Vísir - 22.07.1947, Síða 2

Vísir - 22.07.1947, Síða 2
V 1 S I R Þriðjudaginn 22. júlí 1947 og sk'eni'm lilégast. Að vísu vilja sumir efnamennirnir heldiir velta sínum aurum i einhverskonar braski, en festa þá í húsbyggingu og það eru, meðal annara, þeir menn, sem liúsaleigulögin hjálpa. Ekki taka húsaleigulögin mikið tillit til friðhelgi lieim- ilanna. Húseigandi sem ekk- ert hefir af sér brotið, annað en það að vera svo ólánsamur að leigja einhverjum, sem ekki er drenglyndari en það, að hann hugsar sér að nota liúsaleigulögin til hins ítr- asta,þótt húseiganda liggi á en frá mínum bæjardyruin j húsnæðinu fvrir börnin sin, séð hafa þau eins og þau eru | má huast við heimsóknum úr garði gerð og eins og' þau . liginna manna: Húsaleigu- eru framkvæmd, aldrei verið nefnd - borgardómari - til hóta og mun auðvelt að hæsliréttur liver hópurinn færa mörg rök fvrir því. Jeflir annan. Enginn veit hve mikið illt j Þeir gera ekki boð á undan og ódrengilegt og óheiðarlegt sér og koma að Sjálfsögðu á húið er að gera í skjóli húsa- þeim tíma dags, sem þeim leigulaganna og vegna þeirra. ■ hentar hezt, hvort sem hús- —- Enginn veil hvc margir eigandi er lieima eða ekki. I'al'a beinlínis og óbeinlínis Þcir þurfa að sjá og skoða haft ýmiskönar ólán af þeim. j allt, íbúð lefgjandans, sem á Enginn getur mælt eða vegið.að fara og umfram allt íbúð andúðina, hatrið og allar þær eigandans sjálfs, og komið illu hugsanir, sem þau hafa getur það fvrir, ef fleiri leigj- skapað, endur eru T húsinu, að ein- Það, er mörgúm unm-únar- efni hve litið blöðin ræða lim i.úsaleigulögin þenna - ó- t kapnað< sem menn liafa crðið að búa við undanfarin sir. Einkum er það undrunar- efni að sjálfstæðismenn skulu vera svo þögulir um þau, sem raun ber vitni um, svo freldeg skerðing eigna- réttarins, sem þau eru. Þeir munu þó telja, að verndun cignaréttarins sé eitt af þeirra stéfnumálum. Löggjafarnir munu eflaust segja að liúsaleigulögin liafi verið nauðsynleg, þegar þau urðu til, ýmsum sýnist svo, ina fvrir börn sín og sagði leigjthda'éíím -i 'llanii neitfði að fara og þrátt fyrir j)að að húsaleigulögin veita eigandanum rétt lil að láta leigjendur fara, er svo stend- ur á. Tókst Jeigjandanum með því a‘ð áfrýia .úrskurði húsaleigunefndar til dómara, að sit ihúðinni. Borgardómari var fimm mánuði að afgreiða málið, jiar af næstum tvo að láta af- skrifa málsskjölin. Dómur bans var á l)á leið, að leigj- anda bæri að rýnia tvö minni lierbergi ibúðarinnar og eld- húsið. borgar- a áfram í Éf lil yill hefir hann meðjútgjöld ríkissjóðs vcgna þessu sparað eiy^^ð. af sin- ' þeirra, munu- nú vera: séifn um dýrmætu peninguiií, en næst tvö lumdruð þúsund hann liefir lika með þyí látið krónur árlega, - svo ekki mikið illt af sér leiða, valdið jþurfa þau að standa mörg ár enn til þess að útgjöldin nemi i allí cinni millj. kr. Það er ekki lítið fé og mætti víst margt þarfara með það gera. Þar við bætist svo allt j)að, sem einstakling- arnir hafa orðið að lála af hendi vegna málaferla, sem út af þeim liafa risið. Senni- lega er ])að ekki minni upp- hæð. Það sýnist því meira en timabært að afnema þessi lög eða a. m. k. breyta þeim. Vonandi ber núverandi ríkisstjórn gæfu til að undir- búa þetta mál fyrir næsta Al- þingi, svo að eitthvað verði i því gert, sem til bóta má verða. Húseigandi. Þótt fjárlögin, ráðstöfun tekna* jijóðarbúsins og ]>ær ramkvæmdir, sem fvrir iiggja á hverjum tíma, séu ó- \eitanlega aðalstörf Alþingis,. mega löggjafarnir' aldiæi liver hópurinn þurfi að líta |>ar inn tíka og spyrja nokk- urra spurningai Ekki er eg að saka cmbætt- ismennina, Jyeir eru vist að gera, skýldu sina. Húsaleigu- gleyma því, að hið siðfcpðis-. lögin gera eflaust ráð fyrir 'ega og andlega líf þjóðar- innar lagast á hverjum líma, okkuð eftir því hvernig þau !