Vísir - 18.06.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 18.06.1947, Blaðsíða 4
* V I S lA MiðvikudagiiiiL 18. júiii 19-17 VÍSIR m) ? d’aqblað Ctgefandi: BLAÐACTGAFAN VlSIR fl/F Ritstjðrar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Hingað og ekki lengra. 1|að má segja, að þjóðin liafi undanfama daga og vikur * verið að skipta sér í tvær fylkingar með mjög greim- legum mörkum. önnur vill, að nú verði gerð tilraun til þess að stinga við fótum og nema staðar á þeirri braut verð- þenslu, sem farin hefir verið hér nær óslitið frá stríðs- byrjun. Hin vill ekkert þvílíkt. Hún vill að dýrtíðarskrúfan verði enn einu sínni sett af stað. Hún vill ekki hlýða á rök, heldur þyrlar aðeins upp moldviðri blekkinga um kúgun og svik við verkalýðinn, að hann eigi að bera allar byrðarnar og fleira í þeim dúr. önnur fylkingin gerir sér ljóst, að þótt þjóðin sé ekki 'langt frá brún hengiflugsins, sem heitir fjárhagslégt hrun, er þó enn tækifæri til að snúa við á brautinni og bjarga ílestu eða öllu við. Þessi fylking veit, að þetta verður ekki þrautalaust, ef grípa á til aðgerðar, sem að gagni geta komið. En hún gerir sér það jafn-ljóst, að ef ekkert er gert, muni að því koma, annað hvort mjög bráðlega eða •eftir nokkurn tíma, að þjóðin hratar fram af hengifluginu, og þá verður enn erfiðara og þjáningafyllra að lækna þau sár, sem hún fær við fallið en hin, sem hún veitti sér með læknisaðgerðinni á sjálfri sér. Hin fylkingin, sem vill enga stefnubreytingu, heldur aðeins að anað sé áfram í sömu vitleysunni og áður, veit ' Ul 11 §eSnir» Iiveinig mál vissulega að lækningin er einnig í því fólgin, að látið sé |’c|,a IK'fh veiið túlkað af staðar numið og gripið til róttækra aðgerða. Hún veit þetta, , scm .lnn. l)a^ hafa en það kemur ekki heim við fyrirætlanir hennar, að llíkum' l1^11- 1 c 11 a^ hirta nokkur atriði úr opinberu Laxness-búið. Byggingin með burstunum tveimur er fjósið. Mjólkurhúsið er fyrir miðju. Búkollu-búið í Laxnesi. Vegna þess hversu mikiðj arstofa, þar sem hægt er að er nú rætt í bænum um þær f gera reducjase rannsókn á ráðagerðir bæjarstjórnar a8\mjólkinni, gerlaathuganir o. gerast þátttakandi með stóru fjárframlagi i Búkollu-bú- inu í Laxnesi, hefir Vísir látið taka nokkrar rnyndir af búi þessu, svo að bæjar- búar fái hugmynd um, hvernig þar er umhorfs. Vegna þess að nokkurri I , áðurnefndum . skjölum várðáridi þetta mál er bréf frá Þórhalli Halldórssyni dags. l. mai. (Hárin liefir nú 1 jveriðráðinn bustjóri af.bæn- um). ’ Þar segir svo: „Hér er um að ræða leið (sbr. tilboð frá stjórn Bú- kollu h.f.) til þess að fram- ;leiða fyrsta flokks mjólk, ''bætta þeim vitaminum pg söltum sem mestur skortur er á hér á Jandi . .. .“ „Eg hef komið einu sinni upp að Laxnesi og sá þar Jbæði fjósið og fyrirhugað pláss fýrir vinnslu mjólkur- innar. Fjósið er fullnægj- 'andi fyrir framleiðslu á 1. flokks mjólk og mjólkurhús- ið auk rannsóknarstofu er nægjanlega stórt, svo að það geti rúmað nauðsvnlegar iVélar til þess að vinna mjólk ur minnst 500 kúm.“ „Álitsgerð" þessi er mjög einkennileg þar sem um er að r'æða milljónafýrirtæki. Hún er stutt, loðin og óá- kveðin og endar með þess- ráðum sé beitt. Orsakirnar finnast fljótlega ef að er gáð. Þessi fvlking hefur litla möguleika til að vaxa — yfirleitt iil þess að lifa —•' ef kyrrð og regla ríkir í þjóðfélaginu. Þe’gar öngþveiti ríkir og allt virðist vera að fara i handa- skolum, skapast henni ákjósanlegustu skilyrði lil þess að vaxa og dafna. Því er það aðeins eðlilegt, að þeir, sem skipa sér í þessa fylking, vilji fá dýrtíðarskrúfuna af stað enn einu sinni. Þeir vilja það ekki af því, að þeir viti ekki betur. Þeir sjá einmitt hvert stefnr og