mann vinda sér fram aS hljóðnemanum. Var þar kominn Ilelgi Hjörvar og til- kynnti Iiann að nú yrði leik- in létt dansliljómlist. Rélt í þessu lcomu glímumennirn- ir 14 að tölu og hófsl þá bændaglíman undir stjórn Jóns Þorsteirissonar íþrótta- kennara. Því miður gerSi skúr, meðan á glímunni stóS og var glímupallurinn mjög háll. • Karlakór Reykjavikur söng næst undir stjórn Sig- urðar ÞórSarsonar, en GuS'- múndur Jónsson söng ein- söng v tveimur lögum, en þá söng Þjóðkórinn undir hið hezta við dillandi dans í skauti hinnar nnðasfögru vornætur. ítr H ve iso V (5 i! la Stjórn Félags járniðnaðar- manna boðaði í fyrradag til fundar um samúðarverkfall- ið, sem hún hafði hoðað með Dagshrún. Er það í fyrsta lagi eftir- tektarvert, aS sljórnin held- ur ekki fundinn fyrr en eftir á'ð, verkíalliS er Jigfið pg.;.er ágætt dæini, mn lýðræðisást konunúnista, en þeir stjórna þessu félagi. — í öðru lagi var tveimur utanfclágsmönn- um hoSið á fundinn, Jóni Rafnssyni og Sigurði Guðna- svni og skyldu þcir styrkja stjórnina í stríðu. Sjö fundarinenn mæltn gegn þvi, að stjórnin fengi traustsyfirlýsingu vegna verkfallsins, en tveir, auk formannsins, voru með verk- fallinu í ræðum sínum. Varð nokkurt þóf um það, hvernig greiða skyldi alkvæði um til- lögu sljórnarinnar og var á- Menntaskólanum var sagt upp í fyrradag og útskrifuð- ust að þessu sinni 72 stúdent- air. Pálmi Hannesson rektor lutti ræðu við þetla tækifæri j kveðið, að atkvæðagreiðslan eins og venjulega. Drap hann , skyldi vera skrifleg. Fór liún :i húsnæðisvandræði skólans, svo, að 13 voru með verk- sem menn liefðu vonað að falli (fjórðungur af 170 fé- ir færi að rælast, er hann lagsmönnum), en 34 á móti. r'Si hundrað ára, en þær | Þarf ekki að efa, að ef alls- .onir hefðu hrugðizt. Þá ,ga herjar alkvæðagreiðsla færi : éktor þess,-að aldrei hefSu fram, mundi- mikill meiri ins margir nemendur sótl! jihili félagsmanna vera andf. skólann og á nýliðnum vetri, uðá alls 3)3, sein innriíáðir voru i vetrarbyrjím. I mál- fleild vóom. 151, í shorðfræðÞ leikl 109, gagnfræSadeikl -V: og 3. hekk 1\\ ., Þegar gagnfræðiiiguni og - túdentum köfðu vérið af- ’ ent prófskirteini, voru skól- num afhentar gjafir frá 50 og 25 ára stúdenium. Gáfu inir fvrrnefndu niálverk af íalldóri Friðj-ikssyni jyfir- ænnara, en hinir síðari af Jóni Ófeigssyni vfirkennara. Goks tilkynnlu 10 . ára stú- ’entar, að þeir mundu gefa skólanum kvikftYVÚdávél. vigur verkfalli Þann 7. júní prestskosning í Grímseyjar- fastsdæmi. Talning atkyæða fór. fram á skrifst. hiskups i fyrradagk Á kjörskrá voru 50, en 36i greiddu atkvæði og var því kosningin lögmæt. Einn prestur var í kjöri, sira Roherl Jack, og hlaut hann* öll greidd atkvæði. Forseti íslands sæmdi í gæ r eft i rgreinda málsmetandi og landskunna menn og kon- ur riddarakrossi fálkaorð- unnar; Forseta sameinaðs Alþing- is, Jón Pálmason á Akri, rit- höfun frú Ingunni Jónsdótt- ur frá Kornsá, frikirkjuprest Árná Sigurðsson, skipstjóra Jónas Jónasson, yfirlækni Sigurð E. I lliðar, óperusöngv- ara Einar Kristjánsson og fyrrverandi alþingismann Hákon Ivristófersson í Haga. Þá hefir forseti Islands einnig i dag sæmt eftir- greinda menn og konur fálkaorðunni, svo sem hér segir: Prófessor Jolin Ilellström í Stokkhólmi og dr. Henry Goddard Leach, heiðursfor- seta American-Scandinavian Foundation, stórriddara- krossi og seridiherrafiú Lauru Finsen og rektor Wal- ter E. Holmstedt við Stock- holms Tekniska Institut ridd- arakrossi. Prófessor Ilellström veitti forseta Islands fulla heilsu- hct, en orðuveitingin lil pró- fess.orsins er jafnframt við- urkcnning við sænsku iækna- stéttina. Dr. H. Goddard Leacli hefir sýnt ísíenzkum frsgðym og málefnum mik- inn áluiga í áratugi. Sendi- herrafrú Laúra Finsen hefir verið við hlið manns sins i starfi lians að utanríkismál- um landsins í meira en árá- lug. Rektor Walter E. Holm- stedt hefir greitt mjög götu íslenzkra námsmanna í Sví- þ.jóo. (Frá orðuritara). 