ög og þær reglur eru, sem ’peir setja þjóðinni að lifa cftir. Og vissulega er ]>að i jón fyrir þjóðina, hvað sem inni efnislegu hlið málsins 'íður, að búa við þau lög, sem gþra marga menn að verri íhönnum, en þeir annars hefðu orðið; -éðn. Sáta það ýersta í saTúm 'peirrá, fá byr úndir báða vængi, eins og liúsaleigulpgin óefað' gera. Lög ])essi bera ótvíræðan idæ af einræðisstefnum þeim, ,em rílct hafa og ríkja enn sumstaðar héi'i álfu, enda-er ■að aðeins viss Iiópur manna, heir sem aðhyllasl einhverja ■;eirra, sem mæla þeim bót. „Þetta er það eina, scm unnið hefir verið eins og á að vinna, það sem það nær,“ segja þeir menn. Sem betur "er, hafa þeir, sem frelsinu unna, ekki látið fara lengra ;neð sig á þeirra braut. En þessara laga gjalda, undir flestum kringumstæð- um, efnaminni mennirnir. Þeir menn, sem með dugnaði "g sparsemi hafa klifið til !'ess þrítugan hamarinn, að < ighast þak vfir höfuðið á sér. í)g sínum. Menn sem ekki hafa haft cfni á að-byggja einhýlishús, „villu“, eins og flesth; .gei:aE' .* em nægilegt efni hafa til þess og langsamlega bezl er ])essu, en ósjálfráít hvarflar hugurinn til fyrri hluta 13. aldar. Tignir menn þeirrar aldar voru þá oft á ferð og lcomu víða við; um eignar- rétt var ekki spurt. Vonandi á hið unga ísl. lýðveldi elcki einá skammt eftir ólifað, og lýðyeldi þess tirna álti ])á, en réttlát lög og sanngjörn framkoma þeirra er þó fyrsta skilyrði þess að vel fari, því „með lögum skal land hyggja“. Sem dæmi um hvernig húsaleigulögin reynast i framkvæmd vil eg geta þess, að eftir miðjan marz í vetur fhilti einn leigjandi úr íbúðjhent, hér í bænum, en lokaði í þrjár mn dómi til hæstaréttar. Þeg- ar málsskjölin loks voru komin frá borgardómara, tók hæstiréttur málið til með- ferðar. Dómur hæstaréttar, kveðinn upp 17. inarz hljóð- aði þannig: „Með skírskot- un til forsenda hins áfrýjaða dóms þykir mega staðfesta liann, þó með þeirri breyt- ingu, að áfrýjanda (þ. .e. leigjandanum) sé eklci dæmt skylt að rýma eldhús ibúðar- innar fyrr en 1. júní þ. á.“ Engar forsendur fylgdu þessum dómi aðrar en skýr- skotun til forsenda borgar- dómará, en af honum virðist þó mega álykta það, að mál- flytjandinn hafi lagt mikla áherzlu á hve báglega þessi vesalings leigjandi væri staddur ef liann þyrfti flytja úr íbúðinni og hve ófær hann væri að bjarga sér á nokkurn annan veg. En hve mikið sannleiks- gildi sá málflutningur hafði áð geyma sést bezt á því, að tveimur dögum eftir að þessi dómur er upp kveðinn flyt- ur leigjandinn með allt sitt fóllc og nokkuð af húsgögn- unum, en lokar herbergjun- um þremur og eldbúsinu. Tvö af þessum herberjum eru stærstu og sólríkustu her- bergin i húsinu. Eitt 5.30X 4.30 m. rneð gluggum móti suðri, annað er 5.00x3.20 m. með gluggum móti suðaustri. Það þviðja er nolckuð minna. Nú hefir eldhúsið verið af- en ennþá eru Jiessar stofur og geymslur húseigandanum skyldu hans stórkostlegu fjarhagslegu tjóni, auk álls ahiiars, sém, ebki verður með tölum talið. Embættismenn bæjar og rikis bafa haft meira að gera en ella og virðist þó, ef dæma á eftir timanum, sem í það fór — hjá suinum þeirra að afgreiða málið, sem þeir liafi nóg i þeim efnum. Húsaleigunefnd og mála- flutningsmenn hafa að vísu Leigjandinn áfrýjaði þess- atvinnu vegna þessara laga, en eins og öllu er hér liáttað, hafa þeir menn vísf einnig nóg að starfa þó þessi mál liyrfu. Og hvað hafa svo húsa- leigulögin kostað þjóðina? Benzínsala á Hlemmtorgi. Umferðarmálin eru eilt af Iiöfuðvandamálum Reykja- víkur. Þrátt fyrir ýmsar ráð- stafanir bæjaryfirvalda og lögreglu má segja, að Iausn