Vísir - 18.06.1947, Blaðsíða 5

Vísir - 18.06.1947, Blaðsíða 5
B MiðvikadagiiHi 1S. júní 1947 VISIB K» GAMLA BIO KK Verndar- engillinn (Yolanda And The Thief) Amerísk dans- og söngva- mynd í eðlilegum lilum. Aðalhlutverkin leika: Fred Astaire, Lucille Bremer, Frank Morgan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Verð fjarverandi viku til 10 daga. Páll Sigurðsson læknir gcgnir héraðslæknis- störfum á meðan. Skrif- stofan opin eins og venjulega. Héraðslæknirinn í Reykjavík, 17. júní 1947, Magnús Pétursson. Uppboð. Opinhert uppboð verður haldið í Sundhöll Reykja- vikur föstudaginn 20. þ.m. og hefst kl. 1,30 c. h. —- Sejdir verða ýmsir óskila- munir, svo sem handklæði, sundskýlur, fatnaður, veski, buddur og margt fleira. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Frammistöðn- stúlka óskast. Húsnæði getur fvlgt. Café Central Hafnarstræti 18. Upplýsingar í síma 2423 eða á staðnum. , AJJsLc^cm- U I ■ tcífc*A*íuc,c\r BHliLÍSiNGnSHRirSTOra FJALAKQTTURINN sýnir revýuna „Vertu bara kátur" í kvöld kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Húsið opnað kl. 7,43. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Dansað til kl. 1. Sími 7104. Beethovenhátíð Tónlistarfélagsins 7. Tónleikar Hljómsveitartónleikar í kvöld kl. 9 í Austurbæjarbíói. Emleikarar og hljómsveit leika verk eftir Bach, Handel og Haydn. Aðgöngumiðar seldir í dag hjá Eymundsson, Lár- usi Blöndal, Ritfangaverzlun Isafoldar, Bankastræti og við innganginn. J vantar í fatageymsluna að HÖTEL BORG Einbýlishús í Kleppsholti, 3 herbergi og eldhús, hefi eg til sölu. Baldvin Jónsson hdl., Vesturgötu 17. Sími 5545. Vefnaðarvörur frá TEXTILE PRINTING, DYING and FINISHING WORKS National Corpora- tion, Tékkóslóvakíu, útvegum við gegn gjaldeyris- og innflutnmgsleyfum. Sýnishorn fyrirliggjandi. Einkaumboð á Islandi: Si/errir i3emliöjk h.j Austurstræti 10. Símar: 5832, 7732. VlSI vantar börn, ungltnga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda urn FRAMNESVEG, Ðaghlaðið VÍSIM VU TJARNARBIO Sjömánastaðir (Madonna of the Seven Moons) Einkénnileg og áhrifamik- il mynd. Phyllis Calvert, Stewart Granger, Patricia Roc. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smurt brauð og snittur. SlLD OG FISKUR. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? KKK NYJA BIO KKK (ríð Skúlagötu)j, Tangier Spennandi og viðburðarík njósnaramynd frá Norður- Afríku. Aðalhlutverk: María Montez, Robert Paige, Sabu. Bönnuð hörnum yngri en 1G ára. Aukamynd: Nágrannar ráðstjórnar- xikjanna (March of Time). Sýnd kl. 7 og 9. Harf á móti hörðu Hin hi’áðskemmtilega Abbott og Costello gamanmynd. Sýnd kl. 5. INNILEGUSTU þakkir færi eg öllum þeim, sem auðsýndu mér vinarhug á 70 ára afmæl- isdegi mínum 28. maí s.l. Ásgrímur Eyþórsson. Flugfélagið Vængir h.f. Símanúmer okkar er 1366 VÆNGIR H.F. FBogf erðir milli Reykjavíkur og New York á 10 klukkusíundum á vegum Air France, eftir því sem rúm leyfir. Tekið á móti pöntunum framvegis á skrifstofu fulltrúi Noué, Rauðarárstíg 3. Sími 1788. Ijsingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar eigi siðaa* en kl. 7 á föstudagskvöld, vegna breytts vinnu- tíma á laugardögum sumarmánuðina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.