vinna því að þessu. Þess vegna er sök þeirra enn meiri en ef þeir héldu, að þeir væru að vinna fyrir heill þjóðarinnar. Nú ci' komið að mikilvægum tímamótum í dýrtíðar- málunum. Þao verður ráðið á næstu dögum eða vikum, hvor stefnan verður ofan á — sú, sem miðar að því að viðhalda því, scm þjóðinni hefur áskotnazt á öllum svið- nm, eða bin, sem vill rífa niður, gera það allt að engu sem verkalýðurinn ekki síður en aðrir hafa skapað með sameiginlegum átökum um langt árabil. Um það stendur baráttan í raun og veru — framtíð þjóðarinnar og sjálf- stæði á öllum sviðum, því að févana þjóð er aldrei full- komlega sjálfri sér ráðandi eða húsbóndi í landi sínu. Það er mergurinn málsins. Enn hefur ekki tekizt að semja um sölu á öllum afurð- um okkar og fyrir sumt af því, sem selt hefur verið, hefur ckki verið unnt að fá ]>að verð, sem búið var að tryggja útveginum. Samt eru kommúnistar — sú fylkingin, sem A’ill að dýrtíðinni sé gefinn laus taumurinn — ekki hræddir við að fullyrða, að öllu sé óhætt, því að tekjurnar verði meiri en nokkuru sinni. Þéir forðasl hinsvegar eins og Iieitan eldinn að geta þess, að vaxi dýrtíðin, minnkar jafn- framt gildi hverrar krónu. En það er til lílils að fá fjórar krónur nú, móts við þrjár í fyrra, þegar verðgildi þeirra hefur minnkað svo, að fyrir þessar fjórar fæst minna en fyrir ]>ær þrjár, sem menn höfðu milli handa fyrir ári. Baráttan stendur um það, Iivort verkalýðsfélögin beri gæfu til þess að skilja, að nú verður að segja „hingað og ekki lengra“ í dýrtíðarmálinu — mesta sjálfstæðismáli þjóðarinnar þessa dagana. Margir liafa skipað sér í fylk- inguna, sem vill byggja ó því, sem til er, í stað þess að eyða og splundra margra ára ávöxtum með því að fylgjá kröfuspekúlöntunum í kommúnistaflokknum. Meiri hluti þjóðarinnar vill, að snúið verði við á dýrtíðarbrautinni og hann verður að sigra, ef vcl á að fara. ur plaggi bæjarstjórnar, sem pefnist „Nokkur skjöl varð- 'andi búrekstur og barna- mjólk“. Þar er birt bréf dags. 28. apríl frá stjórn h.f. Bú- kollu. Þar segir svo: (letur- breytingar bér). „.'....Mjólkurstöðin er nijög vönduð en reyndist með öllum tækjum dýr, eða með öðrum orðum reyndist kosta allt að því jafnmikið 'og fjósið og hlaðan til sam- ans.......Eru þegar feng- in og reynd fullkomin kæli- tæki, er kæla mjólkina nið- ur í 0 gráður á augabragði. Hreinsunar og suðutæki fyr- ir flöskúr eru komin en væntanlegar eru áfyllingar- vélar, flöskuþvottavélar og vél til áð sprengja fitukúlur í mjólkinni .... „ . .. . Þá er ennfremur i m jólkurstöðinni rannsókn- fl..“ (sjá mynd af rannsókn- arstofunni). Af myndinni sem tekin er í mjólkurstöðinni má sjá þær einu vélar sem í stöð- inni eru. Annað er þar ekki. Kassinn á miðri myndinni er notaður sem sæti fyrir pilt- inn sém hellir á flöskurnar. Hjá kassanum sést trekt sem mun notuð í þessu skyni. Myndin af „rannsóknarstof- unni“ virðist ekki þurfa 'frekari skýringa við. Mynd- jn af fjósinu sýnir að þar /eru engir afþiljaðir básar. Eftir smiði bússins að dæma, hlýtur að vera mjog kalt i fjósinu á veturna. um orðum: „Eg tél því mjög heppilegt fgrir Reykjavíkur- hæ að stuðta að þvi að koma upp stóru kúabúi í nágrenni Regkjavíkur.“ Ennfremur er meðmæla- bréf frá Sigurði Guðbrands- syni, Borgarnesi. í niðurlagi bréfsins segir: „Mjólkurbúsið, kæli- geymslan ásamt mjólkurvél- um þeim, sem komnar eru og væntanlegar eru á næsf- unni, geta afkastað kælingu og geymslu á mjólk úr ca. 450 kúm.“ Það gegnir nokkurri furðu hversu sumum er umhugað að gera bæjarfélagið að á- byrgum þátttakenda i ofan- greindum búrekstri. En það Framh. á 6. síSu Fjósið. ,Rannsóknarstofan Mjólkurstöðin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.