Vísir - 22.07.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 22.07.1947, Blaðsíða 8
Næturvörður: Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. WI Lesendur eru beðnir aS athuga að smáauglýs ingar eru á 6. síðu. Þríðjudaginn 22. júlí 1947 Þokan skall á aftur kl. 10 í gærkvöldí. Lítið veiddist í nótt, en mikiB síld við Langanes. m hádegi í gær birti upp og var bjart veður á miðunum Norðanlands fram undir kl. 10 í gær- kvöldi, en þá skall þokan aftur á og gerði það að verkum, að mjög lítið af síld veiddist í nótt. í gær sást greinilega, að mjög niijvil síld var báðu- luegin Langanes. Er fréttist um þessa síldargöngu stefndi flotinn austur á bóg- inn og veiddu allmörg skip þar vel, fengu fullfermi og , lögðu afla sinn upp lijá Raufarhafnarverksmiðj- 'iuini. Sökum þess að síma- sambandið við Raufarhöfn er l)ilað er ekki liægt að birta nöfn skipanna að sinni. Engin síld barst til ríkis- ■verksmiðjanna á Siglufirði í uótl, enda hefir ekki orðið vart við sild svo teljandi sé, á vestara veiðisvæðinu. Sild- veiðiskipin liggja nú við l'estar þar sem þau eru stödd þar sem gjörsamlega ómögu- legt er að atbafna sig í þok- unni. Á Siglufirði er skyggn- ið ekki nema 20—30. m. ann- að veifið, en stimdum sést varla handaskil í þokunni. ; Að því er segir í skýrslu , .Fiskifélagsins um bræðslu- rsíldaraflann nam hann 418.- 151 liektólítra kl. 12 síðastl. langardagskvöld. Á sama líma i fjrrra var liann 427.190 hektól. Siðastliðið laugar- -dagskvöld var búið að salla i alls 9,587 tunnur, en það er 1412 tunnum meira en á sama tíma i fyrra. j Síldveiðiskýrsla Fiskifé- Kvöldferðir ú! úr bænum. Ferðaskrifstofa ríkisins ihefir í hyggju að efna til ikvöldferða í nágrenni Reykjavíkur næstu kvöld, ef yeður helzt gott. Farið verður á fallega slaði, eða þangað sem útsýni er gott, svo sem á Esju, um Heiðmörk og jafiivel víðar. Gerl er ráð fyrir að lag't vcrði af stað kl. fx síðdcgis og kom- ið til baka eftir ástæðiun. Líklegt er að ferðir þessar yerði vel þegnar af bæjarbú- um og að þeir verði fegnir því að komast út úr göturvk- ínu og eitthvað upp í sveit, þar sem loftið er tærl og gott og sólar nýtur betur. lags Islands verður birt í heild á morgun. Albanir vilja komast í SÞ. Albanir hafa enn sótt um upptöku í hóp hinna sam- einuðu þjóða, en nokkur tormerki eru talin á þvi, að það takisl. Fulltrúi Randaríkjanna benti á í þessu sambandi, að vafi léki á*um friðarvilja Al- bana og minnti á tundur- duflalagnir þeirra á Korfu- sundi, sem urðu um 50 sak- lausum sjóliðum að bana. Ennfremur liafa Rúmen- ar reynt að fá að gerast að- ilar að stofnun Sameinuðu þjóðanna, en fulltrúar Breta, Bandaríkjamanna og Kan- adamanna hafa amazt við því og meðal annars bent á, að ekki riki frjálsræði í Rúmeníu, Bændaflokkur- inn Iiafi verið bannaður og leiðtogar lians fangelsaðir. Rúmenska stjórnin verði að sýna, að þar séu stjórnar- hættir eins og tíðkast með siðmenntuðum þjóðum. Hákon 7. þakk- ar Fálkaorðuna. Eins og kunnugt er, sæmdi forseti íslands Hákon sjöunda Noregskonung stórkrossi Fálkaorðunnar. Hefir honum nú borizt svohljóðandi þakk- arskeyti frá konungi: „Eg þakka fyrir þann lieið- ur, sem mér hefir gerður verið, er eg var sæmdur slór- krossi liinnar islenzku fállca- orðu. Mér er það ánægjuefni, að sonur minn er viðstaddur Snorrahátíðahöldin, og sendi eg forsetanum persónulegar alúðarkveðjur mínar með einlægum heilláóskuín til ís- iendinga.