7* iandsþing kvenfélaga- sambandsins. Sjöunda landsþing Kven- félagasambands íslands held- ur fundi sína dagana 18.—25. júní í Reykjavík. Verður þingið sett í Hús- mæðraskóla Rvíkur í dag kl. 20.30, Þing þetta sækja 40 IfuUlrúar' víðsvegar af lan<l- ;inu. Ýms mikilvæg mál varð- andi húsmæðrafræðslu og arinað það er eiilkum snertir sjarí'syið húsfreyjunnar verða þarná til UtilræðiVög álýktan-' ir um þau mál. Fundir þings-j ihs numu daglega holjast kl.j 1:3.80 i Háákóla láíahdlií Öllum konum er heiriiilt að sitja.fundi þingsins. Ernest Bevin ulanríkisráð-i herra Breta cr á förum á r'áðstefnu í París. Samningapefnd samein- úðu þjóðanjqa, sem ræða á ,yið Araba og jífyjðinga, j; Pales tinu, ipr komin þangað. Má! eg meiming 10 áia í þessnm mánnðl Félagið Mál og irienning var stofnsett 17. júní 1937. Hefir félagsmönnum farið sífjölgandi og eru þeir nú hátt á sjöunda þúsund. Tilgangur félagsins hefir verið að gera almenningi kleift að eignast góðar bækur fyrir kostnaðarverð. Fyrstu fjögur árin var árgjaldið til félagsins 10 kr., en sökum vaxandi dýrtíðar og útgáfu- kostnaðar, varð hann 50 kr. 1946. Frá stofnun félagsins hafa félagsmenn fengið 10 bækur fyrir árgjöld sín, er hafa numið 205 kr. og mega það heita ódýr hókakaup. Auk þess licfir félagið hafl nokkra bókaútgáfu aðra með höndum með áskriftum og öðrum hætli. Félagið eignað- ist hókaútgáfuna Heims- kringlu árið 1944 og liefir gefið út flestar aukahækur sinar á nafni þess fyrirlækis. Af bólaun þeim, er félagið hefir gefið út, ber að nefna Arf íslendinffiy • en fyrsta biúdi þessá stórvirkis; íslcnzk menning í, eftir dr. Sigurð Nordal, kom út 1942, en ann- að hindi fer væntanlegt á næs tunrii. Fclagshæk urn a r hafa ýmist verið frumsamin rit islenzk eða þýðingar er- lendra úrvalsrita. Af islenzkum bókum má t- d. nefna Efnisheiminn eftir Björn Franzson, Manrikyns- sögu Asgeirs Hjartarsonar og hinar vinsælu minningabæk- ur Eyjólfs Guðmundssonar á Hvoli, s.vo og útgáfur rita Jó- hanns Sigurjónssonar og iir- valanna úr Andvöku Slep- lians G. Stephanssonar og 1 j óðaþýðingum Magii úsar Ásgeirssonar. Þýddar bækur félagsins liafa verið eftir önd- vegishöfunda. Stjórn Máls og menningar skipa nú Kristinn E. Andrés- son, sem verið hefir formað- nr- frá uppliafi, Jakob Bene- diktsson varaformaður, Ilall- dór Kiljan Laxness, Ragnar lÓlafsson og Sigurður Nordal. ^nning Ss*á pósi- »?4 ísísiiasnálasíþsrsi Vegna benzínskorts, sem orsakast af ybrstand- andi verkfalli, verður íerðum fækkað á leiðinni Reykjavík—Hafnarfjörður og verða frá og með 18. júní þangað til öðruvísi verður ákveðið sem hér segir: Frá Reykjavík og Hafnarfirði: Á hverjum hálfum ldukkutíma frá kl. 7 til kl. 9. Á hverjum heilum klukkutíma frá kl. 9 til ld. 17. Á hverjum hálfum klukkutíma frá kl. 3 7 til kl. 20. Á hvérjum heilum klukkutíma írá kl. 20 tii kl. 24. Reykjavík, 17. júní 1947. 5»IIs*e ist v Siúlka óskast til Kleppjárnsreykjahælisms í Borgarfirði. Upplýs- ingar hjá skriístofu ríkisspítalanna, sími 1765.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.