þessara mála sé æ fjær réttu marki, sakir sívaxandi um- ferðar. Enda eru margar ráðstafanir miðaðar.við líð- andi stund eingöngu og lítt horft fram í tímann. Nú munu vera um 5000 að 'i bifreiðar í bænum. Eg er skjóli við dóm borgardómara og hæstaréttar — þreniur berbergjum og eldhúsi fyrir eigandanUm. íbúð ])essi er fimm her- bergi og eldhús auk geymslu, haðs og þvottaherbergis. Öll hin erfiðu ár, siðan fyrir stríð, er leigjandinn búinn að hafa afnot af íbúðinni fyrir kr. 200.00 grunnl. Að vísu. lagðist á þetta húsa- leiguvisitala, komst þó aldrei hærra en i kr. 270.00. Maður þessi virðisl vera vel efnum búinn — á sumarbú- stað, bíl o. s. frv. Frá húseig- andaiís hálfu var búið að t lokað Ö’rir eigandanum, en tilfinnanlega i nánd við helztu notað sem geymsla af leigj- aridanuni og er ekki annað af dómunum að sjá, en að leigiandaiium eins veloghægt fiW OTjj f{/Zrt' , , Lvar,. pijöainar aldrei neitt a milli. Nú kóm að því að hús- eigandi þurfti að nota ibúð- ir að liann er fluttur hann megi hafa það svo ævi- langí. Saga þessa máls er ekki öll sögð hér. Það verður gert síðar. Og hver hefir svo í þessu tilfelli liaft gott af húsaleigulögunum ? Hverjir koma hér við sögu> Það er fyrst og fremst leigjandinn; fyrir liann er allt þetfa gerí. Lögin hafa hjálp- að honum til að sitja i allri íbúðinni hálfan sjötta mánuð fram yfir það sem hann iiafði leyfi húseigandans til, t)g nota svo lil geymslu talsvert meira en lielming herinar eft- sfundum að velta þvj fyrir mér, livernig ástandið í þess- um málum muni vcrða eftir 10—20 ár, þegar bílarnir eru orðnir 10—15 þúsund, eins og vel má gera ráð fyrir, nema einhver kreppan verði til þess að draga úr eðlilegri þróun málanna. Þungamiðja umferðarinn- ar liggur alltaf um miðbæinn og að höfninni, liversu niarg- ir sem íbúar allrar borgar- innar verða, ef ekki er séð fvrir útþenslu þessara bæjar- hluta, eins og þó ætti að vera. Stutt er síðan létt var af Lækjarlorgi mestu og verstu umferðinni með þvi að flytjá burt þaðan bifreiðastöðvarn- ar og var nrikið átak. En bílastæði vantar enn mjög umferðaræðar hæjarins. Því ætlaði eg ekki að Irúa mínum eigin augum, þegar eg í dag sá undirbúning hafinn að byggingu nýrrar benzínsölu- stöðvar á torgi við tvær aðal- umferðargötur bæjarins, torginu fyrir framan liús Sveins Egilssonar á milli Laugavegs og Hverfisgötu. Undanfarið hefir verið full þörf á torgi þessu sem al- mennu bílastæði og þörfin fer sizt minnkandi. Aðrar þjóðir virðast ekki hafa ráð á þvi að eyða torg- um sínum i benzínsöhir og- ganga þó bílar þar samt. Jlér, myndu bílstjórar sannarlega einnig renna á lyktina, þótt þeir þyrftu að taka á sig smá- krók út af aðalbrautum bæj- arins til þess að kaupa ben- zín. íig skal vera fáorður um fegurðarhlið þessa máls. Hún er auðvitað smekksatriði. En umrætt torg er vissulega eitt af aðal-liliðum höfuðborgar- innar, ef svo mætti að orði komast, og væri sönnu nær að prýða það alveg sérstak- lega þess vegna, t. d. mcð ein- bverju minnismerki, í stað þess að kúldra þar niður beri- zinsölu með tilheyrandi ís- lenzkum só;ðaskap, ef að vanda lætur. Lausn umferðarmálanna væri nú auðveldari, ef for- tíðarmenn Reykjavikur hefðu haft götuunar breiðar, ef Uppsalahornið hefði ekki verið svona krappt, ef þetta og ef hitt —. Því skora eg nú á alla viti borna ráðamenn bæjarins að líta nú ögn fram í tímann og stöðva glappa- skotið á meðan timi er til. Það er undarlegt að viður- kenna ríkjandi öngþveiti, vera með sífelldan barlóm út af því — en bæta samt vís- vitandi á það. 18. júlí 1947. J. H. BEZT AB AUGLYSA1VÍSI é/4 II sI<0V'wM* frctí<»'\mapM' flöd(,íGiíthnsHRirsTOPa j

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.