“ Þegar Ólafur konungsefni og sendimenn Norðmanna stigu á land, sendi forseti ís- lands Hákoni konungi og norsku þjóðinni kveðjur og árnaðaróskir, og hefir kon- ungur svarað og þakkað kveðjurnar i skeyti: Ferðaskrifstofan: 12 daga ferðalag um Norðurland og Ausfurland UM NÆSTU HELGI efnir Ferðaskrifstofa ríkisins til 12 daga orlofsferðar um Norður- og Austurland. Far- ið verður með bifreiðum og lagt af stað næstkomandi laugardag. Skoðaðir verða allir feg- urstu og merkustu staðirnir á leiðinni. Fer hér á eftir fexðaáætl- unin fyrir þessa för. Laugardag 26. júlí: Reykja vík — Þingvellir — Kaldidal ur — Reykholt — Hreðavatn — Reykjaskóli. Sunnud. 27. júlí: Reykjaskóli — Vatns- dalur — Akureyri. Mánudag 28. júlí: Akureyri — Mývatn (Dimmuborgir, Slútnes, Námuskarð). Þriðjudagur 29. júlí: Mývatn — Aðaldalur — Húsavík — Lindarbrekka. Miðvikudagur 30. júlí: Lind arbrekka— Ásbyrgi — Detti foss — Egilsstaðir. Fimmtu- dagur 31. júlí: Egilsstaðir — Hallormsstaðaskógur — Hall ormsstaðir. Föstudagur 1. ág- úst: Hallormsstaðir — Seyð- isfjörður (gengið á Bjólfell, þeir sem vilja) — Egilsstað- ir. Laugardag 2. ágúst: Egils staðir Axarfjörður — Grettisbæli. — Lindarbrekka. Sunnudag 3. ágúst: Lindar- brekka — Húsavík — Laxár- fossar — Vaglaskógur. Mánu dag 4. ágúst: Vaglaskógur — Grund — Akureyri — Siglu- fjörður. Þriðjudag 5. ágúst: Siglufjörður — Fljótin — Hofsós — Hólar í Hjaltadal. Miðvikudag 6. ágúst: Hólar í Hjaltadal — Sauðárkrókur — Hvalfjörður — Reykjav. Þeir, sem hafa hugsað sér að taka þátt í þessari ferð, þurfa að tilkynna þátttöku sína til skrifstofunnar sem allra fyrst og ekki síðar en annað kvöld. Þess skal að lokum getið, að á morgun efnir ferðaskrif- stofan til ferðar fyrir almenn ing að Geysi í sambandi við ferðalag norsku gestanna, sem þanggð fara í fyrramál- ið, Þeir, sem vildu nota góða veSrið og komast að Geysi, þurfa að tilkynna þátttöku sína fyrir klukkan 6 í kvöld. Hollendingar hófu innrás á Java í morgun. Aður skutu herskip þeirra á strandvirki Bndónesa. Hersveitir úr hollenzka ftotamim gengu á land á mörgum stöðum norðan og austan til á Java i morgun, eftir að herskip höfðu hald- ið uppi skothríð á straml- virki . .Indónesa. . .Viðnám lndónesa virðist hafa verið frekar lítið, að því er Lund- únafregnir sögðu í morgun, en harðir bardagar eru sagðir geisa um miðhik eyj- arinnar. I einkaskeyti til Vísis frá (UP í morgun segir, að meg- jinherafli Hollendinga hafi: gengið á land við Meneng á norðurströndinni og tíanju- wangi á austurströndinni. Hollendingar beita flug- vélum og liafa gert skæðar árásir á bækistöðvar Indó- nesa, ednkum olíubirgða- stöðvar, flugvelli og aðra staði, er liafa hernaðarlegt mikilvægi. í rnorgun skutu Hollendingar niður sex flug- vélar Indónesa. Verkamannaflokk'ur- inn samþykkur. Hollenzki verkamanna- flokkurinn hefir lýst sig samþykkan hernaðaraðgerð- unum, ennfremur andvígan tillögum, sem fram liafa komið um málamiðlun þriðja aðila. Nú verði að sverfa til stáls i þessu máli, eftir endurtekin griðrof Indónesa. I Washington er því lýst yfir, að Randaríkjastjórn liarmi hvernig komið sé á Java og í London er sagt, að utanríkisráðuneyti Breta hafi gert tvær tilraunir til ■þess að skirrast vandræð- um, en árangurslaust. Harð- ir bardagar eru um miðbik Java, en þar brenna Indó- nesar allt það, er Hollend- ingum má að gagni koma, á undanhaldinu. Nýir kanpendcr Vísis fá blaðið ókeypis til næstn inánaðamóta. Hringið i síma 1660 og tilkynnið nafn og hcimilis- fang. Brezk flotadeild við Tyrkland. Brezk flotadeild er mí í Ikurteisisheimsókn i Tyrk- tandi og varpaði hún aklcer- um í Istambul í gær. I flotadeildinni, sem er undir stjórn Willis aðmíráls, eru tvö flugvélaskip, Ivö beitiskip og fjórir tundur- spillar. Ekki er búizt við, að skipin múni liafa langa við- dvöl, að því er Limdúna- fregnir liermdu i morgun. Vilja sætta Bandaríkja- menn og Rússa. Paul Ramadier , forsætis- ráðherra Frakka, flutti ræðu í fyrradag og kvað Frakka vilja gera allt, sem í þeirra valdi stæði til þess að sam- ræma skoðanir Bandaríkja- manna og Rússa. Ramadier flutti ræðu sína í Perpignan og fjallaði um tillögur Marshalls um endur- reisn Evrópu. Fagnaði Iiann lilboði hins ameríska utan- rikisráðherra. Hann lagði mikla álierzlu á nauðsyn þess, áð vinsamleg sanibúð ríkti með Banda rílcjamönn- um og Rússuin og að Frakkar myndu af alefli beita sér fyrir þvi, að þessar tvær þjóðir skipuðu sér ekki í andstæðai’ fylkingar. Landsliðskeppni í kiiattspymu á fimmtudag, / dag kemur norska lands- liðið hingað til Reykjavíkur með Skym asterflug vélinni „Heklu". Ákveðið liefir verið, að landsliðskeppni í knatt- spyrnu milli íslands og Nor- egs fari fram næstk. fimmtu- 1 dagskvöld. Auk þess liefir verið ákveðið, að norska liðið keppi við íslandsmeist- arana Fram og úrvalslið Reykj avíkurfélaganna siðar. Dómari verður L. E. Gibbs, én hann er alþjóðaknatt- spyrnudómari. Linuverðir verða Sigurjón Jónsson og Guðmundur Sigurðsson. Lið Norðmanna skipa þessir menn: Torgeir Tor- geirsen, Tom Blohm, Erik Holmberg, Egil Jevanqrd, Egil Lærum, Thorbjörn Svensen, Hari’y Boye-Karl- sen, Trygve Arnesen, Gunu- ar Thoresen, Knut Brynild- sen, Björn Spydevold, Paul 'Sætrang og Odd .Wang Sö- 'rensen. I íslenzka liðinu eru þessir menn: Hermann Hermanns- son, Karl Guðmundsson, Sig- urður Ólafsson, Sænnmdur Gíslason, Birgir Guðjónsson, Gunnlaugur Lárusson, Rik- hard Jónsson, Haukur Ósk- arsson, Albert Guðmunds- son, Sveinn Helgason og Ellert Sölvason. Albert Guð- mundsson er fyrirliði á leik- velli. IMafni Oiurchills láfinn. Já, Winston Churchill er látinn, en ekki sá sem var forsætisráðherra Breta á stríðsárunum, því að hann er enn í fullu f jöri. Sá Winston Churchill, sem andaðist nýlega, var ainerísk- ur ritliöfundur, en þó lítt þekklur. Hinsvegar kom það fyrir árið 1900, þegar þeir nafnarnir hittust og kynntust i Boston, að mikill ruglingur komst á póstsendingar til þeírra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.